Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Blaðsíða 30
42
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Meiming
Alls konar listsýningar á almanna-
vettvangi eru yfirleitt utan viö
starfssvið listgagnrýnenda, þar
sem hvorki myndlistinni né áhorf-
andanum eru þar búin æskilegustu
skilyrði.
Þó er ástæða til að minnast á þær
upphengingar listaverka sem
Sparisjóður Reykjavíkur í Mjódd
stendur fyrir með nokkuð svo
reglulegu millibih í glæsilegu hús-
næði sínu.
Þar er yfirleitt gengið þannig frá
verkum að bæði listamenn og við-
skiptavinir SPRON njóti góðs af,
greinargóðar upplýsingar um lista-
mennina eru sendar fjölmiðlum
auk þess sem þær liggja frammi á
staðnum ásamt veröskrá.
Undanfamar vikur hafa 15 mál-
verk eftir Magnús Tómasson hang-
ið uppi í SPRON í Mjódd og verða
þar enn um sinn.
Þetta eru myndir mikilla and-
stæðna, jafnvel þverstæðna, hvort
sem litið er til tækni eöa inntaks,
og taka sig því vel út í björtum af-
greiöslusal SPRON, jafnvel þótt
viðskiptavinurinn/njótandinn
þurfi að skima yfir afgreiðsluborð.
Kaldhæönar,
stundum grimmilegar
Hins vegar eru myndir Magnúsar
ekki til þess fallnar að ylja fólki um
hjartarætur eða vera því eins kon-
ar myndlistarmúzak meðan það
greiðir reikningana sína.
Þær em meinfyndnar, kald-
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
hæðnar og stundum grimmilegar í
einfaldleik sínum. Eitt sinn hélt
listamaðurinn á þeim sýningu sem
hann nefndi „skepnuskap".
Magnús málar eins konar dæmi-
sögur í anda Darwins, þar sem
ýmiss konar kykvendi, bæði úr
dýraríkinu og goðsögnum, eru
staðgenglar okkar mannanna.
í myndveröld Magnúsar er hart
barist og engin grið gefin. Jafnvel
einhyrningurinn, sú töfrafulla og
heillandi ævintýraskepna, hvers
horn var talið allra meina bót, er
blóði drifinn.
Náttúran sem óargadýr
Sjálf náttúran er eins og hvert
annað óargadýr, þar sem hún læsir
klóm í svöröinn.
Jafnframt eru myndir Magnúsar
nokkurs konar skmmskælingar á
náttúruvalskenningu Darwins, því
stærstu og grimmustu dýrin eru
oftar en ekki sýnd við fáránlegustu
aðstæður.
Tígurinn heldur sér í æfingu með
því að stökkva yfir leikfimihest
sem hjúpaður er tígurskinni og las-
inn nashyrningur er hjálparvana
eins og komabarn.
Nýjustu- dæmisögur Magnúsar
Magnús Tómasson ásamt einni mynda sinna í SPRON i Mjódd.
eru dýpri í htnum og djarflegri í svín“. að auka vanskil við þetta menning-
málun en þær eldri, sjá „Hind og Vonandi verða þær ekki til þess arsinnaðasparisjóösútibú. -ai.
Upplýsingasímsvari 681511.
Lukkulínan: 99 1002.
I landslagi andlitsins
Kristján Davíðsson : Igor Stravinsky, 1973, indverkst Kristján Davíðsson : Ari og ég, 1972-73, olía á striga
blek á pappír
Engin hstahátíð stendur undir nafni
nema myndlistin sé með í spilinu.
Því var vel til fundið hjá þeim Leifi
og Ingu að bjóða Kristjáni Davíðs-
syni, hundheiðnum manninum, að
sýna mannamyndir sínar á Hunda-
dögum.
Það var hka snjöh hugmynd að
koma sýningu Kristjáns fyrir í fall-
egasta sýningarsal borgarinnar, sem
er á efri hæö Listasafns Siguijóns
Ólafssonar.
Salurinn er hins vegar ekki ýkja
stór, sem setur svona sýningu nokkr-
ar skorður.
Kristján hefur nefnhega gert meira
að því að búa til andhtsmyndir en
jafnvel helstu aðdáendur hans renn-
ir gmn í. Ekki held ég að sé ofsagt
aö andhtsmyndir hstamannsins
nemi hundruðum og spanni næstum
allan feril hans.
í fuhkomnum heimi hefði maður
vUjaö sjá mannamyndasýningu upp
á svona sjötíu myndir eftir Kristján,
svo fjölskrúðugar eru þær, en við
núverandi aðstæður þakkar maður
auðvitaö fyrir að fá aö beija augum
tuttugu og eitt stykki og það á yndis-
legum stað eins og LSO.
Hér er af ásettu ráði talað um and-
hts-eða mannamyndir, ekki portrett-
myndir, þvi að sjaldnast er ásetning-
ur Kristjáns sá að uppfyUa sérstakar
skyldur viö þau andlit sem hann fest-
ir á blaö eða striga, skrásetja þau
eöur skjalla.
Sjálfsmyndir
Eins og hjá Kjarval eru manna-
myndir Kristjáns nánast bein fram-
lenging á landslagsstemmum hans,
eins konar frjálst ferðalag um lands-
lag andhtsins í öhum sínum marg-
breytileik, með þeim óvæntu útúr-
dúrum sem tilheyra slíkum ferðalög-
um.
Sérstaklega er Kristján fundvís á
hiö broslega í fari þess fólks sem
hann tekur tU meðferöar en samt er
venjuleg skrumskæhng, karikatúr,
aldrei beinlínis á dagskrá hjá honum.
Þyki einhveijum sem hstamaöur-
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
inn gangi of nærri einhverju grun-
lausu andliti ætti sá hinn sami að
gaumgæfa sjálfsmyndir hans þar
sem ýkjumar em síst minni.
Það var ekki að ófyrirsynju sem
Ágúst Petersen hyllti Kristján starfs-
bróður sinn í mynd fyrir nokkram
árum því að í andhtsmyndum sínum
hitta báðir á þá andlitsdrætti sem
ákvarða sérkenni, karakter hvers
andhts.
Hjá Ágústi em það oft augu og
augnabrýr, séð líkt og í þoku, en
Kristján hengir sig á sérkennileg
nef, munnsvip eða kjálkabörð, útlín-
ur sem hann getur dregið í einni
glaðhlakkalegri sveiflu pentskúfs
eða penna.
Það væri mjög ólíkt Kristjáni að
stúdera ekki htarhaft fólks jafnt sem
andhtsfall.
Rist í landið
Hafa margar kostulegar andhtstýp-
ur komið út úr þeim stúderingum,
til að mynda málverk af Ágústi Pet-
ersen, endurgreiðsla fyrir áðumefnt
portrett.
Það hefði ég vhjað sjá á sýningunni
ílsó:
Eins og nærri má geta taka vinnu-
brögö Kristjáns ahs lags breytingum
á þeim tíma sem sýningin spannar,
það er 1942-1989.
Myndin af Erlendi í Unuhúsi frá
1942 er til dæmis byggð upp úr þétt-
um, skýrt afmörkuðum jaröhtum,
líkist raunar portrettmyndum Nínu
Tryggvadóttur frá þessu tímabih.
Ándhtsdrættir Hahdórs Laxness
(1950) eru síðan eins og ristir í sjálft
landið, hkt og sögupersónur hans. í
myndinni grihir einnig í Dubuffet,
eitt af átrúnaðargoðum Kristjáns á
þessum ámm.
Stuttu áður ( 1948) hafði Kristján
málað Stein Steinarr sem væri hann
aö liðast í sundur hið innra, en sú
túlkun grundvahast í senn á expres-
sjónískri hefð og djúpstæðum mann-
skilningi.
Nýjasta andlitsmyndin genr það
einnig, með sínum hætti. í hratt
málaðri mynd af Thor VUhjálmssyni
( 1989) fangar Kristján innri orku og
mikið skap rithöfundarins, kannski
orðgnóttina hka, sjá fjólubláu drætt-
ina í myndinni.
Á sýningu Kristjáns Davíðssonar
er sem sagt ýmislegt að sjá, bæði fyr-
ir fagurkera og persónufræðinga, en
af þeim síðamefndu er mikið á ís-
landi eins og við vitum.
-ai.