Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1989, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989. IMönd Svíar eiga heimsmet í veikindafjarvistum Hafeteinn Jónsson, DV, Lundi; Veröi sænskur launþegi frá vinnu vegna veikinda fær hann launin sín greidd gegnum tryggingastofnun ríkisins. Ef um langvinn veikindi er að ræöa getur hann sótt um að vera skráöur óvinnufær um aldur og ævi og oröið þannig lífeyrisþegi fyrir aldur fram. Reikningur síðasta árs vegna þessara greiðslna var nýlega birtur og vakti aö vonum mikla athygh. Hann hljóðaöi nefnilega upp á 800 milljarða íslenskra króna sem eru um tíu prósent sænskrar þjóðarframleiðslu. Slæmir í baki Ýmsar skýringar eru á þessari stjarnfræði- legu upphæð. Ein er heimsmet sænskra laun- þega í veikindaflarvistum. Á síðasta ári voru Svíar frá vinnu vegna veikinda að meðaltali tuttugu og fimm daga á ári. Heilsu þeirra hefur farið stöðugt hrakandi frá 1983 og tölur frá fyrsta ársfjórðungi þessa árs benda til að þeir séu síður en svo að hressast. Bæði er að launþegar verða oftar veikir og eiga lengur í sínum veikindum. Þeir eru veikari mánudaga en aðra daga og leggjast oftar í rúmið er sóhn skin heldur en þegar rignir. Skammtímaveikindi standa þó aðeins fyrir htlum hluta reikningsins. Áttatíu prósent af greiðslunum fara th þeirra sem eru veikir lengur en viku. Algengasta ástæðan er bak- verkur. Engin þjóð í heiminum er jafnslæm í baki og Svíar. Ekki minna en fimm prósent þjóðarframleiðslunnar fer í greiðslur til þeirra sem eru óvinnufærir vegna bakverkj- ar. Þá má nefna að æ algengara er að ófrískar konur séu frá vinnu stóran hluta meðgöngu- tímans vegna þess að þær eru ófrískar. Sænskir læknar virðast því hta á þungun sem veikindi en ekki eölilegt líkamsástand. Á lífeyri fyrir aldur fram Sjúkrahúsin eru meðal þeirra vinnustaöa sem hafa óvenjumiklar veikindafjarvistir og geta víst margir tekiö undir með fjármálaráð- herra Svíþjóðar sem sagði í ræðu, sem hann hélt nýlega á ráðstefnu yfirmanna spítala, að það væri undarleg mótsögn hversu gríðarleg veikindi væru meðal starfsfólks stofnunar sem hefði það helsta verkefni að lækna sjúka. Það virðist líka mótsögn að hehsufar vinn- andi fólks skuh fara versnandi á sama tíma og meiri og meiri peningum er dælt inn í hehsugæsluna. Aðeins Bandaríkin verja hærra hlutfalh af þjóðartekjum th heilbrigðis- mála. Svíar settu ekki bara met í veikindafjarvist- um. Síðasta ár var líka metár í fjölda þeirra sem skráðir voru óvinnufærir og urðu þannig lífeyrisþegar áöur en þeir náðu lögbundnum lífeyrisaldri. Þá urðu 54 þúsund einstakhng- á þennan hátt, er skráð óvinnufært vegna sálrænna sjúkdóma. Vanliðan á vinnustað er oft byrjunin, einstaklingur grípur þá th þess ráðs að taka sér fleiri og heiri veikindafrí. Oft hafnar hann þá í vítahring félagslegrar einangrunar, áfengisveislu og enn fleiri veik- indafría. Er svo er komið að honum finnst það óbærheg kvöl að mæta í vinnuna er ekki nema von að hann reyni þá leið sem kerfið býður upp á, að fá sig skráðan sem óvinnufær- an um aldur og ævi. Þessar tölur hafa að vonum vakið mikla athygli og umræðu. Gagnrýnt er að ekkert skuli gert til að fyrirbyggja að einstakhngar verði óvinnufærir fyrir aldur fram og að ekki sé reynt að endurhæfa þá þannig að þeir verði á ný færir um að fara út á vinnumarkaðinn. Aðrir segja að tryggingakerfið bjóði einfald- lega upp á þessa þróun, því verði að breyta kerfinu. Afnema verði það kerfi sem bjóði fólki á besta aldri upp á þann möguleika að gerast lífeyrisþegar fyrir aldur fram. Ein breytingin, sem nefnd hefur verið til að minnka kostnaðinn við skammtímaveik- indi, er að launþeginn fái ekki fyrsta veikinda- daginn greiddan. Þessari leið er þó hafnað af launþegahreyfingunni sem óréttlátri og nýtur aðeins stuðnings Þjóðarflokksins. Víst mundi hún minnka mánudagsveikindi en óneitan- lega bitna jafnt á réttlátum sem ranglátum. Einnig er lagt th að atvinnurekendur standi straum á hluta veikindagreiðslnanna. Slíkt mundi hvetja þá til að skipuleggja viimustað- ina með hehsu starfsfólksins í huga og hafa gætur á hverjir misnotuðu réttindi sín. Hugmyndir um kerfisbreytingu hafa mætt daufum eyrum í ráðuneytum jafnaðarmanna sem segja fjarvistir vegna veikinda ekki kerf- inu aö kenna heldur slæmum aðstæðum á vinnustað. Vissulega er hluta skýringarinnar að fmna í einhæfri og shtandi vinnu, bæði á sál og líkama. Netið orðið hengirúm Margir eiga þó erfitt með að trúa því að sænskir vinnustaðir, sem lúta ströngum regl- um, séu skaðlegri hehsu starfsfólksins en aðrir vinnustaöir í heiminum og hafi þar að auki farið versnandi síðustu árin eins og sí- vaxandi veikindafjarvistir ættu áð benda til. Því verður að leita skýringa á heimsmeti Svía í vinnufjarvistum í sjálfu tryggingakerfmu. Það hafi einfaldlega boðið upp á þessa þróun. Það má kannski orða það svo að stolt sænska velferðarríkisins, félagslega öryggis- netið, hafi breyst í notalegt hengirúm. Reikn- ingurinn fer hins vegar hækkandi á hverju ári meðan þeim fækkar sem eiga að greiða hann. Svíar eru bakveikastir allra þjóða. Krankleikinn sá heldur miklum fjölda þeirra frá vinnu og gerir þá aö lífeyrisþegum langt fyrir aldur fram. ar, oft á besta aldri, lífeyrisþegar með þessum hætti og er búist við að þeir verði enn fleiri sem hverfa af vinnumarkaðinum í ár. Algengustu ástæðumar eru vöðva- og bak- verkir og geðræn veikindi, þar með tahn áfengissýki. Þessir lífeyrisþegar kosta sænska ríkiö um 190 mhljarða íslenskra króna á sama tíma og tilfmnanlegur skortur er á vinnuafli. Níu af hverjum tíu sem sækja um slíkan líf- eyri fá hann og fleiri og fleiri sækja um á hveiju ári. Vinnan er kvalræði Mikið af ungu fólki, sem gerist lífeyrisþegar Bömin í fátækrahverfum Napólíborgar: í klóm fátæktar og skorts I fátækari hverfum Napóli hættir helmingur barna skólagöngu áður en lög gera ráö fyrir og lendir á götunni. Þessar ungu stúlkur stilltu sér upp fyrir Ijósmyndarann og brostu. Simamynd Reuter Antonio Foria, sautján ára gamah ítalskur drengur, hefur átta sinnum lent á upptökuheimih fyrir aht frá fiárkúgun th þjófnaðar. Faðir hans var myrtur af maflunni fyrir fjómm árum og síðan hefur Antonio búið á strætum Napóhborgar. Fjórtán ára gamall ánetjaðist hann heróíni og hefur nokkrum sinnum reynt að svipta sjálfan sig lífi. Antonio er aöeins einn þúsunda bama og unglinga, sem fastir eru í klóm fátæktar, eiturlyfja og glæpa, í Napóh á ítahu, sjöttu stærstu iðnþjóð Vesturlanda. Þrjátíu prósent atvinnuleysi Aht að helmingur barna í fátækari hverfum Napóh hætta skólagöngu áður en lög gera ráð fyrir og lenda á götunm. Atvinnuleysi meðal ungl- inga í borginni er aht að þijátíu pró- sent. „Mörg þessara bama eiga fárra kosta völ nema snúa sér aö glæp- um,“ sagði Gabriella Lanzara, ungl- ingaráðgjafi í dómsmálaráðuneyt- inu. Ung börn, aht niður í níu eða tíu ára gömul, stjóma fagmannlega sölubásum sem spretta upp á hveiju götuhomi. Margt af því sem þau selja er ýmist stoliö eða falsað. í fátækari hverfum Napóh er lítið um félagsmálaskrifstofur eða aðra félagslega þjónustu. Ung börn em skihn eftir ein og yfirgefin allan dag- inn á meðan foreldramir leita sér að vinnu. Mörg ánetjast ung fíkniefnum og fara að stunda glæpi. „Vandkvæði í sambandi við eitur- lyfjaneyslu og glæpatíðni er svipuð hér og í stærri borgum. En hvergi er eins mikhl skortur á félagslegri þjónustu og í Napóh," segir Lanzara. Upptökuheimili Sex þúsund börn í Napóh em nú vistuð í athvörfum sem góðgerðar- stofnanir reka. Það er fímm sinnum hærra hlutfall en í öðrum ítölskum borgum af svipaðri stærð. Flest em þau send þangað af foreldmm sem ekki treysta sér til að annast þau. í borginni em aðeins tvær stofnan- ir fyrir böm reknar af ríkinu. En þær taka nær eingöngu við börnum sem yfirvöld taka af foreldmnum. Auk þess rekur ríkið tvö upptökuheimhi fyrir unglinga frá fjórtán til átján ára í borginni. Upptökuheimilin virðast heimur út af fyrir sig. Margir unglíngar, sem þangað eru sendir, vhja hreint ekki fara þaðan aftur, segir Lanzara. í skólanum fá unghngamir tækifæri th að ljúka skólagöngu sinni. „Böm eiga ekki að fara í fangelsi en það er eini staðurinn þar sem þau fá einhveija þjálfun,“ segir Lanzara. „Helmingur þeirra myndi aldrei lenda aftur í fangelsi ef þau fengju tækifæri th að halda áfram námi eða fá góða vinnu. Það er ég viss um.“ Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.