Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Side 29
LAUGA'RDÁGUU 19. ÁGÚST 1989. I • 41 ■ Tilsölu Til sölu. Afruglari + 22" Finlux lit- sjónv., mjög góð stereosamstæða, ný- leg Candy þvottavél og ísskápur, Weiter bekkpressa + lóð, Fiat Uno ’84, vel með farinn homsófi og sófa- borð, nýtt basthjónarúm með spring- dýnum frá Káss, eldhúsborð + stólar, kommóða, Jillymac barnakerra, Maxicoxi burðarstóll + poki, plötur, speglar, ljós og alls kyns húsmunir. Úppl. í síma 670072. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu: Ljósabekkur, lítill burðar- rúmsvagn, nýlegt beykieldhúsborð m/svartri plötu, hvítt jámrúm, 2 ró- kókóstólar, minni gerð m/dröppuðu plussáklæði, nýleg Jilly Mac bama- kerra, furuskrifborð m/teikniplötu og 3 skúfíúm, og fum kojur. S. 612147. Vegna brottflutninga höfum við til sölu á góðu verði: leðurlux sófasett, gler- borð, hillusamstæðu, hjónarúm, nátt- borð, ryksugu, símsvara, afruglara, video, 2 stk. 40 rása handtalstöðvar, radarvara, geislaspilara, niagnara og hátalara. Uppl. í síma 74450. Jeppaeigendur, bændur, trillukarlar. Til sölu tvö stk. ný ónotuð 12 volta spil, 3,7 tonna og 5,7 tonna togkraftur á einfoldu. Vír og fiarstýring fylgir með. Símar 92-12515 og 92-46662 e. kl. 19. Seljum vegna breytinga: vörulyftu (3 hæðir), skoðaða og fallprófaða, einnig hitablásara fyrir hitaveitu og stóra rennihurð. Hagstætt 'verð. Uppl. í síma 91-83809 eftir kl. 20. Ódýrt. Tveggja ára þvottavél til sölu, notuð í eitt ár, einnig 12 mánaða lítið notaður Philips þurrkari, hvort tveggja selst á hálfvirði v/flutnings. Sími 37402 milli kl. 18 og 20 e. helgi. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Glæsilegt Sovehjerte vatnsrúm, 190x2 metrar + náttborð, til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 652638 eða 43090.________________________________ Góð tæki. Til sölu eldavél, þvottavél, sjónvarp og afruglari. Vel með farin og góð tæki. Uppl. dag og kvöld í síma 670350. Ikea glersófaborð, barnaleikgrind, stofuskenkur, sófasett, 3 + 1 +1 +1, til sölu, einnig fæst gamall ísskápur gef- ins. Uppl. í síma 19877 og 39606. Ikea stofuskápar, kr. 12.000, BMX hjól, kr. 6.000, DBS, 3ja gíra, 24" strákahjól, kr. 9.000, skíði/skór, stærð 160/39, kr. 3.000., til sölu. Sími 74292. Spiiakassar - riffill. Til sölu 2 spilakass- ar. Einnig riffill, 7 mm Remington Magnum. Uppl. í síma 96-44128 e.kl. 18___________________________________ Til sölu 2ja ára gamall svefnsófi, þvi sem næst ekkert notaður, á kr. 10 þús. Uppl. í síma 675520 frá kl. 13-17 um helgina og 17-21 virka daga. Til sölu nýtt Funai stereoferðatæki með útvarpi, segulb. og geislasp., selst á 20 þús., einnig óskast til kaups frysti- kista, ekki stærri en 300 1. S. 681679. Tvö golfsett til sölu. Wilson 1200 LT lítið notað, fullt sett með tösku og kerru og MacGregor fullt sett með tösku. Uppl. i síma 91-37187. Verkfæri vegna brottflutnings. Til sölu mikið magn verkfæra, ásamt kolsýrvél og gastækjum, 70 m2 iðnaðarhúsnæði fylgir ef óskast. Uppl. í síma 72336. Þjóðlegur fróðleikur. Til sölu sunnu- dagsblað Tímans, árg. ’62-’73, ásamt Islendingaþáttunum, óinnb., verð 6 þús. Uppl. í síma 91-14396. 4 dekk á felgum af Suzukl Fox til sölu, passar undir Lada Sport. Uppl. í síma 77047 á kvöldin. Fataskápur og vaskur. Til sölu ljós fataskápur, kastaniubrúnn vaskur á fæti. Uppl. í síma 91-76361. Ignis ísskápur, 60x60x1,44 til sölu, einnig gömul Rafha eldavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 621468. Kjólföt á 2-6 ára til sölu. Tilvalin jólaföt. Koma ekki aftur fyrir jól. Sími 91-34065. Ljós gólfteppi til sölu, ca 50 m2, einnig 3 innihurðir, selst ódýrt. Uppl. í síma 20857.___________________________________ Sjónvarp, útvarp/plötuspilari, Elna saumavél, ryksuga og sófasett til sölu. Uppl. í síma 681725. Fundarborð. Vandað grátt, 8 manna fundarborð til sölu. Uppl. í síma 95-22690. Stór búslóö, innflutt frá USA, til sölu af sérstökum ástæðum, selst ódýrt. l Uppl. í síma 82214 e. hád. laugardag. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ijósabekkur, Super sun, góöar perur, Helo saunaofn, 6 kW, og lítill ísskápur, gott verð. Uppl. í síma 37874. Ódýrt! Citroen Pallas ’82, PC tölva + prentari, stereogræjur og þráðlaus sími. Uppl. í síma 16837. Farsími. Til sölu Motorola farsími: Uppl. í síma 77741. Frystigámar til sölu í góðu standi. Nán- ari uppl. í síma 666018. Frystikista til sölu, 380 lítra nýleg Frig- or kista. Uppl. í síma 652729. Furuhjónarúm með náttborðum til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 54081. Litið notað breskt snókerborð til sölu. Uppl. í síma 42757. Saumavél til sölu af gerðinni Pfaff 1222e. Uppl. i síma 94-4157. Til sölu DBS 10 gíra kvenreiðhjól, rúm, skrifborð og hilla. Uppl. í síma 656184. Til sölu nokkrir rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 93-12297. ■ Oskast keypt Eyja Metal. Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð- frítt stál, kopar, messing, brass. Kom- um á staðinn og gerum tilboð. Sími 617881 frá kl. 12-18 alla virka daga. Líknarfélag óskar eftir gefins hreinlæt- istækjum á baðherbergi, húsmunum, búsáhöldum, gólfteppi, garðsláttuvél og fleiru. Uppl. í síma 669990. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Lesið þessa! Óska eftir að kaupa allt sem hægt er að græða á. Uppl. í síma 670108.______________________________ Notaður rennibekkur fyrir tré og band- sög óskast keyptur, einnig VW bjalla til niðurrifs. Uppl. í síma 91-72592. Óska eftir að kaupa 18. bindi hæstarétt- ardóma frá 1947. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022., H-6201. Óska eftir að kaupa AMF (CB) talstöð í bíl, helst ódýrt. Uppl. í síma 620817 e.kl.19. Hjalti. Mótatimbur. Óska eftir ódýru, notuðu mótatimbri, 1x6. Uppl. í síma 92-27918. Vörulagerar óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6169. Óska eftir að kaupa Clariol fótanudd- tæki. Uppl. í síma 75161. ■ Verslun Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút- ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst- sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos- fellsbæ, sími 91-666388. Veist þú að Marás er með ótrúlegt úrval af ítölskum keramik-flísum af öllum st. á gólf og veggi og er að Árm- úla 20, beint á móti Glóey? S. 39140. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga barnakerra, vinrauð, vel með farin, Hokus-pokus stóll og barnabaðborð til sölu. Uppl. í síma 53768._____________________ Gesslein kerruvagn (vagn, burðarrúm og kerra) til sölu, selst á 10.000. Uppl. í síma 98-22246. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 75039. Svalavagn til sölu, verð 2.500. Uppl. í síma 670621. •- ■ Heimilistæki Stór ísskápur, þvottavél og þurrkari ásamt ýmiss konar eldhúsáhöldum til sölu, einnig Fischer hljómflutningst. af vandaðri gerð m/geislaspilara, selst ódýrt. Uppl. í s. 82214 e. hád. laugard. Þvottavélar til sölu, 5 kg og 7 kg. Uppl. í síma 91-670340. ■ HLjóöfæri Gitarar. Til sölu Fender, Stratoc (USA) árg. ’72 m/tösku, ESP, Telec m/Gibson Pickup, Bjarton Class m/tösku, og Fender Princeton lampamagnari (árg. ’60). Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 16484 og 23177. Eitt mest úrval landsins af píanóum og flyglum. Tryggið ykkur hljóðfæri á góðu verði fyrir haustið. Hljóðfærav. Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14. S. 688611. Tvö meiriháttar hljómborð, E-max m/hörðum diski og góðu safni af sánd- um og einnig Prophet VS. Á sama stað Yamaha kraftmagnari (nýr), stereo, 300 V. Uppl. í síma 93-13321, Flosi. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgitarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Til sölu útskorið antikpianó, þarfnast stillingar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 9142396. Gítarleikarar. Til sölu Fender og Ibanez vegna flutnings, sanngjamt verð. Uppl. veitir öm, sími 52098 (kvöld). Nýkomnar ítalskar úrvalsharmóníkur, Borsini og Bugari, tökum vel með famar, notaðar harmóníkur upp í nýj- ar. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Ovation gítarar, mikið úrval, amerískir og kóreskir, meðal annars fyrir örv- henta. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Til sölu tveir nýir 5 strengja Ibanez og Yamaha bassar, báðir lítið sem ekkert nötaðir, verðhugm. 50 þús. og 30 þús. Uppl. í síma 30223 næstu daga. Yamaha DSR-2000 skemmtari, einn sá skemmtilegasti, ásamt tveim digital reverb og fleiri aukahlutum. Uppl. í síma 95-24292 eftir kl. 19. Tama trommusett til sölu. Uppl. í síma 95-35511 milli kl. 17 og 19._________ Vil kaupa fallegt og vandað píanó gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72465. Yamaha píanó til sölu, vel með farið, verð kr. 70.000. Uppl. í síma 623413. ■ Hljómtæki________________ VW Golf árg. '80 til sölu, í góöu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-29802. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn__________________________ Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. Úrval af vel útlítandi notuðum hús- gögnum. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogi. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Antik. Lítið skeifulagað sófasett frá ca 1928, 2ja sæta sófi + 3 stólar, nýupp- gert, til sölu, verð 65 þús. Uppl. í síma 91-28892.__________________________ Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, hillu- samstæða, 3 ein., sófaborð, hornb. og innskotsb., allt úr massífri litaðri eik, vandað og vel með farið. S. 44801. Sporöskjulaga boró á stálfæti til sölu, 110x75, tekklitað. Uppl. í síma 91-37722 e. kl. 17. Vegna flutninga. Til sölu sófasett, borð, hillur, skápur, hljómtæki, ísskápur o.fl. Uppl. í síma 13897. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Allar klæöningar og vlðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæöi. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds- höfða 8, s. 686675. ■ Tölvur Góður kostur fyrir minni fyrirtæki. Eins árs Hewlett Packard 9000, öflug fiöl- notendatölva með Unix stýrikerfi (kostaði ný 1.700 þús., selst á 500 þús. staðgr.) Hægt er að fá á tölvuna öflug skrifstofukerfi (ritvinnslu, gagna- grunn, töflureikni og tölvupóst) og fullkomin viðskiptamanna- og bók- haldskerfi sem allir starfsmenn geta samnýtt á sama tíma. Sömuleiðis tveir ADM skjáir, 12", VT200 samhæfðir, á 25 þús. hvor og IBM quiet writer III, hágæða prentari (næstum leysi gæði), nýr 140 þús., selst á 50 þús. Uppl. í síma 13637. Amstrad PC 1512 til sölu með litaskjá, 2 drifum, mús, hugbúnaði og 8087 reiknihraðli, verð 90 þús. Uppl. í síma 670092.______________________________ Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. 2 drifa Commodore PC 10-11, 640 k, til sölu, forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91-621494. Macintosh Plus til sölu, ásamt prent- ara, verðhugm. 100-110.000 stað- greidd. Uppl. f síma 92-14013. Ný AT-tölva m/VGA skjákorti og fiöl- tíðniskjá til sölu. Uppl. í síma 17784. Óska eftir að kaupa Macintosh tölvu. Úppl. í síma 72686. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson iitsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 Vi árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. ■ Ljósmyndun Lítið notuð Leica M4 myndavél, með Metrawatt ljósm., 50 mm Summicron 1:2, 35 mm Summaron 1:2,8, 90 mm Emar 1:4, 135 mm TeleElmar, original leðurtaska, tilb. óskast. S. 35634. ■ Dýrahald Zebrafinkur. Mikið úrval af zebrafink- um, ársgömlum, til sölu, bæði stakar og í pörum, leiðbeiningar um meðferð samkv. viðurkenndum breskum staðli fylgir hverju dýri. Uppl. í síma 652662 éða hjá auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-6232.____________________ Hestamenn - ræktunarmenn. Til sölu vel ættuð folöld og trippi m.a. undan Glað 83151001 frá Sauðárkróki, Dreyra 834, Ljóra 1022 og fleiri þekkt- um stóðhestum. Upplýsingar í síma 97- 81015 eftir kl. 19. íþróttamót - hestamenn. Suðurlands- mót í hestaíþróttum verður haldið að Flúðum 26. og 27. ágúst. Matur og gisting á staðnum. Skráning í s. 98- 66028,98-78688,98-21276 fyrir 24.8. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Hvolpar til sölu. Gullfallegir scháfer hvolpar til sölu á morgun, sunnudag, og næstu daga, ættartala fylgir. Uppl. í síma 91-36655. Mosfellsbær - hesthús. Óska eftir að taka á leigu hesthús eða hesthúspláss fyrir 6 hesta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6207. Reiðhestur óskast. Óska eftir að kaupa fallegan töltara, léttviljugan og þæg- an í umgengni og reið, þarf að vera sæmilega stór. Uppl. í síma 91-666731. Vel þurrkað hey til sölu, u.þ.b. 100 km frá Rvík, verð aðeins 8 kr. kílóið. Get útvegað flutning. Uppl. í síma 98-21750 til kl. 18 og 98-21769 á kvöldin. Viltu eignast lassý? Hreinræktaðir kollýhvolpar til sölu. Uppl. í síma 95-38062. Páfagaukar og kanarifuglar óskast. Uppl. í síma 53247. Hey á velli til sölu, ca 100 km frá Rvík, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-78531. Til sölu úrvalshey. Flutningur á stað- inn. Uppl. í síma 985-23828. Vélbundið sandhey til sölu. Uppl. í síma 98-78946. ■ Hjól______________________________ Gott hjól á sanngjörnu verði. Til sölu Yamaha IT 175 ’82 (’84), lítur vel út, lítið keyrt, mikið uppgert, verð 75 þús. Ath. engin skipti. Uppl. í síma 42592. Uppl. um hjólið fást einnig hjá Karli H. Cooper. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, ábyrg vinna, olíur, síur, -kerti, raf- geymai;, varahlutir. Littu inn, það borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Kawasaki 250 fjórhjól til sölu, lítið not- að, 2 dekkjagangar að aftan, ný yfir- farið hjá Vélhjólum og sleðum hf., selst ódýrt. Uppl. í síma 37124. Til sölu crossari, Yamaha YZ 250, árg. ’81, í mjög góðu standi og vélsleði, Polaris Indy 400 (440), 70 ha., einnig í mjög góðu standi. Uppl. í s. 91-666398. Yamaha XJ 600 '87, gott hjól, til greina kemur að taka góðan bíl upp í, einnig Kawasaki GPZ 550 ’82, vélavana, og Hein Gericke skór nr. 41. S. 675627. Fjórhjól - fjórhjól. Óska eftir vel með fömu og lítið eknu fiórhjóli ’87-’88, staðgreiðsla. Uppl. í síma 98-22406. Katana GSX. Til sölu sundurrifið Suzuki Katana GSX 1100 cub., ’82, tjónhjól. Sími 92-46578. Palli. Til sölu Crossari Kawasaki KX 250 '83, topphjól. Uppl. í síma 91-673709 eða 92-15093. Óska eftir YZ 250 ’80-’82 til niðurrifs eða ódýru hjóli í lagi. Uppl. í símá 98-66003. Grifter reiðhjól til sölu í toppstandi. Uppl. í síma 656412. Honda XL 500 '81 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 98-21746. Kawasaki 80 cc, '84, hálft hjól fylgir. Uppl. í síma 98-33988. Kawasaki Ninja RX 1000 '87. Uppl. í síma 91-678393. Hjólheimar. Óska eftir mótorhjólajakka, vel með fömum, nr. 52. Uppl. í síma 9831086 Suzuki GSX 600 F ’89, til sölu. Uppl. í síma 91-43887. Suzuki TS 50 árg. '86 til sölu, gott hjól. Uppl. í sima 9878192. Suzuki TS 70 X m/góðu tjúnkitti til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 666335. * Til sölu Suzuki Dakar ’87, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 75338. Til sölu tvö Suzuki ER 125 '82. Uppl. í síma 39202. Óska eftir að kaupa skellinöðru, ekki eldri en ’85. Uppl. í síma 52994. Óska eftir fjórhjóli, má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 50197. ■ Vagnar 16, 28 og 30 feta hjóihýsi '89 til sölu. Af sérstökum ástæðum fást þau á kostnaðarverði og á góðum greiðslu- kjörum. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 og 985-21895. Hjólhýsi óskast. 12-16 feta, er með Mitsubishi Colt ’82 upp í. Uppl. í síma 54721 eftir kl. 16.___________ Nýinnflutt Paradiso fellihýsi til sölu á kostnaðarverði. Uppl. í síma 686945. ■ Til bygginga Gor det selv, - gerðu það sjálf/ur. Leigjum út smíðaaðstöðu til allra al- mennra smíðastarfa. Viðkomandi geta fengið aðstöðuna leigða með/án að- stoðar smiðs. Einnig gætu húsbyggj- endur tekið sig saman og leigt aðstöð- una, svo og iðnaðarmenn sem stunda ýmis þjónustust. Leigist allt frá einum degi til lengri tíma (samkomulag), laust frá 1. sept. Pantið og staðf. tíma. Sanngjöm leiga. Þar sem verið er að halda kostn. niðri munum við nýta okkur auglþjón. DV. Uppl. verða sótt- ar einu sinni í viku (auglvikuna). Haft verður samb. við alla. H-6210. Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesþ sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Húsbyggjendur! Steypi upp byggingar með handflekamótum, stór og smá verk. Tilboð. Úppl. í síma 681379 og 34669 e.kl. 19.__________________ Óska eftir aö kaupa mótatimbur, 1x6, og vinnuskúr. Uppl. í síma 35573 í dag og næstu daga. ■ Byssur____________________ Mossberg pumpa til sölu, 3" magnum, 5 skota, 3 skiptanlegar þrengingar, verð 28.000, Winsester einhleypa, 3" magnum, verð 12.000, Remington 700 heavy barel, cal. 243, Wever festingar, Busnel kíkir, 3-9x32, hörð taska, verð 70.000. Uppl. í síma 652013. Til sölu sjálfvirk Browerowning hagla- byssa, cal. 16, og Markbyssa, 22 cal. LR. Uppl. í síma 53893. ■ Flug____________________________ 25% i HAWK XP R, 172,K. Vel með far- in og sérlega vel búin ásamt 25% í einkaskýli á fluggörðum til sölu. Uppl. í síma 666699 eftir kl. 19. 2x1/5 hlutar í Cessnu Hawk XP (TF- FBI)til sölu, blindflugsár., skýlisað- staða í Fluggörðum. Úppl. gefa Jón í hs. 50297, vs. 2161Lpg Bjami hs. 41761. Cessna 152 (TF-GNT) til sölu, intercom + transponder, skýlisaðstaða í Flug- görðum, góð greiðslukjör. Uppl. gefur Jón í hs. 50297 og vs. 21611. Erum kaupendur aó 2ja hreyfla flugvél, góðar greiðslur í boði. Erum einnig kaupendur að 1 hreyfils, 4ra sæta vél. Uppl. í síma 25331. Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. ■ Verðbréf Lánsloforö frá Húsnæöisstofnun óskast til kaups. Tilboð sendist DV, merkt T-6250. Óska eftir aö kaupa fasteignatryggð skuldabréf til 2ja ára, fljót og góð af- greiðsla. Sími 41187. vv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.