Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
37
Skák
Einvígið um íslands-
meistaratitilinn
Á Skákþingi íslands í ágúst í
fyrra, sem haldið var í menningar-
miðstöðinni Hafnarborg í Hafnar-
firði, urðu Margeir Pétursson og
Jón L. Ámason efstir og jafnir með
9,5 y. af 11 mögulegum. Samkvæmt
lögum Skáksambands íslands skal
við slíkar aðstæður tefla einvígi um
íslandsmeistaratitilinn - fjórar
skákir og síðan bráðabana, þar til
aðeins annar stendur uppi. Ýmis
atvik höguðu því svo að af þessu
einvígi gat ekki orðið fyrr en tæpu
ári seinna og svo jafnt var með
keppendum að fjórar skákir nægðu
ekki, heldur þurfti átta.
Ferðaskrifstofan Útsýn í Mjódd
stóð fyrir einvíginu og nú, sextán
árum eftir einvígi aldarinnar í
Laugardalshöllinni, var rykið dust-
að af sjálfu einvígisborðinu. Það
var sérstök tilfinning að sitja í þess-
um sögufrægu stólum og handleika
taflmennina, eins og meistaramir
forðum. Samt var eins og þetta
hefði ekki tilætluð áhrif á tafl-
mennskuna.
í fyrstu skákinni kom í minn hlut
að stýra svörtu mönnunum. Mér
leist ekki of vel á hhkuna framan
af taflinu, því að Margeir tefldi
hratt og að því er virtist af miklu
öryggi. Það kom mér því verulega
á óvart er ég sá fram á peðsvinning
eftir aðeins 16 leiki. Fyrst hélt ég
að Margeir væri að leggja kænlega
gildru, enda hafði hann ekki notað
nema rúman stundarfjórðung af
umhugsunartímanum. Ég kom
samt ekki auga á hugmyndina. Síð-
ar kom í ljós að Margeir hafði ein-
faldlega leikið af sér peðinu og sig-
ur minn var auðveldur:
Margeir- Jón, 1. skák. Nimzoind-
versk vörn: 1. d4 Rffi 2. c4 e6 3. Rc3
Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+
7. bxc3 dxc4 8. Bxc4 c5 9. Re2 Dc7
10. Ba2 b6 11. 0-0 Ba6 12. Hel Rc6
13. Rg3 Hfd8 14. Bb2 Ra5 15. e4
Endurbót Margeirs á skákinni
Georgiev - Jóhann Hjartarson,
Linares 1988, þar sem Búlgarinn
lék 15. a4.
15. - Bc4 16. Bcl?
8
7
6
5
4
3
2
16. - Bxa2 17. Hxa2 cxd4 18. cxd4
Dc4! 19. Hc2
Ef 19. Hd2 Rb3 20. Hc2 Dxd4
o.s.frv.
19. - Hxd4!
Nú er peð fallið og svartur á jafn-
framt betri stöðu. Margeir gerði
síðan illt verra með 20. Bd2 Da4 21.
Dcl?! Rb3 22. Hc8+ Re8! 23. Hxa8
Rxcl 24. Bxcl f6 25. Be3 Hdl 26.
Hxdl Dxdl+ 27. Rfl Dd7 28. h4 Kf7
29. Rg3 e5 30. h5 g6 31. f4 Db7 Og
hvítur géif.
Ekki tókst mér að láta kné fylgja
kviði í 2. skákinni er Margeir jafn-
aði taflið auðveldlega. í 3. skákinni
lenti ég hins vegar í ógöngum, eftir
misheppnaða byrjunartafl-
mennsku. Margeir fékk betri stöðu
þótt hann hefði misst af sterkasta
framhaldinu. Upp kom endatafl
með mislitum hiskupum og hrók-
um, sem Margeir tefldi af mikilli
hst. Hann þjarmaði smám saman
að mér en einmitt er sigurinn virt-
ist í sjónmáh missti hann þráðinn
1 i X m iii
14
4 A A A
jjiil &
A A A A
m ifliíTli:: B <£>
ABCDE FGH
Jón L. Árnason og Margeir Pétursson tefldu einvígi um íslandsmeistaratignina í skák fyrir árið 1988, sem endaði með sigri Jóns L. Arnasonar.
12345678 Vinn.
JónL.Árnason...... 1 'A 'A 0 'A 'A 'A 1 4A
Margeir Pétursson. 0 'A ‘A 1 'A 'A 'A 0 3 'A
og lék svo af sér rétt áður en skák-
in fór í bið,’eftí.r 60 leiki. í biðstöð-
unni hafði hann enn vinnings-
möguleika og ég átti von á því að
þurfa að veijast lengi fram eftir
degi. Ég trúði varla eigin augum
er Margeir, sem er annálaður fyrir
vandaðar biðstöðurannsóknir, lék
af sér strax í 2. leik:
i
á I 1.i i
s A A A
63. Be8?? og ég svaraði að bragði
með 63. - e4!
Skyndilega hafa vopnin snúist í
höndum hvíts. Ef hann drepur með
peði á e4 kemur 64. - Hf6+ 65. Ke5
Hc6 (fráskák) og hrókurinn fehur.
Ef 64. Kxe4 þá 64. - He6 + og biskup-
inn fehur. Margeir varð því að leika
64. Hc6+ Hxc6 65. Bxc6 exd3 66. f4
og þessi staöa er jafntefli, þótt nú
sé það svartur sem geti reynt að
vinna. Eftir 105 leiki sættumst við
á skiptan hlut.
í 4. skákinni hafði ég hvítt og
nægði jafntefli til sigurs í einvíg-
inu. Það er alkunna að undir shk-
um kringumstæðum verður tafl-
mennskan oft gloppótt. Ég lentí
snemma í vandræðum en staðan
lagaðist og rétt fyrir fyrri tíma-
mörkin hafði ég enga ástæðu tíl
svartsýni. Þá lagðist ég hins vegar
í vöm, méö hörmulegum afleiðing-
um:
X I
# 4
á i i
i i A' i
A A a: A i
A il ú? A
S A .
s
Eftir 35. Hab2! Rc8 36. c4 með
hótuninni 37. c5 stendur hvítur
betur, á því er enginn vafi. í stað
þessa varð framhaldið: 35. Haal?
Hf4 36. Hfl Hhf8 37. Hxf4 Hxf4 38.
Hbl? c5 39. dxc5? bxc5 40. Hb5 c4!
og eftir 41. Hxa5+ Kb6 42. Hb5+
Ka6 43. Be2 Rc6 á svartur vinnings-
stöðu. Biskup hvíts er grafinn lif-
andi að baki peðanna og Margeir
teUdi lok skákarinnar óðafmnan-
lega og knúði fram sigur eftir 68
leiki.
Fimmta skákin var sú athyglis-
verðasta í einvíginu. Eftir sviptíng-
ar í miðtaflinu kom fram endatafl
með hrókum og riddurum, þar sem
ég hafði fjarlægan frelsingja og
mun betri stöðu. Margeiri tókst
hins vegar að þæfa taflið og er
skákin fór í bið eftir 60 leiki var
hann sloppinn út í hróksendatafl
þótt erfitt væri. Þetta var andvöku-
nótt hjá báðum, því að endataflið
var snúið. Margeir sagðist hafa
Skák
Jón L. Árnason
fundið snjahan hróksleik í rann-
sóknum sínum er klukkan var far-
in að ganga sex um morguninn.
Vel má vera að staðan hafi verið
jafntefli en ég hefði þó getað gert
honum mun erfiðara fyrir. Ég hitti
ekki á beittustu leiðina og eftir 89
leiki voru aðeins kóngarnir eftir á
borðinu - jafntefli.
Við shðruðum sverðin eftir 21
leik í sjöttu skákinni, báðir þreyttir
eftir næturrannsóknirnar. Þar með
var komið í bráðabana, sem var
frestað um hríð vegna Norður-
landamótsins í Finnlandi.
Það kom í minn hlut að stýra
svörtu mönnunum í sjöundu skák-
inni, sem tefld var sl. mánudag. Ég
jafnaði taflið mjög auðveldlega en
er út í endatafl var komið gerði ég
skyssu og Margeir fékk vinnings-
möguleika. Eftir peðsfóm mína lék
Margeir ónákvæmt og jaftefli var
staðreynd, eftir 50 leiki.
í áttundu skákinni réðust loks
úrslit. Lengsta einvígi íslandssög-
unnar var lokið.
Hvítt: Jón L. Árnason
Svart: Margeir Pétursson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rfá Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2
Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Bg5 0-0 10. De3
Be6 11. Hcl!
Endurbót á 2. einvígisskákinni,
þar sem 11. 0-0 Db6 12. Dd2 a6 13.
Hcl a6 14. Bd3 Hfc8 15. Bd3 b5 gaf
svörtúm jafnt tafl. Með kónginn á
miðborðinu gefur 13. b3 Da5 14. f3
Hfc8 15. Ra4 hvítum betra.
11: - a6 12. 0-0 b5!?
Margeir sagðist hafa undirbúið
þessa framrás fyrir skákina. Þetta
losar um svörtu stöðuna en vita-
skuld gæti peðið fallið.
13. cxb5 axb5 14. a3 Db8?
Liklega er 14. - Ha5 besti kostur-
inn og svara 15. Bxb5 með 15. -
Rxe4! 16. Dxe4 Bxc3 17. Hxc3 Hxb5.
Eftir drottningarleikinn fær svart-
ur tæplega nægar bætur fyrir peð-
ið.
15. Bxb5 Hc8
Nú er 15. - Rxe4 best svarað með
16. Rxe4 Dxb5 17. Bxe7 og 15. - Rg4
16. De2 d5 17. g3 leiðir heldur ekki
til ávinnings.
16. a4 Db7 17. Hfel Hc7 18. De2! Db6
19. Be3 Da5 20. Bd2 Da7 21. b4 Dd4
22. Bd3 Hcc8 23. Rb5 Db2
Engu betra er 23. - Db6 24. a5.
Hvítu peðin eru kofnin á skrið og
eru ih viðureignar.
24. Hbl De5 25. f4 Dh5 26. Dxh5 gxh5
27. a5 Bc4 28. Bxc4 Hxc4 29. Hbcl!
Hxe4 30. Rc7 Hc8 31. b5 Ha4 32. b6
Re4 33. b7 Hb8
I #
A m iií i
A m i
I 4 A
Jk A A
34. Re6(?)
Vinnur en lengir skákina óþarf-
lega. Einfaldast er 34. Hxe4! Hxe4
35. Re6! (hótar 36. Hc8+) Bd4+ 36.
Kfl! (36. Rxd4 Hxb7) Bc5 37. Rxc5
dxc5 38. a6 Ha4 39. Hxc5 og vinnur.
Önnur vinningsleið er 34. a6 Rxd2
35. Rb5 og hótunin 36. Hc8+ er
óviðráðanleg.
34. - Rc5 35. Rxc5 dxc5 36. Hxe7
Bd4+ 37. Kfl Ha2-38. Ke2 Kg7 39.
Hc7 Kf6 40. Kd3 Ke6 41. f5 + Kxf5 42.
Hfl + Ke6 43. Hfxf7 Bf6 44. Bf4 Ha3+
45. Kc2 Ha2+ 46. Kb3 Hb2+ 47. Ka3
Hb4 48. Hxf6+ Kxf6 49. Hc6+ og
svartur gafst upp. -JLÁ
íþróttasalur
til leigu
Nokkrir lausir tímar fáanlegir á kvöldin og
um helgar í íþróttasal skólans. Uppl. fást á
skrifstofu skólans I síma 688400.
Verzlunarskóli Islands