Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 32
44
LAUGA'RÐAGUR 19/ ÁÓÚST 1989.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Verslið viðfagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 ’86, Sport
’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85,
Swift ’85, Skoda 120 1 ’88, Galant ’80,
’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam.,
sími 44993, 985-24551 og 40560.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erum að rifa: Láncer '82,
Suzuki bitab. ’82, Mazda 626 ’81, Toy-
ota Corolla '81. Toyota Hiace '79.
Dodge Aries ’82. Sendum um land allt.
Willys ’46.Ný og ónotuð grettiskarfa
og bretti, ný uppg. vél og stýrisv. og
gírk. og vatnsk. Selst ódýrt. Einnig
vél, kassi og boddíhlutir úr Colt 1200
'80. S 93-71664.Kristján.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
'81, Range Rover. Bronco, Blazer,
Mazda 626 '81, Colt '80, Galant ‘79.
Concord '80, Citation '80. S. 687659.
Disilvél, Benz 240, ekin ca. 50 þús., er
úr Unimoq, einnig til sölu varahlutir
úr Unimoq. Uppl. í símum 667363 og
624006.
Jeppaáhugamenn, Volvoeigendur ath.
Til sölu B20 vél, keyrð 1000 km eftir
upptekt, selst ódvrt. Uppl. í síma
96-62572 e.kl. 19.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.________________
2 stykki drifþiutföll til sölu, 4,56 í Dana
44 hásinga, einnig 35" radial jeppa-
dekk. Uppl. í síma 92-68465.
Sjálfskipting úr BMW, til sölu, stærri
gerðin. Uppl. í síma 17452 milli 19 og
20.
Til sölu vél úr Colt turbo ’87. A sama
stað vantar kæliviftumótor í Colt eða
Lancer station. Uppl. í síma 95-36642.
Undir Bronco: 4 stk. dekk á felgum,
gott grip, 33x10”, einnig drifeköft,
fram- og afturskaft. Uppl. í síma 42089.
Varahlutir i Mazda 626 ’86, Charade ’83
og Mazda 323 ’83. Uppl. í síma
91-43887.
Óska eftir boddivarahlutum i Daihatsu
Taft jeppa ásamt fleiri varahlutum.
Uppl. í síma 97-12045.
Oska eftir vél i Subaru 700. Hafrð
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6147.
Óska eftir vél í Suzuki bitabox, þarf
helst að vera í góðu lagi. Uppl. í síma
28299.
Chevrolet-vél óskast Vantar góða 350
vél í Chevrolet. Uppl. í síma 681503.
Varahlutir í MMC Pajero ’86 dísil til
sölu. Uppl. í sima 43887.
Vél og skipting úr Opel Rekord dísil ’82
til sölu. Uppl. í síma 95-12941.
Óska eftir dísilvél í Land Rover eða bfl
til niðurrifs. Uppl. í síma 91-43887.
■ Vélar
Vél úr Chevrolet Belair árg. 1955, skipt-
ingin er mjög góð. Fæst fyrir mjög lít-
ið verð. Uppl. í síma 98-12836 og
98-12360 um helgina.
■ Viðgerðir
Tasco sf. bílarafmagn. Viðgerðir á alt-
ematorum og störturum fyrir bíla-
vinnuvélar og báta. Varahlutasala,
Tasco sf., Kársnesbraut 112, Kópa-
vogi, s. 641266.
Tökum að okkur réttingar, upphækk-
anir, hjólhýsaviðgerðir, almennar við-
gerðir, sérhæfðir í að hækka Pajero.
Dana hf., bifreiðaverkstæði, Skeifúnni
5, sími 83777.
■ ÐOamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12 D. Almál-
um, blettum og réttum. Fljót og góð
þjónusta. Sími 77333.
M BDaþjónusta
Hreinn bíll innan og utan. Bón, tjöru-
þvottur, vélarþvottur, undirvagns-
þvottur, djúphreinsun á sætum og
teppum. Verð frá 3.100. Bíla- og bón-
þjónustan, Dugguvogi 23, s. 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
CHsið" 8-19 alla daga. Bón- og bfla-:
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
aö með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir,
löggilding þungaskattsmæla, ökurita-
viðgerðir og drif f/mæla, hraðamæla-
barkar og barkar f/þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta. Okumælaþjón-
ustan, Hamarshöfða 7, Rvík, s. 84611.
MAN 19281 ’82, skífubíll, Scania 141
'80, skífubíll, krani HMF, 9 metric
tonn, EFFER, 15 metric tonn, pallur
f/10 hjóla bíl, 5,80 lengd, 2ja öxla,
hjólast. f/vagn. S. 31575 og 985-32300.
6 metra nýr pallur með Nevtjakk til sölu,
einnig 10 hjóla GMC Astro vörubíll,
árg. '74, með eða án palls. Uppl. í síma
98-21931 og 985-25653.
Daf. Grjótbíll. Til sölu Daf 2800 með
3300 vél, 50 tonna stell og Miller grjót-
pallur '79. verð 1300 þús. Uppl. í síma
41561.
Fyrirtæki út á landi óskar eftir að kaupa
góðan sex hjóla vörubíl með sturtum
og krana, verð allt að 700 þús. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-6243..
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz,
Man. Dekk og felgur, nýtt: fjaðrir,
plastbr., hjólkoppar, ryðfrípúströr o.fl.
Til sölu M.Benz 1617 með túrbínu, árg.
'78, með góðum 32ja rúmm. frystikassa
og 2 'A tonns vörulyftu, selst í einu
lagi eða hvert fyrir sig. S. 91-667017.
Véiaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar: TD 60/70/120, DS11/14-141,
búkkahlutir, girkassar, fjaðrir, o.fl.
Loftbremsukútar og varahlutir
fyrir vörubíla og vagna. Astrotrade,
Kleppsvegi 150, sími 39861.
Miller vörubílspallur, smíðaður ’85, til
sölu, einnig Hiab 070 ’86. Uppl. í síma
94-7732 og 985-27132.
■ Viimuvélax
Grjótfleygur.Til sölu er Montabert 1100
'83 vökvafleygur fyrir beltagröfu.
Þarfnast lagfæringar, sanngjamt
verð. Nánari uppl. í síma 41561.
■ Sendibflar
Sendibill óskast,
af millist., bein sala m. við sanngj.
verð, helst rúmg. Benz eða hagkv.
lyftub., flest kemur þó til gr. útb. rúm
200 þús, afg. á tryggu skuldabr., einn-
ig óskast handtalst. Uppl næstu daga
í s. 985-31197, skilab. s. 40570 e. kl. 14.
Mazda E 2200 til sölu, talstöð, mælir
og sími, hlutabréf með akstursleyfi á
Sendibílastöðinni Þresti, engin skipti.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6239.
Ford 910 ’77 til sölu, þarfnast lagfær-
inga, góður kassi og lyfta, selst í heilu
lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 678776.
Subaru E10 árg. ’86 til sölu, þarfnast
viðgerðar. Mælir og talstöð geta fylgt.
Uppl. í síma 671759.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Arvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
'Oskum eftlr að kaupa 1-1 /1 tonns
rafmagnslyftara. Á sama stað er til
sölu rafmagnslyftari (staflari), 1,5
tonn. Uppl. í s. 641155 á skrifstofutíma.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Simny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bfla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leife Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfek., beinsk.,
fólksbílar, stationbflar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Greiði, Dalshrauni 9, sími
52424. Iæigjum út margar gerðir bíla,
sjálfek., beinskipta, stationbíla, fólks-
bíla, jeppa og sendibíla. Gott verð.
BDaMgan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
staeð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bilaleigan ÓS, Langholtsvegl 109, sfmi
688177. Leigjum út japanska fólksbíla,
jeppa, sjálfekipta bíla, bamastóla og
farsíma. Kreditkortaþjónusta.
Bónus bílaleiga. Fiat Uno, Mazda 323.
Hagstætt verð. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Attu bil? Vegna mikillar sölu bráð-
vantar okkur allar gerðir bíla á
tölvuvædda söluskrá okkar. Einnig
vantar bila á yfir 3000 m2 sýningar-
svæði okkar. Sé bíllinn á staðnum
selst hann.
Strákamir við ströndina,
Bílakaup hf., Borgartúni 1,
sími 686010, 4 línur.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gemm
fost tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Óska eftir Suzuki Fox, lengri gerð, upp-
hækkuðum eða Toyota HiLux, upp-
hækkuðum. Greiðslumáti myndi vera
Lancer ’86 á kr. 400 þús. og milligjöf
staðgreidd. Sími 23925. Vinsaml. skilj-
ið eftir skilab. á símsvaranum.
Rúmgóöur fjölskyldubíll ’87-’89 óskast
á verðbiliniu 650-800 þús. Allt kemur
til greina. Er með Charade ’86, 3ja
dyra, ekinn 45 þús., milligjöf stað-
greidd. S. 74615 eftir kl. 14.
L300 óskast. MMC L 300 inndrif,
’87-’88 með sætum, óskast í skiptum
fyrir Toyotu Corollu DX ’88. Uppl. í
síma 652158 eftir kl. 18.
Lada Sport óskast, ’80-’83, kram má
vera ónýtt. Á sama stað er til sölu 35"
dekk á felgum og 33" án felgna. Uppl.
í síma 41441.
Staðgreiðsla - skipti. Fallegur BMW
316 ’82, skoðaður ’89 og í góðu lagi, í
skiptum fyrir yngri bíl, helst 4x4,
milligjöf staðgr. Uppl. í s. 95-22641.
Vegna fjölgunar i fjölskyldu óskum við
eftir 6 manna jeppa eða fólksbíl í
skiptum fyrir BMW 728i ’82, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 25331.
Óska eftir bil á ca 50 þús. í sléttum
skiptum fyrir Lödu Sport ’79 (gang-
verð 90.000), þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 77806.
Óska eftir bíl á verðbilinu 650-800 þús.,
er með Charade ’86, ekinn 45 þús., 3ja
dyra, á kr. 360 þús., milligjöf stað-
greidd. Uppl. í s. 91-74615 eftir kl. 14.
Óska eftir ódýrum stationbíl, ekki Lödu,
t.d. Mözdu 929 ’80, sú tegund má vera
með bilað hedd. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6244.
1-3ja ára 4WD, Iftlö keyrður bill óskast.
Útborgun 150 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6195.
Bill óskast á 150.000 í skiptum fyrir
hjólhýsi með fortjaldi. Uppl. í síma
91-78251.
Daihatsu Charade eða Suzuki Swift
1987, sjálfekiptur, óskast. Uppl. í síma
44141.
Fyrirtæki óskar eftir bíl fyrir starfsmann
á 2ja ára skuldabréfi, allt að 900 þús.,
öruggar greiðslur. Uppl. í síma 25331.
Toyota Hiace. Óska eftir Toyotu Hi-
ace, dísil ’83 eða yngri. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6204.
VW Golf eða Mazda 323 óskast, um það
bil 100 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í
síma 667340 milli kl. 16 og 18.
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-50 þús.,
má vera tjónbíll. Uppl. í síma
91-652893 eftir kl. 16.
Óska eftir japönskum bíl fyrir ca 10-40
þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 44940.
Óska eftir góðum bil á allt að kr. 200
þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-76881.
Óska eftir sendiferðabil. Verður að
hafa starfeleyfi. Uppl. í síma 98-33584.
■ Bflar tfl sölu
Oldsmobile Royal Delta ’79 til sölu, með
350 cub. vél, nýupptekin, turbo 400
sjálfekiptingu, rafinagn í rúðum og
sætum, centrallæsingar, nýjar 15"
krómfelgur, ný vetrardekk fylgja, upp-
hækkaður, víniltoppur, sæmilegt
lakk, góður að innan, útvarp/segúl-
band, 4 hátalarar, góður bíll miðað
við aldur. Einnig Blazer ’74 og Toyota
LandCruiser ’68. Skuldabréf. Uppl. í
síma 985-23713 eða 667554.
2 góðir til sölu. Volvo GL 244 ’82, ekinn
31 þús. km, og Chevrolet Nova Con-
course ’77, ekinn 75 þús. km, skipti
koma til greina á ódýrari á báðum
bílunum á ca 70-100 þús. S. 77433.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bflastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
BMW 3231 ’85 með topplúgu, lituðu
gleri, rafinagnsspeglum, álfelgum og
bíltölvu. Gulls., 150 hestöfl, ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 652121 allan
daginn.
Draumabíll iðnaðarmannsins og fjöl-
skyldunnar. Lada Lux 1500 st. ’88, ek.
25 þús. km, bíllinn er ljósdrapp
m/dráttarkúlu, grjótgrind, toppgrind,
útvarpi/segulbandi, vel með farinn,
Bifreiðaskattur greiddur, ljósaskoðun
’89 lokið, staðgrverð 300 þús. Engin
skipti. S. 613347.
Bíll og hjól. Til sölu BMW 735i ’80,
rafm. í rúðum, topplúga, álfelgur,
vökvastýri, ABS bremsur, 5 gira, 220
ha., skipti á ódýrari/skuldabr., einnig
Yamaha XZ 550 ’82, fallegt götuhjól,
en bilaður mótor, tilboð. S. 652013.
Frambyggður Rússajeppi ’77 til sölu
með Land Rover dísiivél, keyrðri 30
þús., gangverk keyrt 60 þús., sæti fyr-
ir 13 farþega, mikið af varahlutum
fylgir, verðhugmynd 250 þús., skulda-
bréf eða góður staðgrafsl. S. 93-47888.
Honda Accord ’88, meiri háttar bíll,
sjálfsk., rafm. í sóllúgu, rúðum og loft-
neti, centrallæs., vökvast. og afl-
bremsur, litur hárauður, skipti á ný-
legum ódýrari bíl koma tií greina.
Uppl. í síma 93-13321.
Til sölu M.Benz 309 8?, 15 sæta, 5 cyl.,
5 gíra. Ekinn 103 þús. km. Bíll í topp-
standi. Einnig Chevrolet Malibu 79,
sjálskiptur, vökvastýri, sílaslistar, ný
dekk. Ekinn aðeins 47 þús. km. Bíll í
sérflokki. S. 93-50042 og 985-25167.
Daihatsu Charade CS ’88 til sölu. Grár,
ekinn 31.000 km, útvarp-segulband,
skipti athugandi á ódýrari. Góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 40957.
Mitsubishi Lancer 4x4 ’88 til sölu,
keyrður aðeins 20 þús. km, mikið af
aukahlutum s.s. útvarp/segulband,
sumar/vetrardekk, grjótgrind og sílsa-
listar. Uppl. í síma 92-14519 e.kl. 19.
Mitt verð 140 þús. Til sölu er Nissan
Cherry 1500 GL, árg. ’83, ekinn 71
þús. km, bíllinn er dálítið útlitssvekkt-
ur og þarfnast hressingar en er ný-
skoðaður. Uppl. í síma 91-51274.
Skipti. Til sölu Alfa Romeo ’81, ekinn
54.000 km frá upphafi, toppbíll, verð
300.000, skipti koma til greina á dýr-
ari, milligjöf allt að 400.000 stað-
greidd. Uppl. í síma 51773.
Skodi 130 GL ’88, ekinn 15 þús. km, til
sölu, dekurbíll á sportfelgum, útv. +
segulb., sumar- og vetrardekk fylgja.
Staðgreiðsluafsl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6212.
Skutlan min er til sölu v/brottflutnings
(Lancia Y 10 j87), ekinn 33.000 km,
einn eigandi, fíábær "snatt" bíll, góð-
ur í snjó, eyðir litlu, verð 330.000,
290.000 staðgr. Uppl. í síma 656179.
Suzuki Fox SJ 413 ’86 pickup m/plast-
húsi, lengri gerð, ekinn 36 þús., óupp-
hækkaður, hljóðeinangraður og
teppalagður að innan, vel útlítandi
bíll, verð ca 700 þús. Sími 40949.
Til sölu Bronco ’74, með V8 dísilvél,
4ra gíra kassa, læstum drifum, ný-
sprautaður og nýklæddur, á 44" dekkj-
um o.m.fl. Á sama stað óskast Jeepst-
er ’67 í góðu standi. S. 96-71709 e.kl. 19.
Toppbílar. Chevrolet Malibu ’81, lítur
rosalega vel út, ekinn 100 þús. km,
skipti möguleg. Dodge Charger turbo
’86, ekinn 26 þús. mílur, 5 gíra, skipti
möguleg. Uppl. í síma 98-11747 e.kl. 19.
Útsala - útsala. Til sölu Fiat Uno 60S,
5 dyra, árg. 8T, á aðeins 320 þús. kr.
staðgr. Bíllinn er mjög vel með farinn
og í fullkomnu ástandi, skoðaður 89.
Uppl í síma 54223.
Ath! útsala. Til sölu Ford Sierra, árg.
’83, ný kúpling og bremsur, gangverð
360-380 þús., útsöluverð 290 þús., góð
kjör. Uppl. í síma 74187.
Chevrolet Monza ’86 til sölu, ekinn
56.000 km, góður bíll, með öllu til-
heyrandi, verð 500.000, skipti á ódýr-
ari koma vel til greina. S. 93-71277.
Chevrolet Nova Concourse ’77,2ja dyra,
8 cyl., með 350, 4 hólfa carbator. Til
greina kemur að skipta á mótorhjóli.
Uppl. í síma 75137.
Datsun ’79 og Lada station ’88. Datsun
Sunny ’79, sjálfskiptur, í ágætis lagi,
fæst á kr. 35 þús. Lada station ’88,
góður bíll. Uppl. í síma 44683.
Dodge van B-300 ’79 til sölu, innréttað-
ur, fallegur bíll, skipti möguleg, góður
staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í síma
91-39331.
Einstaklega fallegur og vel með farinn
Ford Escort ’82 til sölu, ekinn 86 þús.
km, 1600 vél, rauður að lit. Nánari
uppl. í síma 98-21544.
Fallegur BMW 3801 '82 til sölu, verð
370.000, óskast í skiptum fyrir ódýrari
bíl, ath. allt. Uppl. í síma 680835 og
e.kl. 19 642204. Jón.
Fiat Uno 45 S ’85 til sölu, verð 225
þús., 160 þús. staðgreitt, skipti á ódýr-
um bíl koma til greina. Uppl. í síma
656731 eða 985-31041.__________________
Ford Fiesta '87, mjög góður bfll, ekinn
16 þús. km, svartur, einnig er til sölu
kvenreiðhjól, 2ja ára, gíralaust, á kr.
7 þús. Uppl. í síma 43391.
Bileigendur, ath. Tek að mér viðgerðir
á sjálfskiptingum. Leitið uppl. í síma
651567. Geymið auglýsinguna.
Ford Club Wagon XLT, árg. ’85, til sölu,
6,9 dísil, ekinn 68 þús. míl., tvílitur
dökkblár og grár, 12 manna, skjálfsk.,
vökvast., toppbíll. Uppl. í s. 29904 eða
46599.
Ford/Dodge. Ford Sierra GL 2000 ’86,
bíll með öllu, ek. 55 þús. km. Einnig
Dodge Aries ’88, sjálfsk., vökvstýri,
ek. 5 þús. Vs. 93-11856 og hs. 93-12003.
Lada Sport ’88 til sölu, 5 gíra með létti-
stýri, ekinn 10 þús. km, einnig Mazda
929 ’81 með bilaða vél. Uppl. í síma
72124 eftir kl. 17.
Lancer GLX árg. ’87 til sölu, fyrst
skráður í maí ’88, spameytinn, kraft-
mikill og góður bíll að norðan. Uppl.
í síma 91-19457.
Lancia skutla Y 10 '88 til sölu, ekinn
19.000 km, litur rauður, verð 360.000,
skipti á ódýrari eða staðgeiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 23664 e.kl. 19.
LTT til sölu, árg. ’77 ,einn sinnar teg-
undar hér á landi, vél 460. Einn með
öllu. Skipti koma til greina. Uppl. í
símum 667363 og 624006.
Mazda 626 ’82 til sölu, verð 210 þús.,
bíll í góðu standi, einnig er til sölu á
sama stað videotæki með fjarstýringu
í topplagi. S. 92-68059 og 92-68373.
Mazda 626 2000 ’87 til sölu, með öllu,
mjög góður bíll, lítur vel út að utan
og innan, verð 550.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 74564.
Mjög góð Lada Samara ’87 til sölu,
ekinn 26.000 km, verð 250.000 eða
200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 985-
31117 eða 656918.
MMC Lancer '89 til sölu, hvítur, ekinn
11 þús. km/verð ca 820 þús., skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
54813.
MMC Lancer EXE ’88 til sölu, hvítur,
með samlitum stuðurum, skipti mögu-
leg á ódýrari bíl, 100 200 þús. Uppl. í
síma 91-50275.
MMC Pajero '85, ekinn 65 þús., stutt-
ur, bensín, nýl. 32" dekk o.fl. Engin
skipti nema á nýl. smábíl. Ath.
skuldabr. S. 91-83574 og 91-38773 á kv.
MMC Tredia ’83 til sölu, skoðaður ’89,
mikið endumýjaður, rafmagn í öllu,
vökvastýri o.fl. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 686352 eftir kl. 19.
Opel Kadett ’87, Fiat Panda 4x4 ’84.
Opel Kadett ’87, ekinn 31.000 km, kr.
570.000, einnig Fiat Panda 4x4 ’84,
ekinn 59.000 km, kr. 250.000. S. 671990.
Peugeot 205 GTi ’86, hvítur, ek. 39
þús., rafm. í rúðum, sóllúga og álfelg-
ur, gott verð, bein sala eða skipti á
ódýrari. S, 92-68796 milli kl. 17 og 22.
Porsche 924 til sölu, árg. ’77, silfúr-
grár, topplúga, bein innspýting, verð
400 þús., tek bíl eða hjól upp í. Uppl.
í síma 19134.
Citroen CX Aþena '81 til sölu, vel með
farinn, ekinn 129 þús. km, verð 240
þús. Til sýnis og sölu á Borgarbílasöl-
unni, Nóatúni, og í síma 77814.
Skipti. Góður bíll óskast í skiptum fyr-
ir Mitsubishi Galant ’80, milligjöf
200-250 þús. staðgreidd. Uppl. í síma
92-11528 eftir kl. 19._________________
Sportbíll til sölu. Audi GT Coupe ’83,
topplúga, álfeglur, spoiler, stereogræj-
ur, gott verð, skipti, skuldabréf. Sími
92-13006,92-16071 og 92-12639. Hilmar.
Staðgreiösla - skipti. Fallegur BMW
316 ’82, skoðaður ’89 og í góðu lagi í
skiptum fyrir yngri bíl, helst 4x4,
milligjöf staðgr. Uppl. í s. 95-22641.
Subaru station 4x4 '87 til sölu, hvítur,
m/dráttarkúlu, grjótgrind, útvarp,
segluband, bein sala. Uppl. í síma
98-21765 og 98-22570.__________________
Til sölu Mazda 626 2000 árg. 8f. Mjög
góður bíll. Verð 150 þús. kr. staðgr.
annars 200 þús. kr. Uppl. í síma 46138
eftir kl. 18.
Tll sölu Mazda GT 323 '85, vökva- og
veltistýri, 5 gíra, rafdrifin sóllúga,
ekinn aðeins 44 þús. km, skoðaður
’89. Vs. 91-38820 eða hs. 613265. Ómar.
Toyota Corolla GTI, 16 ventla, '88, til
sölu, rauð, með sóllúgu og álfelgiun,
verð 960 þús., skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 92-15895.
Toyota Cressida station ’80 til sölu,
skemmdur eftir árekstur, ekinn 98.000
km, 5 gíra kassi, nýtt pústkerfi, vatns-
kassi og demparar, v. 30.000. S. 26943.
Toyota LiteAce dísil, árg. '87, til sölu,
ekinn 31 þús. km, talstöð og mælir
geta fylgt. Verð 720 þús. Uppl. í símum
612186 og 622361. Ragnar.
Volvo 244 GL 79 til sölu, sjálfskiptur
með vökvastýri, í góðu lagi, skulda-
bréf eða skipti á jeppa eða van athug-
andi. Uppl. í síma 92-12665.
Volvo 345 DL ’82 til sölu, dekurbíll,
skoðun 12. ’90. Lítur vel út og vel með
farinn, viðhald mjög gott. Ath., gott
eintak. Sími 91-82308.
Wlllys '63 til sölu á nýlegum. 35"
BF-Goodrich dekkjum og með nýja
blæju, Kjörinn fyrir stormasaman vet-
ur. Uppl. í síma 666437.