Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Side 13
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989. 13 / Fréttir „Það er nóg að gera en dagamir of stuttir“ - segir Sigríður Sigurðardóttir, minjavörður í Skagafirði Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er í nógu að snúast svo að dagamir eru bara of stuttir," segir Sigríður Sigurðardóttir, ung kona sem er minjavörður í Skagafirði, ráð- in í það starf af sýslunefnd og ríkinu. Hennar verksvið er víðtækt, hún hefur yfirumsjón með minjasafninu í Glaumbæ og öllum öðrum friðlýst- um minjum í héraðinu en það starf vinnur hún fyrir Þjóðminjasafnið. Sigríður segir að mikið sé af frið- lýstum minjum í Skagafirði og á þá munum. - Telur þú að fólk eigi í fórum sínum mikið af gömlum munum sem fengur væri að? „ Já, ég þykist vita það og þar kenn- ir ábyggUega ýmissa grasa. Svo ég nefni bara sem dæmi þá er ekkert til hér af munum frá fyrstu tímum vél- væðingar í héraðinu. Ég er ekki bara aö tala um tæki tii landbúnaöar held- úr einnig um hluti sem tengjast hý- býlum fólks, s.s. ýmis eldhúsáhöld. Það er víöa ýmislegt til en því miður er ég hrædd um að fólk hendi í ein- hverjum mæh þessum hlutum vegna þrengsla hjá sér.“ ( Sigríður Sigurðardóttir framan við minjasafnið i Glaumbæ. DV-mynd gk fyrst og fremst við gömul hús. Hún nefnir í því sambandi Hóladóm- kirkju, bæinn að Hólum, gamla bæ- inn að Stóru-Ökrum, sem er í við- gerð, en hann reisti Skúli fógeti er hann var sýslumaður Skagfirðinga, Víðistaðakirkju, Sjávarborgar- kirkju, Grafarkirkju á Höfðaströnd og að sjálfsögðu Glaumbæ. Starf Sig- ríðar felst í því að hafa umsjón með þessum minjum auk ýmissa annarra starfa. Þannig tekur einungis starfið við minjasafnið í Glaumbæ mikinn tíma en hún hefur umsjón með öllum viðgeröum þar og sér einnig um allt reikningshald og rekstur. Get farið að safna „Ég sé nú loksins fram á það að geta farið að sinna verkefni sem mjög er orðið brýnt að sinna hér 1 hérað- inu en það er að safna gömlum mun- um sem eru að verða afar sjaldgæfir. Safnið í Glaumbæ hefur vegna þrengsla ekki getað tekið við neinum munum í um 20 ár en nú er ég að fara að fá aukið rými, m.a. undir geymslur, og það liggur fyrir næstu árin að hefja þessa söfnun á gömlum OAIHATSU ’ 1 | Kr 1977 v '. ... Ég fíla bíla bara vel - og Ferozu ég framar öðrum bílum tel... ... Feroza hentar í fjöll sem flúðir - svo ekki sé minnst á fiskbúðir... ... Dugmikill jeppi af Daihatsu gerð... Daihatsu Feroza - fullbúinn og fallegur jeppi á frábæru verði. Verð frá kr. 1.072.300 stgr. á götuna Brimhorg hf. Faxafen 8 - sími (91)685870 P. S. Við minnum á að vetur er í nánd. ; - mni nuflisom - - Kon.dun.ef'1] E-] N [] DOl Rl M [ Tískufatnaöur haustsins er þá kominn í verslanir. f þessari ferö veröur hjúkrunar- fræöingur til aöstoöar yngri sem eldri, eftir þörfum hvers og cins. Góö fararstjórn — Góö þjónusta — Hagstætt verð. Pantaöu strax þvi nú seljum viö síöustu sætin. 3 vikur í septembersól Hitastigiö í september er eins og best veröur á kosiö og gististaöirnir fyrsta flokks, eins og ávallt hjá okkur. Sumaraukinn — 4. október Verð frá kr. 37.900* (4 fullorðnir í íbúð) Verð frá kr. 39.900* (2 fullorðnir í íbúð) •Miðað við gengi 15. Júlí Ef óskað er, er möguleiki á stoppi í London á heimleið. FERÐASKRIFSTOFA REVKIAVÍKUR Aðalstræti 16 • 101 Reykjavík • sími 91-621490 • MiðaöviÖ 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.