Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Side 34
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fasteignir
3ja herbergja ibúð í Keflavík til sölu.
Uppl. í síma 91-14858.
■ Fyxirtæki
Góð atvinna. Til sölu er mjög skemmti-
legur veitingastaður (take-away) með
góðri veltu. Öll tæki ný og innrétting-
ar mjög nýtískulegar. Eigin innflutn-
ingur á hráefni, sem býður einnig upp
á heildsölu til verslana, stórmarkaða
og annarra veitingastaða. Verð
3,5-3,7. Má greiðast með fasteigna-
tryggðum bréfum. Tilboð sendist DV,
merkt „Fyrirtæki 6216“. ,
Fiskverkun. Lítil fiskverkun á Suður-
landi er til sölu. Húsið gæti hentað
fyrir hvers konar iðnað. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6197.
Litill söluturn til sölu af sérstökum
ástæðum, selst á sanngjörnu verði og
greiðslukjörum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6276.
Takið eftir. Gott firmamerki, bréfbaus
og sterkar augl. skila árangri. Guð-
bergur Auðunsson. Grafískhönnunar-
þjónusta., Þingholtsstr. 23. S. 619062.
Þekkt bílaþjónusta i fullum rekstri til
sölu, góður tími framundan, tilvalið
f. menn vana bílaviðg., til greina kem-
ur að taka bíl upp í gr. Sími 686628.
■ Bátar
Bátur - söluturn. Óska eftir góðri trillu,
5-9 tonna, í skiptum fyrir ca, 2,5 millj.
kr. söluturn og einnig peninga og
skuldabréf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-6275.
Vantar Zodiac Max 2 FST, breidd 1,82,
lengd 4,20, 5-6 manna, eða svipaðan
bát, viðurkenndan af Siglingamála-
stofnun ríkisins. Uppl. í síma-97-56731
á daginn eða 97-56640/á kyöldin.
Fiskker, 310 I, einbyrtAog 350 1, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1.1 Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
80 ha Mercury árg. ’81,ekinn 50-60
tíma, power trim; rafstart, verð 250
þús. Uppl. í síma 93-81290 eftir kl. 22.
^Beitningavél. Til sölu ónotuð beitn-
ingavél, tilbúin til afhendingar strax.
Uppl. í síma 91-641275.
Netaspil. Til sölu er Rapp netaspil.
Spilið hefur verið notað á einni vetr-
arvertíð. Uppl. í síma 91-641275.
Óska eftir 6-10 tonna bát til kaups,
helst með neta- og línuúthaldi. Uppl.
í síma 93-13211 eða 93-11867.
Smábátaeigendur. Til sölu notað neta-
og línuspil. Uppl. í síma 93-11475.
■ Vídeó
Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj-
um út videotæki, alltaf nóg af tækjum,
einnig bæjarins besta úrval af mynd-
um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a.
Die Hard, Rain Man, Fish Called
Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi
■Burning. Við bjóðum upp á ódýra og
þægilega skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna, sælgæti, öl og gos,. popp og
snakk, allt á sama stað.
Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333,
Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320,
Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s.
670066, Videohöllin Mávahlíð 25/ s.
10733.
Laugarásvideo auglýsir: Við erúm
númer eitt við Laugarásveg, leigjum
út videotæki, úrval nýrra mynda. 3
spólur + tæki 1000, 2 spólur + tæki
800, 1 spóla + tæki 600. Laugar-
ásvideo, Laugarásvegi 1, s. 31120.
En fyrst skemmtum
>7 við okkur smávegis.
© Bulls
bb 12
f Þau
hverta og ám
hetur tekið þau, fyp
ef einhver leitar Yj'
þeirra hér. B\/
MODESTY
BLAISE
by PETER 0'DCiN*EU
■rm tOMERO
Gamli nT
rauðskinninn ei\
við fossinn og
Garvin og
stelpan með'
honum.Þau
eru að ~ "
koma
Modesty
RipKirby
Tarzan er viss um aö Jane sé
heil á húfi
hjá nágrönnunum
og ríður í loftinu ,
í áttina til þeirra. ájtéáíá
TARZAV® ‘
Trademark TARZAN Owned by Edg»r Rtc«
Irrc and Usodiiy Permission
Burrooght.
Frítt video, fritt video. Myndbandstæki
og spólur til leigu á frábæru tilboðs-
verði, allt nýjasta myndefnið á mark-
aðnum og gott betur. Stjörnuvideo,
Bogavegi 216, s.687299 og 84545.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
1200 videospólur til sölu, ýmiss skipti
.möguleg td. á bíl. Tilboð sendist DV,
merkt „Video 1200“.
Viðgerðir
Tasco sf. bílarafmagn. Viðgerðir á alt-
ematorum og störturum fyrir bíla-
vinnuvélar og báta. Varahlutasala,
Tasco sf., Kársnesbraut 112, Kópa-
vogi, s. 641266.
Tökum aö okkur réttingar, upphækk-
anir, hjólhýsaviðgerðir, almennar við-
gerðir, sérhæfðir f að hækka Pajero.
Dana hf., bifreiðaverkstæði, Skeifunni
5, sími 83777.
Bifvélmelstarinn. Tek áð mér allar al-
mennar bílaviðgerðir, ódýr og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í
síma 91-642040 og 44940.