Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
Fréttir____________________________________________________________________dv
Húnaversmálið komið til skattstjóra Norðurlandsumdæmis vestra:
Ákvörðun skattstjórans
verður stefnumarkandi
- segir Snorri Olsen í ármálaráðuneytinu
„Málið er komið til skattstjórans í
Norðurlandsumdæmi vestra. Hann
mun ákvarða hvort innheimtur
verður söluskattur af útihátíðinni
sem haldin var í Húnaveri. Sú
ákvörðun, sem hann tekur, mun
verða stefnumarkandi. Ef hann
ákveður að innheimta söluskatt
verða eldri mál skoðuð,“ sagði Snorri
Olsen, lögfræðingur í íjármálaráðu-
neytinu.
Jón ísberg, sýslumaður í Húna-
vatnssýslu, segist telja aö ölium skil-
yrðum til undanþágu frá söluskatti
hafi verið fullnægt á hátíðinni í
Húnaveri. Hann hefur sent fjármála-
ráðuneytinu greinargerð um máhð
þar sem hann tekur fram að hann
treysti sér ekki til að innheimta sölu-
skatt.
„Ef skattstjóri úrskurðar að sölu-
skattur skuli innheimtm- þá geri ég
það að sjálfsögðu sem innheimtu-
maður ríkissjóðs," sagði Jón ísberg.
Fj ármálaráöuneytinu hafa ekki
borist beiðnir um undanþágu frá
mótshöldurum í Vestmannaeyjum
og í Galtarlækjarskógi. Ævar Þóris-
son, starfsmaður Knattspymufélags-
ins Týs í Vestmannaeyjum, sagði að
þeir væru að skoða þessi mál og óvíst
væri hvort óskað yrði eftir undan-
þágu frá söluskatti vegna þjóðhátíð-
arinnar.
„Þjóðhátíðin er menningarhátíð
sem haldin hefur verið í 107 skipti.
íþróttafélögin hér í Eyjum fá ailan
hagnaðinn og peningamir fara til
uppbyggingar á æskulýðsstarfi í
bænum,“ sagði Ævar Þórisson.
„Mér hefur ekki borist beiðni frá
templurunum. Enda hafa þeir alltaf
borgað allt sem þeim ber og ég á
ekki von á neinni breytingu þar á.
Hitt er annað mál að það dugir ekki
að veita einni hljómsveit undanþágu
en ekki öðmm. Stuðmenn voru með
dansleik í Njálsbúö fyrir skömmu.
Þeir vom með undanþágubréf frá
ráðuneytinu. Eftir því sem ég best
veit var þetta óbreyttur dansleikur.
Það mál verður rannsakað," sagði
Friðjón Guðröðarson, sýslumaður í
Rangárvallasýslu.
„Viö munum greiða söluskatt.
Okkar dagskrá var á þá leið að skil-
yrði til undanþágu em ekki fyrir
hendi,“ sagöi Karl Helgason sem var
mótsstjóri í Galtarlækjarskógi um
verslunarmannahelgina.
Snorri Olsen sagði að dansleikir
eða tónleikar Stuðmanna frá því fyr-
ir verslunarmannahelgi yrðu skoð-
aðir ef úrskurður skattstjóra yrði sá
að greiða ætti söluskatt af Húnavers-
hátíðinni. -sme
Ógnaði konu með
hníf og bað um
„kortið“ sitt
- árásarmaöur farinn til Svíþjóöar
Tveir menn, sem vom á leið heim
úr vinnu snemma aðfaranótt laugar-
dagsins, tóku par upp í bíl til sín á
Suðurlandsbrautinni, sænskan
mann og íslenska konu. Fljótlega
sinnaðist parinu og dró sá sænski
upp hníf og lagði að kviði hennar.
Parið sat í aftursæti bílsins. Þegar
komið var inn á Kársnesbraut í
Kópavogi tók Svíinn aö ókyrrast og
virtist bílstjóranum hann leita á kon-
una. Skömmu seinna bað hann bíl-
stjórann á ensku að nema staðar.
Þegar bílstjórinn stöðvaði bílinn var
sá sænski orðinn mjög æstur og bað
konuna í sífellu um „kortið“.
„Komdu meðkortið en mér er sama
um peningana," æpti hann.
Svo fór að Svíinn brá hníf á loft og
lagði að kviði konunnar. Þá tók bO-
stjórinn til fótanna og hljóp í burtu
eftir hjálp. Þegar hann kom til baka
reyndi Svunn að komast út úr bíln-
um en félagi bOstjórans reyndi að
vama honum útgöngu þar til lög-
regla kæmi á vettvang. Það tókst þó
ekki, Svunn slapp í burtu. Fóm þá
þau þrjú, sem eftir vom, á lögreglu-
stöðina í Kópavogi og var þar tekin
af þeim skýrsla. Veski Svíans með
hárri peningaupphæö fannst í aftur-
glugga bifreiðarinnar.
Skömmu seinna bámst upplýsing-
ar um að Svíinn væri á leið tíl
Hohday Inn hótelsins í leigubifreið.
Fór lögreglan þá á vettvang og færði
Svíann í fangageymslur lögreglunn-
ar þar sem hann sat inni fram á
næsta dag. Hann mun nú vera kom-
inn heim til Svíþjóðar.
-ÓTT
Þar sem atvinnulífið byggist fyrst og fremst á fiskveiðum og vinnslu aflans
er jafnan lif og fjör við höfnina. Svo var á Húsavík einn morguninn er ver-
ið var að landa úr togbátnum Björgu Jónsdóttur ÞH-321 þar. DV-mynd gk
í dag mælir Dagfari
Menningarsjokk á Kjarvalsstöðum?
Daglega og stundum tvisvar á
sólarhring hefur Dagfari gert sér
ferð út að öskutunnu með það rusl
sem til feUur á hverju heimOi. í
mslapokanum, sem kaupmaður-
Om selur í nafni Landverndar, er
svona venjulegt sorp, það er að
segja kartöfluhýði, tómar niður-
suðudósir, leifar af fiski og kjöti
ásamt vindilstubbum. Aldrei hefur
það hvarflað að Dagfara að nein
verðmæti geti faUst í þessum úr-
gangi heldur hugsaö hlýlega tíl
hreinsunarmanna borgarinnar
sem sjá um aö tæma sorptunnur
reglulega án tiUits tíl árstíma eða
tíðarfars. í gærmorgun uppgötvaði
Dagfari hins vegar sér til mikOlar
skelfingar að hann hefur verið að
kasta gífurlegum verðmætum á
glæ árum saman.
I Morgunblaöinu í gær var grein
eftir Guömund Guðmundarson um
hámenningarUstsýningu á Kjar-
valsstöðum. Kemur þar í ljós að
ýmsir aðilar úti í hinum stóra
heimi hafa safnað saman sorpi sínu
og flytja nú mOU landa í nafiO
margslunginna og sjónrænna lista-
verka. Að vísu er Guðmundur Utt
hrifinn af þessu framtaki og telur
að margur maöurinn ætU að þessi
sorplistaverk hámenningarinnar
séu fengin frá geðveikrahælum.
Þessir sleggjudómar Guðmundar
skýra sig sjálfir þegar rýnt er í
texta hans því þar kémur í ljós að
greinarhöfundur hefur verið næst-
um því dottinn um sum Ustaverkin
þar sem þau voru svo samUt gólf-
inu. Sem betur fer tókst Guðmundi
þó aö verjast falU enda hefði það
orðið óbærilegt slys hefði hann faU-
ið um sjálfan sig þama á Kjarvals-
stöðum. Nema slíkt óhapp hefði
fittaö inn í hámenninguna og verið
tekið sem enn eitt Ustaverkið af
menningarvitum þjóðarinnar.
Guðmundur tekur fram að ýmsir
hljóti að verða fyrir andlegu áfalU
á þessari sýningu; nefnir til dæmis
skítuga kommóðu, kökukefli, múr-
skeið og náttborðsræfil. Bætir við
að þama sé að finna heysátu á stól-
ræfli en heyið sé að vísu hálmur.
Eftir þessar lýsingar treystir Dag-
fari sér ekki til að sæKja umrædda
listsýningu en rennir hins vegar
hýra auga til stólræfla og grassins
sem kemur undan sláttuvélinni.
Hér eftir verður passað upp á aU-
an úrgang þvi það er aldrei að vita
hvemig megi koma honum í verð
í nafni hámenningarinnar. Eini
ókosturinn er sá aö helst þyrfti að
flylja drasUð úr landi og fá á það
erlendan stimpU áður en íslenska
menningarmafían setur sinn
stimpU á afurðina. En það kostar
nú ekki svo mikið aö flytja 10 dósir
undan afurðum frá Ora úr landi
að það borgi sig ekki að gera tilraun
til að skáka Andy Warhol. Svo er
aldrei að vita nema maður fengi
mni fyrir kartöfluhýði í Listasafni
íslands ef svo illa færi aö Kjarvals-
staðir væra uppteknir. AUa vega
segir Guðmundur frá því að í Lista-
safninu hafi verið sturtað fimm
Ujólbörum af mold og dreift í fer-
hyming. Fyrst hélt Dagfari að góð-
kunningjar lögreglunnar hefðu
verið valdir að þessum skemmdar-
verki. En viö frekari lestur kom í
Ijós að auk moldarinnar lá gömul
ryksuga á gólfi safnsins og strau-
borð þar fyrir utan. Þá hlýtur hver
og einn, nema náttúrlega Guð-
mundur, að skilja að hér er um að
ræða listaverk en ekki skemmdar-
verk. Ekki þar fyrir að stundum
er erfitt að greina þama á milU og
þvi skulu menn fara að öUu með
gát þegar þeir fara að diskútera list.
Dagfari tekur stundum þátt í opn-
un málverkasýninga með því að
dreypa á hvítvínsglasi og reyna að
vera gáfulegur í framan þá hann
horfir á hin og þessi skOerí uppi á
vegg. En það skal viðurkennt að
öUu erfiðara mun reynast að halda
gáfumannasvipnum við að horfa á
fimm hjólbörufarma af mold, svo
ekki sé nú talað um ónýtar ryksug-
ur og önnur fyrrverandi heintil-
istæki. Gæti verið að maður missti
þá út úr sér setningu eins og til
dæmis: Er þetta ekki gamla ryk-
sugun min sem ég henti á haugana
í fyrra? Það fer ekki milU mála að
slík athugasemd nægði til að úti-
loka viökomandi frá því að vera
viöstaddur fmmsýningu siíkra há-
tíöahalda um aUa framtíð. Þá er f
nú betra að halda áfram þeim [
gamla sið að humma, draga andann
djúpt og skála svo við finnendur
gamalla ryksugna á öskuhaugun-
um, með þeim ummælum að sjald-
an hafi maðurinn komist nær úpp-
runa sínum en með þessu Usta-
verki.
Dagfari