Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
Fréttir
Bemd Vith á nýjum draumahesti, Röði, sigurvegara i tölti á Evrópumótinu.
DV-myndir EJ
Evrópumótið í hestaíþróttum:
Allt íslenskt í háveg-
um haft á mótinu
íslenska landsliðið og stuðningsmenn, spenntir að sjá hvað erlendu knap-
arnir geri.
Evrópumót í hestaíþróttum er ekki
eingöngu keppni hestaíþróttalands-
Uöa heldur og samskiptamót þar sem
áhugamenn um íslenska hestinn
hittast og kætast saman. Það vekur
nokkra furöu hve erlent fólk er
bundiö íslandi tilfmningalega séö.
Allt íslenskt er í hávegum haft. Aö
eiga lopapeysu, íslenskan hund og
íslenskan hest þykir mannvirðing.
íslensku hestamir eru nefndir ís-
lenskum nöfnum og eins eru hesta-
mannafélög nefnd nöfnum íslenskra
hesta. í Danmörku eru til dæmis um
það bil 2.700 manns í íslandshestafé-
laginu og eru 30 til 35 félög starfandi
Sigurður Sæmundsson, liðsstjóri ís-
lenska landsliðsins, haföi í nógu að
snúast. Þegar honum fannst ekkert
ganga við framkvæmd mótsins var
hann jafnan tiltækur að veita góö
ráö. Meðal annars tók hann sig til
og vökvaði völlin eitt skipti og var
einnig liðtækur á valtaranum.
innan sambandsins, öll meö nöfnum
íslénskra hesta. íslenskir hestar eru
taldir vera um 8.000 í Danmörku.
Á Evrópumótið í Danmörku komu
87 keppendur frá 13 þjóðum. Allar
þjóöimar eru í Evrópu nema Kanada
og Bandaríkin. Allir knaparnir gera
sitt besta en þó liggur jafnan ljóst
fyrir að margir eiga ekki mikla
Einar Gíslason, fyrrverandi bóndi í
Kjarnholtum í Biskupstungum, var
elsti íslendingurinn á EM, 85 ára að
aldri.
möguleika á verðlaunum. Keppni er
hvað hörðust milli Þjóðverja og ís-
lendinga. Þjóðverjamir stóðu sig bet-
ur á þessu móti en ef til vill kemur
næst að íslendingum. Finnar eignuð-
ust sinn fyrsta Evrópumeistara, Satu
Paul, sem sigraði í víðavangshlaupi
á Eitli.
Aðeins eitt gull
íslensku knapamir stóðu sig meö
prýði að þessu sinni þó svo að gullið
hafi einungis orðið eitt; er Jón Pétur
Ólafsson sigraði í gæðingaskeiði á
Glaumi.
íslensku knaparnir em yfirleitt
með marga hesta í takinu á hverju
ári á meðan erlendir knapar eru með
fáa hesta og geta einbeitt sér aö þeim.
Enda kemur í ljós að margir hestar
erlendu knapanna vom þrautþjálf-
aðir og hlýðnir.
Á hverju Evrópumóti koma fram
nýir hestar sem vekja athygli. Að
þessu sinni voru það helst Röður,
sem Bemd Vith sat og sigraði á í tölt-
keppninni, og stóðhesturinn Glampi
sem þýska stúlkan Sandra Schutz-
bach sigraöi á í fjórgangi. Þessir hest-
ar vom glæsilegir á að líta og hreyf-
ingamar magnaðar þó svo aö skort
hafi á jafnvægið.
Fimm milljónir fyrir Fjalar
Erlendum hestaáhugamönnum
fannst einnig mikiö til íslensku hest-
anna koma og gekk sú saga fjöllun-
um hærra að boönar hefðu verið
fimm milljónir í stóðhestinn Fjalar
frá Hafsteinsstöðum, en Einar Öder
Magnússon keppti á honum.
Töluverð gleði fylgir Evrópumót-
um. íslendingum þykir nauðsynlegt
að veitingastofur séu nálægt keppn-
isvellinum. Ekki þykir síður nauð-
synlegt að starfsfólk sé snöggt að af-
greiða bjórinn. Hiti er yfirleitt mikill
á Evrópumótum og því veröur að
kæla sig með ísköldum „öllara".
-EJ
Sandkom dv
Yfir á rauðu
Þaðerjafnan
þungumfprðá
gatnamótum
Kringlumýrar-
brautarog
Miklubrautar
viðKringluna.
Tilaðumferðin
gangi tafalítið
íýrLrsigcru
: ljósináþessum
gatnamótum nákvæmlega samstillt
öðrumumferðarljósum á Miklu-
brautinni. Þrótt fyrir aila nákvæmn-
ina í stillingu hetur ekki tekist betur
til en svo að bílar, sem koma akandi
noröur Kringlumýrarbraut og ætla
niður Miklubraut, lenda ætíö í vand-
ræöum og stressL Sama gildir um þá
sem koma suður Kringlumýrarbraut
og ætla upp Miklubraut. Ástæöan er
að þaö er ekkert beygjuljós fyrir
þessa ökumenn. Ef fleiri en bara tveir
- eða i hæsta lagi þrír -ætla yflr í
einu verða þeir að gera sér að góðu
að fara yftr á rauðu. Þeir sem síðan
bíða efdr að komast áfram Miklu-
braut geta ekki hreyft sig fyrr en vel
er liðiö á tíma græna Ijóssins. Runan
sem fer yfir á rauöu er löng og virð-
ist alltaf vera að lengjast. Sandkorns-
ritari þorir að veðja að hvergi á
landinu er oftar farið yfir á rauðu.
Menn gatnamálastjóra virðast ekki
vfija hrófla við þessu fyrirkomulagi
þar sem þá þarf að endurskipuleggj a
tímasetningu umferðarljósa á aliri
MiMubrautinni og reikna umferðar-
þunga. Þaö myndi kosta of mörg mi-
greniköst að finna lausn á því máli.
Allt önnur Kringla
Kringlan 4 er
verslunarmiö-
stiiðí næsla
nágrenniviö
Kringluna „þá
stóru“. Þar
hafanokkrar
vefslanirveriö
tílhúsafráþvi
íhaustEigend-
urþessara
verslana munu vera misjafnlega án-
ægðir með til verana í þessari Kringlu
þar sem þeir segja faa leggja leið sína
þangað inn. Mun einn hafa komist
s vo að orði aö dagur og dagur liði án
þess að kveikt væri á kassanum.
Munu einhverjir verslunareigend-
anna því hafa hugað aö flutningi.
Svovarþað
saganafroann-
inumsemætl-
aðialdeilisað
komakonunni
’sinniáóvart..
Maðurþessi
hafðiveriðmeð
aiskeggí morg:
árogdatt
skyndilegaí
hug aö iáta raka þaö af sér. Hann fór
til rakarans og kom þaðan út eins og
barnsrass í framan. Manninum varð
svoum breytinguna aö liann þurfti
aö koma við á kránni til að styrkja
sig. Varð uppi fótur og fit meðal
kunnmgjanna svo maöurinn ílengd-
ist þar nokkuð. Um miönætti drattast
hann þó loksins heim og kemur þá
aö öllu slökktu. Hann iaumai- sér þá
inn og upp í til konu sinnar. Hugsar
sem svoað henni hijóti að bregða ilfi-
lega daginn eftir. Konan rumskar
hins vegar þegar maðurinn er iagstur
á koddann, tey gir höndina yfir, strýk-
ur kinnamar og verður að orði: „Ertu
hérnaennþá,elskan?“
Ekki orðafviti
Hierunfarsíma
hefurveriðdl
umtjiillunará
síðumþessa
blaös ogvogna
möguleikanna
áhlerunsagði
SverrirHer-
raannsson
bankasíjóri að
héreftirtalaöi
hann ekki orð af viti í farsímann sinn.
Fleiri munu hafa hugsað sig vandlega
um og láta nú ekkert flakka i farsim-
anum sem þriðji aðili mætti heyra.
Mun liggja við að enginn segi lengur
neittafviti í farsímasamtölum.
Merkilegar samræður sem nú fara
um loftið þegar menn röfla tóma vit-
leysu eða tala tungum. Það væri
kannski ekki úr vegi að gefa út dul-
málsbók.
llmsjón:
HaukurLHauksson