Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989. 7 Viðskipti Kaup Landsbankans á Samvinnubankanum: Bakslag í viðræðurnar? Meiri svartsýni gætir nú um að af kaupum Landsbankans á Samvinnu- bankanum verði, samkvæmt örugg- um heimildum DV. Fulltrúar Lands- bankans og Sambandsins hittust á viðræðufundi fyrir um hálfum mán- uði og þar var ákveðið að vinna áfram að málinu og afla frekari gagna. Næsti fundur hefur enn ekki verið ákveðinn. -Viðræður Landsbankans og Sam- bandsins voru nokkuð vel á veg komnar í júní og var þá talið að af kaupunum yrði um mánaðamótin júní og júlí. Það sem gerðist hins vegar í millitíðinni var að Iðnaðar- bankinn, Alþýðubankinn og Versl- unarbankinn keyptu hlut ríkisins í Útvegsbankanum. Eftir það kom bakslag í viðræðumar um kaup Landsbankans á Samvinnubankan- um þar rætt haíöi verið um hlutfalls- lega hærra Verð fyrir Samvinnu- bankann en Útvegsbankinn var seld- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð , Sparisjóðsbækur ób. 10-12 Úb.lb,- Sb.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 10,5-15 Vb 6mán. uppsögn 12-17 Vb 12mán. uppsögn 11-14 Úb.Ab 18 mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab Sértékkareikningar 4-13 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6 mán. uppsögn 2.6-3,5 Allir nema Innlánmeðsérkjörum 17,7-22,7 Sp Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýskmörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,5 Bb.lb,- V- b,Sp,A- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5-30 lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 29-33,5 ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlán til framleiðslu isl. krónur 25-33,5 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne- maÚb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR överðtr. ágúst 89 35.3 Verðtr. ágúst 89 7,4 VISITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2557 stig Byggingavísitala ágúst 465stig Byggingavísitalaágúst 145,3stig Húsaleiguvisitala 5%hækkun l.júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,123 Einingabréf 2 2,279 Einingabréf 3 2,702 Skammtímabréf 1,414 Lífeyrisbréf 2,073 Gengisbréf 1.836 Kjarabréf 4,101 Markbréf 2,183 Tekjubréf 1,777 Skyndibréf 1,240 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,969 Sjóðsbréf 2 1,579 Sjóðsbréf 3 1,388 Sjóðsbréf 4 1,160 Vaxjasjóðsbréf 1,3950 HLUTABREF Söluverö að lokinni jöfnu m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 30Q kr. Eimskip 375 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 131 kr. Iðnaðarbankinn 162 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvégsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Meiri svartsýni gætir nú en áður um að af kaupum Landsbankans á Samvinnubankanum verði. Ástæðan er auð- vitað sú sama og áður í viðskiptum; það er þráttað um verð. ur á. Útvegsbankinn er um helmingi stærri en Samvinnubankinn. Formlega frestað í byrjun júlí í byrjun júlí var formlegum við- ræðum Landsbankans og Sambands- ins frestað. Síðar hafa menn hist og rætt kaupin en málinu miðar lítið áfram og meiri svartsýni ríkir en áður um að af kaupunum verði. Eigið fé Samvinnubankans var um síðustu áramót um 600 milljónir króna. Sambandið á 53 prósent í bankanum, fyrirtæki í eigu sam- vinnuhreyfmgarinnar eiga stóran Fréttaljós: Jón G. Hauksson hluta og síðan koma um 1500 ein- staklingar með afganginn. Verði af kaupnum þarf Landsbankinn að eignast allan bankann, allt hlutaféð. Teknískt séð getur það tekið tímann sinn að kaupa allt hlutaféð og síðan að sameina bankann Landsbankan- um. Skuldir Sambandsins kveikjan að kaupunum Kveikjan að viðræðum Lands- bankans og Sambandsins um kaup bankans á hlut Sambandsins í Sam- vinnubankanum er fyrst og fremst tilkomin vegna þess að Sambandiö er stórskuldugt í Landsbankanum. Það sem fæst fyrir bankann á að ganga beint upp í skuldir Sambands- ins í Landsbankanum. Þess vegna liggur það í augum uppi að Samband- ið verður að fá sem allra, allra mest fyrir Samvinnubankann svo dæmið komi vel út. Ásmundur skipstjóri á Andra Ásmundur Jónatansson hefur mundur Jónatansson, er 36 ára Andra.SkipiöerenníHulIþarsem verið ráöinn skipstjóri á verk- Reykvíkingur. Hann var um árabil veriöeraðgeraþaöklártfyrirslag- smiðjuskipið Andra sem er í eigu stýrimaður hjá Eimskip en einnig inn á Bandaríkjamiöum. íslenska úthafsútgerðarfélagsins hefur hann unnið sem sölumaður Áætlað er aö selja þann afla sem hf. Skipið mun halda sig á miöun- hjá málningarverksmiðju SIipp- unninn verður um borö á mörkuð- umútafBandaríkjunumogkaupa félagsins og Málningu hf. um í Bandaríkjunum, Evrópu og afla og vinna hann um borð. Þá hefur Gunnar Þórhallsson . Japan. Nýráöinn skipstjóri skipsins, Ás- verið ráöinn fyrsti vélstjóri á -JGH Islenskir dagar: Sala þrefaldast Atakið Islenskir dagar, sem Félag íslenskra iönrekenda og verslanir Miklagarðs og Kaupgarðs hafa staðið fyrir, hefur gengið einstaklega vel. Að sögn Gísla Blöndal, sem hefur yfirumsjón með átakinu, hefur ár- angurinn meðal annars sýnt sig í stóraukinni sölu á þeim varningi sem kynntur hefur verið. Eru dæmi þess að sala á einstaka vörutegundum G-samtökin, Samtök gjaldþrota einstaklinga, hafa opnað skrifstofu að Bæjarhrauni 16 í Hafnarfirði. Opið verður eftir þörfum, að sögn forsvarsmanns G-samtakanna, Grét- ars Kristjónssonar. „Það er mikil þörf á þessari skrif- stofu. Við opnuðum hana síðastlið- inn föstudag og hingað hafa margir hafi þrefaldast á þessum tíma. Sagði Gísli að allir aðstandendur væru í skýjunum yfir viðbrögðunum og að neytendur hefðu sannarlega sýnt mikinn áhuga fyrir íslenskum vörutegundum. Á fóstudag mun for- seti íslands heimsækja verslunina Miklagarði en átakinu, íslenskum dögum, lýkur á laugardag. þegar kornið," segir Grétar. Hann segir enn fremur að símatími samtakanna sé á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 11.00 til 14.00 og á þriðjudagskvöldum klukk- an 20.00 séu samtökin með svonefnt opið hús. -JGH Lottóið hækkar Frá og með næsta mánudegi mun verð hverrar talnaraðar í lottói hækka úr 30 krónum í 35, eða um 16,67%. Þessi hækkun hefur það í for með sér að vinn- ingar hækka, að því er segir í frétt frá íslenskri getspá. Ef vinnings- upphæðin væri t.d. 6.000.000 fyrir hækkun yrði hún um 7.000.000 eftir hækkun. Fyrsti vinningur yrði þá 3.220.000 í stað 2.760.000 áður. Þegar lottóið hóf göngu sína fyrir tæpum þrem árum kostaði röðin 25 krónur. í apríl í fyrra var hún svo hækkuð upp í 30 krónúr. -JSS G-samtökin hafa opnað í Flrðinum Útvegsbankasalan ' Þegar hlutur ríkisins í Útvegs- bankanum var seldur 10. júni höfðu sérfræðingar ráðuneytisins reiknað eigið fé bankans í 1.765 milljónir og þar af hlut ríkisins, 76,8 prósent, í 1.355 milljónir sem síðan voru seld á 1.465 milljónir króna að frádregnum nokkrum liðum. Mátu sérfræðingar þá liði lækka söluverðið um 350 til 450 milljónir króna þannig að endan- legt söluverð verði um 1 tii 1,1 millj- arður þegar upp verði staðið. Það var einmitt þessi sala sem setti bakslagið í viðræður Landsbankans og Samvinnubankans. Þar á bæ lá það fyrir að salan hefði lítinn tilgang fyrir Sambandið nema allur bankinn færi á í kringum 1.500 milljónir króna og Sambandið fengi þess vegna í kringum 750 milljónir króna í sinn hlut. Svo er bara að bíða og sjá hvað gerist. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Sláturfélags Suðurlands, GL= Glitnir, IB = lönaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Elnkennl Kr. Vextir 176,39 11,7 FSS1985/1 GL1986/291 147,02 9,5 GL1986/292 134,76 9,3 IB1985/3 202,28 8,1 IB1986/1 181,58 ' 8,1 LB1986/1 149,87 8,4 LB1987/1 146,51 7,9 LB1987/3 137,51 8,2 LB1987/5 132,14 7,8 LB:SIS85/2B 202,77 11,1 LIND1986/1 169,79 20,1 LÝSING1987/1 138,00 12,2 SIS1985/1 302,31 12,5 SIS1987/1 190,66 11,2 SP1975/1 15070,16 6,8 SP1975/2 11258,98 6,8 SP1976/1 10436,29 6,8 SP1976/2 8226,08 6,8 SP1977/1 . 7366,66 6,8 SP1977/2 6297,87 6,8 SP1978/1 4994,76 6,8 SP1978/2 4023,36 6,8 SP1979/1 3371,68 6,8 SP1979/2 2613,88 6,8 SP1980/1 2226,20 6,8 SP1980/2 1764,92 6,8 SP1981/1 1457,57 6,8 SP1981/2 1104,43 6,8 SP1982/1 1016,02 6,8 SP1982/2 770,23 6,8 SP1983/1 590,31 6,8 SP1983/2 395,47 6,8 SP1984/1 395,98 6,8 SP1984/2 451,12 6,8 SP1984/3 437,03 6,8 SP1985/1A 354,32 6,8 SP1985/1SDR 285,51 6,8 'SP1985/2A ' 275,34 6,8 SP1985/2SDR 254,84 6,8 SP1986/1A3AR 244,68 6,8 SP1986/1A4AR 253,90 6,8 SP1986/1A6AR 269,38 6,8 SP1986/2A4AR 222,11 6,8 SP1986/2A6AR 231,38 6,8 SP1987/1A2AR,. 192,88 6,8 SP1987/2A6AR 171,82 6,8 SP1987/2D2AR 173,62 7,3 SP1988/1 D2AR 154,35 6,8 SP1988/1D3AR 156,80 6,8 SP1988/2D3AR 128,40 6,8 SP1988/2D5AR 127,30 7,0 SP1988/2D8AR 125,99 6,8 SP1988/3D3AR 121,39 6,8 SP1988/3D5AR 121,56 7,0 SP1988/3D8AR 121,48 6,8 SP1989/1 D5AR 117,24 7,0 SP1989/1 D8AR 117,11 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávóxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 21.08/89. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá ' eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka íslands, Samvinnubanka íslands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spárisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Otvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.