Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
9
Útlönd
Stjómmálaástandið í Póllandi:
Kosið um Mazowi-
ecki á morgun
Búist er viö aö pólska þingið staö-
festi útnefningu Tadeusz Mazowi-
ecki, forsætisráðherraefni Sam-
stööu, á morgun þrátt fyrir andstööu
kommúnistaflokksins. Mazowiecki
og þingleiðtogi kommúnista, Marian
Orzechowski, komu sér saman í gær
um að útnefningin yröi formiega lögð
fyrir þingmenn á morgun. Mazowi-
ecki sagði að hann hygðist reyna að
koma saman stjóm fyrir lok mánað-
arins.
Samkomulag Mazowieckis og
Orzechowskis virðist hafa bundið
enda á upphlaup harðhnumanna
kommúnista á þingi en þeir hótuðu
því í síðustu viku að tefja kosningu
um útnefningu Mazowieckis nema
kommúnistaflokkurinn fengi stærri
hlut í fyrirhugaðri stjórn Samstöðu,
Bændaflokksins og Demókrata-
flokksins. Kommúnistar hafa hótað
því að vinna ekki með Samstöðu í
stjómarmyndunarviðræðum nema
þeir fengju fleiri en þau tvö ráð-
herraembætti sem þeim standa til
boða.
Frekari Meðlimur stjómmálaráðs kín- verska stjórnmálaráðsíns sagði í hreinsanir mynda. Þeim þarf að víkja úr starfi sagöi hann. í Kína? lét til skarar skríða gegn mótmæl- endum og óttast er að þúsundir
gær að ólgan í landinu væri koram- únistaflokknum að kenna og hefur Song er einn þriggja sem útnefnd- ur var til fastanefndar stjómmála- hafi látist. Segja fréttaskýrendur að svo virðist sem Song, svipað og
hvatt til brottreksturs nokkurra ráðsins í kjölfar brottvikningar aðrir embættismenn, reyni að gera
flokksmeölima. Vestrænir stjóm- arerindrekar telja þetta merki frekari hreinsunar innan flokks- Zhao Ziyang úr embætti formanns kommúnistaflokksins. Haft var eft- ir honum að Zhao væri sekur um sem minnst úr tengslum sínum við Zhao. Svo virðist sem harðlínu- menn séu að reyna að festa sig enn
ins. að hafa klofið kommúnistaflokk- frekar í sessi með því að gera alla
Song Ping sagði i harðorðri ræöu inn. stuðningsraenn Zhao brottræka,'
að margir kínverskir embættis- Fréttaskýrendur segja að Song sagði eirrn vestrænn fréttaskýr-
menn væm „frjálslyndir sraáborg- og Zhao hafi unni náið saman áður andi.
arar“, það er að segja stuðnings- menn vestrænna lýðræðishug- en til mótmæla námsmanna kom x júní síðastliðnura. Stjómarherinn Reuter
Tadeusz Mazowiecki, forsætisráðherraefni Samstöðu, kveðst vonast tii að
geta komið saman stjórn fyrir lok mánaðarins.
Símamynd Reuter
Flestir telja að kosningin í þinginu samtök, og samstarfsflokkar hennar,
á morgun verði formsatriði eitt þar hafa samanlagt þar meirihluta.
sem Samstaða, hin óháðu verkalýðs- * Reuter
Ferð Voyager um himingeiminn:
Hápunturmn nálgast
Á morgun kemst bandaríska könn- stjörnunni Neptúnus, eða í 3.000
unargeimfarið Voyager-2 næst reiki- mílna fjarlægð. Voyager hefur nú
Þessi mynd, sem send var til jarðar frá könnunargeimskipinu Voyager, er
af suðurpólnum. Simamynd Reuter
verið á ferð um himingeiminn í tólf
ár og ferðast rúma fjóra milljarða
mílna. Á ferð sinni hefur það farið
hjá Satúrnusi og Úranusi og sent
myndir og upplýsingar til vísinda-
manna á jörðu niðri. Á föstudag, eft-
ir að Voyager fer hjá stærsta tungli
Neptúnusar, Triton, mun það yfir-
gefa sólkerfið.
Neptúnus er fjórða stærsta reiki-
stjarnan og jafnframt sú fjarlægasta
sem þekkt er. Aldrei áður hefur
könnunarskip komist jafnnálægt
þessari reikistjörnu og Voyager mun
gera á morgun.
Þegar hafa vísindamenn gert mikil-
fenglegar uppgötvanir um Neptúnús
frá upplýsingum sem borist hafa frá
Voyager á ferð sinni að stjömunni.
Þar á meðal má nefna að uppgötvast
hefur heill hringur umhverfis reiki-
stjörnuna. Segja vísindamenn það
geta verið meðal merkustu uppgötv-
unar um Neptúnus sem gerð hefur
verið. Sumir vísindamenn hafa hald-
ið því fram að engir hringir séu
umhverfis Neptúnus.
Reuter
sem farin var i gser til að minnast iátms félaga.
Simamynd Reuter
líf til viðbótar í gær og arabísk mannréttindaneflid sakaði Israelsmenn
um að hindra rannsókn á dauða 14 ára palestínsks Bandaríkjamanns í
síöustu viku.
Heimildir meðal Palestínumanna herma að meöal hinna íöllnu hafi
verið 17 ára unglingur, Nasser Shahin, sem fannst láthm með skot í gegn-
um hjartað við al-Amari flóttamannabúðirnar nærri bænum Ramallah á
vesturbakkanum. íbúar húðanna ségja að ísraelskar hersveitir hafí hand-
tekið Shahin á mánudagskvöld en'því neita ísraelsmenn. Þá lést tvítug
kona af skotsárum á Gaza-svæðinu og í Ramallah lést 14 ára stúlka af
sárum sem hún hlaut 16. ágúst.
Bandáríkjastjóm hefnr krafist rannsóknar á dauða 14 ára bandarísks
þegns, Amjad Hussein Jibreen, sem fannst með skotsár á brjósti í Ra-
mallah á fóstudag. ísraelski herinn segir aö krufning hafi leitt í ljós að
hann hafi ekki látist i aðgerðum ísraelska hersins.
Flugslys við heimskautið
Firam Kanadamenn og einn Finni létust þegar lítil flugvél þeirra fórst
í norövesturhéruöum Kanada, að því er lögregla skýrði frá i gær. Menn-
irnir höfðu verið á silungsveiðum í Stóra þrælavatni og vom á heimleið
til Yellowknife á mánudag þegar eins hreyfils sjóflugvél þeírra hrapaði
skömmu eftir flugtak.
Misnotuðu 9 böm sín
Hjón í New York voru ákærð i gær fyrir aö hafa kynferðislega misnot-
að og pyntað 9 af 12 hömum sínum og lögreglan leitaði að líkum hinna
þriggja á opnu svæði við fjölíarna hraðbraut.
Bömin, sem hjónin em ákærð fyrir að misnota og pimta, eru á aldrin-
um íjögurra mánaða til 16 ára. Talið er að hin börnin þrjú hafi látist í
fæðingu eða á unga aidri. Hjónin, sem eru 42 og 34 ára, bjuggu í lítilli
íbuð þar sem ekkert var raftnagnið.
Jbúðin var mjög dimm og skítug og það voru dagblöð út um allt.
Gluggarnir vom byrgðir meö skitugum tuskum og ábreiðum," sagði Jos-
eph DeMartin, rannsóknarlögreglumaður í Bronx hverflnu í New York.
„Þau höfðu mjög lítið samband við annað fólk,“ sagði hann og bætti við
að aðeins tvö barnanna hefðu gengiö í skóla um stundarsakir.
Bömunum niu, sex drengjum og þremur stúlkum, var komið fyrir á
upptökuheimih þegar lögreglan hóf rannsókn á málinu i mai eftir ábend-
ingu frá nágranna.
New York-búar em ýmsu vanir þegar ruddalegir glæpir eru annars
vegar en þeir urðu slegnir miklum óhug við fréttirnar af misnotkun barn-
anna.
Vel búinn á völlinn
Þessi ungi aödáandi enska knattspyrnuliðsins Arsenal var vel búínn til
höfuósins þegar hann horfði á fyrsta heimaleik liðs sina á keppnistima-
bilínu. Leikurinn fór fram í gær og Arsenal sigraöi Coventry með tveim-
ur mörkum gegn engu.
Símamynd Reuter