Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR' 23. ÁGÚST 1989.
19
■ Til sölu
Gott úrval af notuðum skrifstofuhús-
gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði
og minna. Erum með línur á heilu
skrifstofurnar, skrifborð, fundarborð,
tölvuborð, afgreiðsluborð, skrifstofu-
stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður-
hægindastóla, skjalaskápa, tölvur
o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip-
holti 50b, s. 626062. Tökum í umboðs-
sölu eða kaupum vel með farna hluti.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fatalager-skáktölva. Til sölu ódýr
barna- og kvenfatalager. Skipti á
skáktölvu, fjalTahjóli, ódýrum bíl eða
öðrum hlutum koma til greina. Á sama
stað til sölu svartar rimlagardínur.
Uppl. í síma 91-620088.
Garösett, mjög vandað: 4 stk. snún-
ings- og ruggustólar, 2 stk. legubekk-
ir, kringlótt borð og sólhlíf. Er úr áli
og plasthúðað, getur ekki ryðgað.
Einnig barnabíll með bensínmótor (go
car Corwette). S. 78565, Óskar, e.kl. 19.
Old Charm boröstofuboró og 6 stólar
til sölu, kostar nýtt 190.000, selst á
80.000 staðgreitt, einnig gamall hvítur
fataskápur, með slá og skáp fyrir of-
an, á 5.000 og brún Ikea kommóða,
m/4 skúffum, á 4.000. S. 651543.
Búslóðargeymsla, búslóðargeymsla.
Nokkur pláss laus, ssekjum og send-
um. Búslóðargeymslan, simi 91-24685
eftir kl. 18.
Danfoss hrærivél, hentar fyrir hótel
og mötuneyti, til sölu, einnig pitsaofn,
Garland. Á sama stað óskast áleggs-
hnífur. Uppl. í síma 95-36655.
Fallegur járnhringstigi (með tveimur
stigapöllum) til sölu, ca 5 metra lang-
ur, handriðið er úr skrautjárni. Stig-
inn er samsettur úr einingum. S. 11907.
Framleiði eidhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hillusamstæða (3 einingar), sófaborð
og hornborð, allt úr sýrubrenndri eik,
til sölu, einnig gólfparket úr birki, ca
40-^5 m2. Uppl. í síma 77848 e. kl. 14.
Leðursófasett og fiskabúr. Dökkbrúnt
leðursófasett, 3 + 2+1, ásamt tveimur
borðum til sölu, einnig 250 1 fiskabúr
með öllu. Uppl. í síma 46856.
Myndlykill, sjónvarp, skrifborð, hjóna-
rúm, gamlar stereogræjur, sófastólar,
tvíbreiður sófi, ísskápur, eldhúsborð
og stólar til sölu. Sími 31183.
Ný overlock vél, Husqvarna, Siemens
gólfstrauvél og Singer fótstigin
saumavél, gömul. Uppl. í síma 91-29560
milli 13 og 18 og 35537 á kvöldin.
Spilakassar - riffill. Til sölu 2 spilakass-
ar. Einnig riffill, 7 mm Remington
Magnum. Uppl. í síma 96-44128 e.kl.
18.
Til sölu vegna flutninga. 4ra ára Alda
þvottavél og þurrkari, kr. 10 þús., fal-
!eg hillusamstæða, kr. 30 þús. Uppl. í
síma 91-673998.
Antik. Stórt eikarbuffet og kristalsljósa-
króna til sölu. Uppl. í síma 33063 eftir
kl. 17.
Handlaug, klósett og tvær tekkinnihurð-
ir, 60 cm breiðar. Allt í góðu ástandi.
Uppl. í síma 38328 milli kl. 16og 18.
Rautt plusssófasett til sölu, 4 + 2 + 1,
sófaborð og hornborð. Uppl. í síma
657869 eftir kl. 17.
Siemens þvottavél, 6 mán. gömul, og
afruglari til sölu.'Uppl. í síma 611970
eða 985-28360.
Öflugur stuttbylgjumóttakari af gerðinni
FRG 8800 til sölu, fæst á hálfvirði.
Uppl. í síma 91-78212. .
Sem ný Rafha eldavél með blæstri til
sölu. Uppl. í síma 19411 e.kl. 18.
Til sölu bast baðinnrétting. Uppl. í síma
671381.
Til sölu Ketler róðravél, svo til ónotuð.
Uppl. í síma 91-652189 eftir kl. 17.
Til sölu þakjárn - langt, sánapottur,
16 amper, hurðir og fleira. Uppl. í síma
32326.____________________________
■ Oskast keypt
Allt er hægt að selja í Kolaportinu.
Tryggið ykkur sölubás og bjóðið varn-
ing ykkar þeim þúsundum kaupenda
sem koma í Kolaportið á hverjum
laugardegi. Seljendur notaðra muna
fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Höfum
á skrá fjölda sölufólks sem annast
söluna ef þið getið það ekki sjálf.
Skrifstofa Kolaportsins að Laugav. 66
er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170.
Vantar framhluta á Chevrolet Capric
Classic/Impala ’77-’79, eða heilan bíl
í varahl., einnig vel með farinn Mar-
met barnavagn á góðu verði. S. 651543.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa nokkrar trégínur
eða svipaðar, til útstillingar á jakka-
fötum, mega vera snjáðar. Uppl. í síma
623822.
Óska eftir að kaupa ódýrt rúm og skrif-
borð í unglingaherbergi, einnig ódýrt
sófasett eða homsófa. Uppl. í síma
23751.
Afruglari óskast, aðeins nýrri týpan
kemur til greina. Uppl. í síma 622834
e.kl. 19.
Innrömmunartæki. Óska eftir að kaupa
tæki til innrömmunar. Uppl. sendist
til DV merkt „Tæki 6325“.
Vefstóll óskast, ca 1,50 innanmál. Uppl.
í síma 98-78100 eða 98-78111.
Óska eftir ódýrri rafmagnsritvél. Uppl.
í síma 91-673998.
■ Verslun
Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút-
ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst-
sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, sími 91-666388.
Óska eftir að kaupa útstillingargínur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6329.
■ Fatnaöur
Fatabreytingar. Hef opnað saumastofu
mína í verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (uppi á svölunum).
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, s. 611575.
■ Fyiir ungböm
Simo barnavagn til sölu, ljósblátt leð-
urlíki, lítur út sem nýr, verð 15 þús.
Uppl. í síma 75385 e.kl. 18.
Óska eftir vel með förnum, notuðum
barnavagni til kaups. Uppl. í síma
20697.
Blár Emmaljunga barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 652041.
■ Heimilistæki
Electrolux ísskápur, ónotaður með
frystihólfi að neðan, til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6246.
Viltu losna við þurrkara gefins eða fyr-
ir lítið. Vinsamlegast hafið þá sam-
band við Aðalheiði í síma 641501 á
morgnana og á kvöldin.
Ignis isskápur til sölu. Hann er 130 á
hæð, 50 á breidd og vel með farinn.
Uppl. í símum 19232 og 20517.
■ Hljóðfæri
Tónlistarmenn, hljómsveitir og auglýs-
ingagerðarfólk ath.! Bókanir fyrir
næstu 3 mán. standa nú yfir. Nætur-
tímar á mjög hagstæðu verði. Við-
skiptavinir ath. að panta tíma með
góðum fyrirvara. Leitið uppl. um verð
og greiðslukjör. Studíó Bjartsýni,
Leifsgötu 12, sími 623840.
Geymið auglýsinguna. Jóhannes gull-
smiður auglýsir. Gítarnaglarhálsmen
m/festi úr silfri og gyllt, kr. 1900
(m/innifalinni áletrun). Uppl. í síma
91-19209. Sendum í póstkröfu.
Casio rafmagnstrommusett til sölu,
með midi-converter. Á sama stað ósk-
ast keyptir kraftmagnarar, botnar og
crossover. Uppl. í síma 96-25258.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s722125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Nýkomnar ítalskar úrvalsharmóníkur,
Borsini og Bugari, tökum vel með
farnar, notaðar harmóníkur upp í nýj-
ar. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons viðþaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Tveir Studiomaster mixerar til sölu,
16.4 og Series 3,24.4:2, báðir í flugtösk-
um. Uppl. í síma 14964 og milli kl. 17
og 19-____________________________
Roland D50 til sölu, statíf, taska o.fl. fylg-
ir. Uppl. gefur Örvar í síma 96-71710
á milli kl. 19 og 20.
■ Hljómtæki
Denon kraftmagnari og formagnari,
2x300 w, KEF-C80, enskir meiri háttar
hátalarar, 2x200 w. Einnig Pioneer
geislaspilari 8X oversampling með
fjarstýringu. Einnig möguleiki fyrir
ljósleiðaratengingu. Selst á frábæru
verði. 4 mán. gamalt. S. 16293 e.kl. 19.
M Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
■ Húsgögn
Habitat. 2já sæta sófi, marglitur, og
hilla úr hæsuðum aski, einnig sófa-
borð úr Gegnum glerið. Allt 3 mán.
gamalt. Uppl. í síma 91-16293 e.kl. 19.
Tvö einstaklingsfururúm til sölu án
dýna, metra breið. Einnig hjónarúm
með útvarpi og dýnum. Uppl. í síma
36147.
Hjónarúm með springdýnum og áföst-
um náttborðum. Verð 15 þús. Uppl. í
síma 670166 e.kl. 17.
Mjög vel með farið og nýtiskulegt borð-
stofuborð til sölu, selst á sanngjörnu
verði. Uppl. í .síma 43343.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturvérk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku, horð-
stofusett, sófasett, skápar, skrifborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
■ Tölvur
Gamla gufuvélin þín er alls ekki gagns-
laus! Eigir þú Apple IIc - GS eða Ile,
m/minnisst. í 128 K og 80 stafa korti
(prentari æskilegur), þá getur þú not-
að tölvuna til að hjálpa þér með get-
raunaseðlana í ensku knattspyrnunni.
Þú færir úrslit ensku deildarleikjanna
og tölvan veðjar á úrslit leikjanna á
getraunaseðlinum! Val um raunveru-
legar líkur eða teningakast! Diskur
m/forriti verð kr. 2000,- + póstkostn.
Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022
og leggið inn nafn og s. H-6291.
Macintosh-þjónusta.
• Islenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. • Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
---------------------í--------------
Amica 500 með minnisstækkun 1 mb.
og ca 100 forritum og midi interface.
Uppl. í síma 43237 e.kl. 20.
Til sölu 3/i tommu diskar á mjög góðu
verði. Hafið samband. Makkinn, sími
689426.
Tilsölu Macintosh tölva. Uppl. gefur
Sigurður í síma 689426 eða 84529 eftir
kl. 19.
Tandon PC einkatölva til sölu, með 30
Mb diski og mús. Uppl. í síma 656604.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 '/2 árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öílum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, mynd-
böndum, hljómtækjum o.fl. Sala og þj.
á loftnetskerfum og gervihnattadi-
skar. Dreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Sjónvarp og/eða afruglari. Til sölu 20"
Gold Star sjónvarpstæki með fjarst.,
einnig afruglari, hvort tveggja lítið
notað. Uppl. gefur Jói í síma 651715.
■ Ljósmyndun
Notaðar myndavélar með ábyrgð. Ni-
kon F3 með mótor, linsur á Nikon frá
20 mm-135 mm, Canon boddí, úrval,'
Canon linsur, 85 mm f 1,2, 20 mm f
2,8. Mamyia 6x7 með linsu og fylgi-
hlutum. Beco, sérhæfð ljósmynda-
þjónusta, Barónsstíg 18, sími 23411.
■ Dýrahald
Sex vetra jarpur hestur, undan Hrafni
frá Holtsmúla, til sölu. Mjög gott
hestsefni. Staðgreiðsluverð 135.000.
Leitið uppl. í síma 18523 á kvöldin eða
32070 á daginn. Bolli.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
fjörð og jafnvel á Egilsstaði næstu
daga. Uppl. í síma 77054 og 985-22776.
Jónas Antonsson.
Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann-
að hús. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl.,
Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Óska eftir plássi fyrir þrjá hesta með
þátttöku í hirðingu í vetur, helst í
Víðidal. Uppl. í síma 38145 milli kl.
19 og 21.
Brúnskjóttur barnahestur til sölu, 4
vetra, mjög fallegur. Uppl. í síma
95-12365, Sigurður.
Golden retriever hvolpur til sölu, 3 mán-
aða, mjög fallegur. Uppl. í síma 73996
e. kl. 20.
Poodle. Óska eftir hvítri poodletík, af
minni tegundinni. Uppl. í síma 53107
og 985-29106.
Til sölu 130 lítra fiskabúr með öllu til-
heyrandi ásamt stórum gullfiskum.
Uppl. í síma 91-652189 eftir kl. 17.
Fallegir kettlingar (angórablanda) fást
gefins. Uppl. í síma 40867.
Nokkrir góðir reiðhestar til sölu. Uppl.
í síma 652494.
Skrautdúfur til sölu. Uppl. í síma
97-71796 e.kl. 20._________________
Til sölu islenskir hænuungar, aligæsir
og 5 trippi. Uppl. í síma 95-36573.
Úrvals hey til sölu. Flutningur útveg-
aður ef óskað er. Uppl. í síma 93-51391.
■ Vetrarvörur
Vélsleði óskast, Polaris Indi 500 eða
650 ’88-’89, staðgreiðsla í hoði. Uppl.
í síma 44999 og 985-32550.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf-
geymar, varahlutir. Líttu inn, það
borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Mótorhjóiadekk, AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
2 barnareiðhjól til sölu, fyrir 4-7 ára,
verð kr. 3 þús., og 7-10 ára, verð kr.
4 þús. Uppl. í síma 91-84008 og
91-84009, Kristján.
Óska eftir góðri vél í Kawasaki KTX
250. Einnig til sölu Suzuki TS, 70 cc,
með kraftblöndung, rautt á lit. Uppl.
í síma 92-11665 eða 92-12392.
Fjórhjól Suzuki Quatraiser 250 ’87 til
sölu, hjálmur, galli og krossstígvél
fylgja. Uppl. í síma 96-21862,
Herra- og dömureiðhjól til sölu, einnig
tvö barnareiðhjól. Uppl. í síma 624047
eftir kl. 18.
Kawasaki Mojave 250 cub. ’87 til sölu.
Uppl. í síma 97-71812 milli kl. 18 og
20 næstu daga.
Suzuki Dakar 600 '86, ekið 12.500 km,
ath. skipti á vélsleða. Uppl. í síma
96-26150.
Til sölu blátt Polaris 250 fjórhjól, einn-
ig vélsleði, Evinude Skimmer 440 ’75,
endunýjaður ’85. Uppl. í síma 95-36573.
24" stelpuhjól, grátt á litinn, til sölu á
6000 kr. Uppl. í síma 45102.
Suzuki Dakar ’86 til sölu. Uppl. í síma
91-52107 eftir kl. 20.
■ Vagnar
16, 28 og 30 feta hjólhýsi '89 til sölu.
Af sérstökum ástæðum fást þau á
kostnaðarverði og á góðum greiðslu-
kjörum. H. Hafsteinsson, Skútahrauni
7, sími 651033 og 985-21895.
Fólksbiiakerra til sölu, með vatns- og
rykþéttu loki, tilvalin t.d. í ferðalagið
eða fyrir iðnaðarmenn. Uppl. í síma
73281.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Til sölu 1600 m af uppistöðum, 2x4",
mjög gott verð ef allt er tekið. Uppl.
í síma 611304 og 615280.
Til sölu 8 m2 vinnuskúr, með rafmagns-
töflu og rafmagnsofni, greiðslukjör.
Uppl. í sima 54323 e.kl. 19.
■ Byssur
Vesturröst auglýsir:
Allt fyrir skotveiðimanninn. Mikið
úrval af haglabyssum, Remington
11-87 Semi Automat, Remington 870
Express pumpa, Baikal tvíhleypur,
Orbit tvíhleypur, Zabala tvíhleypur
og CBC einhleypur nýkomnar. 22 cal.
CBC rifflar nýkomnir, Remington
rifflar cal. 222, 223, 22/250 og 243 (með
þungu og léttu hlaupi). Gervigæsir og
allt til endurhleðslu. Mikið úrval af
haglaskotum og riffilskotum. Póst-
sendum. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 16770 og 84455.
■ Fiug
Flug-timarit um flugmál, fyrir alla, Ijöl-
breytt efni, vandað blað. Blaðauki um
nýjar flugvélar Flugleiða. Fæst á
helstu blaðsölustöðum, verð 470 kr.
Póstsendum, hringdu í síma 39149.
■ Sumarbústaöir
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
Til sölu eins hektara fallegt sumarbú-
staðaland sem liggur að Apavatni.
Uppl. hjá SG einingahúsum, Selfossi,
sími 98-22277.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði, samþykktum af
Brunamálastofnun. Blikksmiðja
Benna, Hamraborg 11, sími 45122.
Vinsælu sólarrafhlöðurnar fyrir ljós,
sjónvarp og fleira, 50 wött, einnig all-
ur annar búnaður, ódýrasti kosturinn.
Skorri hf„ Bíldshöfði 12, s. 680()10.
Hús á sveitabæ til leigu sem sumarhús,
hentar fyrir eina helgi eða lengri tíma. -
Uppl. í síma 98-71385.', <
Sumarbústaður í nágrenni Reykjavík-
ur óskast, vatn og rafmagn æskilegt.
Uppl. í síma 32527.
■ Fyrir veiðimenn
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706. _________
Laxá í Ásum. Vegna forfalla eru til
sölu tvær stangir, 29. ög 30. ágúst.
Tilboð sendist DV, merkt „Veiði
6284“.___________________________
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi, gist-
ing í nýju, glæsil. veiðihúsi, heilt eða
hálftrfæði, akstur, leiðsögn, túlkun,
fjölskyldup., skoðunarf. S. 93-56789.
■ Fasteignir
3ja herbergja íbúð í Keflavík til sölu.
Uppl. í síma 91-14858.
■ Fyrirtæki
Þekkt bilaþjónusta i fullum rekstri til
sölu, góður tími framundan, tilvalið
f. menn vana bílaviðg., til greina kem-
ur að taka bíl Upp í gr. Sími 686628.
Óska eftir að taka á leigu söluturn á
höfuðborgarsvæðinu. Tilboð sendist
DV fyrir 29. ágúst, merkt „Söluturn-
6317“.__________._____________
Óska eftir samstarfsaðila um rekstur
og leigu á góðri fiskverkunaraðstöðu
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
13912.________________
Tækifæri. Pylsuvagn til sölu, mjög'góð
staðsetning. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6345.
■ Bátar
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Trilla til sölu. Skel, 3,3 tonn, neta- og
línuspil, tvær tölvurúllur og vel búin
öðrum tækjum, er á kvóta. Uppl. í
síma 97-56781.
40 ha Johnson utanborðsmótor til sölu,
handtrekktur, mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 91-19567 á kvöldin.