Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
21
dv_________________________ ^ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Start hf., bílapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Ford Fiesta
’87, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant j*.
’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626
’80, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83,
Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy-
ota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Lada
Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su-
baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþj.
• Varahlutir I: Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Sunny ’87, Micra
’85, Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Galant ’85 b.,
’86 d., Mazda 323 ’82-’85, Renault 11
’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, Lancer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81.
• Gufuþvottur á vélum á kr. 480.
Bílapartasalan Lyngás sf., símar
652759/54816. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81
o.m.fl. Vs. 96-26512, hs. 96-23141 og
985-24126. Akureyri.
Ath. Til sölu jeppadekk, 32x11 á felg-
um, lítið notuð, einnig 318 með skipt-
ingu og vökvastýrissnekkju, háir stól-
ar og margt fleira úr Chrysler. Uppl.
á daginn í síma 54332 og á kvöldin í
síma 42089.
Citroen - Bilás hf. Nýir og notaðir •
varahlutir í AX, Axel, GSA, BX, CX
og 2CW. Citroen viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Bílás hf., Smiðjuvegi
4D, sími 71725 og 71766, kvöld- og
helgarsímar 656155 og 686815. \
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erum að rífa: Lancer '82,
Suzuki bitab. ’82, Mazda 626 ’81, Toý-
ota Corolla ’81, Tóyota Hiace ’79,
Dodge Aries ’82. Sendum um land allt.
Ýmsir varahlutir i Fiat 127 til sölu, s.s.
vél,. mœlaborð, hurðir, alternator,
startari og ýmsir fl. varahlutir. Einnig
stuðari á Mazda 929 ’83. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 75040.
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Mazda
323, 626 ’82, MMC L-300 ’83, Mustang
’80, Range Rover, Colt ’80, Subaru ’81,
Van ’77, Concorde ’80, o.fl. S. 687659.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Til sölu 4ra tonna Warn spil á 25 þús.
og 302 Ford Bronco vél ek. 30 þús.
Verð 40 þús. Uppl. í síma 92-46524 e.kl.
18.
5 stk. 15" jeppadekk til sölu, 31"xll 'A,
á sama stað óskast merki á Bronco
sport. Uppl. í síma 93-12568.
Varahlutir og bill. Sjálfskiptingar í
Chrysler 904 og 727, einnig Fiat Ritmo
’82. Uppl. í síma 652543 e.kl. 18.
Óska eftir að kaupa framhásingu í *
Volvo Lapplander ’81. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6342.
Til sölu eru boddihlutir i Galant GLS
’82. Uppl. í síma 96-51247.
Vatnskassi óskast i Bronco 302 74.
Uppl. gefúr Ólafur í síma 93-51111.
■ BQaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Sendibílar
Sendibill - leyfi. Óska eftír sendibíl
með leyfi eða hvoru um sig. Verð-
hugmynd ca 1 milljón til 1200,þús.,
allar gerðir koma til greina. Uppl. í
sima 672636 e.kl. 17.
Óska eftir að kaupa sendibil á verð-
bilinu 250-400 þús. Uppl. í síma
623652.
Mummi
meinhom
Hugsunin um að kanna alheiminn
hrífur mig, Sólveig.
M
Adamson
Það er
skynsamlegt
að byrja
smátt,
. Venni vinur.
rv
\*ÍÍV>->
m-tr
Flækju-
fótur