Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Blaðsíða 22
22
MIDVÍKUDAGÚR 23. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknunum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Utvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale_ rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Oskum eftir að kaupa 1 -l‘/j tonns
^ rafmagnslyftara. Á sama stað er til
v sölu rafmagnslyftari (staflari), 1,5
tonn. Uppl. í s. 641155 á skrifstofutíma.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunnv, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv.. s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305. útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk..
fólksbílar. stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Greiði, Dalshrauni 9, sími
52424. Leigjum út margar gerðir bíla,
sjálfsk., beinskipta, stationbíla, fólks-
bíla, jeppa og sendibíla. Gott verð.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
____ .
Bilaleigan OS, Langholtsvegi 109, sími
688177. Leigjum út japanska fólksbíla,
jeppa, sjálfskipta bíla, barnastóla og
farsíma. Kreditkortaþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
4» Subaru - Mazda. Óska eftir Subaru 4x4
station ’85 í skiptum fyrir Mazda 626
GLX ’83, toppbíll, sjálfskiptur með
2000 vél og rafmagni í rúðum, lítur
mjög vel út, milligjöfstaðgreidd. Uppl.
í "síma 54427. Sigríður.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Fyrirtæki óskar eftir að kaupa nýlegan
fjórhjóladrifinn stationbíl. Greiðslu-
hugmynd 200-300 þús. strax og
., skuldabréf til eins árs. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6339.
Hressum upp á útlitið: ryðbætingar,
réttingar, bremsuviðgerðir, almennar
viðgerðir o.fl. o.fl. Föst tilboð. Opið í
hádeginu og til kl. 19 alla daga.
GK-þjónustan, Smiðjuv. 44 E, s. 74233.
Station bill.Óska eftir station bíl á
verðbilinu 100U50 þús. staðgreidd,
Lada eða japanskur, eingöngu lítið
ekinn og vel með farinn bíll kemur til
greina. S. 680071 milli kl. 19 og 22.
Lada Sport. Óska eftir góðum en ódýr-
um Lada Sport jeppa sem borgast má
með öruggum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 91-666177.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu
5-50 þús. staðgreidd. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 28022 á daginn
og 687676, 76397 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Lödu Sport ’85-’86
í skiptum fyrir Daihatsu Charade ’82,
milligjöf staðgreidd ca 100 þús. Uppl.
í síma 91-54786.
Bíll óskast á verðbilinu 100-150 þús.
án útborgunar. Þarf að vera skoðun-
arhæfur. Uppl. í síma 13803 e. kl. 18.
Óska eftir bil i skiptum fyrir 3 tonna
trillu. Uppl. í síma 98-12354.
Óska eftir ódýrum, góðum bíl, t.d. Lödu.
Uppl. í síma 45498 e.kl. 18.
^ ■ Bílar til sölu
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Ford Econoline 250 ’77, m/dísilvél,
framdrifi, læsingar á báðum drifum,
lítur mjög vel út, nýleg sæti fyrir 12,
krómfelgur, upphækkaður. S.
98-75952.
Mercedes Benz 200 ’78, hvítur, 4ra gira
sjálfskipting, topplúga og vökvastýri,
krómaðir brettabogar, skipti á ódýr-
ari, ferðakerra fylgir. Verð 420 þús.
Uppl. í síma 93-12988.
Nissan Patrol ’85, ekinn 104 þús., yfir-
byggður á Selfossi, 13 manna, ný 33"
dekk og MMC L-300 4x4 turbó dísil,
’88, ekinn 34 þús. Uppl. í síma 97-88976
óg 985-23128.
Benz 309 ’80 til sölu, óökufær, er með
lítið keyrðan mótor, gírkassa og drif.
Uppl. í síma 96-26525 á daginn og
96-24836 á milli kl. 19 og 20.
Ford Econoline 250 með 400M vél, C6
sjálfsk. og Dana 60 hásingu til sölu,
þarfnast lagfæringar. Alla vega skipti
möguleg. S. 14964 milli kl. 17 og 19.
Ford Fiesta ’85 til sölu, ekin 59 þús.
km, fallegur, sparneytinn og vel með
farinn bíll á góðu verði og eða góðum
kjörum. Uppl. í síma 30328.
Ford Thunderbird '84 til sölu, 6 cyl.,
rafmagn í öllu, ekinn 40 þús. mílur,
verð 780 þús., skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 27354.
GMC Van ’78, 8 cyl. 350, sjálfsk., svefn-
pláss og sæti fyrir fjóra, útv/kas. CB
talstöð, ný 30" Micky Tomson dekk.
V. 300 þús., 200 þús. staðgr. S. 92-16942.
Honda Civic ’85 til sölu, ekin 42 þús.
km, verðhugmvnd ca 450 þús., annars
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í-
síma 652718.
Hvitur Opel Corsa ’86 til sölu, ekinn
54.000 km, skoðaður ’89, staðgreiðslu-
verð 250.000 kr. Uppl. í síma 32070 á
daginn og 18523 á kvöldin. Bolli.
M. Benz 190 ’88, til sölu, bíllinn er sem
nýr, aukahlutir fylgja. Skipti á ódýr-
ari, sérstaklega Golf eða Jetta, koma
til greina. Uppl. í s. 91-45445 e.kl. 16.
Mazda 323, ’81 til sölu, ekinn 70.000
km, ágætur bíll en þarfnast smávægi-
legrar lagfæringar. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 72251 e. kl. 18.
MMC Payero '85, bensín, ekinn 65 þús.,
brettakantar, krómfelgur, 31" dekk,
skipti á ódýrari bíl koma til greina
(300^00 þús.). S. 93-61365 e.kl. 19.
Til sölu Ford Bronco ’66, skoðaður ’89,
original, einnig til sölu Nissan dísil-
vél, 6 cyl. og Volkswagen Golf ’79.
Uppl. í síma 92-46624.
Til sölu Oldsmobile Royal Delta 88 árg.
’78, vélar- og sjálfskiptingarlaus, einn-
ig til sölu 350 cc Chevy vél. Uppl. í
síma 98-31173.
Volvo 343 '79 til sölu, skoð. ’89, nýtt
pústkerfi, nýtt lakk, selst á 80 þús.
stgr. Á sama stað er til sölu Lada 1500
’87, skoð. ’89, í toppstandi. Sími 75040.
BMW 728i '80 til sölu á 550 þús., öll
kjör og skipti koma til greina. Uppl.
í síma 667435.
Chevrolet Chevy Van 20 sendibifreið
’79, í sæmilegu standi til sö.lu. Nánari
uppl. í síma 92-12028 e.kl. 18.
Lada Sport '87 til sölu, fallegur bíll
með mikið af aukahlutum, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 671167 e.kl. 20.
Mazda 323 '80, gott kram, þarfnast
aðhlynningar, til sölu. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 612408 e.kl. 17.
Mjög falleg Honda Accord AX ’85, 4ra
dyra. Verð 450 þús. staðgreidd. Uppl.
í síma 14872.
MMC Colt árg. '86, til sölu, mjög fall-
egur bíll. Uppl. í síma 39017 eða
985-21070.
MMC Lancer 1600 GL ’80 til sölu, ný-
skoðaður, í mjög góðu ástandi, verð
130.000. Uppl. í síma 40924 e.kl. 18.
Nissan Vanette ’87 til sölu, sendibíll
með sætum, ekinn 21 þús. Uppl. í síma
34365.
Saab 900 GLS '81 til sölu, mjög góður
og fallegur bíll, allur nýyfirfarinn hjá
Bíltækni. Uppl. í síma 24297 e.kl. 18.
Skoda 120 L '88 til sölu, ekinn 6.000
km, toppbíli. Uppl. í síma 685104 og
29853. Stefán.
Til sölu blár Daihatsu Charade '81, verð
90 þús., einnig Buick Skylark ’69.
Uppl. í síma 91-19929.
Toyota Corolla GTi ’88 til sölu, ekinn
23.000 km, hvítur. Uppl. í síma 672255
milli kl. 13 og 20. Elín.
Toyota Cressida ’82 til sölu, sjálfsk. ,
góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 98-22326 e.kl. 19.
Toyota Tercel árg. ’81 til sölu, gott ein-
tak. Uppl. í síma 91-666463 og 985-
20963.
Ódýrt. Lada Lux 1500 árg. '84, til sölu,
ekinn 80 þús., staðgreiðsluverð 80
þús. Uppl. í síma 91-83294 á kvöldin.
Fiat Argeta ’82 til sölu, sjálfsk., góður
bíll. Uppl. í sima 656604.
Lada 1500 station ’86 til sölu, verð 160
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71824.
Toyota Carina DX ’82 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 92-13913.
Volvo 145 ’74 til sölu á gjafverði. Uppl.
í síma 71161.
■ Húsnæði í boði
Framkvæmdastjóri óskar eftir góðri
íbúð á leigu nálægt miðbænum.
Snyrtileg umgengni, öruggar greiðsl-
ur eða fyrirframgreiðsla. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-6331.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
Stúdióíbúð í Hamarshúsinu v/Tryggva-
götu til leigu, ný einstaklingsíbúð,
parket, lyftá, frábært útsýni. Tilboð
sendist DV, merkt „Stúdíó Hamars-
húsi 4950“, fyrir mánudagskvöld.
Til leigu fyrir reglusama stúlku eða
konu 2 samliggjandi herbergi í kjall-
ara, eldunaraðstaða í öðru, nálægt
Hlemmi. Tilboð sendist DV fyrir laug-
ardaginn 26.8. merkt „Hlemmur6315“.
3ja herb. íbúð til leigu í Kópavoginum,
einhver fyrirframgr. Tilboð með uppl.
um fjölskstærð og greiðslugetu sendist
DV fyrir sunnudkv., merkt „P 6326“.
3ja herbergja íbúð í Hólahverfi til
leigu, laus 2. sept. Leigist í eitt ár.
Tilboð sendist DV, merkt „Hólahverfi
6085“.
T-6341
4ra herb. íbúð til leigu i Þorlákshöfn,
rúml. 116 fm, leigist í 3 mán. í einu,
einn mán. fyrirfram. Tilboð sendist
DV, merkt „Þ 6335“, f. 26. ágúst.
Glæsileg, 2 herb. íbúð á vinsælum stað
í austuríræ til leigu, leiga 40 þús. á
mán., 6 mán. fyrirfram. Tilboð sendist
DV, merkt „Reglusemi-6334“ f. föstud.
Herbergi til leigu i vetur með aðgangi
að eldhúsi, staðsetning Seljahverfi.
Tilboð sendist DV, merkt „ES 6319“,
fyrir föstudag.
Rúmgott herbergi til leigu með aðgangi
að eldhúsi og baði. Laust nú þegar.
Uppl. ásamt tilboði sendist DV, merkt
„Artúnsholt 6332“.
Skólastúlkur, athugið. Herbergi til
leigu í austurbænum, aðgangur að
baði og jafnvel eldhúsi. Uppl. í sima
91-36439.
Til leigu 3ja herb. íbúð í vesturbæ, fyr-
irframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 6324“, fyrir kl. 12,
föstudaginn 25.8.
Til leigu frá 1. sept. fyrir reglusama
skólastúlku gott herbergi með að-
gangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma
674216.
íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð í Hamra-
borg í Kóp. til leigu frá 1. sept til'l.
júní ’90. Tilboð sendist DV, merkt
H-6306.
Herbergi til leigu, með aðgangi að
snyrtingu, miðsvæðis í Rvík. Uppl. í
síma 26586.
Herbergi til leigu í Kópavogi með snyrt-
ingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
45864 milli kl. 16 og 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 3 herb. björt og rúmgóð íbúð
í austurbæ Kópavogs, frá 1. sept. Til-
boð sendist DV, merkt „AL 6344“.
Stórt forstofuherbergi, með sérsnyrt-
ingu, til leigu strax. Uppl. í síma 52141.
■ Húsnæði óskast
íbúðareigendur! Nú vantar mig íbúð!
Ef þú, lesandi góður, ættir þokkalega
íbúð á sanngjörnu verði og hefðir hug
á að leigja hana samviskusömum
leigjanda, þá þætti mér vænt um að
þú hefðir samband og við ræddum
málin. Ég er í s. 621842 og á kv. í 17982.
Takið eftir. Okkur bráðvantar 3-4 her-
bergja íbúð sem fyrst, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 656531, 985-
25171 eða 985-31081.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einhleyp kona óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi, sem fyrst. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 680980 e.kl. 18.
Húsasmiður utan að landi ásamt systur
sinni óska eftir að taka á leigu 3ja
herbergja íbúð. íbúðin má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í s. 37119 e.kl. 20.
Kona óskar eftir einu íbúðarherbergi
með aðgangi að snyrtingu til leigu,
svo fljótt sem hægt er. Uppl. í síma
16901 e.kl. 20.
Kópavogur. Tvítugur reglusamur nemi
óskar eftir herbergi til leigu í vetur
fram á vor, 3 mán. fyriframgr. mögu-
leg. Uppl. í s. 93-70022 eða 93-70050.
Lækni og hjúkrunarnema m/barn og
annað á leiðinni bráðvantar 3ja herb.
íbúð. Reyklaus. Góð fyrirframgr. ef
óskað er. S. 22252. Magnús og Þóra.
Reglusöm hjón með tvö börn óska eft-
ir 3-4 herb. íbúð í Rvík eða Kóp„
reykja ekki, skilvísum gr. og góðri
umg. heitið. Sími 675405 e.kl. 18.
Reyklaus og reglusamur námsmaður
utan af landi óskar eftir herb., sem
næst Ármúla, á leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 30328. Ingi.
Ung stúlka nýkomin úr námi erlendis,
óskar eftir að taka á leigu einstakl-
ings eða 2ja herbergja íbúð. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 25495 e.kl. 19.30.
Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð
á leigu, góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 30118
e. kl. 19, Magga.
Ungt par bráðvantar 2ja herb. íbúð frá
1. okt., helst í gamla miðbænum, regl-
us. og góðri umgengni heitið. Greiðsl-
ug. 25.000 á mán. S. 623087 næstu kv.
Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli
2ja herb. íbúð á Rvíkursvæðinu. Reyk-
laus og reglusöm, skilvísum greiðslum
heitið. S. 95-35571 e.kl. 18.
Við erum ungt par, bæði í skóla, og
óskum eftir 2ja herb. íbúð í Rvík frá
15. sept. Fyrirframgreiðsla 6-8 mán.
Uppl. í síma 97-71418..
Ég á pening, átt þú íbúð? Unga stúlku
vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík,
er einhleyp. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6298.
H-6347
Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð,
helst í Hólahverfi. Leiguskipti á 4ra
herb. íbúð á Akureyri möguleg. Uppl.
í síma 91-75563 e.kl. 17.
2ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst,
reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 39673.
2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu frá
1. sept. til 1. jan. Uppl. í síma 38092
e.kl. 19.
3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast
til leigu í 2 mánuði fré og með 1. sept.
Uppl. í síma 91-678432 og 91-624207.
Barnlaus hjón óska eftir íbúð á leigu.
Uppl. í síma 34412 milli kl. 9-12 og
eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Maður óskar eftir herbergi, helst með
aðgangi að þvottavél og aðstöðu til
að hita sér kaffi. Uppl. í síma 20367.
Par með 2 mán. gamalt barn óskar eft-
ir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma
91-45724 og 71575.
Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb.
íbúð frá 1. sept., öruggar mánaðargr.
Uppl. í síma 657171 e. kl. 17.
Reglusamur maður, sem er lítið heima,
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 91-651005.
íþróttafélag óskar að taka á leigu 2
herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara.
Svör sendist DV, merkt „Ibúð óskast".
3-4 herb. ibúð óskast. Uppl. í síma
82209.
■ Atvinnuhúsnæöi
Bráðvantar atvinnuhúsnæði 70-100
ferm, þarf að vera laust eins fljótt og
hægt er. Uppl. í síma 91-688525 eftir
kl. 17.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 25 ferm
hvort. Leigjast með eða án húsgagna,
aðgangur að telefaxi, ljösritunarvél
o.fl. Uppl. í síma 91-688096.
Óska eftir verslunarhúsnæði, ca 50
ferm, á Laugaveginum eða í mið-
bænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6321.
Lagerhúsnæði óskast, 50-100m2 í
Reykjavík, á jarðhæð æskilegt. Uppl.
í síma 670599 á kvöldin.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 150-200 m2,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 77108 eftir kl. 16.
■ Atvinna í boði
Röskur bílstjóri óskast til að annast
flutninga á trúnaðarupplýsingum fyr-
ir opinbert fyrirtæki. Vinnutími frá
kl. 7 á morgnana. Aðeins áreiðanlegur
og samviskusamur starfsmaður með
framtíðarstarf í hqga kemur til greina.
Umsóknum óskast skilað á auglýs-
ingadeild DV í síðasta lagi 26. ágúst
næstkomandi, merkt „Bílstjóri".
Fatamarkaður Trax. Óskum eftir að
ráða starfsmann nú þegar til að sjá
um verslun okkar að Miðtúni 38,
Rvík., vinnutími alla virka daga 13-18,
laugard. 13-17. Uppl. um starfið veitir
Jóhann á staðnum milli kl. 18 og 21 í
dag og á morgun.
Hreingerningar. Vantar starfsfólk við
hreingerningar alla daga, lágmarks-
aldur 20 ár. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-6311________________
Pizza Hut, Hótel Esju óskar eftir rösku
starfsfólki í fulla vinnu í eldhúsi og
sal. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 ■
í dag og á morgun.
Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í
afgreiðslu, má ekki vera yngri en 18
ára. Vinnutími er frá 7-13 aðra vik-
una, 13-19 hina vikuna og aðra hverja
helgi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. Svansbakarí, Dalshrauni
13, Hafnarfirði. H-6318.
Lagerstarf. Duglegur maður óskast til
lagerstarfa strax eða um næstu mán-
aðamót. Við leitum að duglegum og
samviskusömum manni til framtíð-
arst. Laun eftir samkomul. Umsóknir
sendist DV, merkt „Lagerstarf 6323“.
Starfsmenn óskast til vinnu við ræst-
ingar. Vaktavinna að degi til við sal-
ernisþrif, síræstingu ásamt ýmiss kon-
ar hreingerningarvinnu, 12 klst. vakt-
ir og góð frí. Áhugasamir leggi inn
uppl. hjá DV í síma 27022. H-6333.
Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að
ráða starfsmann með uppeldismennt-
un í 50% starf. Einnig vantar í skila-
stöðu frá kl. 14-18.30. Uppl. hjá Kol-
brúnu eða Ástu í síma 71240.
Duglegur starfskraftur óskast strax all-
an daginn til iðnaðarstarfa í pökkun-
arvinnu og fl. Erum staðsett í Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6307.
Frágangur og uppvask. Viljum ráða
starfsmann í uppvask og frágang,
vinnutími frá kl. 13. Uppl. gefur starfs-
mannastjóri eða verslunarstjóri í síma
675000. Kaupstaður í Mjódd.
Húsmæður og/eða skólafólk. Okkur
vantar hressan og duglegan star'fs-
kraft til starfa. Um er að ræða aðstoð
í eldhúsi og uppvask. Uppl. í_s. 687111
í dag og næstu daga. Hótel Island.
Starfskraftur óskast á bifreiðastöð við
símavörslu, unnið er á næturvöktum,
8 vaktir í senn, síðan 6 daga fri. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6308.
Starfskraftur óskast í sérverslun með
myndlistar- og föndurvörur, vinnutími
frá kl. 9-18. Nánari uppl. í versluninni
frá kl. 17-19 í dag. Litir og Föndur,
Skólavörðustíg 15.
Starfsmenn óskast á dagheimilið
Laugaborg. Um er að ræða hálfa stöðu
í eldhúsi, hálfa stöðu inni á deild og
heila stöðu í afleysingum. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 31325.
Bakari, nemi. Bakara eða nema vantar
til starfa nú þegar. Uppl. í síma 53744,
fyrir kl. 14.00. Svansbakarí,
Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Efnalaug. Oskum eftir að ráða starfs-
kraft í efnalaug, hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 688144 frá kl. 18-20.
Hvíta húsið, efnalaug, Kringlunni.
Halló. Duglega og ábyggilega starfs-
krafta vantar til ræstingastarfa frá
kl. 7-12 og einnig um helgar. Uppl á
Hótel íslandi í dag á milli kl. 16 og 19.
Starfskraftur óskast frá kl. 11-19 við
afgreiðslu 5 daga vikunnar. Upplýs-
ingar á stáðnum. Óli prik, Hamraborg
14, sími 40344.
Starfskraftur óskast í vinnu við gróður-
hús, hlutast., vinnut. samkomul. (gæti
hentað skólaf.), þarf að hafa bíl. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-6309.
Vanir vélamenn og vörubílstjórar ósk-
ast nú þegar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 fyrir 1. sept.
H-6316.
Þekkt veitingahús á Reykjavikursvæö-
inu óskar eftir að ráða matreiðslu-
mann, hótelvaktir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6233.
Oska eftir barngóðri konu i barna-
pössun og létt heimilisstörf, um 6 tíma
á dag, þarf að geta byrjað sem fyrst.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6328.
Aöstoð óskast í brauðgerð Mjólkursam-
sölunnar, Skipholti 11-13. Uppl. á
staðnum, ekki í síma.
Atvinnutækifæri. Til sölu Benz 307
sendibíll sem er á stöð, kaupanlegur
bíll. Uppl. í síma 687342.
Fóstrur vantar í Njálsborg allan daginn
eða eftir hádegi. Uppl. á staðnum,
Njálsgötu 9, og í síma 14860.
Ræstingarkonur óskast strax til ræst-
ingarstarfa í 1 'A mánuð. Nánari uppl.
í síma 11223 eftir kl. 18.
Starfsfólk óskast í borðstofu Borgar-
spítálans. Uppl. í síma 696592 milli kl.
9 og 14.
Starfskraft vantar i söluturn, dagvinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6338.
Vantar starfsfólk í ýmis störf, þrif og
fleira. Uppl. í síma 685215,
■ Atvinna óskast
17 ára strákur óskar eftir starfi til ára-
móta, getur byrjað strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6296.
22ja ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi, er dugleg og reglusöm, vön af-
greiðslustörfum o.fl. Állt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-71319 til kl. 20.