Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
23
■ Atvinna óskast
Hárgreiðslunemi óskar eftir að komast
á samning eða í starfsþjálfun, búinn
með 1 vetur í skóla. Uppl. í s. 95-38223
f. hádegi og eftir hádegi í s. 95-35609.
Vanur sendibilstjóri með greiðabil get-
ur tekið að sér akstur hluta úr degi
eða allan daginn, í fasta vinnu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6310.
Við erum tvær ungar vanar og óskum
eftir ræstingu á kvöldin, getum útveg-
að meðmæli ef þess þarf. Uppl. í síma
985-25898 eða 680108.
21 árs maður óskar eftir vinnu strax,
allt kemur til greina, ýmsu vanur.
Uppl. í síma 789Ö4 e. kl. 14 í dag.
Get tekið að mér heimilishjálp fyrir
hádegi. Uppl. í síma 91-51341.
■ Bamagæsla
Dagmamma á besta stað í- Kópavogi
óskar eftir að taka að sér börn allan
eða hálfan daginn. Góð aðstaða bæði
úti og inni. Uppl. í síma 45979.
Við erum tvær dagmæður í Grafarvogi
og getum bætt við okkur börnum, frá-
bær aðstaða. Uppl. í síma 675743 frá
kl. 8-17.
Garðabær - nágrenni. Óska eftir góðri
dagmömmu fyrir 17 mánaða strák.
Vinsamlegast hringið í síma 53793.
Óska eftir 14 ára eða eldri barnapiu til
að gæta 2ja drengja, 3ja og 9 ára, öðru
hverju um helgar. Uppl. í síma 78408.
Tek börn í gæslu frá 1. september, heist
0-2ja ára. Uppl. í síma 91-30606.
Tek börn í gæslu, fyrir og eftir hádegi.
Uppl. í síma 13542.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl, 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
G-samtökin, samtök gjaldþrota ein-
staklinga. Höfum opnað skrifstofu að
Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, símatími
og innritun nýrra félaga er alla
þriðjud. og fimmtud. kl. 11-14.
G-samtökin, sími 91-652277.
Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar
af nýjum myndum á góðu verði, send-
ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box
4186, 124 Rvík.
■ Einkamál
Bandarísk kona, 48 ára, óskar eftir að
kynnast reglusömum manni á líkum
aldri sem ferða- og dansfélaga, alger
trúnaður. Svör sendist DV, merkt
„Trúnaður 6313“.
Barngóður og myndarlegur karlmaður
vill kynnast 35-45 ára konu m/róm-
antískt og fallegt samb. í huga. Svar
sendist DV, merkt „Framtíð 6327“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður
25. -27. ágúst. Tilgangur þess er al-
hliða sjálfsuppbygging, hömlulosun
og slökun, sem orsakar betri líðan og
vald yfir huga og ytri aðstæðum. Nán-
ari uppl. í síma 624222.
Dagsnámskeið í dulspeki laugardaginn
26. ágúst. Self-healing, árur, hugleiðsl-
ur, sjálfskönnun o.m.fl., takmarkaður
fjöldi (10 manns), 3 sæti laus. Sími
622273. Friðrik Páll Ágústsson.
Leiðsöguskólinn hefst 25. september
nk. ef næg þátttaka fæst. Uppl. og
umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Ferðamálaráðs, Laugavegi 3, Rvk.
■ Skemmtanir
Trio ’88, leikur gömlu og nýju dans-
ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Erum tveir í smærri samkv. S.
22125, 681805, 76396 og 985-20307.
M Hreingemingar
Alhiiða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Ath. Ræstingar, hreingemingar og
teppahreinsanir, gólföónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Hreingerningarfélagið Hólmbræöur.
Teppahreinsun og hreingemingar,
■ vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394
og 624595.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi
og úðum Composil óhreinindavöm-
inni. Sími 680755, heimasími 53717.
■ Bókhald
Tek að mér bókhald, tölvufæri. Uppl. í
síma 620188, Jóhann.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál-
un. Við leysum vandann, firrum þig
áhyggjum og stöndum við okkar. Föst
tilboð og greiðslukjör. Sími 75984.
Tréverk/timburhús. Tökum að okkur
veggja- og loftasmíði, hurðaísetning-
ar, uppsetn., á imirétt., parketl., og
smíðar á timburh., einnig viðg., og
breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv.
Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt-
ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að
kostnaðarlausu. Leysum öll almenn
lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898.
Málningarþj. Tökum alla mánlningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg.,
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 68-15-46.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum
húsið sem nýtt í höndum fagmanna,
föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma
83327 öll kvöld.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuviö-
gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur-
sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Tvo vandvirka smiði vantar kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í síma 667435.
■ Ökukerrnsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo440Turbo'89, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Biföjólakennsla.
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
biföjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa'til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923. og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su-
baru Sedan, aðstoða einnig þá sem
þurfa að æfa upp akstur að nýju.
Euro/Visa. S, 681349; bílas, 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Ath. hellulagnir. Húsfélög garðeig-
endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir,
hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við-
hald á girðingum og smíði sólpalla og
sólhúsa. Látið fagmenn vinna verkið.
Raðsteinn, s. 671541.
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Úrvais gróöurmold, tekin fyrir utan
bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma
985-24691 og 666052.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu-
lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj-
um., sími 91-31623.
Garðsláttur og almenn garðvinna.
Gerum föst verðtilboð.
Veitum ellilífeyrisþegum afslátt.
Hrafökell, sími 72956.
Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk-
ar sérgrein, vegghleðslur og snjó-
bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 91-11969.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Simi 44752, 985-21663.
Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu,
heimkeyrðar, sé einnig um lagningu
ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún-
þökusala Guðjóns, sími 91-666385.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
á staðinn, afgr. á brettum, grkjör.
Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98-
34388/985-20388/91-611536/91-40364.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
■Múrblanda, fin, komastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843.
Húsaviðgerðir, flísalagnir. Alls konar
viðgerðir, viðhald og breytingar á
húseignum ásamt flísalögnum og
smámúrverkum. Sími 670766 e. kl. 18.
■ Nudd
Hugsaðu vel um likamann þinn. Láttu
ekki streitu og þreytu fara illa með
hann. Komdu í nudd og láttu þér líða
vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um
þig. Tímapantanir í síma 28170 frá kl.
13-19.
■ Verslun
Grisabói sf., svínaeldi og svínaslátrun,
Eirhöfða 12, 112 Rvk. Nokkrir grísa-
skrokkar verða seldir alla fimmtud.
kl. 13-18. Gerið góð kaup án milliliða
beint við sláturhúsið og framleiðand-
ann, það borgar sig. Grísaból sf.
verðtilboð. ÉP-stigar hf., Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
■ Til sölu
Dodge Daytona turbo Z '86, svartur,
m/leðuráklæði, rafin. í sætum, rúðum,
speglum og læsingum, álfelgur, T-
toppur, sjálfskiptur, veltistýri, gott
segulband/útvarp, góður og fallegur
bíll með öllu. Uppl. í síma 96-41493
millli kl. 18 og 21.
Chevrolet Blazer S 10 '87 (’88) til sölu,
ekinn 18.000 mílur, verð 1.680 þús.,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
50985 og 50250.
Stórgóður Volvo 345 DL '82, til sölu,
skoðun 12. ’90, ekinn 94 þús. km, lítur
vel út og viðhald gott, margt end-
urnýjað, verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 82308 eftir kl. 16.30.
Glæsilegt Honda Magna VF 700 C '87
Cruiser, V-4, vatnskælt, ekið 3.700 km,
sem nýtt. Sími 78565 e.kL 19. Óskar.
Wagoneer LTD, árg. '87, til sölu, ekinn
29 þús. km, 4,0 1 vél, rafin. í öllu, rauð-
brúnn, toppbíll. Uppl. í vs. 91-681300
og hs. 19184. Eggert.
Af sérstökum ástæðum er þetta ein-
staka eintak af Cadilac cupé de Ville
árg. ’79, ekinn 87 þús. mílur, með öllu,
til sýnis og sölu á Bílaporti, Skeifunni
11, s. 688688, á kvöldin 83294.
f
M Ymjslegt
íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt
leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum
tíma fyrir knattspyrnu, handknatt-
leik, blak, badminton, körfub., skalla-
tennis o.fl. Guföbað og tækjasalur
fylgja. Einnig hægt að fara í borð-
tennis og billjard (12 feta nýtt borð)
fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila.
Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga
eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti
í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270.
Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem
allir ráða við, til útleigu á Arnarne's-
vogi við Siglingaklúbbinn Vog í
Garðábæ. Tímapantanir í síma
91-52779.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og
667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk,
stór og smá. Gerum tilboð og útvegum
einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
framdrifi.
Líkamsrækt
10 timar í Ijós kr. 2390.
Frábærir ljósabekkir.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
■ BOar til sölu
Chrysler LeBaron '79, ekinn 98.Ö0Ó km,
með rafmagni í öllu, t-topp og velti-
stýri, 2ja dyra, á krómfelgum, skoðað-
ur '90. Verð 330.000 eða 250.000 stað-
gréitt. Uppl. á Bílasölunni Bílasport,
sími 688688, eða í s. 20475 e.kl. 19.