Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989.
31
Veiðivon
Ólafsfjarðarvatn:
Veiddu 45 laxa
á einum degi
„Þetta var mikil veiðiveisla með-
an hun stóð yfir og veiðimenn frá
Krafttaki, sem vinna við Ólafs-
fjaröargöngin, fengu 45 Iaxa á laug-
ardaginn í Ólafsflarðaránni og ósn-
tim. Áin kemur úr Ölafsfiarðar-
vatni,“ sagöi Gunnar Skarphéðins-
son en hann fylgdist með veisl-
unni. „Veiðimennimir veiddumest
á ýmsar flugur en dagurinn var
seldur á 3000 krónur stöngin. En í
Ólafsíjarðarvatni hefur nú í nokk-
ur ár verið fiskeldi og þessi lax
komst upp í vatnið í gegnum grind-
ur. Það voru fleiri við veiðar þama
og veiddu lax, ekki eins mikið og
þessir, þeir mokveiddu," sagði
Gunnarilokin. G.Bender
Sjö ára
lax-
veiði-
maðurí
Hjalta-
dalsá
Laxveiðimenn eru ekki alltaf háir
í loftinu og sjö ára gamall Akur-
eyringur fékk maríulaxinn sinn í
Hjaltadalsá fyrir skömmu. Reyndist
hann vera 12 pund. „Pabbi þurfti að
hjálpa mér að landa laxinum og við-
ureignin tók 20 mínútur," sagði hinn
ungi laxveiðimaður og var kampa-
kátur.
Geir A. Guðsteinsson,
Dalvík/G.Bender
Gunnar Arason með 12 punda mariulaxinn sinn sem tók maðkinn.
DV-mynd Geir A.
Ölfusá:
300 laxar komnir á land
„Veiðin í Ölfusá gengur vel og á
land eru komnir um 300 laxar sem
er eins mikið og öll veiðin í fyrra svo
„Veiðin gekk feiknavel og við feng-
um 200 fiska, þeir stærstu voru
9 pund,“ sagði Jón Sigurðsson er
haim var að koma úr Grenlæk við
fimmta mann fyrir fáum dögum.
Þetta voru Pálmi Gunnarsson, Haf-
þór Róbertsson, Bigir Sigurvinsson,
Hrönn Hauksdóttir og Jón sem
aö það bætist vel við þetta, það er
mánuður eftir ennþá, sagði Valdimar-
Þorsteinsson á Selfossi en Ölfusá
renndu í Flóðið í Grenlæk. „Það var
gaman að þessu og voru risagöngur
aö koma sem við sáum þegar við
vorum að fara heim, bleikja urriði
og sjóbirtingur. Þetta var ævintýri
sem maður lendir ekki í aftur,“ sagði
Jón.
G.Bender
hefur gefið vel af laxi. „Veiðin hefur
verið jöfn og góð og við erum hressir
með hana,“ sagði Valdimar ennfrem-
ur.
Sogið hefur gefið 100 laxa í það
heila, fréttum við, og það er miklu
lakari veiði en á sama tima í fyrra
en það getur ennþá bæst við.
-G.Bender
Björn Ágústsson með stærsta laxinn
úr Setbergsá 16 punda fisk og veidd-
an á maðkinn. Setbergsá hefur gefið
yfir hundrað laxa. DV-mynd Hreinn
Mogens Taagaard rennir fyrir lax í Vikinni i öifusá fyrir nokkrum dögum
en hann hefur veitt þarna í fjölda ára og oft vel. DV-mynd G.Bender
Grenlækur í Vestur-Skaftafellssýslu:
Veiddu 200 fiska og
þá stærstu 9 pund
Kvikmyndahús
Bíóborcjin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR A TOPPNUM 2
Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLTAF VINIR
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
REGNMAOURINN
Sýnd kl. 9.
Bíóböllin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR Á TOPPNUM 2
Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi. Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donner.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLTÍ LAGI
Sýnd kl. 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 7.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GUÐIRNIR HUÓTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
VITNI VERJANDANS
Hörku sakamálamynd framleidd af Martin
Ransohoff, þeim hinum sama og gerði
Skörðótta hnifsblaðið. Spenna frá upphafi
til enda. Leikstjóri: Mikael Crichton. Aðal-
hlutverk: Burt Reynolds, Teresa Russel, Ned
Beatty og Kay Lenz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Liaugarásbíó
A-salur
Frumsýnir
K-9
i þessari gáskafullu spennu/gamanmynd
leikur James Belushi fikniefnalögguna
Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu-
hundurinn Jerry Lee sem hefur sinar eigin
skoðanir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ATH. Nýir stólar í A-sal.
B-salur:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
C-salur:
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
KVIKMYNDAHATÍÐ
i tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques
Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd-
ir hans:
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BEINT Á SKÁ
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 14 ára.
WARLOCK
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
LEITIN AÐ ELDINUM
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
MAGNÚS
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson
um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu
hans.
Cvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd-kl. 4.45, 6.55. 9.05 og 11.20.
FACO FACO
FACD FACO
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Ökumenn
þreytastfy1,1,
notiþeirléleg
sólgleraugu.
Vondum
val
yUMFEROAR
RÁÐ
Veður
Noröan- og norövestangola eða
kaldi, rigning eða súld norðanlands,
skýjaö með köflum og skúrir á stöku
staö um suðvestanvert landið en
víða léttskýjað suðaustanlands.
Fremur svalt verður norðanlands en
nokkuð hlýtt að deginum syðra.
Akureyri súld 7
Egilsstaöir • rigning 8
Hjaröames léttskýjað 4
Galtarviti rigning 6
Kefla víkurfhigvöllur léttskýj að 8
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 7
Raufarhöfn þoka 8
Reykjavik léttskýjað 8
Sauöárkrókur rigning 6
Vestmarmaeyjar súld 8
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 11
Helsirtki skýjað 12
Kaupmannahöfn hálfskýjað 14
Osló skýjað 12
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfn skúr 9
Algarve skýjað 25
Amsterdam þokumóða 15
Barcelona léttskýjað 22
Berlín skýjað 16
Chicago skýjað 23
Frankfurt skýjað 17
Glasgow skýjað 10
Hamborg skýjað 14
London skýjað 10
LosAngeles hálfskýjað 17
Lúxemborg léttskýjað 13
Madrid hálfskýjaö 22
Malaga þokumóða 22
Mallorca léttskýjaö 21
Montreal skúr 18
New York skúr 24
Nuuk skýjað 2
Orlando heiðskírt 26
París léttskýjað 13
Róm þokumóða 21
Vin mistur 21
Valencia þokumóða 23
Gengið
Gengisskráning nr. 159 - 23. ágúst 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,460 60.620 58,280
Pund 96,041 96,295 96,570
Kan.dollar 51.466 51,602 49.244
Dönsk kr. 8,0133 8,0345 7.9890
Norsk kr. 8,5347 8,5573 8,4697
Sænsk kr. 9,1912 9,2156 9.0963
Fl. mark 13,8289 13.8655 13,8072
Fra.franki 9.2214 9,2458 9.1736
Belg. franki 1,4885 1.4925 1.4831
Sviss. frankl 36.0480 36,1414 36.1202
Holl. gyllini 27,6130 27,6861 27,5302
Vþ. mark 31,1272 31.2096 31,0570
it. lira 0,04341 0.04353 0,04317
Aust.sch. 4,4244 4,4362 4,4123
Port. escudo 0,3736 0.3745 0,3718
Spá. peseti 0,4972 0.4986 0.4953
Jap.yen 0,42427 0,42539 0,4185
írsktpund 83,015 83.234 82.842
SDR 75.8846 76.0854 74.6689
ECU 64.6378 64,8088 64,4431
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
23. ágúst seldust alls 103.669 tonn.
Magn i Verð i krónum
_______________tonnum Meðal Lægsra Hæsta
Hlýri 0,030 56.00 56.00 56,00
Hnisa 0.040 5,00 5.00 5.00
Karfi 0,224 15.00 15,00 15.00
Langa 0.316 15,00 15,00 15.00
Lúða 0,626 182,16 115.00 205.00
Koli 0.032 50.00 50.00 50.00
Steinbitur 0,343 56,00 56.00 56.00
Þorskur 80.231 49.33 30.00 54.00
Ufsi 11,403 25,99 10,00 29,00
Vsa____________10,402 63,57 45,00 100,00
Á morgun verða seld 25 tonn af þorski úr Jbni Baldvins-
syni og netabátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
22. ágúst seldust alls 76,718 tonn._________
Smáþorskur 0.046 18.00 18.00 18,00
Smáufsi 0,110 15,00 15,00 15.00
Tindaskata 0,204 5.00 5,00 5,00
Þorskur 14,645 45,92 39,00 53,00
Ýsa 1,927 86,13 73,00 92,00
Ufsi 10.852 28.76 15.00 30,00
Steinbitur 0.645 53.00 53.00 53.00
Lúða 0.845 168.73 70.00 180.00
tanga 1.702 19,41 16.00 20.00
Karfi__________45,742 26,29 25,50 34,00
A morgun verður seldur bátafiskur.
:iskmarkaður Suðurnesja
22. ágúst seldust alls 42,305 tonn.
Þorskur 10.392 44,93 34.00 51.00
Ýsa 2,517 73,02 47,00 82.00
Kadi 8.569 26.02 21.00 27.00
Ufsi 16.441 16.23 5.00 21.00
Steinbltur 0.329 25,37 20.00 36.00
Hlýri + steinb. 0.358 31,00 31.00 31.00
Langa 1.816 15,00 15,00 15.00
Biálanga 0,110 22.00 22,00 22.00
Lúða 0,540 180.50 70,00 210.00
Sólkoli 0.045 40.00 40,00 40.00
Skarkoli 0,607 21.35 21.00 35.00
Keila 0.433 6,52 5.00 12.00
Skötuselur 0.025 260,00 260.00 260.00
Öfugkjafta 0.114 15.00 15.00 15.00-
Humar 0.009 999.00 999.00 999,00
i dag verður seit óákveðið magn af blönduðum afla ur
bátum.
I