Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGÚR 23. OKTÓBER 1989. 21 OS Iþróttir Amór og Anderlecht enn á sigurbraut 1 Belgíu: Arnór mjög óheppinn að skora ekki mark ítalska knattspyman um helgina: Maradona og Napoli eru alveg óstöðvandi Kristján Bemburg, DV, Belgíu; „Þetta var erfitt enda alltaf erfitt aö leika gegn liðum sem eru með allan mannskap sinn í vöm. Við lögðum mikla áherslu á að skora snemma í leiknum og það tókst. Við lögðum okkur alla fram í byrj- un leiksins en leyfðum okkur að slaka á þegar staðan var orðin 2-0. Við vorum örlítið þreyttir eftir erf- iðan Evrópuleik gegn Barcelona og þegar þetta allt er haft í huga þá megum við mjög vel við una,“ sagöi Amór Guðjohnsen hjá Anderlecht í samtah við DV í gær en um helg- ina sigraði Anderlecht hð Kortrijk, 3-0. Amór lék í stöðu vamartengiliðs og kom frekar htið við sögu enda hð Anderlecht í sókn nær ahan leiktímann. Amór fór fram á vöh- inn í auka- og homspymum og var mjög óheppinn að skora ekki mark Anderlecht er nú efst í 1. deild- inni í Belgíu með 18 stig en Mec- helen, sem gerði jafntefli um helg- ina gegn Lokeren, kemur næst með 16 sti'g. Mechelen lék gegn Lokeren á heimavelh Lokeren og lauk leikn- um með markalausu jafntefh. Vom leikmenn Mechelen heppnir að sleppa frá Lokeren með annað stig- iö. Degryse skoraði fyrsta mark Anderlecht og í upphafi síöari hálf- leiks skoraði finnski landshðsmað- urinn Ukkanen annað markiö. Amór átti hörkuskaha eftir hom- spymu en varnarmaður Kortrijk náði að bjarga á markhnu. Þriðja Atalanta-Ascoh..... Cesena-Udinese..... Fiorentina-Sampdoria Genoa-Juventus..... Verona-Cremonese... Lazio-Bologna...... Lecce-Bari......... AC Milan-Roma...... Napoh-Inter Mhan... • Arnór Guðjohnsen átti frekar rólegan dag er Anderlecht sigraði Kortrijk um helgina. Arnór var mjög óheppinn að skora ekki mark í leiknum. Hörkuskalli hans skall í varnarmanni á marklínunni. DV-mynd Marc de Waele Diego Armando Maradona og fé- lagar í Napoli náöu um helgina þriggja stíga forystu í 1. dehd ít- ölsku knattspymunnar. Napoh lék í gær gegn Inter Milan, meisturun- um frá í fyrra. Napoh vann frekar auðveldan sigur, 2-0, á heimavelh sínum og það vom þeir Maradona og Carega sem skomðu fyrir Na- poh. Napoli er sem sagt efst með 15 stig. Mörg hð koma í humátt á eftir Napoli þegar átta umferðum er lok- ið. Annars urðu úrsht um helgina þessi: Sampdoria.. ....8 4 2 2 12-9 12 InterMilan., ....8 5 1 2 12-9 12 Roma ....8 4 2 2 10-7 11 Lazio ....8 3 3 2 10-6 10 ACMilan ....8 4 2 2 10-7 10 Atalanta ..8 4 0 4 7-8 10 Bologna ..8 2 5 1 9-9 10 Lecce ..8 3 2 3 7-9 10 Fiorentina....8 2 3 3 10-11 Bari 8 1 4 3 6-11 Genoa 8 2 2 4 6-9 Ascoli 8 1 3 4 6-10 Cremonese...8 1 4 3 6-11 Cesena 8 1 2 5 4-9 Udinese 8 1 4 3 9-12 Verona 8 0 4 4 6-12 • Hollendingurinn Ruud Giúht lék ekki með AC Mhan gegn Roma en það kom ekki að sök. Marco Van Basten, landi hans, var aö venju á skotskónum og skoraði sigurmark AC Mhan. • Salvatore Schihaci skoraði tvö af mörkum Juventus gegn Genoa og er nú markahæstur í ítalska boltanum. Hann hefur skorað 6 mörk. Næstir og með 5 mörk koma þeir Carlos Aguhera, Genoa, og Roberto Baggio, Fiorentina. Staðan í 1. dehd er nú þessi: Napoh......8 6 2 0 13-4 15 Juventus....8 5 2 1 17-9 12 • Diego Armando Maradona sést hér III vinstri í baráttu um knöttinn við Luca Pellegrini, lelkmann Roma. Napoll vann 2-0 og Maradona skoraði annað markiö. Símamynd Reuter markið skoraði Nilic. Úrsht í öðr- um leikjum um helgina: Antwerpen-Ekeren • Staða efstu hða er þessi: .4-1 R. Mechelen-Ghent 1-0 Anderlecht...l0 8 2 0 27-3 18 Cercle Brugge-Standard 3-1 Mechelen 10 6 4 0 20-4 16 St. Truiden-Beerschot 1-1 ClubBrugge.10 6 3 1 18-9 15 Beveren-Charleroi 4-0 C.Brugge....lO 6 1 3 15-12 13 FC Liege-Lierse 4-2 Antwerpen...l0 4 5 1 20-9 13 Waregem-Club Brugge 1-3 Lokeren 10 4 3 3 13-14 11 HÁRNÝ Hárgreiðslu- og rakarastofa Nýbýlavegi 22 • Sími 46422 • 200 Kóp. KMS sjampó og næring HÁRGREIÐSLU- 0G RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG 29, RVÍK 13010 • 12725 FJÖLBRWTASXÓUNN BRElOHOtD FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI INNRITUN í Dagskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1990 stendur yfir. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. nóvember 1989. Skólameistari ’ ) FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRU HJÚKRUNARFÓLK Óskum að ráða nú þegar í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga á blandaða 30 rúma legudeild. Sjúkraliða á blandaða 30 rúma legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar C og allt að 40% starf við hjúkrun á legudeild ef vilji er fyrir hendi. Bakvaktir. Sjúkraþjálfara í 100% starf á endurhæfingardeild. Um er að ræða störf í nýju og vel búnu sjúkrahúsi. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og deildar- sjúkraþjálfari í síma 94-4500 alla virka daga frá kl. 8-16. KLIPPINGAR NÝJAR LÍNUR OPIÐ LAUGARDAGA HÁRGREIÐSLUSTOFAN Sími 22138, ÓÐINSGÖTU 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.