Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur með uppeldislega mennt- un og/eða starfsreynslu óskast á leik- skólann Kirkjuból þar sem nú þegar eru starfandi 7 fóstrur. Um er að ræða stuðning vegna tveggja bama með sérþarfir. Góð vinnuaðstaða og starfs- andi er á heimilinu. Uppl. veitir for- stöðukona í símum 656322 og 656436. Félagsmálaráð Garðabæjar. Tiskuvöruverslun í austurhluta borg- arinnar óskar eftir starfskrafti til af- greiðslu, hluta úr degi eftir nánara samkomulagi, ekki yngri en 25 ára, meðmæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „ABC 7551“._______________ Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um að vera au pair í Bandaríkjunum á löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu þá samb. við skrfst. Ásse á ísl., Lækj- argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17. Óska eftir duglegum og samvisku- sömum manni til hirðingar og umsjón- ar á svínabúi í nágrenni Reykjavíkur. Æski'egt að hann sé vanur slíkum störfum. Uppl. í síma 91-20481. Óska eftir reyndu sölufólki í afmörkuð verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7521. Bókaflokkinn íslensk þjóðmenning vantar traust sölufólk um land allt. Góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 628387 milli kl. 9 og 17.___________ Dagheimilið Völvuborg vantar starfs- kraft til að vinna með börn hálfan daginn frá 13-17. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 73040. Takið eftir! Fóstrur og aðstoðarfólk vantar á dagheimili í efra Breiðholti. Vinsamlegast hafið samband við for- stöðumann í síma 76989. Umboðsmenn. Óskum eftir umboðs- mönnum um allt land, góð laun. Uppl. í síma 625236 milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Óskum eftir vönum saumakonum. Uppl. i síma 686632. Tex-Stíll hf. Vantar ungan, hressan og stundvísan mann. Vinnutími 3,6 eða 8 tímar, sam- komulag. Uppl. í síma 685215 eða 688060. Vel þekkt vetingahús i miðbænum óskar eftir matreiðslumanni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7540. Málari (fagmaður) óskast strax i tima- bundið verkefni. Uppl. í síma 674148 milli kl. 18 og 20. Starfskraftur óskast i söluturn frá kl. 13-18, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 42399 e.kl. 18. ísbúð - söluturn. Vanur starfskraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag, mánu- dag, frá kl. 17-19. Júnóís, Skipholti 37. ■ Atvinna óskast Er lærður pipulagningameistari og vél- virki, vanur verkstjóri, einnig unnið í bræðsluverksmiðju. Óska eftir góðu, vel launuðu starfi vanti mann með víðtæka þekkingu og reynslu. Hafið samb. við auglþj. DV i s. 27022. H-7449. Stúdent. Ég 22 ára stúdent af við- skiptasviði og óska eftir vinnu á skrif- stofu, við lagerstörf eða sendibifreiða- störf en ég hef reynslu við hið síðast- nefnda. Meðmæli. Sími 38521. 38 ára maöur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur bílpróf og lyft- arapróf. Uppl. í síma 620082. Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. Matsveinn óskar eftir piássi á togara eða fiskibát. Uppl. í síma 91-623616. ■ Bamagæsla Halló, mömmur! Vantar ykkur dag- mömmu? Hafið þá samband, bý í Hafn- arfirði og hef leyfi. Uppl. í síma 652906. Bryndís. Lada/Skoda tjónbilar. Hef áhuga á að kaupa Lödu eða Skoda, skemmda eftir árekstur, þó ekki eldri en ’86. Uppl. í símum 686874 og 689138. Fossvogur. Get tekið böm í gæslu frá kl. 8-16, hef leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7466. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 5 mánaða stúlku frá kl. 9-12. Uppl. í síma 91-621374. Björg. Óska eftir barngóöum unglingi til að passa 2 ára strák 1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma 688017. M Ýmislegt Gronn - allt - lífið. Helgarnámskeið íyrir ofætur, bæði karla og konur, byggt á O.A. kerfinu. Síðasta námskeið ársins verður haldið að Skálholti helgina 3.-5. nóv. Ahersla er lögð á trúnað og nafn- leynd. Leiðbeinandi er Axel Guðmundsson. Hringdu núna, skráning stendur yfir í síma 625717. Verð kr. 9000, matur og gisting innifalin. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga ki. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fráskilinn karlmaður ætlar að stofna félag fráskilinna. Tilgangur er að vinna að hagsmunamálum félags- manna. Svör sendist DV fyrir 27.10. ’89, merkt „F 7541“. Fyrir fullorðna. Vorum að fá þau algróf- ustu blöð sem komið hafa til íslands, þrjár gerðir. Hver gerð kostar 1500 kr. Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu i pósthólf 92, 172 Seltj. Fuliorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 'kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Hagstæöur magnafsláttur á ljósritum. Ritvinnsla, innbindingar faxþjónusta. Visa/Euro greiðslur. Debet, Austur- stræti 8, sími 91-10106. Mig vantar húsnæðislán. Átt þú láns- loforð sem þú vilt selja mér? Ef svo er sendu þá nafn og símanúmer til DV, merkt „Góð kaup 7529“. Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf„ Skemmuv. 6, s. 642076. Læriö inn- og útflutning. Wait world trade umboðið á íslandi. Uppl. í síma 17878._____________________________ Tek að mér að teikna eftir ljósmyndum. Ábyrgist góðan árangur. Uppl. í síma 14168 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. ■ Einkamál 38 ára karlmaður, leiður á að fara einn í kvikmyndahúsin, óskar eftir kynn- um við konu. Svör sendist DV, merkt „K 7531“, fyrir 27.10. 1989. Kona á besta aldri vill kynnast fjár- hagslega vel. stæðum manni. Svar ásamt símanúmeri sendist til DV, merkt „Félagi 7513“. Leiöist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Vélritunarnámskeið. Vélritun er undir- staða tölvuvinnslu. Ný námskeið byrja 2. og 3. nóvember. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. fnnritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, sími 28040. Spái i spil og bolla frá kl. 10-12 á morgnana og 19-22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka. Uppl. í síma 91-82032. Viltu skyggnast inn í framtíöina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i tarotspil, bolla og lófa, ræð einn- ig drauma. Úppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Veisludúettinn. Er gifting eða afmæli framundan? Ef ykkur langar til að hafa ljúfa vandaða tónMst, erlenda sem íslenska, með borðhaldi og kannski nokkur létt danslög á eftir hafið þá endil. samb. við okkur. Þröst- ur, s. 12351, og Kristján, s. 676741. Dans- og skemmtklúbbur fyrir fólk á öllum aldri og báðum kynjum, frá- skilið, ekkjur, ekkla, utan af landi, einhleypt og einmana, tekur til starfa á næstunni, það er margt hægt að gera og ef þið finnið ekki eitthvað við ykkar hæfi þá er að koma með uppá- stungur. Hér er ekki um neins konar hjónamiðlun eða kynningu á milli kynja að ræða. Ársgjald í lágmarki. Áhugasamir/ar sendi nafn, heimilis- fang og símanr. í Box 432, 121 Rvk, sem fyrst. Öllum svarað. Diskótekið Disa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum uppl. um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista" að nýjungum 1 útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja- stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Athugiðll!!! Hljómsveitin Stuðlar!!!!! Árshátíðir, einkasamkvæmi, sveita- böll eru okkar sérgrein. Borðtónlist, gömlu góðu sönglögin, gömlu dans- arnir og nýju dansamir. Áralöng reynsla. Pantið tímanlega. Uppl. Við- ar, kl. 10-17 s. 43307, kl. 19-22 s. 641717, Helgi, s: 21886 kl. 19-22. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta fyrir félagasamt. S. 42878. ■ Hreingemingar Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- indavörnin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. . Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Sjáum um bókhaldið fyrir þig, að svo miklum hluta sem þú óskar. Vönduð vinna. Góð greiðslukjör. Leitið til- boða. Debet, sími 91-10106. ■ Þjónusta Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. há- þrýstiþv., steypuviðgerðir, silanhúð- un, þakviðgerðir, þakklæðningar, þakrennur og niðurföll, glerísetn., o.m.fl., Greiðsluskilmálar allt að 18 mán. Ábyrgðarviðurkenning og eftir- lit með verkinu í 3 ár. Látið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verktakar, s. 673849, 985-25412._________________ Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum fost tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-50929 og 91-74660. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, glös, bolla, hnífapör, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 91-43477. Járnsmíði. Smíðum handrið, palla, hringstiga, háfa og alla málmhluti, ryðfrítt stál og ál. EÓ Vélsmiðjan, Skútuhrauni 5 C, Hafnarf., s. 653105. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur þrif í fyrirtækj um, heimahúsum og stigagöngum eftir samkomulagi. Samviskusemi og áreiðanleika heitið. Uppl. í s. 91-75357. Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-héþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Viðgerðir, rit-, reiknivélar og prentarar. Það er sama hvort tækið er árg. 1900 eða 1989, við höfum fagmennina. Hans Ámason, Laugavegi 178, s. 31312. X-prent, skiltagerð, simi 25400, Lauga- vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar smáskilti, dyra og póstkassamerki, vélamerki, númeruð merki o.m.fl. Þarft þú að laga eða breyta ibúðinni? Tek að mér flest sem gera þarf, smíð- ar, rafmagn, málningu o.fl. Úppl. í síma 21757. Málaravinna.! Málari tekur að sér alla málningavinnu. Hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Sprautum gömul húsgögn o.fl. Steingrímur Oddsson málarameistari, sími 15003. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. ■ Ökukennsla Spariö þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- lu- að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt v/nokkrum nemendum. Aðstoða einnig þá sem hafa ökuréttindi en vantar æfmgu í umferðinni. Kenni á Subaru sedan 4x4. S. 681349/985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903. ■ ínnröiranun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og Snæbjörn SF. Getum bætt við okkur verkefnum, öllum almennum lóða- framkvæmdum svo sem hellulagning- um , girðingum o.fl. Uppl. í síma 667181 og 78743. Túnþökur og mold. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Hellulagnir - traktorsgrafa. Röralagnir - girðingar, hitalagnir. - Standsetjuni lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 91-78220. VETRARSK0DUN A CITROÉN Innifaliö í skoöuninni: ✓ Skipt um kerti ✓ Skipt um platínur / Ath. eöa skipt um loftsíu / Skipt um bensínsíu / Ath. kertaþræöi, hamar og lok / Kveikjukerfi rakavariö / Mótorstilling / Ath. membrur í blöndungum (SAAB) / Hreinsa og smyrja geymasambönd / Mæla hleöslu / Hert á reymum / Fyllt á íseyöi fyrir rúðusprautu og hún stillt / Ath. þurrkublöö og þrífa / Mæla frostþol kælivatns / Ath. LHM vökva / Ath. bremsuvökva / Mæla olíu á vél / Smyrja huröarlæsingar og lamir / Silicon boriö á alla þéttikanta / Loft mælt í hjólböröum / Yfirfara öll Ijós Verð án efnis kr 5.600.- 10% afsláttur á öllu efni í vetrarskoðun. Gildir til 1 jan. 1990 Gfobusa Lágmúla Sími 91-681555 Spákonur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.