Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Side 4
4 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989. Fréttir 48. fiskiþingi lauk í gær: Allir voru óánægð- ir með niðurstöðu kvótamálsins - mest um vert aö ekki kom upp klofmngur, segir Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri „Ég veit aö það er enginn ánægöur meö þá niðurstöðu sem kom frá sjáv- arútvegsnefnd og samþykkt var. varöandi stjórnuij fiskveiða. Út af fyrir sig er ég ánægöur með þaö, vegna þess aö þá telur enginn sig vera sigurvegara í málinu. Allir hafa fengiö eitthvað og allir oröiö aö gefa eitthvað eftir í þessu ofurviðkvæma máli,“ sagði Þorsteinn Gíslason fiski- málastjóri eftir aö ályktun nefndar- innar hafði veriö samþykkt á fiski- þingi í gær. Ályktun sú, sem kom frá sjávarút- vegsnefndinni, var á þá leið aö frum- drög að frumvarpi til laga um stjórn fiskveiöa, sem lögö voru fram 11. október síöasthöinn, voru samþykkt meö allmörgum oröalagsbreytingum sem í sjálfu sér skipta htlu máli. Mikil átök áttu sér staö í nefnd- inni, sem skipuö var 9 mönnum, en ekki 7 eins og misritaöist í DV í gær. Innan nefndarinnar voru sjö mis- munandi sjónarmiö og þótti mörgum ganga kraftaverki næst að nefndin skyldi ná samkomulagi en klofnaöi ekki. Þeim Hirti Hermannssyni úr Vestmannaeyjum og Guöjóni A. Kristjánssyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins, var þakkað þaö aö samkomulag tókst. Þótti mönnum þeir sýna einstaka sáttfýsi og samningslipurö í störfum nefndarinnar. Þaö var ekki bara aö tekist væri á um kvóta eða ekki kvóta. Einnig var tekist á um hvort sóknarmarkið skyldi afnumið, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögunum, eða hvort þaö skyldi vera áfram. Þá var tekist á um hugmyndir þær sem fyr- ir liggja um skiptingu aflamarks að sóknarmarkinu niðurlögðu. Þykir ljóst aö bátaflotinn muni tapa þar nokkrum kvóta. Eins er ljóst aö þeir sóknarmarkstogarar, sem mestan kvóta hafa nú, munu missa stóran spón úr aski sínum, þegar fariö verð- ur aö jafna aflamarkinu niður. Átakapunktamir varöandi kvóta- kerfiö voru raunar fleiri en þetta voru þeir langstærstu. Samþykktir fiskiþings vega ævin- lega mjög þungt í þessum málum vegna þess að þaö er eini vettvangur- inn þar sem allir aöhar í sjávarút- vegi eiga aöild að, sjómenn, útgerðar- menn og fiskverkendur. -S.dór Langt frá því að við séum ánægðir - sagði Einar K. Guðfinnsson úr Bolungarvík „Ég held að við stöndum í báöa fætur, en það er langt frá því aö viö séum ánægðir. Hitt var ljóst að miðaö viö þær tillögur sem komu frá fiskideildunum var afskaplega erfitt að ná sáttum. Og til þess aö fiskiþingið geti haft einhver áhrif á hina póhtísku stefnumótum varð á ná samstöðu. Þess vegna uröu allir aö gefa eftir. Ef ekki, þá hefði útkoman verið klúður, sem engin áhrif hefði haft út í frá,“ sagöi Ein- ar K. Guðfinnsson, fulltrúi Vest- firðinga á fiskiþingi, um niðurstöð- ur þingsins í stjórnun fiskveiða. Einar sagöist ekki vera þeirrar skoðunar aö samþykkt fiskiþings festi kvótakerfið í sessi um alla framtíö. Hann sagöi aö sú grund- vallarkrafa Vestfiröinga að afnema beri kvótakerfið þegar fram í sækir væri enn í fuhu ghdi. Og þaö hafi komiö fram á fjóröungsþingi Vest- firðinga um kvótakerfið í haust að vinna bæri sig út úr kvótakerfinu. „Viö gerum okkur fuha grein fyr- ir því aö þaö verður ekki afnumið á einni nóttu. Svo mikið hefur gerst á þeim sex árum sem þaö hefur verið við lýði. Það sem við ætluðum okkur, Vestfirðingar, þegar við komum til þessa þings, var aö ná sem mestu til baka af þeirri skerö- ingu sem við höfum oröið fyrir undir kvótalögum. Okkur tókst ekki að ná því öllu til baka. En ef farið verður að vilja fiskiþings mun eiga sér stað veruleg leiörétting okkur th hagsbóta. Þess vegna greiddu flestir okkar þessum tihög- um atkvæði," sagði Einar K. Guð- finnsson. -S.dór Fiskiþingi lauk í gær. Allir fóru óánægðir heim eftir flókna málamiðlun um kvótakerfið DV-mynd GVA Samþykkt á fiskiþingi: Sveitarfélögin hafi forkaupsrétt við kvótasölu Á fiskiþingi í gær var samþykkt thlaga um eftirfarandi viðbót við 11. grein frumvarpsdraga að stjórn fisk- veiða: „Viö sölu fiskiskips, sem hefur veiðiheimhdir samkvæmt lögum þessum, skal viðkomandi sveitar- stjóm í samráði við aðila í atvinnu- greininni í viðkomandi sveitarfélagi, hafa forkaupsrétt á jafnréttisgrund- velh.“ Fari svo að þessi samþykkt fiski- þings verði tekin inn í lagafrum- varpið er fyrir það tekið að hægt sé að selja kvóta úr byggðarlagi, hafi sveitarstjóm áhuga á að halda í kvó- tann. Thlaga frá Skarphéðni Ámasyni frá Akranesi, þess efnis að við sölu skips úr héraði skuh haldið eftir kvóta sem nemur þeim hlut sem kemur th skipta th sjómanna á fiski- skipum, sem er um 35 prósent, var aftur á móti fehd. Mörgum þótti þessi tillaga athyghs- verð nýjung inn i umræðurnar um kvótasölu. Fuhyrt var að enda þótt hún hefði verið fehd að þessu sinni mundi hún koma mjög th áhta þegar frumvarpið kæmi til kasta Alþingis. -S.dór Útgerðarmenn höfn- uðu þjóðargjöfinni - segir Reynir Traustason Reynir Traustason, fulltrúi Vest- firðinga á fiskiþingi, flutti thlögu varðandi frumvarpsdrög að stjómun fiskveiða. Reynir lagði th að í 1. grein kvótalaganna kæmi orðalagsbreyt- ing. í staö „Nytjastofnar á Islands- miöum eru sameign íslensku þjóðar- innar,“ komi „Nytjastofnar á ísland- smiðum em sameign útgerðar- manna.“ Þessi tillaga var fehd með öhum atkvæðum gegn atkvæði Reynis. „Ég er alveg hissa á þeim að fella þessa thlögu að þjóðargjöf th þeirra. Mér þykir heiðarlegra að orða hlut- ina rétt. í reynd er það svo að útgerð- armenn einir ráða yfir nytjastofnum á íslandsmiðum. Þjóðin sjálf hefur þar ekkert um að segja,“ sagöi Reyn- ir í samtali við DV eftir að tillaga hans hafði verið felld. -S.dór Sæmilegt verð í Englandi - en mun lakara í Þýskalandi England: Sæmhegt verð hefur ver- ið í Englandi síöustu viku og lítur út fyrir að svo veröi áfram. Aftur á móti hefur verðið veriö lakara í Þýskalandi. Ekki er gott að segja th um hvemig verðið veröur þar, því þar virðast miklar breytingar framundan á fisksölunni. Bv. Garðey seldi í Huh 23.10.1989 alls 58 tonn fyrir 5,941 millj. kr. Meðalverð 100,90 kr. kg. Bv. Skarf- ur seldi í Huh ahs 75 lestir fyrir 8,635 millj. kr. Meðalverö 114,98 kr. kg. Bv. Hjörleifur seldi í Grimsby 25.10. '89 ahs 80 lestir fyrir 9,235 millj. kr. Meðalverö 114,78 kr. kg. Bv. Sunnutindur seldi í Huh 25.10. ’89 ahs 117 lestir fyrir 13,550 mihj. kr. Meðalverð 114,94 kr. kg. Bv. Gnúpur seldi afla sinn í Huh alls 121 lest fyrir 12,765 millj. kr. Meðal- verð 105,18 kr. kg. Bv. Stapavík seldi afla sinn 30.10. ’89 alls 91 lest fyrir 10 millj. kr. Meðalverö 110,14 kr. kg. Miðvikudaginn 31.10. ’89 seldust 100 tonn af þorski á 151,77 kr. kg og er það meö því hæsta sem faést fyrir þorsk og ýsa seldist á 155 kr. kg. Þýskaland: Bv. Happasæh seldi í Bremerhaven 24.10. ’89 ahs 84 lestir fyrir 6,7 mihj. kr. Meðalverð 79,60 kr. kg. Bv. Viöey seldi afla sinn í Bremerhaven 24.10. ’89, ahs 246 lestir, fyrir 23,059 mihj. kr. Meðal- verö 102,44 kr. kg. Bv. Sigluvík seldi í Bremerhaven 25.10. ’89 ahs 102 lestir fyrir 10,5 millj. kr. Meðalverð 102,44 kr. kg. Bv. Hólmanes seldi í Bremerhaven ahs 158 lestir fyrir 14,114 millj. kr. Meðalverð 89,19 kr. kg. Bv. Ögri seldi afia sinn í Bremerhaven 2.11. ’89, alls 130 tonn, fyrir 9,878 millj. kr. Meöalverð 75,45 kr. kg. Tokyo: Hátt verö á makríl að undanfómu á Japansmarkaði vek- ur von um meiri viöskipti viö Jap- an. Þó er það svo aö japanskur fersk- ur makrfll er á talsvert hærra verði. Þetta háa verö stafar senni- lega af minnkandi veiðum Japana Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson á makríl. Seljendur makríls til Jap- an telja að þaö lága verð, sem Norð- menn fá, stafi aðallega af því að lit- urinn sé ekki réttur. Ástralskur lax hefur verið á markaðnum aö undanfómu frá fyrirtækinu Royal Atlantic Salm- on. Laxinn var mjög góður og var honum pakkaö í silfurhtar umbúð- ir. Japanskur karfi hefur veriö seldur á stjamfræðilega háu veröi. Síöustu fréttir herma aö hann hafi selst á 2.250 kr. kílóiö í fiskbúðum í Tokyo. New York: Eftir nokkrar breyting- ar tfl batnaöar aö undanfórnu hef- ur nú þyrmt yfir laxamarkaöinn á ný. Kaupendur í New York og Boston eru ráðalausir yfir hinu lága verði sem nú er. Þó hafa þeir selt á því verði til aö losna við birgðirnar. Að undanfórnu hefur komið stór lax frá Chhe á markaðinn og gefur því besta, sem á markaðnum er, ekkert eftir í úthti. Þessi lax er 10 kg og yfir og selst á betra verði en smálaxinn. Nokkuð hefur verið um það að kaupmenn hafi sýnt „New York Seafood Show“ meiri áhuga en að vera á markaðnum. Kanadalax er nú farinn að koma á markaðinn og er hann 3-6 kg að þyngd. í íslenska útflutningsblaöinu, sem gefið er út í Bandaríkjunum, er sagt frá stígandi verði á rækju og hörpuskelfiski. Þar segir að leyfileg veiði hafi minnkað úr 36.000 tonnum í 23.000 tonn. Tahð er aö ef þetta verö helst muni skel- fiskvinnslan rétta úr kútnum. Mílanó: Borgin er þessa viku skrýdd norskum htum í tilefni þess að kynntur er norskur fiskur auk norskrar hstar. En mikhsverðust er tahn kynninginn á norskum fiski. Fiskbúðir og veitingahús hafa sett upp auglýsingaspjöld með myndum af laxi og öðrum fiskteg- undum ásamt fahegum konumynd- um og myndum af norsku fjörðun- um. Fiskmarkaðurinn er með í kynn- ingunni og eru þar sams konar auglýsingar og eru á markaðnum en kynningarbæklingar eru aftur á móti bækhngar um fiskiðnaöinn norska ásamt fógru landslagi og góðri hstmenningu. Þessum hátíðahöldum átti að Ijúka 20. október 1989. Á markaðn- um var úrvalslax th sýnis ásamt makríl. Veröið er í lægri kantinum svo menn geti keypt sér á viðráðan- legu verði það sem hugurinn gim- ist. Bent er á að fara varlega í viö- skiptum við nýja kaupmenn og ganga frá bankatryggingum áður en salan fer fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.