Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Page 17
LAUGARDAGUR 4. NÓVE.VÍBER 1989.
17
Bridge
NEC-heimsmeistarakeppnin í Perth í Ástralíu:
Hugmyndarík vöm Branco
stöðvaði sókn Pólverja
Pólverjar hófu leiftursókn gegn
Brasilíumönnum í undanúrslitum
NEC-heimsmeistarakeppninnar í
Ástralíu þegar nokkur spil voru eft-
ir. Lykilpari Brassanna tókst aö
hrinda henni þegar Btjanco hnekkti
slemmu með hugmyndaríkri vörn.
A/A-V
* Á 9
V Á
♦ Á 7 4
+ ÁK76542
Austur
pass
pass
pass
pass
pass
Suður
1 tigull1
2 spaðar3
3 tíglar
5 lauf
pass
Vestur
pass
pass
pass
pass
pass
Noröur
2 lauf-
3 lauf
4 lauf
6 lauf
hafl spilaði sig út á tígh. En það var síðan tvo síðustu slagina á hjarta. 11 impa í stað þess að tapa 11.
vestur sem drap á kónginn og átti Tveir niður og Brassarnir græddu Stefán Guðjohnsen
♦ 85
V G 9 8 6 4
♦ K 6 5 2
+ 93
N
V A
S
♦ K G 10 3
¥ K D 10 7 3
♦ 10 9
+ D 8
♦ D 7 6 4 2
V 5 2
♦ D G 8 3
+ G 10
(1) 0-7 punktar.
(2) Alkrafa.
(3) 5-7 punktar.
Chagas spilaði út hjartakóng og
sagnhafi átti slaginn á ásinn. Síöan
komu sex tromp í röð og staðan var
þessi:
♦ Á 9
* -
♦ Á 7 4
+ 2
♦ 8
V G 9
♦ K 6 5
+ -
N
V A
S
♦ K3
V D 10
♦ 10 9
+ -
Bridge
D 7
Stefán Guðjohnsen
í lokaða salnum voru Brassarnir í
n-s fljótir í 5 lauf:
Austur Suður Vestur Norður
Mello P. Branco
1 hjarta pass 2 hjörtu dobl
pass 2 spaðar pass 4 lauf
pass 4 tíglar pass 5 lauf
pass pass pass
Þetta var auðvelt spil fyrir norður
og Brassarnir fengu 400.
í opna salnum sátu Pólverjarnir
Balicki og Zmudzinski n-s, en Chagas
og Branco a-v. „Passkerfiö" renndi
sér í slemmuna:
♦
V
♦ D G 8 3
* -
Sagnhafi á nú um þrjá kosti að velja.
Ef maður horfir einangrað á tígullit-
inn, þá er besti möguleikinn að spila
htlum tígh af báðum höndum og
vona að kóngurinn sé annar á ann-
arri hvorri hendinni, en tígulafköstin
gefa ekki tilefni til þess. Viö sem
sjáum öll spilin, sjáum að vinningur-
inn felst í því að spila litlu á gosann.
Ef vestur gefur spilar maður drottn-
ingunni og fellir tíuna hjá austri. En
það er þriðji möguleiki. Ef austur á
bæði tígulkóng og spaðakóng er hann
endaspilaöur.
Balicki spilaði litlum tigli í stöð-
unni, austur lét tíuna og Branco gaf
viðstöðulaust. Bahcki reyndi þá við
endaspihð með því að spila tígli á
ásinn og taka síðasta trompið. Aust-
ur kastaði hjartadrottningu og sagn-
SJAÐU!
Tilbob íeina viku. GRUNDIG T55/340 91» >>
Beintengi. Hljómtœkjatengi. Flatur og hornréttur skjór. Gert róð fyrir teletext- Fjöl-
kertatœki. Höfuðtólatengi. Tíðnijafnari (cable-tuner). Fjarstýring. Tungumólaskipt-
ir. „Scart" tengi (Evrópu tengi). Sfafrœnar stillingar (digital).
61.900kr.stgr.
LjOSMYNDA
HÚSIÐ
Dalshrauni 13 Hafnarfirði sími 91-53181
Opið ó laugardögum fró kl. 10-16
r þitt númer úti í kuldan
C'j- v‘
A) i**~?«* Mg
CITROENAX
MIÐI NUMER
?????????????
Vinningar eru skattfrjálsir
---VERÐ KR.-----
500.00
Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis
Upplýsingar um vinninga í símsvara
91-686690 og á skrifstofu félagsins í síma
91-84999
Dregið 23. desember 1989
SIMAHAPPDRÆTT11989
STYRKTARFELAG
LAMAÐRAOG FATLAÐRA
Háaleitisbraut 11 -13 Reykjavík