Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 4. NÖVEMBER1989. ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Technics-græjur i skáp til sölu, m.a. geislaspilari og tvöfalt segulband, verðmæti yfir 100 þús., selst á 70 þús., einnig Rossignol P 260 sportskíði og skíðastafir, Tyrola 190 festingar, skíðaskór m/loftpumpu, Lowa LX2 professional og ónotaður barnabíls- stóll. S. 20306 e. kl. 14. Til sölu: vínrautt plusssófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Fururúm, 1 A breidd, og náttborð. Svefnsófi með sængurfataskúffum. Sófaborð. Einnig Ford Mústang ’80, góður bíll, góð kjör við staðgreiðslu. Grjótgrind af Lödu 1500. Topphill mótorhjól með Hondu SS 50 mótor. Uppl. í síma 611712. Sturtuklefi, Royalux, ónotaður, í pakkningu, kr. 15.000, notað: ísskáp- ur, 155 cm á hæð, kr. 3.000, grillofn, kr. 2.000, og rúm með dýnu, 93x193 cm, kr. 4.000. Vil kaupa smergel, venjuleg- an eða m/slípikústum, litla bandsög, video, 13" vetrardekk. Sími 656632. Til sölu vegna flutnings: kringlótt eld- húsborð + 6 stólar, hjónarúm m/nátt- borðum, hvítt barnarúm, Electrolux uppþvottavél, rauð ullarteppi, ca 50m2, verð 500 kr. pr. m2, ca 3ja ára. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. á daginn í síma 28022 a kvöldin 687676. Ágætis húsgögn til sölu, nýleg en samt ódýr. T.d. furuborð (stækkanlegt) + 4 stólar á 3 þús., ljós einingarsamstæða á 10 þús., lítið furuskrifborð á 3500, ljós kommóða m/6 skúffum á 2 þús. Einnig Subaru st. ’80, selst ódýrt. Nánari uppl. í síma 19237. Innréttingar. Ódýrir fataskápar frá kr. 27.700, ennfremur úrval- eldhús- og baðinnréttinga. Verið velkomin í sýn- ingarsal okkar. Opið mánudaga til föstudags 9-18, laugardaga 11-15. Inn- réttingar hf., Síðumúla 32, sími 678118. Málarameistarar, sprautuverkstæði, verktakar! Eigum fyrirliggjandi mjög ódýr málningarlímbönd, aðeins 70 kr. rúllan. Hafið samband. Jón Brynjólfsson hf., heildverslun, sími 686277, Bolholti 6, Reykjavík. Til sölu svartir ítalskir Wassile leður- stólar, svartkrftarmynd eftir Alfreð Flóka, 86x61 cm, koparmynd eftir Ragnar Kjartansson, 30x65 cm, gam- all rokkur og tveir litlir askar, einnig radarvari. Uppl. í síma 91-31474. Clarion E-980 bíltæki með segulb. til sölu, Clarion A-7 magnari 2x80 + 2x30 W og 100 W JBL TL-900 hátalar- ar. Verð samtals 60 þús. Uppl. í síma 96-26342. Góifteppi og eldavélarborð. Til sölu 80 ferm notað gólfteppi, ljóst og vel með farið, ull og akrýl, 30 m af nýjum eik- argólflistum, einnig 4ra hellna elda- vélarborð. Selst ódýrt. Sími 91-74078. Hvitt hjónarúm með náttborðum, án dýna, stærð 1,60x2,10, rúm með rúm- fatageymslu, stærð 2x0,85, borð + 4 stólar úr furu, regnhlífarkerra og ný- legur startari úr Mözdu 929. S. 83158. Til sölu pitsuofn (Rafha Bartscher), blástursofn (Kreft), ísvél (Sani-Serv, 2ja stúta) og hrærivél (Electrolux Ass- istent). Uppl. í síma_ 22293 á daginn og 73311 á kvöldin. Ólafur. Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavörur. Send- um í póstkr. Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006. Sjónvarp og video. Siemens FM 461 HQ VHS videotæki og 14" ITT litsjón- varp til sölu. Bæði mjög nýleg. Uppl. í síma 680296. Svefnsófi, stofuskenkur, hægindastólar, kerruvagn, barnastólar, burðarrúm, rimlarúm, stereobekkur, sófi, eldhús- borð og stólar til sölu. Sími 91-41875. Til sölu ódýrt: Vel með farið hjónarúm til sölu á kr. 7000 og stór, fallegur' baðvaskur á fæti, með öllu tilheyr- andi, á kr. 3500. Úppl. í síma 40332. Vegna brottflutnings: Til sölu búslóð, þ. á m. frystir, eldavél, ofn, örbylgju- ofn, þvottavél, borðstofuborð, Boy- hillur frá Ikea o.fl. Uppl. í síma 38934. Þrekhjól, afruglari, Ijósalampi, borð- stofuborð + 6 stólar, leðurjakki, kápa og rúmteppi. Sími 611844 kl. 15 20 í dag og á morgun. Ódýrir apaskinnsgailar, blá Brio barna- kerra, kr. 12 þús., bílstóll, kr. 2 þús., prinsessuvagga, kr. 10 þús., 5 álsport- felgur á Skoda, kr. 6 þús. S. 53880. 4 litið notuð nagladekk á felgum til sölu, passa á Saab 90 og 99. Uppl. í síma 91-36024 eftir hádegi á laugardag. Frystikista, 360 I, til sölu. Verð 20 þús- und. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7823. Necchi saumavél, 2 gólfteppi, stand- lampi o.fl. Uppl. í síma 38536 milli kl. 13 og 17.______________ Nýtt rúm, hvitt, 90 cm breitt, frá Ingvári og sonum, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-75944. Til sölu þriggja strengja Bear-bogi, eins strengs Sfinx-bogi og 3" Tasco-spegil- kíkir. Gott verð. Uppl. í síma 79192. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum, stærð 155x13, á Mazda 323. Uppl. í síma 681429.. Tvö rúm , annað l'A breidd, askur, hitt einstaklings- úr furu, einnig skrif- borð úr furu. Úppl. í síma 74202. Dancall farsími með tösku til sölu. Uppl. í síma 37143. Farseðill til Amsterdam er til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 98-11417. Ljósakross á leiði til sölu, 36 Ijós pr. kross, 32 volt. Uppl. í síma 92-13663. Notað bárujárn til sölu, ca 150 fm, 14 feta. Uppl. í síma 51641 á kvöldin. ■ Oskast keypt Veitingamenn! Óskum eftir að kaupa notaðan blástursofn fyrir veislueldhús ásamt hitaborði, pottum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7806. Kaupum notuð litsjónvarpstæki og video. Allt kemur til greina. Verslunin Góð kaup, sími 21215 og 21216. Steypuhrærivél í góðu lagi óskast keypt. Vinsamlegast hringið í síma 656403. ______________________' Óska eftir að kaupa frystiskáp eða frystikistu, ljósabekk, rafmagnritvél og furuhillur. Uppl. í síma 624622. Óska eftir eldhúsinnréttingu, helst úr dökkri eik, eldhústækjum og breiðum tölvuprentara. Uppl. í síma 651720. Óska eftir Ijósum klæðaskáp, hæð 20O-24Q cm, breidd ca 150 cm. Úppl. í síma 18262. 2ja borða Wiscount orgel með trommu- heila og vatnsdýna, 1,70x2 m, til sölu, ýmiss konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-624622 og 92-46579. 36 speglapera Ijósabekkur til sölu, Solton Engergoline 35 Kombi, árgerð 1988. Tilboð sendist DV, merkt „Kombi 7818“. 5 ára Ignis ísskápur til sölu, hæð 83 cm, verð 10 þús. Á sama stað getur vön saumakona bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 23996. Bókbandstæki, hnífur, pressa, stólar, hringfari, handgyllingartæki, efni o.m.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-35989 eftir kl. 19. General Electric uppþvottavél, kr. 15.000, sem ný Canon F7-5 ljósritunar- vél, kr. 38.000, Go-cart bíll, kr. 18.000, Panasonic fars., kr. 100.000. S. 689094. Hitavatnsdunkur, ca 500 1, til sölu með neysluvatnsspíral, 19,5 kW hitatúpur með dælu og tilheyrandi útbúnaði. Uppl. í síma 96-21014 e.kl. 17.30. Lesley gervineglur, leysigeislameðferð. Hárrækt, Trimform, rafmagnsnudd við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og megrun. Orkugeislinn, s. 686086. Megrun, vítamingreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275. Sex feta billiardborð, nær ónotað, til sölu ásamt kjuðum og kúlum, einnig eldhúsborð og fjórir stólar. Uppl. gefur María í síma 91-30241. Óskum eftir huggulegum litlum sófa eða sófasetti, má vera hornsófi. Uppl. í síma 680676. Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í síma 96-43128. Óska eftir að kaupa loftpressu, ca 6-800 lítra. Uppl. í síma 95-24403 og 95-24184. ■ Verslun SCOTSMAN ísmolavélar fvrir hótel, veitingahús, klúbba, verslanir, sölu- turna, stofnanir, heimili o.fl. SCOTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk- vinnslustöðvar, fiskeldistöðvar, fisk- markaði, fiskverslanir, kjötvinnslu- stöðvar og hvers konar matvælaiðnað. hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann- sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN, þekktasta merki í heiminum fyrir ís. Kælitækni. Súðarvogi 20, símar 84580 og 30031. Fax nr. 680412. Úrval af jólahandavinnu. Nýir litir í Lamas Stop og mikið úrval af fallegum prjónauppsk. Opið á laugard. frá kl. 10 13. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130. ■ Fyrir ungböm Barnarúm - barnavagga. Sundurdregið barnarúm, kr. 13.000, og barnavagga, kr. 8.000, til sölu. Uppl. í síma 675654 eftir kl. 17 virka daga og um helgina. Tviburavagn. Ljósgrár Emmaljunga tvíburavagn, mjög vel með farinn og lítið notaður, til sölu. Uppl. í síma 78610. '45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Emmaljunga burðarrúm, Chicco ung- barnastóll og Chicco göngugrind til sölu. Uppl. í síma 27945. Nýlegur Simo kerruvagn til sölu, blá- grár að lit, verð 17 þús. (Nýr 27 þús.). - Úppl. í síma 33517. Silver Cross barnavagn til sölu, rauður, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-75944. Til sölu skiptiborð með baði, nýtt burð- arrúm, tágavagga og 3 barnastólar. Uppl. í síma 39339. Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-622339. Ónotaður barnabílstóll, (8 mán. til 4ra ára) til sölu. Uppl. í síma 46098. ■ Fatnaður Fataviðgerðir. „Kúnststopp", tek að mér að gera við brunagöt og rifur. Guðrún, sími 21074 e.kl. 13 daglega. ■ Heimiiistæki Eldavél til sölu! Vel með farin lítið notuð Siemens eldavél með útdregn- um blástursofni, ca 2ja ára notkun, til söhi. Uppl. í síma 38589 eftir kl. 16. Thomson þvottavél til sölu með inn- byggðum þurrkara, 4ra ára gömul, vel með farin og lítið notuð. Uppl. í síma 614436. ■ Hljóðfæri 50 vatta Galien Cruiger gítarmagnari til sölu með tösku. Verð 42 þús., kostar nýr 50 þús. Einnig Roland GP 8 eff- ektataéki með fótstigum. Verð 42 þús., kostar nýtt 56 þús. Bæði svo til ný og ónotuð. Úppl. í sima 22671. Áttu lag? Nú er lag! Tökum að okkur útsetningar, forritun og upptökur á lögum fyrir öll tækifæri, t.d. söngva- keppni. Fljót, góð og vönduð vinna í 24 rása hljóðveri. Uppl. í símum 91-656668 og 10142. Hljóðfærakynning laugardaginn 4. nóv. frá kl. 14-16. Kynnt verða nýjustu Roland hljómborðin. Verið vélkomin. Rín hf., sími 91-17692. Mjög vanur söngvari og trommari vill komast í samb. við hljóðfæraleikara m/árshátíðarbransann ’89-’90 í huga. Áhugas. hafi samb. í s. 91-31393 strax. Píanóstillingar og viðgerðir. Er ekki upplagt aðláta stilla fyrir jólin? Vönd- uð vinna. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður, sími 16196. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 626264. Vorum að fá nýja sendingu af Hyundai píanóum. Hagstætt verð og gr.skilm. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Óska eftir Roland D50 eða U50 og söng- kerfi, mixer og boxum í skiptum fyrir Mazda 626 ’82 eða peninga. Uppl. í síma 98-61142. Sigmundur. Harmóníkur til sölu, 96 og 120 bassa. Góð greiðslukjör. Úppl. í síma 16239 og 666909/ Maxtone trommusett til sölu, svart, lítið notað, verð 25 þús. Uppl. í síma 72857 e.kl. 17. Söngkerfi. Smíðaðu þitt eigið söng- kerfi með hátölurum frá Fane. Uppl. fyrir hádegi. Isalög sf„ sími 39922. Vel með farið stofuorgel óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7792. Vil kaupa ódýran rafmagnsgítar, lítinn magnara og hljóðgervil með trommu- heila og öllu. Uppl. í síma 91-37001. Wox bassamagnari, 100 vatta, og Fender bandalaus bassi til sölu. Uppl. í síma 621348. M Hljómtæki____________________ Tökum í umboðssölu hljómflutnings- tæki. sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Til sölu mjög góðir JBL, R 123 hátalar- ar, kosta nýir 45 þús., seljast á 25 þús. Uppl. í síma 666789. Tveir JBL hátalarar, 100 W, og nýr Col- umbus bassagítar til sölu. Uppl. í síma 687368 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa .háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreinsið sjálf teppin og húsgögnin á ódýran og auðveldan hátt. Opið kvöld og helgar. Teppavélaleiga Kristínar, Nesbala 92a, 170 Seltjnes, s. 612269. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun. Góð þjónusta. Öflug djuphreinsivél, aðeins notuð 1. flokks hreinsiefni. Uppl. í síma 689339. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig Composilúðun (óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn þ.á m. fulnipgahurðir, kistur, kom- móður, skápa, stóla, borð o.fl. Sími 76313 e.kl. 17 virka daga og um helgar. Til sölu er mjög fallegt svart leðursófa- sett, 3 + 2+1, kostar nýtt ca 200 þús. kr„ selst á hálfvirði. Uppl. í síma 76181._____________________________ í unglingaherb: Hvítt viðarrúm, komm- óða og skrifborð til sölu, einnig grind- arstóll og borð m/gleri frá Ikea. Sími 16300 frá kl. 11-19 á laugardag. Ath., gömul antikhúsgögn til sölu, sófi, átta borðstofustólar og skenkur. Uppl. í síma 651749. Hillusamstæða úr litaðri eik, tvær ein- ingar, baðskápur úr furu og spegill með fururamma. Uppl. í síma 76223. Hillusamstæða, sófasett, borð, kom- móða og spegill úr lútaðri furu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 39836. Sem nýtt hjónarúm til sölu, hvítt, með tveimur göflum og tveimur náttborð- um. Verð 22 þús. Uppl. í síma 673061. Sófasett. Til sölu sófasett, sófi, 2 stólar og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 79784._____________________ Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 76726 e.kl. 13. Hjónarúm. Ljósdökkt beykihjónarúm til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 75579. Káetuhúsgögn, rúm og fataskápur með skrifborði til sölu. Uppl. í síma 17730. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvux Ath. HeimilisKORN er öflugt heimilis- bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit- unarKORN er hugbúnaður fyrir þá sem vilja ná meiri leikni í vélritun á spennandi og skemmtilegan hátt. Höf- um einnig fjölmörg önnur kerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hafðu sam- band við hugKORN í síma 689826 og pantaðu bækling yfir það sem vekur forvitni þína, þér að kostnaðarlausu. Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er viðhaldssamningur hjá okkur, allir varahlutir og vinna við viðgerðir inni- falið. Við lánum tæki meðan gert er við. Bjóðum Visa og Euro mánaðar- greiðslur. Hafðu samband við tölvu- deild Skrifstofuvéla h/f og Gísla J. Johnsen í s. 623737. Rithöfundar - athafnamenn. Til sölu Hewlett Packard ferðatölva, 640 K, tvö 144 mb diskadrif, auka-serialtengi, forrit og diskettur. Uppl. í síma 93-61600. Amstrad PC til sölu með tveimur disk- drifum, mús, forritum og leikjum. Uppl. í síma 98-75656 eftir kl. 16. Sindri. Commodore 64 með diskettudrifi, kassettutæki og tveimur stýripinnum, ásamt 100 leikjum, til sölu. Uppl. í síma 91-31474. Frábær tölva. Er að selja lítið notaða leikjatölvu, Amstrad CPC 464, með 34 leikjum. Verð aðeins kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-52094. Guðjón. 12 MHZ Ego AT-tölva, með 20 MB diski og gulum skjá, verð 75 þús. Uppl. í síma 672493. Sinclair Spectrum 128 k ásamt 14 leikj- um og stýripinna til sölu. Uppl. í síma 91-53507._______________________________ Tölvuskjáir, A4 og A3, fyrir Macintosh SE og Macintosh II til sölu. PóstMac hf„ símar 39922 og 666086. PC tölva óskast keypt í ódýrari kantin- um. Uppl. í síma 24665 (Ævar). Óska eftir að kaupa PC tölvu, stað- greiði. Uppl. í síma 689098, Árni. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Dýrahald Hestamenn, ath.l Nú stendur yfir sala á hljómplötu og textabók til styrktar æskulýðsstarfi allra hestamannafél. á landinu. Ath.: Allur ágóði rennur til L.H. sem síðan sér um úthlutun til hestamannafélaga. Útgfél. Hljóða- klettur stendur fyrir þessu frábæra starfi. Verum jákvæð, styrkjum krakkana í okkar félagi. Hestamenn. Erum búin að fá spólurnar íslenski hesturinn, Tamning I og II og einnig ættbókina Heiðarjarlinn. Hestasport, Bæjarhraun 4, Hafnar- firði Uppl. í síma 651006. Hesturinn okkar er kominn út. Frásagnir og myndir frá FM á Iðavöll- um og EM í Danmörku, einnig fróð- legt viðtal við Andreas Trappe. Áskriftarsímar 19200 og 29899. Stóru rifrildisefnin um helgina á þingi ' Landssambands hestamanna voru nr. stóðhesta í nýju bókinni Heiðajörlum og hinn opinskái formáli bókarinnar. Lestu Heiðajarla strax. Brúnn, alhliða gæðingur, 7 vetra gam- all, tii sölu, stóð ofarlega á mótum síðastliðið sumar. Uppl. í síma 91- 26304. Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til sölu, frábær staðsetning, milli Víði- dals og Kjóavalla. Uppí. á skrifstofu S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221. Hestamenn. „Diamond" jámingarsett- in komin og ný gerð af „Diamond" járningartösku. A & B byggingavörur, Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550. Rauður fjögurra vetra hestur, tapaðist úr girðingu hjá Reykjarkoti í Ölfusi. Mark, stýft, hálft af framan hægra, stýft vinstra. Sími 98-34788 e.kl. 19. Vel ættaður 6 vetra foli til sölu. Einnig jarpur 4ra vetra ótaminn foli og 6 vetra ættbókarfærð meri, mjög vel ættuð. Uppl. í síma 651006. 7 hesta nýlegt hesthús til sölu í Viðidal. Hafið samband við auglþj. DV í-síma 27022. H-7785. Hesthús til sölu. 5 hesta hús með kaffi- stofu, á Gustssvæðinu, til sölu. Uppl. í síma 91-642228. Hreinræktaður poodlehvolpur (hundur) til sölu, með ættbók. Úppl. í síma 92- 16179. Kjóavellir. 6 hesta hús til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7801. Takið eftir! Skapgóður og fallegur 3 mánaða scháfer-hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Tek hross i tamningu og þjálfun. Frá 15. nóv. til vors. Uppl. í síma 98-31362 eftir kl. 20. Dísarpáfagaukapar ásamt búri til sölu. Uppl. í síma 91-673898. Fjórir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 98-71267. Merar. Fjórar fylfullar merar og 1 geld til sölu. Uppl. í síma 95-36568. ■ Vetrarvö~ur Kawasaki fjórhjól 250 '87, verð 110 þús. staðgreitt, einnig vélsli 5i, Polaris Apollo ’80, mjög góður sleði, verð 90 þús. stagr. Sími 95-35013 Halldór. Óska eftir notuðum skíðaútbúnaði fyrir dreng, 130-140 cm. Uppl. í síma 91-685361.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.