Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Síða 34
46 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Skidoo-Scout árg. 1989 til sölu, ekinn 2.500 km, mjög vel raeð farinn, selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-76886. Óska eftir Arctic Cat El Tigre EXT, árg. ’89, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 33641. ■ Hjól 55 ha Cross/Endurohjól. Vil selja Maico 320 ’87 m/torkventli. Eitt það besta á landinu, svo tii ókeyrt. Á sama stað óskast Honda XR 600. S. 623550. Honda CB 750 árg. '79 til sölu, verð 200 þús., fallegt og vel með farið hjól, skipti ath. Uppl. í síma 93-41554. Stein- grímur. Honda MT '81 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst á 35 þús. (raunhæft 50 þús.). Uppl. í síma 91-71331. Kit i TS og MT. 70 cc Kit með öllu, kraftpúst og blöndungar, í TS, MT, MB og MTX, ’83 ’86. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Suzuki Quadracer fjórhjól '88 til sölu, m/aukab., s.s. öryggis- og bögglagrind, lítur út sem nýtt. Verð 270 þús. eða 240 þús. staðgr. Sími 96-31286. Yamaha Viraco cc 1000 ’85 til sölu, keyrt ca 4400 mílur, skemmt eftir umferðaróhapp. Nánari uppl. í síma 95-24014. Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu, ný dekk, nýupptekin vél, vel með farið hjól. Uppl. í síma 92-12837. Suzuki TSX ’88 til sölu. Á sama stað óskast hedd á Skoda 130. Uppl. í síma 98-75923. Suzuki AC, 50 cub, '75 til sölu. Uppl. í síma 92-46708 eftir kl, 17. Suzuki ER 125 ’83 til sölu. Uppl. í síma 97-81556. Til sölu Honda MCX 50 cc. Uppl. í síma 38850. Til söiu Suzuki DR 250 ’86, ekið 1000 km, gott hjól. Uppl. í síma 985-22119. ■ Vagnar_____________________ Nýr Alpen Kreuzer tjaldvagn, með for- tjaldi, til sölu. Verð 250 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-24196. Stórt hjólhýsi óskast, 18 fet eða stærra. Uppl. í síma 51641 á kvöldin. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á Reykjavíkursv. kaupanda að kostnlausu. Borgarplast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrval af rifílum og haglabyssum. Hleðslu- efhi og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu Gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Skotfélag Reykjavikur. Æfingar með markrifílum eru byrjaðar í Baldurs- haga á þriðjudögum og föstudögum kl. 20.30-23.00. Nefhdin.______ Veifum 10% afsl. af rjúpnaskotum. Óskum eftir góðum byssum í um- boðss. Póstsendum. Góð þjónusta. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. s, 14800. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa iánsloforð Hús- næðismálastjómar. Góðgreiðsla. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7826. ■ Sumarbústaðir Tll sölu er glæsilegt T.G.F. sumarhús á landi Bjamastaða í Hvítársíðu í Borgarfirði. Húsið er tilbúið með vatns- og raflögnum, og selst á 2.650 þús. S. 93-86995 og á kvöldin 93-86895. 8000 ferm eignarlóð í landi Minni Borgar í Grímsnesi til sölu, skipulagt og girt svæði. Uppl. í hs. 611205 og vs. 686170. Af sérstökum ástæðum verða til sölu tvær lóðir í skipulögðu og frágengnu hverfi í landi Minni-Borgar í Gríms- nesi. Uppl. í síma 98-64418. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðiá til leigu. Tilboð óskast í lax- veiði í Reykjadalsá í Borgarfirði. Veiðitími frá 20. júní til 20. sept. í ánni em tvær stengur, nýtt veiðihús. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboðum 8é skilað fyrir 20. nóv. til Guðmundar Kristinssonar, Grímsstöðum, sem gef- ur nánari uppl. Sími 93-51191 e.kl. 20. Ef hann lætur sjá sig á hann á hættu að verða gripjnn, en hlaupi hann í burtu verður hann að skilja dyrgripina eftir. J:.h c-.mz Heyrðu. finnst þér að Fló ætti að láta Á mig fá peninga til þess aö ég 'geti komiö með þér í karlaferðalagiö til London eða ekki?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.