Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989. 513 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn máli. Verslið við framleiðanda. Betri húsgögn hf., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, s. 91-651490. ■ Bátar Bíli og bátur. Til sölu Dodge Ram- charger, árg. ’84, trilla, Norma VE 86, Skelbátur, 3,28 tonn, helst að hvort tveggja sé tekið upp í Gáska 1000 eða svipaðan bát. Uppl. í síma 98-12619 eftir kl. 19. Hraðfiskibátur úr plasti, 4,24 tonn, til sölu, möguleiki á að taka bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 96-23760. ■ Vinnuvélar Marsey Ferguson 50 HX grafa ’88, ekin 900 tíma. Uppl. hjá búnaðardeild Sam- bandsins, sími 91-38900 og 98-64420 á kvöldin. ■ Bílar til sölu Glæsilegur og vel með farinn Ford Bronco, árg. '74, til sölu, V-8, bein- skiptur í gólfi, ný 33" dekk, nýjar krómfelgur. Bíll í toppstandi. Einnig til sölu BMW 316, árg. '82, vel með farinn, selst með góðum staðgreiðslu- afslætti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7809. Nýinnfluttur Mitsul)ishi Pajero ’86 turbo dísil, M. Benz 260E '86. Á leið- inni M. Benz 300 dísil '89, M. Benz 250 dísil '89. Bílasala Alla Rúts., s. 681666, 681667 og hs. 72629. 4x4. Til sölu Dodge Ram ’80, ekinn 83 þús. km, vél Nissan turbo dísil, ekinn 30 þús. km, 5 gíra. Innréttaðurm/vaski og gashellum, gott svefnpláss, snún- ingsstólar. Jeppaskoðaður til okt. ’90. Uppl. í síma 93-11030 og 93-11532. Allt i húsbilinn á einum stað. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Gullfalleg Mazda 323 LX 1,3, árg. '88 til sölu. Aðeins einn eigandi frá upp- hafi, ekinn 15 þús. km, 5 dyra. Gott verð á fallegum bíl. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, símar 681510 eða 681502. Hjörtur. Til sölu Toyota Hilux árg. ’81, 8 cyl., 318 Chrysler, Borg og Warner gírkassi, 3 gíra og ÓD Úana 20 millikassi, og Bronco árg. ’74, 8 cyl„ beinskiptur. Uppl. á bílasölu Hafnarfj., s. 652930 og 83294. Willys '75 með 360 MSD flækjur, nýjan Holly blöndung, Edelbrok millihedd, 38" dekk og 12" felgur. Tilboð. Uppl. í síma 75813. Ford Escort '87, þýskur, 1300 CL, til sölu, ekinn 28.000 km, hvítur, vetrar- dekk fylgja. Hringið í síma 622926 eft- ir kl. 17. MMC Lancer EXE, árg. '87, gullsans., beinskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og læsingum, ekinn 30 þús. km. Verð 630 þús., skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í símum 93-11181 og 93-13332. Til sölu Dodge Minada '80, ek. 59 þús., rafmagn í öllu, leðurinnrétting, sól- lúga, álfelgur, cruisecontrol, air cond- ition, glæsilegur bíll, öll skipti athug- andi. Til sýnis og sölu á bílasölu Ragga Bjarna. S. 673434. Hagstætt verð, 550 þús., kostar nýr 670 þús. Til sölu Nissan Micra GL ’89, hvítur, ekinn 11 þús. km, sem nýr, sumar- og vetrardekk. Bein sala, stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 685727. Subaru turbo 1800 4WD '87, sjálfskipt- ur, til sölu, ekinn 31 þús. km, litur vínrauður metallic, útvarp/kassettu- tæki. Uppl. í síma 92-12302. Yumbo beltagrafa, árg. '84, til sölu, á löngum undirvagni og breiðum spyrn- um. Uppl. í síma 98-64420 og hjá Heklu hf., véladeild. MMC Colt turbo, rauður, árg. '88, til sölu, álfelgur, rafm. í rúðum, sóllúga, verð 850.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-24792. Aerodeck. Honda Accord ’86 2000 EXI til sölu, skipti á jeppa, einnig til sölu Nissan King Cap 2000, 5 gíra, ’88. Uppl. f síma 674534 e.kl. 18. Sapporo GSR 2000 '82, innfl. ’87, til sölu, ekinn 97 þús. km, litur brúnn, álfelgur, skoðaður ’89, verð 350 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-84899. Benz 1622 4x4, árg. 1984, ekinn 250.000. Uppl. í síma 98-21743 og 98-22107. "’rí:!*?:* Dodge Ram 350, árg. '82, til sölu, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, 15 manna, skoðaður '90. Uppl. í sfnía 91-19876. Til sölu MMC Pajero disil turbo AT, silfurgrár, árgerð 1988, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 91-672817. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á 2 stk. billiardborðum af Riley-gerð, 10 og 13 feta, ásamt fylgihlutum, laugardag- inn 11. nóvember 1989 kl. 15.30 að Fannafold 133 þar sem uppboðsand- lagið er staðsett. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Faxatúni 13, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurjóns V. Alfreðssonar, fer fram föstudaginn 10. nóvember nk. kl. 14.00 á skrifstofu bæjarfógetans í Garðakaupstað, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafélag islands, Gjaldheimtan í Garðakaup- stað, Innheimta rikissjóðs, Jón Magnússon hdl., Jón Þóroddsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl„ Tryggingastofnun ríkisins, Veðdeild Landsbanka íslands, Verslunarbanki íslands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl. og Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Sigríður Ingvarsdóttir setuuppboðshaldari Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð Gjaldheimtunnar að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 7.-9. greiðslutímabil 1989 með eindögum 15. hvers mánaðar frá ágúst 1989 til október 1989. Reykjavík 2. nóvember 1989 Borgarfógetaembættið í Reykjavík W Olafsvík Nýr umboðsmaður í Ólafsvíkfrá og með 1. okt. 1989: Björn Valberg Jónsson Mýrarholti 6 A Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fólk til almennra ferðaskrifstofustarfa á ferðskrifstofu Varnarliðsins. Eingöngu fólk með reynslu eða nám í útgáfu flugfarseðla og almennri skipulagningu ferða innan- og utanlands kemur til greina. Mjög goð enskukunnátta nauðsynleg ásamt góðri framkomu. Umsóknir berist Varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekku- stíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 13. nóvember nk. Nánari uppl. veittar í síma (92) 11973. KRAKKAR-KRAKKAR Byrjendanámskeið í KARATE eru að hefjast hjá Karatefélaginu Þórshamri Námskeiðið er fyrir krakka á aldrinum 7-13 ára Aðalkennarar eru: Karl Gauti Hjaltason 1. dan, handhafi svarta beltisins Karate Svanur Þ. Eyþórsson 1. dan, handhafi svarta beltisins er sjálfsvarnaríþrótt fyrir stráka og stelpur á öllum aldri og byggir upp andann sem og líkamann. Karate veitir þér meira sjálfs- traust og öryggi. Karatefélagið Þórshamar Skipholti 3, 2. hæð (200 m frá Hlemini). Upplýsingar í síma 14003 kl. 17.30-22.00 mánud.-föstud. og 12.00-15.00 laugard.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.