Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Side 41
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989. 53 SJÓNVARPIÐ 13.00 Fræösluvarp, endurflutningur. 1. Þýskukennsla 2. islenska 1. þáttur. 3. Leikræn tjáning. 4. Algebra 5. og 6, þáttur. 15.20 Söngvakeppnin í Cardiff. Frá söngvakeppginni i Cardiff sem haldin var i júní sl. Rannveig Bragadóttir keppti fyrir Islands hönd. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja. Sr. Sig- urður Sigurðarsson, prestur i Selfossprestákalli, flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Unglingarnlr í hverfinu (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18 55'Brauðstrit (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lifi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Dulin fortiö (Queenie). Þriðji hluti. Bandariskur myndaflokkur i fjórum hlutum. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlutverk Kirk Dou- glas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. Framhald 21.30 Sjö sverð á lofti í senn. Fyrri þáttur. Ný heimildarmynd um Jónas Jónsson frá Hriflu (1885-1968), stjórnmála- og hugsjónamanninn sem stóð i eldlinu þjóðmálanna á fyrri hluta þessarar aldar. Handrit Elias Snæland Jónsson. Dagskrárgerð Ásgrimur Svenisson. 22.15 Á vit aevintýranna með Indi- ana Jones (Great Adventurers and their Quest). Bandarísk heímildarmynd um ævintýra mennina sem voru fyrimtyndin að kvikmyndahetjunni Indiana Jones. Rætt er við kvikmynda- leikstjórann Steven Spielberg og sýnd atriði úr nýjustu „Jones" mynd hans. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.05 Úr Ijóöabókinni. Ástarljóð eftir Katúllus í þýðingu Kristjáns Árnasonar sem einnig flytur formála. Þröstur Leó Gunnars- son les. Umsjón og stjórn upp- töku Jón Egill Bergþórsson 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Gúmmíblmir. Teiknimynd. 9.20 Furðubúamir. Teiknimynd. 9.45 Selurinn Snorri. Seabert. Teikni- mynd með íslensku tali um ævin- týri selsins Snorra. 10.00 Utll folinn og félagar. Falleg og vönduð teiknimynd með ís- lensku tali. 10.20 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 10.45 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.05 Kóngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 11.30 Sparta sport. Þáttur sem fjallar sérstaklega um iþróttir barna og unglinga. 12.00 Ástsjúkir unglæknar. Young Doctors in Love. Þetta er bráð- skemmtileg gamanmynd um unga lækna á sjúkrahúsi, axar- sköft þeirra og ástarmál. Aðal- hlutverk: Michael McKean, Sean Young og Hector Elizondo. 13.35 Undir regnboganum. Chasing Rainbows. Lokaþáttur endurtek- inn frá siðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 15.15 Frakklandnútimans. Aujourd hui en France. Fróðlegir og áhuga- verðir jrættir um Frakkland nú- tímans. 15.45 Heimshomarokk. Big World Café. Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. Sjöundi þáttur af tíu. 16.40 Mannslikaminn. Living Body. Vandaðir þænir um mannslikam- ann. Endurtekið. 17.10 A besta aldri. Endurtekinn þáttur fyrir gott fólk á góðum aldri. 17.40 Eikin. May. the Oak Grow. Fraeðslumynd. r * A næsta blaösölu- stað 18.10 Golf. Sýnt er frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19:19. Fréttir, iþróttir, veður og umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.00 Landslelkur. Bæirnir bítast. Spurningajjáttur þar sem tveir kaupstaðir úr hverjum lands- fjórðungi takast á. Einnig verða heimatilbúin skemmtiatriði og svipmyndir frá viðkomandi landshluta. Þáttur að hætti Qm- ars Ragnarssonar. 21.05 Hercule PoiroL Breskur saka- ■málamyndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 22.00 Laggkrókar. L.A. Law. Banda- riskur framhaldsþáttur. 22.45 Michael Aspel II. Spjallþættir þar sem breski sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel fær til sin heims- fræga gesti. 23.30 Herréftur. The Court Martial of Billy Mitchell. Sannsöguleg mynd um Billy Mitchell, ofursta í flugdeild Bandaríkjahers. Aðal- hlutverk: Gary Cooper, Charles Bickford, Rod Steiger og Eliza- beth Montgomery. 1.15 Dagskrártok. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaðfanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Sögur af elliheimilinu. Skúli Helgason bregður á fóninn því nýjasta úr lávarðadeildinni. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakasslnn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Maðurinn með hattinn. Magn- ús Þór Jónsson stiklar á stóru i sögu Hanks Williams. Fyrsti þátt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 13.00 Inger Anna Aikman er á Ijúfum nótum með hlustendum. Hún tekur fyrir málefni sem alla varðar. 16.00 Endurteklð efnl. 19.00 Gullaldarfög og þægileg tónlist i helgarlok ásamt skemmtilegu efni. Umsjónamiaður Darri Ol- afsson. 22.00 íris Erlingsdóttir með allt sem þú vilt heyra á þessum tima. Gömlu listamennirnir, fróðleikur og Ijúfar umræður rétt fyrir svefn- inn. 8.00 Bjöm Þór Sigbjömsson. 12.00 Amar Bjamason. 18.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Amór Bjömsson. 1.00 Næturhrafnar. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ 20.00 FÐ. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrártok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra.Baldur Vil- helmsson, prófastur i Vatnsfirði við Djúp, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Margréti Björnsdóttur endur- menntunarstjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 5, 13-16 9.00 Fréttir. 9.03 Requiem, sálumessa eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum að þessu sinni Katrinu Karlsdóttur i Stokkhólmi. (Einnig útvarpaðá þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Einarsstaðakirkju. Prestur: Séra Kristján Valur Ing- ólfsson. 12.10 Á dagskrá. Litiö yflr dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádeglsstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Pius páfi fimmtiu ára. Dagskrá um smásögur Ölafs Jóhanns Sigurðssonar. Einar Heimisson tók saman. Lesarar auk hans: Erla B. Skúladóttir og Barði Guð- mundsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 i góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Heiða eftir Jóhönnu Spyri. Fjórði og síðasti þáttur. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Laufey Eíríksdóttir, Arndis Björnsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þórarinn Eldjárn og Gestur Pálsson. (Áður útvarpað 1964.) 17.00 Kontrapunktur. Tónlistarget- raun. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. Dómari: Þorkell Sigúr- björnsson. Til aðstoðar: Guð- mundur Emilsson. 18.00 Rlmsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað ki. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skoriö. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Bllttoglétt. . . Endurtekinnsjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veöurfregnir. 4:40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugs- amgöngum. 5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn- um slóðum. ’ 9.00 Haraldur Gíslason vaknaf vel á sunnudagsmorgnum - kaffið og rúnstykkið t rúmið. Falleg tónlist sem allir þekkja. 13.00 Þorgrimur Þrálnsson. Þorgrimur spilar tónlist. tekur fyrir Iþrótta- viðburði helgarinnar og segir frá þvi helsta sem er að gerast. 18.00 SnjóHur Teltsson i sunnudagss- teikinni. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pét- ur fær góða gesti i þennan þátt. Andleg málefni i brennidepli og allt sem tengist þvi yfirnáttúru- lega tekið fyrir. 24.00 Dagskrárlok. 14.00 Roses are for the Rich. 18.00 The Lady Vanished. 20.00 Black Widow. 22.00 Prizzi’s Honour. 00.05 Wild Geese 2. 02.00 The Fourlh Protocol. 04.00 Outrageous Fortune. 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 7.00 Griniöjan. Barnaefni. 11.00 50 vlnsælustu. Poppþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fraeðslu- mynd. 14.00 Fjölbragöaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- fiokkur. 17.00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 20.00 Blue Grass.1. hluti. 22.00 Entertainment This We- ek.Fréttir úr skemmtanaiðnaðin- um. 23.00 Fréttir. 23.30 Entertainment This Week. Skemmtiþáttur. 00.30 Poppþáttur. EUROSPORT * ,* 9.30 Tennis. Keppni nokkurra fyrtver- andi meistara á Spáni. 10.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Aáraliu. 12.00 Rugby. Leikur Wales og Nýja- Sjálands sem fram fer i Wales. 13.00 Eurosport Saturday Special. Fimm klukkutima bein útsending frá Paris Open i tennis og Show- jumping i Amsterdam. 18.00 Rugby. Leikur Frakklands og Ástralíu sem fram fer i Paris. 19.00 Knattspyrna. Meginlandsknatt- spyrna eins og hún gerist best. 22.00 Kappakstur. Formula 1 keppni i Ástraliu. 19 00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. I Salonosti hljómsveitin leikur tónlist eftir Rota, Schram- mel, Enesco og Kreisler. 20.00 Á þeyslreið um Bandaríkin. Umsjón: Bryndís Viglundsdóttir. 20.15 islensk tónllst. Flutt verða verk eftir Helga Pálsson, Þorkel Sigur- björnsson, Atla Heimi Sveinsson og Skúla Halldórsson. 21.00 Húsln i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn jjáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Haust i Skiris- skógi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (5.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.30 islensklreinsöngvararogkór- ar syngja. Sigurveig Hjaltested, Kór Langholtskirkju, Guðmund- ur Jónsson og Karlakór Akur- eyrar syngja islensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 10.00 Kristófer Helgason. 14.00 Snorrl Sturluson. 18.00 BIG-FOOT. Aldrei betri og mætt- ur með plötusafnið. 22.00 Amar Kristinsson. Þú veist það að Addi er einn af jteim fáu sem............? Siminn er 622939. 2.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. Nætur- vakt sem segir sex. Siminn hjá Bússa er 622939. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 Ásgeir Tómasson er fyrstur manna til þess að vakna með okkur á sunnudögum. Gagn og gaman við allra hæfi. S U P E R CHANNEL 6.00 Teiknimyndir. 09.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 11.00 Tiskuþáttur. 11.30 Today’s World. Frénaþáttur. 12.00 Trúarþáttur. 12.30 Poppþáttur. 14.30 Ofl the Wall. Rokkþáttur. 13.45 Tónllst og tiska. 15.30 Snóker. 16.30 Veröldln á morgun. 17.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. 17.30 Roving ReporL Fréttaskýr- Ingaþáttur 18.00 Honey WesL 18.30 The Lloyd Bridges Slraw. Sakamálamyndaflokkur. 19.00 Breski vinsældalistinn. ' 20.00 Deadly Encounter. Kvikmynd. 21.30 Muslc NlghLTónleikar, ný myndbönd o.fl. Sunnudagiir 5. nóvember Michael Aspel og gestir hans, Michael Hordern, Judi Dench og Alan Bates. Stöð 2 kl. 22.45: Michael Aspel 2 Viðtalþættir Michael Aspel eru frísklegir og hann hikar ekki við að spyrja við- mælendur sína hispurs- lausra spurninga og hnýsast í einkamál þeirra gefi þeir færi á. Viðmælendur hans eru oftast úr skemmtanlífinu og svo er í kvöld. Hann fær til sín þrjá virta breska leikara. Fyrst ber að telja Alan Bates sem áhorfendur kannast vel við úr mörgum kvikmynd- Sjónvarp kl. 15.20: Söngvakeppnin í Cardiff {dag verður sýnd upptaka sungið ýmis hlutverk. Fyrir frá Söngvakeppninni í ári kom Rannveig fram i Cardiffer haldin var í fjórða óperu ó íslenskri grund í skiptið júni síðastliðnum. fýrsta skipti er hún söng í Frá upphafi hefur Sjón- uppfærslu Þjóðleikhússins varpið sent keppendur og í og íslensku óperunnar á þetta skiptiö tók Rannveig Ævintýrum Hoffmans. Bragadóttir þátt fyrir ís- Einnig hélt hún sína fyrstu lands hönd. opinberu tónleika hér Rannveig hefur komið heima i Gerðubergi. Rann- víða fram, meðal annars í veig er nú í Vínarborg þar mörgum óperuhúsum f Evr- sem hún hefúr fengið fastr- ópu þótt ung sé og hefur áðningu við Ríkisóperuna. Sjónvarp kl. 22.15: Á vit ævintýranna með Indiana Jones Á Indiana Jones sér fyrir- myndir í raimveruleika- naum? Þeirri spumingu verður reynt að svara í þættinum Á vit ævintýr- anna með Indina Jones. Reynt verður að finna menn sem með sanni má kalla ævintýramenn og rætt verður við þá. Auk þess verður sýnt frá Rás 2 kl. 14.00: Spilakassinn 1 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 • i S Nafn: Helmili: vör sendist til: — Spi lakassi n n — Ríkisútvarpið Efstaleiti 1 108 Reykjavík gerð nýjustu Indina Jones myndarinnar, Indina Jones and the Last Crusade, rætt við leikara, þar á meðal Harrison Ford og Sean Connery. Síðast en ekki síst verður rætt við sjálfan Ste- ven Spielberg sem er ævin- týramaður þótt ekki sé hann sams konar ævintýramaður og Indiana Jones. um. Annar viðmælandi hans er Judi Dench sem hefur leikið í sjónvarpsþátt- um sem hér hafa verið sýnd- ir. Hún er meðal þekktustu sviðsleikkvenna og glímir iðulega við verk Shakespe- ares. Síðasta en ekki síst fær Aspel í heimsókn Michael Hordem sem á langan leik- feril að baki þótt ekki hafi hann oft sést í aðalhlutverk- um en státar af andhti sem allir kannast við. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.