Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1989, Síða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar “ Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagbiað LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989. Bandaríska sendiráðið: Tekið fyrir tollfrí v áfengiskaup? íslendingar, sem vinna hjá banda- ríska sendiráöinu og hafa tii þessa átt kost á að kaupa tollfrítt áfengi og , tóbak, geta átt von á breytingum hvaö það varðar. „Það er verið að endursköða allar reglur og venjur í sendiráðinu eins og venja er til á þessum árstíma og einnig þar sem nýr sendiherra er kominn. Endurskoðun á þessum ákveðnu reglum og venjum er því hluti af stærri endurskoðun sem á sér stað og ekki ljóst hver niðurstað- an verður," sagði William Crowell, upplýsingafulltrúi í bandaríska sendiráðinu, viö DV. Hann sagði það um tveggja áratuga gamla venju að starfsmenn sendi- ráðsins gætu keypt tollfrítt áfengi og tóbak til einkanota. Væri ekki vitað hver kom þessari venju á. Væri ekki ástæða til að ætla að um neina mis- notkun þessara fríðinda hefði verið að ræða. Um er að ræða heimild til að kaupa tvær flöskur af sterku áfengi, tvær flöskur af léttvini og flmm karton af sígarettumámánuði. -hlh Friðjón um Guðrúnu: Man ekki eftir slíkri fyrirgreiðslu „Ég man ekki eftir því að þetta hafi verið gert,“ sagði Friðjón Sig- urðsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, þegar hann var spurður að því hvort lánafyrirgreiðsla eins og sú sem Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs þings, naut hafi tíðkast þegar hann var skrifstofustjóri Al- þingis. Hann kom þar til starfa 1944. -SMJ UmAmsterdam _ tíl allra átta ARNARFLUG •Sss KJLM Lágmúla 7, Austurstræti 22 <S 84477 & 623060 ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Ætla Kanarnir nú aö fara aö ráða ófulla menn? Átta penlngaskápainnbrot og þrjátíu önnur upplýst: Stálu og skemmdu fyrir tíu milljónir — tveir ótengdir glæpaflokkar teknir höndum Rannsóknarlögreglaríkisinshef- aða síbrotagæslu, þar til þeir hefja tæki'og verslanir í Hunavatns- og skrifstofur í Hamraborg 12. ur upplýst stórfelld innbrotamál afplánun refsidóma sem þeir eiga sýslu, á Snæfellsnesi, Reykjavíkur- Einnig frömdu þessir menn irrn- tveggja þjófaflokka sem hafa fram- yfir höfði sér. Þeir eiga langan af- svæðinu, Suðurlandi og í Múlasýsl- brot í veitingahús og sláturhúsið á ið um 40 innbrot á siðastliönum brotaferil að baki og verða því ekki um. - Hvolsvelli, í Kaupfélagið á Kirkju- mánuðum, þar á meöal átta sem látnir lausir þó svo að málin séu Innbrotsþjófarnir hafa verið iðn- bæjarklaustri, yerslun á Djúpa- hafa tengst peningaskápum víðs upplýst. Rannsóknarlögregla rikis- ir við að brjóta upp eöa taka með vogi, Kaupfélagið á Breiðdalsvík, vegar um landið. Hópamir tveir ins vinnur að því að senda málin sér peningaskápa víðs vegar um verslun og veitmgahús á Egilsstöð- tengjast ekki. Andvirði þýfis og til ríkissaksóknara sem síðan mun landið. Peningaskápainnbrot í um, í þjónustumiðstöð á Blönduósi skemmda sem þeir hafa uiiniö ákveða með ákærur á hendur Bónus og um leið tvær aðrar versl- ogíversluníHveragerði.Meðþess- nemur milljónatug, mönnunum.' anir víð Faxafen er m.a. upplýst, um innbrotum hafa mennirnir í Níu menn í tveimur hópum hafa Mennirnir níu hafa unnið svo og í vinnustofu Múlalundar við hópunum tveimur framið um verið handteknir og sjö af þeím skemmdir og stolið fyrir um tíu Hátún, í Víkuskálann í Vík, Kaup- fjörutíu afbrot, þjófnaði og inn- hafa verið í gæsluvarðhaldí. Hafa milljónir króna. Verulegur hluti af félag Árnesinga á Selfossí og í Þor- brotstilraunir. nokkrir þeirra verið úrskurðaðir þýfinuerkomiimíhendureigenda. lákshöfn og hjá Esso í Grundar- -ÓTT áfram í gæsluvarðhald, í svokall- Hópamir hafa brotist inn í fyrir- firði, hjá Steinum hf. í Kópavogí Japaninn, sem úrbeinar kjötið, og starfsmaður sláturhússins að smakka kjötið á japanska vísu. DV-mynd Magnús Fjármálaráðherra stefnt: Dráttarvextir á skattasekt Fjármálaráðherra, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrir hönd ríkissjóðs, hef- ur verið stefnt fyrir bæjarþing Reykjavíkur. Það er Hróbjartur Jón- atansson, lögmaður Steina hf„ sem stefnir ráðherranum. Stefnan er sett fram vegna þess að dráttarvextir voru settir á skattasekt sem Steinum var gert að greiöa. Steinar urðu uppvísir að því að gefa upp rangan söluskatt. Ríkis- skattanefnd ákvað að þeim bæri að greiða 2 milljónir í sekt. Á sektina var lagður söluskattur. Steinar hafa greitt álagðan söluskatt með vöxtum vegna þessa máls. „Þetta er grundvallaratriði. Ég veit ekki til þess að hingað til hafi verið reiknaðir dráttarvextir á refsingar," sagðiHróbjartur Jónatansson. -sme Hrátt hrossakjöt lostæti í Japan Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Á Blönduósi var í síðustu viku slátr- að fullorðnum hrossum og er kjötið af þeim selt ófrosið til Japans. Aftur- parturinn er sendur utan heill en hingað er kominn Japani til þess að úrbeina frampartinn, taka þann hluta kjötsins sem boðlegur þykir. Japaninn vill hafa kjötið vel feitt og leggur höfuðáherslu á að það sé vel fitusprengt inni í vöðvanum. Þetta kjöt eta Japanir síðan hrátt og þykir þeim það hið mesta lostæti. Með kjötinu bera þeir kryddsósur. Sunnudagur Mánudagur Veöriö um helgina: Svalt í norðanáttinni Á sunnudaginn verður minnkandi norðanátt vestanlands síödegis. Éljagangur um landið noröanvert en bjart veður syðra. Hiti nálægt frostmarki norðanlands en frostlaust að deginum á Suðurlandi. Á mánudaginn verður hæg norðlæg átt og síðan breytileg átt og birtir í lofti norðantil en vax- andi austanátt með slyddu suðvestanlands þegar fer að líða á daginn. Vægt frost norðantil en heldur hlýnandi syðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.