Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989. Viðskipti___________________________________ Erlendir markaðir: Fall múrsins styrkir markið Þýska markiö er að styrkjast eftir örlítið fall í kjölfar óvissunnar sem fylgdi hruni Berlínarmúrsins í lok síðustu viku. Fyrsta svar alþjóðlegra peningamarkaöa við falli múrsins var lækkun þýska marksins. Vegna óvissunnar sneru kaupendur sér að öðrum gjaldmiðlum, sérstaklega dollar, sem hækkaði að sama skapi. Nú telja sérfræðingar hins vegar að hið ótakmarkaða ferðafrelsi Austur- Þjóðverja yfir til Vestur-Þýskalands leiði síðar meir til bætts efnahags- ástands í Vestur-Þýsklandi. Það eigi eftir að virka sem vítamínsprauta á það. Þetta mat peningaspekúlanta hefur leitt til þess að þýska markið hefur styrkst í vikunni. Annað sem einkennir erlenda pen- ingamarkaði um þessar mundir er hve lítill munur er á vöxtum í Japan og Evrópu miðað við vexti í Banda- ríkjunum. Á undanfórnum árum hafa vextir í Bandaríkjunum verið nokkuð hærri en'í þessum löndum. í fyrrakvöld og gærmorgun féll dollarinn nokkuð gagnvart þýska markinu. Hann var á mánudaginn á 1,8650 þýsk mörk en í gær var hann kominn niður í 1,83 þýsk mörk en lyfti sér síðan upp um miðjan dag í gær í um 1,8450 þýsk mörk. Á olíumörkuðum hefur verið mjög rólegt síðustu tvær vikurnar. Kaup- endur olíunnar eru færri en seljend- ur og birgðir kaupenda nægar. Verð á bensíni er því í góðu jafnvægi um þessar mundir en hins vegar er verð- ið nokkuð hátt á gasolíu og svartolíu. Verö á hráohu er um 18,70 dollarar tunnan en opinbert verð OPEC-ríkj- anna er um 18 doharar tunnan og hefur verið svo lengi. Miðað við að framboð á ohu sé meira en eftirspurn eru Ukur á að verðið lækki á næst- unni haldi OPEC áfram að framleiða um 23 miUjónir tunna á dag eins og að undanfornu og er með allra mesta Peningairiarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggðir og með 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og meó 6,5% raunvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 12% og ársávöxtun 12%. Sérbók. Nafnvextir 20% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 20,8% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggös reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 23% nafnvöxtum og 24,3% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liönum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 18,5-20% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 19,2-21% ársávöxtun. Verötryggð bónus- kjör eru 2,75--4,25% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn eralltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 25% nafnvöxtum og 25% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 22,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 23,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 23% nafnvextir sem gefa 24,3% ársávöxtun. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggöan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 11%, næstu 3 mánuði 20%, eftir 6 mánuði 21% og eftir 24 mánuði 22% og gerir það 23,21% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21% nafnvexti og 22,1 % ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 18-19,5 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 20,45% ársávöxt- un. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 2,5-3,25%. Sérstök Spariábót ber 2,5% prósent raun- vexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 20% nafnvexti sem gefa 21,55% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 22% nafnvexti. Ávöxtunin er bor- in reglulega saman við verðtryggða reikninga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 19% sem gefa 19,9 prósent ársávöxtun. Samanburöur er gerð- ur víð verðtryggðan reikning. Óhreyfð innstæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði. Örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 20,75% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 21%, eða 3,75% raun- vextir. Yfir einni milljón króna eru 21,75% vext- ir, eða 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb 6 mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar.alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð {%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Útlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb Isl. krónur 25-31.75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb , Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðisián 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 29,3 Verótr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5 stig Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,410 Einingabréf 2 2,433 Einingabréf 3 2,894 Skammtímabréf 1,510 Lífeyrisbréf 2,217 Gengisbréf 1,957 Kjarabréf 4,380 Markbréf 2,322 Tekjubréf 1,860 Skyndibréf 1,318 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,125 Sjóðsbréf 2 1,668 Sjóðsbréf 3 1,492 Sjóðsbréf 4 1,254 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,4980 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiöjan 170 kr. Hlutabréfasjóóur 160 kr. Iðnaöarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 244 kr. Útvegsbankinn hf. 148 kr. * Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV ð fimmtudögum. Verd á eriendum mörkuðum Bensin og oiía Rotterdam, fob, Bensin, blýlaust,.170$ totwið, eða um........8,1 ísl. kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um...........................170$ tonnið Bensín, súper,.......182$ tonnið, eða um........8,6 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um................182$ tonnið Gasolia...........186$ tonnið, eða um........9,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................186$ tonnið Svartolía....................107$ tonnið, eöa um........6,2 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um..................108$ tonnið Hráolía Um................18,7$ tunnan, eða um....1.172 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..........................18,9$ tunnan Gull London Um...........................392$ únsan, eða um.....24.566 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................388$ únsan Ál London Um.........1.740 dollar tonnið, eða um....109.045 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............1.765 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Urn..................9,8 dollarar kílóið, eða urn.......614 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............9,8 dollarar kílóiö Bómull London Um............84 cent pundlð, eða um........115 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............84 cent pundið Hrásykur London Um...................381 dollarar tonnið, eða um.....23.877 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um............364 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........185 dollarar tonnið, eða um.....11.584 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............184 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............63 cent pundið, eða um........87 ísl. kr. kllóið Verð í siðustu viku Um............61 eent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept, Blárefur.............165 d. kr. Skuggarefur..........150 d. kr. Silfurrefur..........377 d. kr. Blue Frost...........208 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur..........133 d. kr. Brúnnúnkur...........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........712 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........500 dollarar tonnið Loðnulýsí Um..........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.