Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989. 15 Öryggi prent- iðnaðar Þegar sverfur aö í íslensku efna- hagslífi og fregnir berast af fjölda- uppsögnum í mannfrekum iðn- greinum vegna útflutnings verk- efna, eins og nú á sér staö í skipa- smíðum, er vert að huga að ann- arri grein iðnaðar, sem spjótum er nú beint að, ef það mætti verða til að vekja menn til umhugsunar áð- ur en stórskaði hlýst af. Nokkuð hefur borið á því að und- anfömu að prentun stórra verka sé unnin í erlendum prentsmiðjum. Má nefna fjölmörg dæmi þessa úr ýmsum útgáfugreinum. Þótt prentiðn sé venju fremur gróin iðngrein hér á landi má ekki mikið út af bera til að illa fari og þvi ástæða til að vekja athygli á því er skaðað getur þennan fjölmenna og þýðingar- mikla þátt í atvinnulífinu. Auglýsingablöð Til nýjunga má telja að íyrirtækj- um er boðið að kaupa auglýsingar í sérstökum auglýsingablöðum. Kjör munu góð, stóm upplagi og góðri dreiflngu lofað. Ekki mun þess sérstaklega getið þegar þessi blöð era send úr landi til prentunar. Við þessu er ástæða til að vara vegna þess að kjósi auglýsendur að verja fé sínu á þennan hátt eru þeir að draga úr tekjum innlendra auglýsingamiðla sem skipta við innlend iðnfyrirtæki. Það eru ís- lenskir launþegar sem auglýsing- um er ætlað að höföa til og þeir þiggja ekki laun í erlendum prent- smiðjum. Tímamótaútgáfur Algengt er að hagsmuna- og fé- Upp á síðkastið hefur borið á því að þessi rit era send til prentunar í útlöndum, væntanlega í sparnað- arskyni. Skyldi forsvarsmönnum íslenskra fyrirtækja („Þökkum eft- irtöldum aðilum stuðninginn"), er mörg eiga við mikinn rekstrar- vanda að glíma, vera ljóst að með fjárstuðningi sínum eru þeir að greiða vinnulaun í útlendum prentsmiðjum og um leið að stuðla að samdrætti í gróinni innlendri atvinnugrein. Dæmi eru þess að dreifibækling- ar til kynningar á málefnum, er varða almannaheill, og kostaðir eru af opinbera fé og söfnunarfé í bland, séu unnir í erlendum prent- smiðjum. Vekja slík vinnubrögð vægast sagt furðu og er ástæða til að hrista forustumenn opinberra „Lofsöngur um tunguna, skáldin og bókmenntirnar hefur ekki hinn rétta tón ef bækurnar á svo að vinna erlend- is.“ KjaHariim Guðjón Sigurðsson forstjóri Hvítlistar hf. lagasamtök ráðist í útgáfur mynd- arlegra tímarita í tilefni afmæla eða álíka tímamóta. Er þá gjarnan blandað saman kynningarefni viö- komandi félags og tekjuöflun í formi auglýsinga og styrktarlína. Stjómendur fyrirtækja og allur al- menningur tekur íjáröflun af þessu tagi almennt vel og leggur henni hð. fyrirtækja, er standa frammi fyrir ákvörðun um útgáfu í þessum dúr, til árvekni og hvetja þá til að sýna ábyrgð í vah verktaka svona verk- efna. Bækur og tímarit Kröftuga útgáfustarfsemi bóka og tímarita og almennan lestraráhuga íslendinga má telja til þjóðarein- „Prentaralaun í útlöndum borga ekki bókakaup á íslandi," segir greinar- höfundur m.a. kenna. Uppbygging innlendrar tímaritaútgáfu hefur vakið aðdáun útlendinga er þekkja til slíkra mála i nálægum löndum og furðu á því hve vel tímaritin era gerð með th- hti til hins smáa markaðar sem þau era ætluð. Þetta hefur tekist með samstilltu átaki útgefenda og prentsmiðja. Það samstarf hefur síðan leitt fll stórstígra framfara í hagkvæmari vinnslu með fiárfestingu í thheyr- andi tækjum og búnaði. Svo er fyrir að þakka, og þeir eiga hrós skilið sem ekki hafa látið glepjast af „sparnaði“ með prentun erlendis en í staö þess stuðlað að fiölmörgum ársverkum í innlendu atvinnulífi og leitt til framfara og þróunar sem eha heföi átt erfiðara uppdráttar. Og gegn prentvinnslu íslenskra bóka erlendis verður að sporna. Ekki með boðum og bönnum endi- lega heldur með breyttu hugarfari. Lofsöngur um tunguna, skáldin og bókmenntirnar hefur ekki hinn rétta tón ef bækurnar á svo að vinna erlendis. Prentaralaun í út- löndum borga ekki bókakaup á ís- landi. Virðisaukaskattur Ekki má gleyma ábyrgð stjóm- valda og opinberra stofnana á því að unnt sé að halda prentvinnu í landinu. Ætlast verður til að við endanlega vinnslu virðisauka- skattslaga sé þess gætt að innlendri framleiðslu sé hvergi mismunað á kostnað erlendrar. Óvarkámi í þessum efnum getur stefnt inn- lendum prentiðnaði í ófærur og gert að engu mikla og stórhuga fiárfestingu í þessari grein á und- anfömum árum. Þá verður að ætlast th þess að Póstur og sími, sem væntanlega styðst við samræmda alþjóðlega verðskrá á buröargjöldum, sýni innlendri útgáfu fyhstu sanngimi og beiti ekki stífari gjaldtöku en sýna má fram á að rit sem póstlögð eru erlendis þurfa að lúta. Margur er sá vandi sem smæð íslensks markaðar skapar hér- lendri framleiðslu og ghman hörð í samkeppni við óheftan innflutn- ing frá löndum er andæfa atvinnu- leysi með stórfehdum ríkisstyrkj- um th mannfrekra atvinnugreina. Það er út í hött að hvetja til við- skipta erlendis ef unnt er að fá sam- bærhega þjónustu hérlendis, jafn- vel þótt nokkru muni í verði. ís- lenskur prentiðnaður er fullfær um að þjóna innlendri prentþörf, hér eftir sem hingað th, og óþarft að sphla því með skeytingarleysi. Guðjón Sigurðsson Ný sókn sósíalismans Margir hafa velt því fyrir sér undanfarið hver muni verða þróun mála í Austur-Evrópu. Færri hafa velt fyrir sér hver áhrif nýlegra atburða í Austur-Evrópu muni verða í Vestur-Evrópu. Mér virðist að þessir atburðir geti leitt th nýrr- ar uppsveiflu sósíahskrar baráttu um alla Evrópu og þá víðar um heim. Allavega sýnist mér að nú sé lag fyrir sósíahsta til nýrrar sóknar. Fólkið í Austur-Evrópu hefur um nokkurt skeið verið hinn formlegi eigandi helstu atvinnufyrirtækja og það hefur átt að heita svo að efnahagskerfið væri skipulagt í þágu almúgans. Þessi eignarréttur fólksins hefur þó varla verið meira en formlegur. Fólkið hefur ekki htið á sjálft sig sem hina raunverulegu eigendur, það sfiómar ekki framleiðslunni, heldur yfirvöld, sem „stjóma fyrir fólkið, leysa vandamálin fyrir fólk- ið“ um leið og þau lömuðu framtak þess th sjálfskipulagningar. Fólk framleiddi af því kerfið krafðist þess af því, en ekki af því það væri að gera þetta fyrir sjálft sig. í Vestur-Evrópu og í stórum hluta auðvaldsheimsins hefur lengi ríkt formlegt lýðræði. En í raun er það oft bara formlegt. Þetta kemur Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fram í áhugaleysi fólks um sfióm- mál. Það segir: Það skiptir eiginlega engu máh hver er kosinn, þeir verða allir eins, og gera hvort eð er allir það sama. Okkar þjóðfélagi er nefnhega yf- irleitt stjómað í þágu stóratvinnu- rekendana, hvað sem öllum kosn- ingaúrshtum líður. Vandamálin, sem sífellt er verið að leysa, era vandmál atvinnulífsins, eins og það er kallað en ekki vandamál fólksins eða heimhanna þótt þau séu löngu komin á hausinn. Samruni baráttunnar Það sem sósíahstar berjast nú fyrir um allan heim er að það verði samruni milh hins framsæknasta og róttækasta í baráttunni í Aust- ur-Evrópu og hins framsæknasta og róttækasta í baráttu alþýðu manna í Vestur-Evrópu. Fyrir því að renni saman í einn farveg bar- áttan fyrir lýðræði í Austur-Evr- „I Austur-Evrópu var farið út af leið- inni til sósíalismans með því að svipta alþýðu manna hinum raunverulegu völdum. - Það er sá farkostur sem er að bíða skipbrot, ekki sósíalisminn.“ Leiða atburðirnir í Austur-Evrópu til nýrrar sóknar sósíalismans? ópu og baráttan fyrir félagslegri eign á framleiðslutækjunum í Vest- ur-Evrópu. Sigri sú barátta þá verður sameignarrétturinn -að raunveruleika í Austur-Evrópu og lýðræðið að raunveraleika í Vest- ur-Evrópu. Ýmsir virðast telja að nú verði auðvaldsskipulagið ofan á í Aust- ur-Evrópu. Ekki er ég nú svo svart- sýnn. Sjálfsagt munu ýmsir íbúar Austur-Evrópu óska þess. Ég held þó að þannig hugsi fyrst og fremst þeir sem standa ofarlega í valda- stiganum og vilja tryggja áfram- haldandi forréttind sín. Hinn venjulegi alþýðumaður Austur-Evrópu hefur ekki verið að hrista af sér valdstjórn til að kom- ast undir alræði einokunarauð- valds Vestur-Evrópu. Hann hefur fengiö nóg af valdi. Hann mun ekki heldur sætta sig við niðurlægingu atvinnuleysisins sem einkennir Vestur-Evrópu. Þeir era lika th sem telja að nú hafi sósíahsminn beðið slikt skip- brot að sósíahstar eða kommúnist- ar í auðvaldsheiminum eigi sér ekki viðreisnar von. Þetta held ég sé mikih misskhriingur. í Austur- Evrópu var farið út af leiöinni til sósíahsmans með því að svipta al- þýðu manna hinum raunverulegu völdum. Það er sá farkostur sem er að bíða skipbrot, ekki sósíalism- inn. Baráttan fyrir sósíalisma Baráttan fyrir sósíalisma er hin eðlhega barátta alþýðu manna í auðvaldsheiminum. Thlitsleysi auðvaldsframleiðslunnar gagnvart mannlegum verðmætum, réttinum til vinnunnar, umhverfis, já, gagn- vart friðinum - allt þetta hrópar á sósíahsma. Ásýnd Austur-Evrópu hefur orð- ið th að hræða marga frá baráttu fyrir sósíahsma. - Ef Austur-Evr- ópa þróast nú í átt th raunverulegs sósíahsma og valdið fer til fólksins er einmitt líklegt aö sú þróun muni mjög ýta undir baráttu fyrir sósíal- isma um ahan heim. Ragnar Stefánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.