Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Side 17
16
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989.
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989.
25
íþróttir
íþróttir
Sport-
stúfar
0
Fjölmargir . leikir
fóru fram í NBA-
deildinni bandarísku
í körfuknattleik í'
fyrrinótt. Boston Celtics vann
nauman sigur á Philadelphia
76ers eftir æsispennandi og
jafna viðureign en athygh vakti
hve allir leikimir voru jafnir.
Leik Dallas og Seattle þurfti að
framlengja. Charlotte Homets
og Cleveland Cavaliers unnu
sína fyrstu sigra á keppnis-
tímabilinu. Úrslit í leikjunum í
fyrrinótt urðu annars sem hér
segir:
Boston-Philadelphia....96-94
Charlotte-Orlando....130-116
Miami Heat-Houston....101-99
Cleveland-New Jersey....103-92
Milwaukee-San Antonio 108-97
Minnesota-Golden State.101-98
Dallas-Seattle.......113-109
Denver- LA. Chppers..116-115
Portland-NY.Knicks...118-117
Chicago-Sacramento.....96-94
Jafnt í vináttulandsieik
í Brasilíu
Brasilía og Júgóslavía skildu jöfn
í vináttulandsleik sem fram fór í
Joao Pessoa í Brasiiíu. Júgóslav-
ar komu á óvart í leiknum og áttu
heimamenn oft í vök að veijast í
fyrri hálfleik, markvörður Bras-
ilíu þurfti þá stundum að taka á
honum stóra sínum. Báöar þjóð-
imar hafa tryggt sér sæti í úr-
slitakeppni heimsmeistara-
keppninnar á Ítalíu næsta sumar.
Swindon og Bolton
eigast við í þriðja sinn
..... Bolton og Swindon
gerðu jafntefli, 1-1,
/?» eftir framlengdan
leik í 3. umferð ensku
deildarbikarkeppninnar í
knattspymu. Þetta var önnur
viðureign hðanna og þurfa því
liðin að mætast í þriðja sinn og
verður þá leikið á heimavelh
Swindon Town. Einn leikur var
í 4. deild, Gilhngham sigraði
Torquay, 0-2, á útivelh.
Kendall rekinn
frá Bilbao
Englendingurinn Howard Kend-
ah, sem þjálfað hefur spænska
félagið Athletic Bilbao undanfar-
in tvö ár, var rekinn frá félaginu
í gær. Bilbao hefur átt erfitt upp-
dráttar í deildarkeppninni og er
sem stendur í 11. sæti af tuttugu
hðum. Þetta er árangur sem for-
ráðamenn hðsins eru ekki á-
nægðir með og ákváðu því að
reka Kendah eftir ósigur hðsins
gegn Real Madrid um helgina.
Kendall hefur verið orðaður viö
þrjú ensk félagshð, Manchester
United, Newcastle United og West
Ham United.
Bordeaux kaupir
franskan landsliðsmann
Bordeaux, sem er í efsta sætinu
1. dehd um þessar mundir, keypti
í gær franska landshðsmanninn
Stephane Paihe frá Monpelher.
Bordeaux greiddi um 1,9 mihjónir
dohara fyir Paihe en Montpelher
keyph hann frá Sochaux fyrir
sama verð í upphafi keppnistíma-
bilsins.
EM landsliða
undir 21 árs aldri
Búlgarar og Sovétmenn unnu sér
sæti í úrshtakeppni landshða,
sem skipuð eru leikmönnum 21
árs og yngri. Sovétmenn sigmðu
Tyrki í Moskvu, 3-0, og Búlgarir
sigruöu Grikki á heimavelh, 2-0.
Úrsht í öðrum leikjum urðu þau
að Sviss sigraði San Marino, 3-0,
Skotar sigruðu Norðmenn, 3-0,
Hohand vann Finnland, 2-1,
Austur-Þýskaland vann Austur-
ríki, 1-0, og loks sigruðu Tékkar
Portúgala, 2-0, í Lissabon.
Island fékk skell
gegn b-liði Tékka
- lélegur leikur íslenska liðsins og Tékkar unnu, 21-16
„Þetta var mjög slakur leikur af okk-
ar hálfu og í raun ekkert meira um
það að segja. Þrátt fyrir að hér séu
góðir leikmenn er því ekki að neita
að það vantar lykiheikmenn í ís-
lenska hðið, sagði ÞorgUs Óttar Mat-
hiesen, fyrirliði íslenska landhðsins
í handknattleik, sem í gærkvöldi tap-
aði fyrir b-hði Tékka á æfingamótinu
í Bratislava. Lokatölur urðu 16-21,
b-hði Tékka í vU, en staðan í leikhléi
var 8-9 Tékkum í vU.
íslenska hðið byrjaöi vel og komst
í 3-1 en síðan náðu Tékkar yfir-
höndinni og mjög slæmur leikkafli
hjá íslenska hðinu í upphafi síðari
hálfleiks er Tékkar breyttu stöðunni
í 8-12 gerði útslagiö. Eftir það átti
íslenska hðið aldrei möguleika og
Tékkar unnu auðveldan sigur þrátt
fyrir að íslenska hðinu tækist að
minnka muninn í eitt mark, 14-15,
um miðjan síðari hálfleUc.
Markverðirnir vörðu
aðeins fjögur skot
Sóknarleikur íslenska hðsins í gær-
kvöldi var sérstaklega slakur og þá
náðu markverðir hðsins sér engan
veginn á strik. Vörðu þeir aðeins 4
skot í öhum leiknum. Islenska liðið
hefur ekki staðið sig vel á mótinu í
Tékkóslóvakíu, hverju sem um er að
kenna. Engin stemmning hefur veriö
í hðinu og alla baráttu vantað. Leik-
menn liðsins og einnig þeir lykU-
menn sem ekki hafa leikið með hðinu
í undanfómum landsleikjum verða
að fara að hugsa sinn gang alvarlega
því að óðum styttist í a-keppnina í
Tékkóslóvakíu.
Mörk íslands í gærkvöldi gegn b-
• Sigurður Gunnarsson skoraði
flest mörk íslands í gær, 5 talsins.
hði Tékka skoruðu eftirtalir leik-
menn:
Sigurður Gunnarsson 5, Óskar Ár-
mannsson 4, ÞorgUs Óttar Mathiesen
4, Sigurður Bjamason 2 og Júhus
Jónasson 1.
Erfiður leikur við
Hvíta-Rússland í kvöld
í kvöld leUcur íslenska hðið gegn liði
Hvíta-Rússlands en að sögn Guðjóns
Guðmundssonar, hðsstjóra íslenska
hösins, hefur sovéska hðið sýnt mjög
skemmtUegan handknattleik á mót-
inu og meðal annars unnið a-lið
Tékka með 26 mörkum gegn 22. Það
verður því væntanlega við ramman
reip að draga hjá íslenska hðinu í
kvöld.
Þorgils Óttar ekki
með í lokaleiknum
Þorgils Óttar Mathiesen verður ekki
með íslenska liðinu í lokaleik keppn-
innar, gegn a-hði Tékka á morgun.
Hann þarf að fara fyrr heim en aðrir
leikmenn íslenska landshðsins
vegna prófkjörsmála í Hafnarfirði en
eins og DV hefur sagt frá, stefnir
landshðsfyrirhðinn í framboð fyrir
bæjarstjómarkosningamar næsta
vor. -SK
Stökk yfir stóla og tróð
- Anderson bestur 1 Keflavík - annar leikur 1 Firöinum 1 kvöld
Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum:
Á körfuboltahátíð, sem fram fór í
Njarðvík í fyrrakvöld, var mikið um
dýrðir en hæst bar troðslukeppni
sem fram fór í leikhléi úrvalsleiks
þar sem léku erlendir leikmenn og
íslenskir í bland.
Sandy Anderson, leikmaður með
Keflavík, sýndi miklar kúnstir í
troðslukeppninni og vann með
nokkrum yfirburðum. Stökk hann
meðal annars yfir fjóra stóla áöur en
hann tróð knettinum meö tilþrifum
í körfuna. Þrír leikmenn komust í
úrsht og auk Andersons voru það
Falur Harðarson, ÍBK, og Jeff Nuh,
sem leikur með Grindavík.
Annar leikur í kvöld
í kvöld fer fram úrvalsleikur í körfu
í Hafnarfirði. í öðru hðinu veröa er-
lendir leikmenn sem leika á Suöur-
nesjum og verður hðið styrkt með
leikmönnum af Suðumesjum. í hinu
hðinu leika erlendu leilonennimir
sem leika á Reykjavíkursvæðinu og
verður hð þeirra styrkt með leik-
mönnum úr Haukum, Val, ÍR og KR.
Leikurinn hefst klukkan átta en í
leikhléi verður troðslukeppni sem
enginn ætti að missa af.
-SK/GH
Magnús Ver varð
Evrópumeistari
- sigurvegarinn féll á lyfjaprófi
• Magnús Ver Magnússon - Evr-
ópumeistari í kraftlyftingum.
Magnús Ver Magnússon, kraftlyft-
ingamaður frá Seyðisfiröi, hefur ver-
ið úrskuröaður Evrópumeistari í
kraftlyftingum, 125 kg flokki. Evr-
ópumeistaramótið fór fram 7. maí sl.
og hafnaði þá Magnús í 2. sæti og
hlaut silfurverðlaun. Sigurvegarinn
ver tekinn í lyfjapróf og í gær var
staðfest að hann hefði falhð á próf-
inu. Þar með var Magnúsi Ver færð-
ur meistaratitilhnn en hann lyfti
samtals 885 kg í keppninni.
-SK
KR og ÍA saman í riðli á
punktamótinu á Akranesi
- sextán lið keppa á Skaganum þann 25. nóvember
KR og Akranes, hðin tvö sem léku
til úrshta um íslandsmeistaratitilinn
í innanhússknattspymu á síðasta
vetri, leika saman í riðh í fyrsta
punktamóti KSÍ sem fram fer á Ákra-
nesi 25. nóvember.
Eins og DV hefur sagt frá keppa
16 hð á hverju punktamóti. Það eru
þau tíu hð sem léku í 1. deildinni
utanhúss í sumar og þau tvö sem
urðu efst í 2. deild og síðan er fjórum
boðið sérstaklega, aldrei sömu hðun-
um. Boðshðin veröa fimm á Akra-
nesi þar sem Eyjamenn hættu við
þátttöku - Víðir, Selfoss, Tindastóh,
Leiftur og ÍK.
Riðlamir em þannig skipaðir:
A-riðhl: KR, Ákranes, Keflavík og
Selfoss.
B-riðUl: Stjaman, KA, Þór og ÍK.
C-riðih: Fram, Valur, Leiftur og
Víðir.
D-riðiU: FH, Víkingur, TindastóU
og Fylkir.
Tvö hð komast áfram úr hveijum
riðh og síðan er leikin útsláttar-
keppni. Fyrir fyrsta sætið em gefnir
4 punktar, 3 fyrir annað sætið, 2 fyr-
ir þriðja sætið og 1 fyrir fjórða sætið
og auk þess er 1 punktur gefinn fyrir
sigur í riðh.
Peningaverðlaun em veitt fyrir
sigur á hveiju móti, auk þess sem
þau fjögur félög sem ná flestum
punktum samtals úr mótunum em
verölaunuð. Tvö mót verða haldin í
vetur en stefnt er á að í framtíðinni
verði þau þijú á vetri.
-VS
Samið á flugi
Piontek
gerði í gær samn-
ing við danska
knattspymusam-
bandið til sex ára.
Hannþjálfarlands-
liðið næstu ijögur
árin, eins og hann
hefur þegar gert í
tíu ár, og verður
síðan skipulags
stjóri landsliðs-
mála í tvö ár þar á
eftir. Frá þessu var
gengið um borð í
flugvélinni sem
fluttidanskalands-
• Sepp Piontek.
Whiteside skorinn
• Whiteside.
Norman White-
side, noröur-írski
knattspymumað-
urinn hjá Everton,
gengst undir að-
gerð á fæti á morg-
un. Hann getur
ekki leikið með
Everton næstu 5-6
vikumar og einnig
er tvísýnt um
markahæsta leik-
maim félagsins,
Mike Neweh, sem
meiddist í h-lands-
leik Englands og
Ítalíu í fyrrakvöld.
Jón og Heimir
til Munchen
Knattspymu-
mennimir Jón
Grétar Jónsson úr
KA og Heimir Guð-
jónsson ur KR fóru
í gær til vestur-
þýsks 4. deildarhðs
í Munchen. Þeir
dvelja þar í viku-
tíma og ef um
semst fara þeir aft-
ur eftir áramótin
og leika með félag-
inu i tvo mánuöi.
• Heimlr.
Kúbukonur unnu
Kúba varð í gær heimsmeist-
ari í blaki kvenna en þá var
síðasta umferð heimsmeist-
aramótsins leikin í Osaka i
Japan. Kúbukonur sigruðu Suður-
Kóreu, 3-0, og unnu þar með alla sína
leiki og töpuðu aðeins einní Iirinu. Sov-
étríkin urðu i ööru sæti og Kina í því
þriðja.
Utisigur hjá Teka
Kristján Arason og félagar í
Teka unnu Arrate á útivelh,
26-28, í spænsku úrvalsdeild-
inni í handknattleik í gær-
■kvöldi. Bidasoa, hð Alfreðs Gíslasonar,
tapaði hins vegar fyrir Barcelona á úti-
velli, 21-19. *
B-hð Víkings er efst í A-riðli
3. deildarinnar í handknatt-
leik eftír sigur á b-liði Stjörn-
unnar, 23-30, í gærkvöldi.
Víkingar eru raeð 10 stig eftir 6 leíki en
Haukar-b, sem unnu Hveragerði, 28-20,
eru meö 8 stig eftir 5 leiki.
Framarar eru með sex stiga
forystu og fuht hús í 2. deild
karia í handknattleik eftir
sigur á Haukum í Hafnarfirði
í gærkvöldi, 24-29. Haukar voru yfir í
hálfleik, 12-10, en Framarar stungu af
skoti skömmu f
meö 12stigenHí
næst með 6 stig.
eru
Úrslit liggja fyrir í Evrópuriðlum HM í knattspymu:
Danski draumurinn
dó í Búkarest
- og Vestur-Þjóðverjar skriðu í úrslitin með naumum sigri á Wales
Danir sitja heima en Vestur-Þjóð-
verjar komast í úrshtakeppni HM á
ítahu. Það var niðurstaðan úr hinu
óbeina einvígi þjóðanna í gær - Dan-
ir stóðu höhum fæti eftir ósigur í
Rúmeníu um hádegisbihö og í gær-
kvöldi náðu Vestur-Þjóðveijar að
sigra Wales, 2-1, í Köln en með jafn-
tefh þar hefðu Danir farið áfram á
kostnað þeirra vestur-þýsku. Bæði
Danmörk og Vestur-Þýskaland höfn-
uðu í öðru sæti í sínum riðlum, og
einnig England, en Danir fengu stigi
minna en hinar tvær þjóðimar og
þar með var þeirra draumur úti.
Danir yfirspilaðir þrátt
fyrir frábæra byrjun
Viðureign Rúmena og Dana í Búka-
rest réð úrshtum um hvor þjóðin
færi með sigur af hólmi í 1. riðli, en
ljóst var að hð númer tvö ætti htla
möguleika. Dönum dugði jafntefli og
þeir byrjuðu mjög vel því Flemming
Povlsen skoraði fyrir þá strax á 6.
mínútu eftir undirbúning Laudrup-
bræðra. Litlu munaði að Povlsen og
Michael Laudrup bættu við mörkum
rétt á eftir.
En Gavrila Bahnt jafnaði á 25. mín-
útu og Ioan Sabau skoraði fyrir Rúm-
ena á 38. mínútu, 2-1. Bahnt var aftur
á ferð þegar korter var hðið af síðari
hálfleik og eftir það áttu Danir enga
von. Engu breytti þó rúmenski snill-
ingurinn Gheorghe Hagi væri rekinn
af velli strax efdr þriðja markið -
Danir voru einfaldlega yfirspilaðir
af frísku hði Rúmena.
„Við lékum of hægt og óagað til að
ná að nýta okkur það forskot sem við
fengum. Mínir menn urðu of öruggir
með sig eftir markið," sagði Sepp Pi-
ontek, þjálfari Dana, sem hafði lagt
áherslu á að danska hðið yrði að
skora mark snemma í leiknum.
Naumur sigur
Vestur-Þjóðverja
Vestur-Þjóðverjar vissu að þeir yrðu
að sigra Wales til að það kæmi ekki
í þeirra hlut að sitja heima, og 60
þúsund áhorfendur í Köln voru
felmtri slegnir þegar Malcolm Ahen
dansaði í gegnum vestur-þýsku vöm-
ina á 11. mínútu og kom Wales yfir,
0-1.
Taugar þeirra róuðust þegar Rudi
Völler jafnaði eftir hornspyrnu á 27.
mínútu, en skömmu síðar fengu
Mark Hughes og Dean Saunders færi
til að koma Wales yfir á ný. En á
þriðju mínútu síðari hálfleiks skor-
aði Thomas Hássler fyrir heima-
menn eftir sendingu frá Pierre Litt-
barski og þar með voru þeir komnir
með undirtökin. Þeir gátu bætt við
þriðja markinu á 78. mínútu þegar
dæmd var vítaspyrna á Wales, en
Nevihe Southah gerði sér Utið fyrir
og varði frá Littbarski.
„Við þurfum að bæta margt til að
ná einhveijum árangri á ítahu en ég
tel mig vera búinn að finna rétta hð-
ið fyrir lokakeppnina," sagði Franz
Beckenbauer, landsliðseinvaldur
Vestur-Þjóðveija, en hann ætlaði að
segja starfi sínu lausu ef hðinu
myndi mistakast að komast í úrshtin.
Þrjú mörk Hollands
á tólf mínútum
Hollendingar þurftu jafntefli heima
gegn Finnum tíl að vera öruggir með
að komast í úrsht og áttu lengi vel í
erfiðleikum með að bijóta þá niöur.
En þijú mörk snemma í síðari hálf-
leik færðu þeim hollensku sigur í 4.
riðh. John Bosman skoraði á 57. mín-
útu, Erwin Koeman bætti öðru marki
við rétt á eftir og Ronald Koeman
átti lokaorðið úr vítaspyrnu, eftir að
hann hafði verið felldur sjálfur í víta-
teig Finna, 3-0. Áhorfendur voru 50
þúsund, háværir en hegðuðu sér vel.
Polster skaut Austur-
ríkismönnum í úrslit
Toni Polster/'sóknarmaðurinn skæði
sem leikur með Sevilla á Spáni,
tryggði Austurríki Einnað sætið í riðh
íslands, 3. riðh, þegar hann gerði öh
þijú mörkin. í 3-0 sigri á Austur-
Þjóðveijum í Vín. Það var hreinn
úrshtaleikur hðanna um sæti í loka-
keppninni.
Polster skoraði strax á annarri mín-
útu, og aftur úr vítaspymu um miðjan
fyrri hálfleik. Þriðja markið gerði
hann síðan á 61. mínútu. Fimm þús-
und Austur-Þjóðverjar nýttu sér
ferðafrelsið og fylgdu sínum mönnum
til Vínar, en höfðu yfir htlu að kæt-
ast. Austur-Þjóðveijum mistókst að
skorar úr vítaspymu þegar staðan
var 2-0 - Klaus Lindenberger, mark-
vörður Austurríkis, varði frá Rico
Steinmann - og Roland Kreer var
rekinn af leikvelh korteri fyrir leiks-
lok.
Protasov skoraði
tvö fyrir Sovétmenn
Draumur Tyrkja varð að engu þegar
þeir töpuðu, 2-0, fyrir Sovétmönnum
í Simferopol. Sigur hefði komið
Tyrkjum í úrshtakeppnina í fyrsta
skipti í 36 ár og þeir áttu lengi vel
möguleika. Oleg Protasov náði að
koma boltanum í tyrkneska markið
á 68. mínútu og tryggði sigur sovéska
Uðsins 11 mínútum fyrir leikslok.
ítalir voru yfir-
spilaðir á Wembley
- en þó varö markalaust jafntefli
Gunnar Sveinbjömssan, DV, Englandi:
Englendingar höfðu umtalsverða
yfirburði gegn ítölum þegar þjóðim-
ar mættust í vináttulandsleik í knatt-
spymu á Wembley-leikvanginum í
London í gærkvöldi. En þeim tókst
ekki að nýta marktækifærin og
leiknum lyktaði með markalausu
jafntefli.
Leikurinn var Utt fyrir augað en
þó sýndu Englendingar að þeir hafa
burði til að standa sig í keppni við
bestu knattspymuþjóðir heims. Pet-
er Shilton átti náðugt kvöld í marki
Englands en kollegi hans hjá ítölum,
Walter Zenga, hafði í nógu að snúast..
Bobby Robson, landsliðseinvaldur
Englands, sagði á blaðamannafundi
eftir leikinn að hann hefði verið til-
tölulega ánægður með sína menn,
sérstaklega með Chris Waddle. Hann
gaf þeim Mike Phelan, Nigel Winter-
bum, David Platt og Steve Hodge
tækifæri í síðari hálfleiknum og
stóðu þeir sig allir með prýði.
• Rudi Völler og Jiirgen Klinsmann fagna jöfnunarmarki þess fyrrnefnda
gegn Walesbúum í Köln í gærkvöldi. Þátttaka Vestur-Þjóðverja í loka-
keppni HM á Ítalíu á næsta ári hékk á bláþræöi en þeim tókst að knýja
fram sigur.
Markvörðurinn Engin Iperkoglu
forðaði Tyrkjum frá stærra tapi með
frábærri markvörslu. Sovétmenn
guhtryggðu sér með sigrinum sæti í
úrshtunum.
Ajdridge tryggði
Irum sigurinn
írar eru komnir í ursUtakeppni HM
í fyrsta skipti í sögunni. Þeir sóttu
Möltubúa heim og sigmðu af öryggi,
0-2, en þeir þurftu stig til að vera
vissir um annað sætið í 6. riðh.
Það var John Aldridge sem sá um
bæði mörkin, skoraði með skalla á
31. mínútu og tryggði sigurinn með
marki úr vítaspymu í síðari hálf-
leiknum. Aldridge, sem leikur með
Real Sociedad á Spáni, hafði áður
aðeins skorað eitt mark í 26 lands-
leikjum.
Á meðal 25 þúsund áhorfenda vora
5 þúsund írar. Af þeim höfðu 1200
veriö tepptir vegna þoku í Dubhn í
tvo sólarhringa, en sex þotur fluttu
þá til Miðjarðarhafseyjarinnar á síð-
ustu stundu í gærmorgun.
• Ungveijar áttu veika von um að
skáka frum, hefðu þeir tapað á
Möltu. En gegn Spánveijum í Seviha
áttu þeir ungversku enga von og töp-
uðu stórt, 4-0. Manolo Sanchez, Em-
iho Butragueno og Juanito Rodrigu-
ez skomðu í fyrri hálfleik og Fem-
ando Gomez í þeim síðari. Spánveij-
ar höfðu þegar tryggt sér sæti í úr-
shtakeppninni.
Skotar í úrslit
Skotar náðu öðru sætinu í 5. riðli og
Símamynd Reuter
þar með úrshtasæti þegar þeir gerðu
jafntefli, 1-1, við Norðmenn á Hamp-
den Park í Glasgow. Þessi úrsht þýða
að Frakkar em úr leik. Ahy McCoist
kom Skotum yfir mínútu fyrir hlé
en Erland Johnsen tókst að jafna
fyrir Norðmenn á lokamínútu leiks-
ins.
Tékkar tryggdu sig
Tékkar komust í úrshtakeppnina
seint í gærkvöldi þegar þeir náðu
markalausu jafntefh gegn Portúgal í
Lissabon. Portúgalar urðu að sigra
með fjórum mörkum til að komast
áfram á kostnað Tékkanna, sem gáfu
þeim aldrei færi á slíkum úrshcum.
• Albanir fengu ekki stig í 2. riðh
keppninnar. Þeir töpuðu fyrir Pól-
veijum í Tirana í gær, 1-2. Ryszard
Tarasiewicz kom Pólverjum yfir, So-
kol Kushta jafnaði fyrir Albani, en
sigurmarkið gerði Jacek Ziober sex
mínútum fyrir leikslok.
• Aðeins eitt þúsund áhorfendur
sáu Grikki sigra Búlgari í leik botn-
hðanna í 1. riðh, 1-0. Nikos Niophas
skoraði eina markið í upphafi síðari
hálfleiks.
• Sviss lenti í mesta bash með
Luxemburg í 7. riðh en þjóðimar
léku í St. Gahen í Sviss. Theo Malget
kom Luxemburgurum yfir í fyrri
hálfleik en í þeim síðari tryggðu
Christophe Bonvin og Kubhay
Turkyilmaz Svisslendingum 2-1 sig-
ur.
-VS
HM-úrslit
og stöður
£
Úrsht leikja í undan-
keppni HM í gær og
stöður í riðlunum að
þeim loknum:
1. riðill:
Rúmenía-Danmörk.............3-1
Grikkland-Búlgaría...........1-0
Lokastaðan:
Rúmenía......6 4 11 10-5 9
Danmörk......6 3 2 1 15-6 8
Grikkland....6 1 2 3 3-15 4
Búlgaría.....6 1 1 4 6-8 3
2. riðill:
Albanía-Pólland.............1-2
Lokastaðan:
Svíþjóð......6 4 2 0 9-3 10
England......6 3 3 0 10-0 9
Pólland......6 2 1 3 4-8 5
Albanía......6 0 0 6 3-15 0
3. riðiil:
Sovétríkin-Tyrkland..........2-0
Austurríki-A-Þýskaland......3-0
Lokastaðan:
Sovétríkin...8 4 3 1 11-4 11
Austurríki...8 3 3 2 9-9 9
Tyrkland.....8 3 14 12-10 7
A-Þýskaland.. 8 3 1 4 9-13 7
ísland.......8 1 4 3 6-11 6
4. riðill:
V-Þýskaland-Wales............2-1
Holland-Finnland............3-0
Lokastaöan:
Holland......6 4 2 0 8-2 10
V-Þýskaland.. 6 3 3 0 13-3 9
Finnland.....6 1 1 4 4-16 3
Wales........6 0 2 4 4-8 2
5. riðill:
Skotland-Noregur.............1-1
Júgóslavía...8 6 2 0 16-6 14
Skotland.....8 4 2 2 12-12 10
Frakkland....7 2 3 2 8-7 7
Noregur......8 2 2 4 10-9 6
Kýpur........7 0 1 6 6-18 1
• Frakkland og Kýpur mætast á
laugardag.
6. riðill:
Spánn-Ungverjaland..........4-0
Malta-írland.................0-2
Lokastaöan:
Spánn........8 6 1 1 20-3 13
írland.......8 5 2 1 10-2 12
Ungverjal....8 2 4 2 8-12 8
N-írland.....8 2 1 5 6-12 5
Malta........8 0 2 6 3-18 2
7. riðill:
S viss-Luxemburg.............2-1
Portúgal-Tékkóslóvakía......0-0
Lokastaðan:
Belgía.......8 4 4 0 15-5 12
Tékkósl......8 5 2 1 13-3 12
Portúgal.....8 4 2 2 11-8' 10
Sviss........8 2 1 5 10-14 5
Luxemburg....8 0 1 7 3-22 1
Aukasætin
Tvö af þeim þremur liðum sem
urðu í öðru sæti í fjögurra Uða riöl-
um komast í úrslitin á Ítalíu. Lo-
kastaðan þar varö þessi:
V-Þýskaland ..6 3 3 0 13-3 9
England.......6 3 3 0 10-0 9
Danmörk.......6 3 2 1 15-6 8
• Evrópuþjóðimar, sem taka þátt
í lokakeppninni á ítallu á næsta
ári, auk gestgjafanna, eru þessar:
Rúmenía, Svíþjóð, Sovétríkin,
Austurríki, Holland, Júgóslavía,
Skotland, Spánn, írland, Belgia,
Tékkóslóvakía, England og Vest-
ur-Þýskalapd.
Kvennakvöld
Á morgun, fóstudag, verður
haldið kvennakvöld KR.
Skemmtunin hefst kl. 20 og verð-
ur boðið upp á skemmtiatriði og
fluttar verða ræður ásamt ýmsu
fleiru. Hægt er að panta miða á
kvennakvöldið hjá: Ömu Garð-
arsdóttur, síma 16065, Bryndísi
Harðardóttur, síma 20731 og
Hansínu Melsted, síma 20397.
r