Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Side 21
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
«
Mumim
meinhom
Þaö veröur dásamlegt
þegar ég verð búinn að
grafa holuna mína.
tm
Ég sit þar í friöi
og ró og les allar
góðu bækumar
mínar.
Slíkar moldarholur
eru varla fyrir ritsafn
Halldórs Laxness.
Adamson
Viðgerðir
Toppþjónustan hf.,
Skemmuvegi M 44, Kóp\{ sími 71970.
Hugsaðu vel um bílinn þinn því hanp
er verðmæti.
Alhliða bifreiðaverkstæði. Mótorvið-
gerðir, mótorstillingar, undirvagna-
viðgerðir, ryðbætingar, réttingar og
rafviðgerðir.
Við veitum elli- og örorkulífeyris-
þegum 10% afslátt.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafinagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
Svissinn hf. Bílarafmagn,
almennar viðgerðir. Vönduð og góð
þjónusta. Svissinn hf., Tangarhöfða
9, sími 91-672066. Opið frá kl. 8-18.
■ Bflaþjónusta
Réttingaverkstæðið, Skemmuvegi 32 L.
Bílaeigendur, athugið! Tökum að okk-
ur allar alhliða bílaviðgerðir, réttum,
ryðbætum og málum. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 77112 og 75323.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarpíast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Vörubflar
Benz vörubíll m/framdrifi, 1626 '78, til
sölu, ek. 260 þ. km, með 6 m palli og
kranaplássi f. framan pall, Hercules-
krani og 9 m fjárkassi. S. 95-24482.
Sturtuvagn Kaessbohrer loftpúða.
Krani EFFER 15 metrik tonn. Krani*»
HMF 5 metrik tonn. Uppl. í síma
91-31575 og 985-32300. ________
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir vörubíla:
Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford
910 o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla,
Vélar 141 og TD 120, drif 770,
gírkassar 870, búkkar, fjarðir ofl.
Vinnuvélar
Er að rifa MF 50 B traktorsgröfu,
'74, mikið af varahlutum. Uppl. í sím;
91-33571.
Sendibflar
Toyota Lite-Ace '88, ekinn 65 þús.,
mælir og stöð geta fylgt. Uppl. í síma
985-29177.
Lyftarar
Lyftari til sölu. Góður rafinagnslyftari
til sölu, Lansing Bagnal, 1,5 tonn, frí-
lyfting á mastri 150 cm. Lyftihæð 4,40
cm. Lyftarinn er allur nýlega yfirfar-
inn og í góðu lagi, hleðslutæki fylgir.
Uppl. í símum 91-680995 og hs.
91-79846.
Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfúm
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
Bflar óskast
Nú er tækifæri að losna við gamla bíl-
inn fyrir ekki neitt. Málmiðnaðardeild
Fjölbrautask. í Breiðholti vantar
nokkra smábíla strax til að nqta við
kennslu. Vinsamlegast hafið samband
við kennara í síma 75560 í skóla-
smiðju.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl.'ofl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Skipti. Óska eftir góðri jeppabifreið,
verðhugmynd 600 þús. til 1 milljón,
er með Fiat 127 GL '85 + 100%
skuldabréf. Uppl. í síma 686591.
Subaru óskast. Óska eftir Subaru stati-
on '81 eða '82, má þarfhast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 92-16912 e.kl. 18.