Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 4
Fréttir
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989.
Alfreð Þorsteinsson um Sjálfstæðisflokkinn:
Hefur tekið ákvörðun
um að verja Júlíus
- í lóðamálinu
„Þaö má segja að það sé nánast ins hafa verið að boða siðferði í væri hótað ef þeir ekki stæðu skil greitt öll gjöld. víkur, hefði hann óskað eftir að
siðleysi hjá forseta borgarstjórnar stjórnmálum, samanber tnál Stef- á sams konar gjöldum og Julíus og Júiíus Hafstein gerði að uratals- útboð yrði viðhaft vegna kaupa á
aðtakaafstöðumeðþeimhættisem áns Valgeirssonar," sagði Alfreð félagar greiddu ekki fyrr enn á efni á borgarstjórnarfundinum að sjúkrarúmura fyrir Borgarspítai-
hann gerði í DV í gær. Hann virð- Þorsteinsson, varaborgarfulitrúi fimmtudag. í bréfunura er mönn- Alfreð hefði áður komið af stað ann. Það hefði verið gert og hefðu
ist gleyma þvx að hann er forseti Framsóknarflokksins. um hótað að framkvæmdir veröi moldviðri gegn sér og fyrirtæki margir aðilar skilaö inn tilboðum.
alirar borgarstjómar, ekki bara í DV í gær var haft eftir Magnúsi stöðvaöar ef greiðsla berst ekki sínu, Snorra hf. Júlíus sagði það Einn þeirra hefði boðiö rúm á 50
Sjáifstæöisflokksins. Flokkurinn L. Sveinssyni, forseta borgar- innan tíu daga fiá dagsetningu hafaveriövegnasöluásjúkrarúm- prósent iægra verði en þau rúm
hefur tekiö þá ákvörðun aö verja stjómar, að málflutningur Alfreðs bréfsins. Aifreð sagði þetta vera um til Borgarspítalans. En það mál sem Snorri hf. hafði selt. Þrátt fyr-
Júiíus Hafstein í þessu lóðamáli. i lóðamáh Júlíusar Hafsteins væri ólíktþeirriafgreiðslusem bygging- hefði leyst farsællega. ir þaö hefði spítalinn áfram keypt
Þaö sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn siðlaus og ætti ekki við nein rök iníLágmúlahefðifengið.Áborgar- Alfreö Þorsteinsson sagöi sig rúm af fyrirtæki Júliusar. „Það
litur á þetta sem sjáifsagöan hlut að styðjast. stjómarfundinum kom fram að knúinn til að skýra þetta mál bet- málleystistfarsællegafyrirSnorra
ogaðaðrirgetigertþaðsem Júlíus Á borgarsfjómarfundi sagði Al- einn aöih, Bræðurnir Ormsson, ur. Hann sagöi að fyrir nokkrum hf. en ekki fyrir borgina," sagði
Hafsteinhefurgert.Þettaerathygl- freð að hann hefði Jjósrit af hrað- sem á hluta í sömu byggingu og árum, þegar hann heföi átt sæti í Alfreð Þorsteinsson.
isvertþarsemforystumennflokks- bréfirai þar sem húsbyggjendum Júhus Hafstein, hefði ekki enn sfjórn Innkaupastofnunar Reykja- -sme
Utvarpsmaðurinn Paul Swansen tekur viðtal við Hallbjörn Hjartarson kántrísöngvara í Kanaútvarpinu í dag. Paul
hefur spilað íslenska tónlist á hverjum laugardegi um nokkurt skeið. DV-mynd Ægir Már
íslensk tónlist kynnt:
Hallbjörn er
einstakur
tónlistarmaður
- viðtal við kántrísöngvarann hjá Kananum
Klukkustundar langur útvarps-
þáttur með íslenskri tónlist verður
sendur út frá útvarpi varnarhðs-
manna í dag. Útvarpsmaðurinn Paul
Swansen mun þar m.a. taka viðtal
við kántrísöngvarann kunna, Hah-
björn Hjartarson. í þættinum verða-
einnig leikin lög af nýrri plötu Hall-
bjöms, Kántrý 5. .
„Hallbjöm er einstakur tónhstar-
maður og ég hlakka til að fá hann í
þáttinn til mín. Ég lék lög eftir hann
fyrir tveimur vikum og ég held að
það hafi mælst vel fyrir,“ sagöi Paul
í samtah við DV í gær.
„Viö höfum leikið íslensk lög á
milh klukkan fimm og sex á hverjum
laugardegi í um þijú ár og ég hef
fengið marga góða íslenska tónlistar-
menn í heimsóknj þáttinn. T.d. hafa
Jakob Magnússón og Ragnhiidur
Gísladóttir komiÖ, Eiríkur Hauks-
son, Rúnar Júhusson og Mannakom
voru hjá mér nýlega. Ég hef mikinn
hug á að fá Bubba Morthens í þáttinn
enda hef ég miklar mætur á honum.
í þessum útsendingartíma hef ég
líka reynt að miðla upplýsingum til
þeirra sem búa á Velhnum um tón-
listar- og menningarviðburöi í
Reykjavík - markmiðið með því er
að efla menningarleg tengsl vamar-
liðsmanna við íslendinga," sagði
Paul. Hægt er að ná útsendingunni
með Hahbimi á miðbylgju (AM),
1485, á mihi klukkan 17 og 18 í dag.
-ÓTT
Von Veritas í Danmörku gjaldþrota:
Fjöldi lánardrottna með slæma
fjárhagslega timburmenn
Rétturinn í Nakskov í Danmörku
setti í gær punkt fyrir aftan ah-
langa skuldaröð íslenskra peninga-
manna í Danmörku með því aö lýsa
því yflr að afvötnunarstööin Von
Veritas, í Vesterborg á Lálandi,
væri gjaldþrota.
í kjölfar milijónaeyðslu meðferö-
arstöðvarinnar og stöðvunarinnar,
sem margir munu hafa beðið lengi
eftir, stendur fjöldi lánardrottna
sem varla fá nokkum tíma krónu
af því fé sem þeir eiga hjá stöðinni.
Lánastofnunin Kreditforeningen
Danmark er stærsti lánardrottinn-
inn með tæplega 7 milijónir dan-
skar, eða tæpar 60 mhijónir ís-
lenskra króna, í tvísýnu. Stofnunin
getur þó bjargað hluta af peningun-
um ef hún tekur yfir byggingar
staðarins og selur þær. Byggingar
Von Veritas eru hins vegar veösett-
ar upp 1 topp.
Tveir aörir aðallánardrottnamir,
AB-finans og Lálandsbanki, em
hins vegar illa staddir. Þeir hafa
lánaö Von Veritas samtals 3 milij-
ónir danskra krónur, eða um 25
milijónir • íslenskar.
„Þetta er afskaplega leitt en við
veröum bara að vona að meðferð-
arstöðin haldi áfram svo við náum
peningunum okkar inn. Það er þó
ekki mikiö sem bendir til þess. Þró-
un stofiiunarinnar hefur verið í
ranga átt og henni stýrt noröur og
niöur af Von Veritas-fólki og ís-
lendingum. Ég varð sjálfur aö snúa
mér til skiptaréttarins til að fá
gjaldþrotið skjalfest. Ég er því ekki
ánægður með á hvem máta ég hef
fengiö upplýsingar mn stöðina," er
haft eftir Ebbe Helmer Jensen, að-
stoðarbankastjóra Lálandsbanka, í
Extrablaöinu í gær.
Skatturinn sagði stopp
Þaö voru skattayfirvöld í Höjre-
bysveitarfélaginu sem kröfðust
gjaldþrotaskipta. Skattayfirvöld
missa þar með af 2,5 milljónum
danskra króna. Smærri lánar-
drottnar geta hins vegar alveg
gleymt því aö fá nokkuð af því sem
þeir eiga hjá Vdh Veritas.
Þetta gerist þó ekki ef Von Verit-
as getur útvegað fjármagn til að
afstýra gjaldþroti fyrir 7. desember.
Reikna fáir með því aö þaö tak-
ist.
„Viö reiknum meö fljótlegri
lausn mála. Viö emm meö mörg
jám í eldinum til aö bjarga þessu
viö. Viö reynum meöal annars að
stofha nýtt fyrirtæki um rékstur
meðferöarstöðvarinnar ef ekki
telst aö selja eignir,“ sagöi blaöa-
fuhtrúi Von Veritas.
Þaö veröur þá í þriöja skipti á
aðeins þremur árum sem meðferö-
arstofnunin skiptir um eigendur. Á
því tímabih hafa lántökur þrefald-
ast en fjöldi þeirra sem eru í með-
ferð er stöðugt í kringum 30 manns.
Það þýðir aö minna en helmingur
sjúkrarúmanna er í notkun að jafn-
aði.
Lífgunartilraunir
í júní afhjúpaöi Extrablaðiö síö-
ustu peningatílfærslur til Von Ver-
itas. Meðferðárstööin fékk þá um
2,9 milijónir danskra króna til aö
rétta viö fjárhag sinn.
Þá sagöi lögfræðingur Von Verit-
as, Michael Lunöe, að skilyröi þess
að meðferöarstöðin gæti starfaö
áfram væri aö sjúklingar væm
stöðugt um 60 auk þess sem til
þyrfti aö koma áhrifarík stjórnun.
Ekkert af þessu hefur staö-
ist.
Fyrir meðferö á einum manni
þarf að borga 41 þúsund danskar
krónur. Þetta verð heldur alkóhól-
istiun frá Von Veritas.
Kaupirsjúklingur?
Samkvæmt upplýsingum, sem
Extrablaðið segist hafa undir hönd-
um, hefur stjóm Von Veritas ásamt
lögfræðingi sínum reynt að koma
í veg fyrir hrun meðferðarstöðvar-
innar.
Blaöafuhtrúi Von Veritas segir
að sala meðferðarstöðvarinnar hafi
brugöist á elleftu stundu en um
leiö segir hún ekki útilokað að rík-
ur alkóhóhsti, sem verið hefur í
meðferö á Von Veritas, muni leggja
háar peningaupphæðir á borðið til
að bjarga hinu skuldum vafða með-
ferðarheimili.
„Sjúklingarnir okkar þekkja
kringumstæöumar og þeir mun
geta veriö alveg öryggir um aö fá
fulla meðferð," sagöi blaöafuhtrú-
inn.
-hlh