Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989. Sviðsljós Lisa Marie Presley: Hjónabandið í rúst eftir að dóttirin fæddist lyndi. Danny og Lisa Marie með Danielle litlu meðan allt lék heim til móður sinnar með barnið. Nú eru breyttir tímar og Lisa Marie hefur flúið Ekki er allt gull sem glóir og hjónabönd, sem allir héldu í góðu lagi, eru fljót að springa. Að minnsta kosti virðist raunin sú hjá fræga fólkinu. Ekki var Lisa Marie Presley fyrr orðin hamingjusöm eiginkona og móðir en hún hljópst á brott frá eiginmanninum. Danny, en svo heitir faðirinn, kvartaði ein- hver ósköp við tengdamóður sína, Priscillu, að dóttirin gæti ekki einu sinni skipt um bleiu á ungbarninu. Svo miklar illdeilur urðu á milli hjónakomanna vegna uppeldis á litlu dótturinni að nánustu vinir segja að ekkert sé framundan hjá þeim nema skilnaður. Sögur herma að það hafi verið í byrjun september sem Lisa Marie, dóttir rokkkóngsins Elvis Presley, hafi flúið að heiman með litlu dótt- ur sína, Daniellu. Hún fór víst beint til mömmu og hefur búið hjá henni síðan. Danny segist viss um að Lisa Marie sé sjálf einungis barn og geti ekki axlað þá ábyrgð sem fylgir því að verða móðir. Þess vegna hafi hún ekki getað verið án hjálpar frá móður sinni. Það eru ekki fagrar sögur sem Danny ber eiginkonunni ungu. „Hún gleymdi oft á tíðum að gefa barninu að borða,“ segir hann. „Einnig kom það fyrir að hún fór út án þess að taka bamið með sér. Heima hjá mömmu sinni getur hún lifað og leikið sér og það er óska- hlutskipti hennar," segir Danny. Lisa Marie hefur fengið barnfós- tru til að hugsa um Daniellu sem nú er fimm mánaða. Varla hefur Priscilla svo mikinn tíma aflögu þar sem hún er i fullri vinnu aö leika í Dallas-þáttunum. Danny er hins vegar ekki hrifmn af því að ókunnug manneskja skuh vera lát- in sjá um barnið. „Lisa Marie held- ur að hún geti komist upp með hvað sem er af því að hún er Pres- ley. Nú skemmtir hún sér á næt- urnar og sefur á daginn. Henni fmnst ég gamaldags vegna þess að mér finnst að mæður eigi að vera heima og hugsa um börnin. LiSa Marie er léleg móðir og þess vegna mun ég krefjast umráðaréttar yfir dóttur okkar,“ segir Danny. Aðrir segja aö Danny hafi aldrei skipt sér af barninu og því sé það best geymt hjá ömmu sinni. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætlisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 4,7. hæð B, þingl. eig. Bjöm Hafsteinsson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Tryggingastofri- un ríkisins og Útvegsbanki íslands hf. Austurberg 28, íb. 01-04, þingl. eig. Rebekka Bergsveinsdóttir, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er V eðdeild Landsbanka íslands. Álakvísl 118, talinn eig. Erlendur Tryggvason, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Áland 13, 2. hæð, þingl. eig. Gísli Ás- mundsson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Ásvallagata 11, kjallari, þingl. eig. Ami Ingólfsson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Baldursgata 9, kjallari, talinn eig. Björk Gísladóttir, þriðjud. 21. nóv- ember ’89 kl. 11.00. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Barónsstígur 22, neðri hæð, talinn eig. Hanna Kristín Guðlaugsdóttir, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Bollagata 12, neðri hæð og ris, þingl. eig. Berglind Ólafsd. og Jón Steinar Ingólfss., þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bráðræðisholt-Lágholt (skemma), þingl. eig. Jón Loftsson hf., þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús ólafeson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og Skúli J. Pálmason hrf_______________________________ Dalsel 13,1. hæð t.v., þingl. eig. Guð- rún Guðmundsd. og Kjartan Kjart- ansson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.30. Úpphoðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Engjasel 58, 2. hæð t.h., þingl. eig. Úlfar G. Ásmundsson, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ferjubakki 2, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Margrét Ósklín Alfreðsdóttir, mið- vikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Feijubakki 14,1. hæð t.v„ þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, mið- vikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fífusel 41, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Sveinn Sveinsson, miðvikud. 22. nóv- ember ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Freyjugata 37, þingl. eig. Kári Tyrf- ingsson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Funafold 35, þingl. eig. Halldór J. Ólafsson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.45. U ppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Garðastræti 6, hluti, þingl. eig. Snorri hf., miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 18, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Nicolai Nicolaisson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur em Iðnlánasjóður og Ævar Guðmundsson hdl. Grensásvegur 46, talinn eig. Vindás hf„ miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTELÍ REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fossháls 1, þingl. eig. Bílaborg hf, þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú- stafsson hrl„ tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólaf- ur Hallgrímsson hrl„ Fjárheimtan hf„ Guðríður Guðmundsdóttir hdl„ Guð- jón Ármann Jónsson hdl„ Iðnlána- sjóður, Jónas Aðalsteinsson hrl. og Verslunarbanki íslands hf. Háberg 38, þingl. eig. Hrefiia Lúthers- dóttir, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Hraunbær 36, hluti, þingl. eig. Sæunn Óladóttir, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Hrísateigur 1,1. hæð, þingl. eig. Lára Fjeldsted Hákonardóttir, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Sigurður G. Guðjóns- son hrl. og Búnaðarbanki íslands. Laugavegur 8, hluti E, þingl. eig. Guðmundur Axelsson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Fjárheimtan hf„ Útvegs- banki íslands hf„ Sigurmar Alberts- son hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynjólfúr Kjartansson hrl„ tollstjór- inn í Reykjavík, Lúðvík Kaaber hdl„ Reynir Karlsson hdl. og Tómas Þor- valdsson hdl. Laugavegur 8, hluti H, þingl. eig. Guðmundur Axelsson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Útvegsbanki íslands hf„ Sigurmar Albertsson hrl„ Gjaldheimt- an í Reykjavík, Brynjólfúr Kjartans- son hrl„ tollstjórinn í Reykjavík, Lúð- vík Kaaber hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 8, hluti I og J, þingl. eig. Guðmundur Áxelsson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Sigurmar Albertsson hrl„ Útvegsbanki Islands hf„ Gjaldheimt- an í Reykjavík, Brynjóliúr Kjartans- son hrl„ tollstjórinn í Reykjavík, Lúð- vík Kaaber hdl„ Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skildinganes 28, þingl. eig. Þorsteinn Guðnason, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Lands- banki íslands, Ólafúr Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Páll Ámór Páls- son hrl„ Steingrímur Eiríksson hdl„ Fjárheimtan hf., Verslunarbanki Is- lands hf., Iðnaðarbanki Islands hf„ Jón Ólafsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl. og tollstjórinn í Reykja- vík. Skipasund 1, kjallari, talinn eig. Jó- hann S. Jóhannesson, miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Sigurður G. Guðjónsson hrl. Vesturgata 5, þingl. eig. Farandi hf„ miðvikud. 22. nóvember '89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústafs- son hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hofsvallagata 58, þingl. eig. Hrafrikell Guðjónsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Laugamesvegur 67, hluti, þingl. eig. Ingibjörg Kristjánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. nóvemb- er ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Laugavegur 99, talinn eig. Halldóra Helgadóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf„ Skúli J. Pálmason hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Verslun- arbanki íslands hf. Lindargata 52, hluti, þingl. eig. Ólafúr Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur _em Þuríður I. Jónsdóttir hdl„ Jón Ólafsson hrl„ Sig- ríður Thorlacius hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Mímisvegur 4, þingl. eig. Kristín Kjartansd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. nóvember ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Ásgeir Þór Ámason hdl. Skólavörðustígur 42, hluti, þingl. eig. Ragnar Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdahl hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl„ tollstjórinn í Reykjavík og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Sólheimar 23, 1. hæð C, þingl. eig. Magnea Kristinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 17.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Sólheimar 25, íb. 07-03, talinn eig. Haraldur Jóhannsson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 21. nóvember ’89 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl„ Verslunarbanki íslands hf. og Búnaðarbanki íslands. B0RGARFÓGETAEMBÆT1D í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.