Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1989, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989. 39 Slökkvilið-lögregla Rcykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður; Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 49.9.9 Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. nóvember-23. nóv- ember 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta T~ T~ 3 n ? S u i n ,o mtmrn )i p iV- n> j '? rr" Tr J [L ii □ 'pr Lárétt: 1 hlýða, 6 eins, 8 guggna, 9 túlka, 10 topp, 11 heyiö, 13 fyrstir, 15 yndi, 17 tíðum, 19 rólegra, 21 geislabaugm-, 22 af- kvæmi. Lóðrétt: 1 pössuðu, 2 aur, 3 giruga, 4 karlmannsnafn, 5 hraði, 6 eldfjall, 7 loga, 12 skessa, 14 spil, 16 næstum, 19 húö, 20 tvíhfjóöi. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 troll, 6 æt, 8 \df, 9 eiði, 10 enni, 11 nef, 13 nautnin, 16 umlar, 18 dró, 20 orða, 21 ha, 22 skein. Lóðrétt: 1 tvennd, 2 Rín, 3 ofnum, 4 leit, 5 linnir, 6 æö, 7 tif, 12 eirði, 14 aura, 15 nían, 17 lok, 19 ós. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími- frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga.kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, síini 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími .11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 18. nóvember. 10.000 stormsveitarmenn komnir til Prag. til þess að bæla niður frekari mótþróa af hálfu Tékka. Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér er mikið í mun að klára eitthvað. Þú nærð bestum ár- angri með því að gefa þér tíma. Asi getur leitt til algjörra mistaka. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir þurft að hafa fyrif hugmynd sem þú vilt koma á framfæri. Líkur era á rifrildi og stressi í nánu sambandi ef þú ferð ekki afar gætilega. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það getur verið að gagnrýni þín verði tekin til reynslu við eitthvað. Þú getur samt sem áður gefið þér tíma til að íhuga málin. Nautið (20. apriI-20. maí): Það rikir spenna í kring mn þig og þú nærð þér ekki á strik. Þú skalt ekki fara sjálfur fram á greiðasemi þér til handa í dag. Happatölur era 9,19 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fjármálin lofa góðu, sérstaklega þar sem þau hafa verið dálítið götótt að undanfomu. Félagslífið býður upp á mikla ólgu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Að líkindum hefur gamall vinur samband við þig. Einhver sem kemur þér gjörsamlega á óvart. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú gæti lent í miklum efasemdum varðandi speki einhvers um velgengni. Það er þér í hag að taka nægan tíma til að spá í málin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt ekki ætla að ódýrar úrlausnir nái langt. Það gengur mikið á fyrri hluta dagsins. Bíddu með mikilvæg málefni þar til í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er sóst eftir félagsskap þínum og ferðalag er ekki ólík- legt. Að likindum færðu endurgoldiim greiða eða lán sem þú átt inni. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir þurft að hafa nokkrar áhyggjur af reiðufé. Trúlega trúir einhver og treystir á þig. Dagurinn er góður fyrir þá sem njóta lista. Bogmaðurinn (22. nóv.~21. des.): Sannleikurinn er sagna bestur. Líklega kemst þú að því að sá sem þú trúðir best sé mesti svikari. Happatölur era 5,13 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í mjög góðu skapi og smitar út frá þér. Þú finnur eitt- hvaö löngu tapað á hinum ólíklegasta stað. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er mikið að gera hjá þér og þú verður að taka daginn snemma. Taktu aðeins eitt fyrir í einu annars fer allt úr böndunum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu loforð annarra með fyrirvara og hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lánar peninga. Þú átt í erfiðleikum með fólk fram eftir degi. Happatölur era 7, 19 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt þaö til að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Það gæti valdið vandræðum í ákveðnum tÚfellum. Félagslífið er á uppleið. Nautið (20. apríl-20. maí): Forðastu samneyti við einhvem sem þú heldur að sé af- brýðisamur. Það stressar þig bara. Þú færð boð um að fara á stað sem þú hefur ekki komið á áður. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Láttu ekki tækifærin renna þér úr greipum. Það era miklar líkur á þvi að þú komir málum þínum á framfæri. Það er þinn hagur að breyta heföbundimú rútínu í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Sjálfselska er pirrandi og þú verður að taka á því með þinni einstöku lagni. Hafðu ekki áhyggjur þótt hlutimir gangi hægt fyrir sig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef þú hefur lent í útistöðum við einhvem er rétti tíminn til að sættast núna. Fréttir gætu leitt til feröalags. Happatölur eru 2, 15 og 29. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú ættir aö tala hreint út við vini þína og draga ekki úr neinu. Fjármálin era mjög á uppleið. Taktu ráðleggingum annarra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu ekki of kröfuharður á aðra í eftirvæntingum þínum, og reyndu aö vera þolinmóður. Þú nýtur þín í hópi í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast viö kröfúhöröum degi, bæði andlega og líkam- lega. Reyndu að slaka á og ná upp allri þeirri orku sem þú getur. Þú gætir þurft aö endurskipuleggja áætlanir þínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu aö selja þig í spor annarra og skilja þeirra sjónar- miö. Hikaðu ekki við aö tala hreint út en vertu sanngjam. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir aö gefa þér tíma til að skipuleggja hlutina fram i tlmann i dag. Óvænt útkoma gæti komið út úr langtima verkefiú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.