Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 281. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989. VERÐ j LAUSASÖLU KR. 95 1 Fjöldamorð: Skautfjórtán kvenstúdenta til bana -sjábls. 10 Öxnadalsheiði: Nærsextíu óhöpp og fimm dauðaslys átiuárum -sjábls.2 Hækkun tekju- skattsins -sjábls.2 Gerlachnýr leiðtogi Aust- ur-Þýskalands -sjábls.8 Fiiippseyjar: Uppreisnar- mennsnúatil búðasinna -sjábls.9 Hefuröu nokkuð frétt af loðnunni fyrir norðan land? gæti háhyrningurinn verið að spyrja Jeff Foster um í Sædýrasafninu í Hafnarfirði þegar myndin var tekin síðdegis í gær. Jeff er bandarískur dýraatferlisfræðingur og hefur haft umsjón með umhirðu háhyrninganna fjögurra allt frá því þeir komu á safnið fyrir fjórum vikum. Þeir hafa aðlagast mönnum vel, leika sér með bolta og stökkva óspart. Ekki er ákveðið hvenær dýrin fara úr landi. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.