Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Síða 6
FIMMT-UDAGtM 77 DESF;MBER-1989! <? Viðskipti Erlendir markaðir: Verð þotueldsneytis hækkar Þotueldsneyti hefur snarhækkaö í verði í Rotterdam aö undanfornu og hefur ekki lengi verið hærra. Verðið er nú um 218 dollarar tonnið en var fyrr í haust lengi í kringum 190 doll- arar. Fyrir nákvæmlega ári var verö- ið um 170 dollarar tonnið. Hækkandi verð á þotueldsneyti á heimsmarkaði snertir hag flugfélaga verulega. Elds- neytiskostnaður flugfélaga er jafnan á bilinu 12 til 18 prósent af heildar- kostnaði. Miklar verðhækkanir hafa verið á gasolíu og svartolíu að undanförnu og hefur verðiö ekki veriö hærra frá því DV-skráningar hófust fyrir um tveimur og hálfu ári. Tonnið af gasol- íunni er komiö í 205 dollara tonnið í Rotterdam og svartolían er nú seld á hvorki meiri né minna en 121 dollar. Togarafloti landsmanna notar að stærstum hluta gasolíu og þvi eru þessar ógnarhækkanir áfall fyrir út- gerðarmenn og sjómenn. Verðið á þotueldsneyti, gasolíu og svartolíu er nú orðið svo hátt að bensínið, sem ævinlega er á mun hærra verði, bliknar í samanburði. Verð á blýlausu bensíni er 173 dollar- ar tonnið í Rotterdam og súperbens- ínið er á 188 dollara. Þetta er því með sögulegri vikum á olíumarkaðnum. A álmarkaðnum eru einnig að ger- ast óvænt tíðindi þessa vikuna. Verð á áh er komið niður í 1.653 dollara tonnið sem er með því lægsta í lang- an tíma. Það eru þó ekki tíðindin heldur það að þriggja mánaða verðið, varan afhent eftir þrjá mánuði, er orðið hærra en staðgreiðsluverðið. Undanfarin tvö og hálft ár hefur staðgreiðsluverð áls ævinlega verið hærra, menn hafa viljað borga hærra fyrir að fá áhð strax og ekki þolað biö. í þessu hefur falist umframeftir- Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæðureru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 12% og ársávöxtun 12%. Sérbók. Nafnvextir 20% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 20,8% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meó 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu, eða ávöxtun verðtryggös reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 23% nafnvöxtum og 24,3% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Iðnaðarbanklnn Bónusreikningur er óverðtryggóur reikningur með 18,5-20% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 19,2-21% ársávöxtun. Verðtryggð bónus- kjör eru 2,75--4,25% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 25% nafnvöxtum og 25% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 21% nafnvöxtum og 22,1% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 22,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar sem gefa 23,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuöi, i öðru þrepi, greiðast 23% nafnvextir sem gefa 24,3% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburður við verötryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikníngur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 11%, næstu 3 mánuöi 20%, eftir 6 mánuöi 21% og eftir 24 mánuöi 22% og gerir það 23,21% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 21% nafnvexti og 22,1% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaóa verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síöustu 12 mán- aöa. ^ Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 18-19,5 nafnvexti eftir þrepum sem gefa allt að 20,45% ársávöxt- un. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 2,5-3,25%. Sérstök Spariábót ber 2,5% prósent raun- vexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 20% nafnvexti sem gefa 21,55% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 22% nafnvexti. Ávöxtunin er bor- in reglulega saman við verðtryggða reikninga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 19% sem gefa 19,9 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerð- ur við verðtryggðan reikning. Öhreyfð innstæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánúði. Örygglsbók sparisjóöanna er bundin I 12 mánuði. Vextir eru 20,75% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 21%, eða 3,75% raun. vextir. Yfir einni milljón króna eru 21,75% vext- ir, eða 4,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 9-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Ub,Vb 6mán.uppsögn 12,5-15 Vb 12 mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán.uppsögn 25 Ib Tékkareikningar.alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar 4-12 Bb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6 mán. uppsögn 2,5-3,5 Ib Innlán meðsérkjörum 21 Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund .13,25-14 Bb,lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,25 Úb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb,Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR överðtr. nóv. 89 29,3 Verótr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavisitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaöi 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4,463 Einingabréf 2 2,459 Einingabréf 3 2,941 Skammtímabréf 1,527 Llfeyrisbréf 2,244 Gengisbréf 1,977 Kjarabréf 4,427 Markbréf 2,346 Tekjubréf 1,883 Skyndibréf 1,335 Fjölþjóóabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,146 Sjóösbréf 2 1.643 Sjóðsbréf 3 1,507 Sjóösbréf 4 1,267 Vaxtasjóðsbréf 1,5165 HLUTABRÉF Söluverð aó lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 400 kr. Eimskip 400 kr. Flugleiöir 162 kr. Hampiöjan 172 kr. Hlutabréfasjóöur 164 kr. lönaöarbankinn 178 kr. Skagstrendingur hf. 300 kr. Útvegsbankinn hf. 153 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Olíufélagiö hf. 312 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóöirnir. spurn á markaðnum. Nú er menn thbúnir að bíða í þrjá mánuði eftir vörunni og gott betur en það þegar staðgreiðsluverðið er oröið lægra. í þessu speglast mjög hth eftirspurn. Þá tekur hámarks-hlutabréfavísi- talan heljarstökk í þessari viku. Hún stekkur úr 403 stigum í 412 stig. Sölu- verð allra hlutabréfa eru að hækka í verði sem þýðir að mikil eftirspurn er eftir hlutabréfum á íslenska verð- bréfamarkaðnum. -JGH ágúst sept. okt. nóv. des. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..173$ tonnið, eða um........8,3 ísl. kr. lítrinn Verð I síðustu viku Um.................173$ tonnið Bensín, súper,.....188$ tonnið, eða um........8,9 ísl. kr. lítrinn Verð í siöustu viku Um.....................189$ tonnið . Gasolia.......................204$ tonnið, eða um........10,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................189$ tonnið Svartolía............121$ tonnið, eða um........7,0 ísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um............................112$ tonnið Hráolía Um.................18,9$ tuiman, eða imi...,1.186 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um....................18,3$ tunnan Gull London Um............................401$ únsan, eða um.....25.167 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..................411$ únsan Al London Um..........1.653 dollar tonnið, eða um.....103.775 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............1.723 dollar tonniö Ull Sydney, Ástralíu Um.............9,8 dollarar kílóið, eða um.........615 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um............9,8 dollarar kílóið Bómull London Um............79 cent pundið, eöa um.........108 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............82 cent pundið Hrásykur London Um....................348 dollarar tonnið, eða um......21.847 ísi. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....................369 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um....................182 dollarar tonniö, eða um......11,426 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....................187 dollarar torrnið Kaffibaunir London Um............62 cent pundið, eða um........86 ísl. kr. kílóið Vcrð í síðustu viku Um............63 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept, Blárefur............165 d. kr. Skuggarefur.........150 d. kr. Silfurrefur.........377 d. kr. BlueFrost...........208 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur.........133 d. kr. Brúnminkur..........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kisiljárn Um.........643 dollarar tonnið Loönumjöl Um.........500 dollarar tonniö Loönulýsi Um.........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.