Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Qupperneq 7
7.7 DE8EMBER/1B89I.
7
Sandkom
Fréttir
Hjólaball
Sniglarnir
héldu víst
hjólabaU á
laugardags-
kvöld. Fór
skemmtunin
framárishæö
þeirraaHaballa
viðHverfis-
götu. Mótor-
hjólakappar
erusvolítið
veikir fyrir alls kyns fifldirfskuþegar
sá gallinn erá þeim. Tók einn Sni-
gillinn sig til í íiita leikshis og gerði
sér Mtiö ftTÍr oghjólaði upp stigana
í húsinu. Var svo þeyst inn á dans-
gólfið þar sem nokkrir snúningar
voruteknir á hjólinu við undirleik
Sniglabandsins. Ekki er að efa að
uppátæjd þetta hefur hrifið sam-
komugesti en eitthvaö munu allaball-
ar vera súrir yfir þessu, ekki síst þar
sem það kostaði einhver átök að kom-
ast upp stigana og þeir ekki alveg
raiiljón prósent heilir effir.
Sekt gefur meira
Maðurnokkur,
semekkimá
vammáttvita,
varáferðímið-
bænumadög-
unum.Hann
lagöibflsínum
viðstöðumæii.
Afbiturri
reynsluhefur
hannalltaf
nokkuöaf
fimmtíuköllum í bilnum. Þegar hann
ætlaði aö stíngafimmtíukaliinum í
rauf stöðumælisins gekk það eitthvað
illa þar sem einhver fyrirstaða virtist
vera. Eins og áður sagði er maður
þessi heiðarlegur mjög og ákvað þ\d
að leysa málið með þvi að ieggja
fimmtíukailinn á stöðumælinn, ofan
viö raufina. Þóttí hann samvisku
sinni þar með borgið. Segir ekki af
manni þessum fyrr en hann hafði
lokið erindum sínum og kom aftur
að bílnum. Og viti menn. Var sektar-
miöi kominn á sirm stað undir vinnu-
konurnar en enginn stööumælavörð-
ur sjáanlegur. Maðurinn bölvaði
þessum iýö sem stelur peningum sem
hann á ekki og var kominn hálfur inn
í bflinn þegar hann hætti skyndilega
við oggekk að stöðumælinum. Hann
ætlaði ekki að trúa sinum eigin aug-
um. Þarna lá funmtiukailinn
óhreyfður. Annað hvort eru stöðu-
mælaveröir á hörkubónuskei-fi eða
bera hag bílastæðasjóðs svo fyrir
bijósti að þeir hafa tekið sektarmið-
ann fram yfir gjaldið. Ööru eins hafði
maðurinn aldrei kynnst.
Snitturusl
ViðathöfniB-
almu borgar-
spítalans fvrir
skömmuvarný
rafstöð tekin i
notkun. Einsog
venjaertilvið
athafhir sem þessar var búið að panta
snittur fyrir gestina svo að þeir færu
ekki svangir úr húsi. Nú, athöfnin
gekk sinn vanagang og menn voru
orðnir svangir. En þá vandaðist mál-
íð þar sem engar snittur fundust. Var
leitað ogleitað ogleitað en án árang-
urs. Var þá sent eftír vínarbrauði og
sætmullukökum úr nærliggjandi
bakaríi svo að gestimir fengju eitt-
hvað í gogginn. Lauk svo athöfninní
- en ekki leitínnL Menn þrjóskuðust
við og fundu loks snitturnar -í rusl-
inu. Hafði sá sem kom með snitturn-
ar sett þær i hifiu i eidhúsinu sem
er ætluð fyrir rusl. Eldhússtarfsmað-
ur haíði síðan hont gúmmelaðinu í
góðri trú að rusl vajri i Öskjunum.
Nú rifast menn vist um h ver eigi aö
borga fyrir snittumar.
Enginn Jón
Þaðláviðað
þettaværiefhi
ífréttenekki
Sandkom.Eftir
aðhafelitíðí
Alþýðuhlað
einsogeitthvað
vantaði,Effir
smávangavelt-
urkoiníljós
hvaðþaðvar.
Það var ekM stafkrókur um Jón Bald-
vin, eför hann eða eftir honum hafð-
ur i því blaði. i blaðinu var enginn
Jón Baldvin. Er staða Jóns Bald vins
orðineitthvaðtæp?
Umsjón: Haukur L. Hauksson
Ahugi margra erlendra álfyrirtækja kannaöur:
Bandaríski sendiherrann
tekur þátt í leitinni
„Ég hef sagt við Jón Sigurðsson
að ég telji að ég geti aðstoðað í þess-
um álviðræðum," sagði Charles E.
Cobb jr„ sendiherra Bandaríkjanna
á íslandi. Hann starfaði hjá áÚyrir-
tækinu Kaiser Aluminum fyrir 20
árum og þekkir vel til mála innan
stóriðjuheimsins. Þá spillir ekki fyrir
að hann hefur gegnt starfi aðstoðar-
viðskiptaráðherra Bandaríkjanna og
þekkir því mjög vel innviði banda-
rískra fyrirtækja.
Hann sagði að það vandamál fylgdi
gjarnan bandarískum fyrirtækjum
að þau þekktu ekki nógu vel til í al-
þjóðaviðskiptum.
Sendiherrann sagði að hann hefði
átt samtal viö forráðamenn Alumax
og boðist til að aðstoða við að koma
á fundi við íslensk stjórnvöld. Einnig
sagðist hann hafa haft samband við
Kaiser-fyrirtækið og annað fyrir-
tæki, Alcoa (Aluminium Company
of America), sem hann þekkti einhig
vel af eigin raun. Þá sagðist hann
vita af áhuga Reynolds-fyrirtækisins
en hann hefði ekki enn haft samband
við^þá.
„Eg vona að það takist samningar
við eitthvert þessara fyrirtækja en
það er allt of snemmt að spá um slíkt
ennþá,“ sagði sendiherrann. -SMJ
.viviy a **:•:•• ••.•:•:••.........
☆
☆
stgr-afsláttur
* ••••ÞX*öv.y.■•;•'■*•
Svínaragú Nautahakk
-629--'* 597 £ 1 kr 549,- k, 521 agr
Nautapottréttur Thailenskur pottréttur
629>- •■597 5: 1 -629’-597S:
ítalskt gúllas 629’- •■ 597 5: II Kynning á sykurlausum kökum frá Smára bakara, fást aðeins í Grundarkjöri, Hafnarfirði.
A sunnudag kemur jólasveinninn í heimsókn í Grundarkjör, Hafnarfirði.
Þú þarit ekki að leito lengra
Grundarkjör
Furugrund 3, Kópavogi, símar 4 69 55 og 4 20 62
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 5 31 00
Stakkahlíð 17, Reykjavík, sími 3 81 21
Bræðraborgarstíg 43, Reykjavík, sími 14879
VERSLANIR FYRIR ÞIG
Mánud.-fimmtud.
Allarverslanir....
Föstudaga
Kópav. og Reykjavík
Hafnarf..........
Laugardaga
Kópav. og Hafnarf.
Reykjavík.........
Sunnudaga
Kópav. og Hafnarf.
.. kl.9-20
. kl.9-20
. kl.9-21
kl. 10-18
kl. 10-16
kl.11-18