Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Side 23
87
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989.
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ungur reglusamur sölumaður óskar
eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu,
mjög góð umgengni og öruggar gr.
Fyrirframgr. ef óskað er. Vinsaml.
hafið samband í s. 72989 e. kl. 18.
Fyrirtæki vantar 2ja-3ja herb. ibúð fyrir
tvo starfsmenn. Fyrframgreiðsla
möguleg. Öruggar greiðslur.
Bortækni, sími 46899 eða 46980.
Ungur maður óskar eftir að taka á
leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð,
regiusemi og skilvísum greiðslum hei-
tið. Uppl. í síma 96-24145.
Ég á pening, átt þú íbúð? Snyrtileg 3ja
herb. íbúð óskast miðsvæðis, góð fyr-
irframgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8433.
Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð
eða h'tið hús, helst miðsvæðis. Ein-
ungis snyrtileg íhúð kemur til greina.
Uppl. í síma 91-19297 kl. 18-21.
Óska eftir fallegri 3ja herb. ibúð i Rvík,
eindngis snyrtileg íbúð kemur til
greina, góð fyrirframgreiðsla. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-8434.
Fullorðin hjón óska eftir 2ja herb. íbúð,
helst í Hafnarfirði (ekki í skilyrði).
Uppl. í síma 91-72737 og 53413.
Húsnæði óskast i gamlabænum fyrir
eldri konu sem vinnur úti. Uppl. í síma
26032 næstu daga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
■ Atvirmuhúsnæði
Húsnæði fyrir líkamsræktarstöð, dans-
skóla, nuddstofu e. þul. starfsemi. I
húsinu er gufubað, vatnsnuddpottur,
búningsherþergi og fleira. Hagstætt
leiguverð. í boði er langtíma leigu-
samningur. Uppl. í símum 26600 -
39180 666698.
288 ms húsnæði á götuhæð að Hverfis-
götu 105, Reykjavík. Húsnæðið getur
hentao fyrir ýmiss konar rekstur svo
sem skrifstofur, teiknistofur og fleira.
Góð bílastæði. Uppl. í símum 26600 -
39180 - 666698.
Iðnaðar- og versiunarhúsn. til leigu. 140
m2 v^rslhúsn. á besta stað v/Smiðjuv.,
280 m2 versl.- og iðnaðarpl. v/Smiðjuv.
og 160 m2 iðnaðarpl. v/Súðarvog. Vs.
689699, hs. 45617 e.kl. 18.
Húsnæði fyrir jólamarkað. Gott versl-
unarhúsnæði rétt við Hlemm til leigu
til 15. janúar. Stærð frá 90-200 m2.
Uppl. í símúm 26600 - 39180 - 666698.
Skrifstofupláss. ca 130 m2 til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Til leigu 196 m2 lagerhúsnæði í ná-
grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu-
dyr, laust strax. Uppl. í símum
91-25755 eða 25780.
Verslunarhúsnæði á Suðurlandsbraut
6, 120 fm, í 1. flokks ástandi, til leigu
strax. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson & Co,
sími 38640.
80m2 Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til
leigu frá og með 1. janúar undir snyrti-
legan iðnað. Uppl. í síma 50866.
Litið húsnæði, ca 100 ferm, óskast und-
ir viðgerðir. Uppl. í símum 91-671195
á kvöldin og 985-27797 á daginn.
■ Atvima í boði
Óskum eftir að ráða tvær stúlkur, í
pökkun á matvælum, mikil vinna
framundan. Um framtíðarstarf er að
ræða. Uppl. á staðnum Islenskt
franskt eldús Dugguvogi 8-10.
Afgreiðsla i bakarii. Laust afgreiðslu-
starf frá kl. 14 eða 15 til 18, ekki yngra
en 18 ára. Miðbæjarbakarí, verslunar-
húsinu Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða
tvo laghenta smiði í tímbundið verk-
efni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8450.__________________
Til leigu nýuppgerð 2 herb. íbúð, á góð-
um stað í miðbænum. Tilboð sendist
DV merkt „ H-8445 “.
Vanur byggingarverkamaður óskast,
þarf að hafa bílpróf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8449.
Beitningarmenn óskast. Uppl. í síma
91-52264.
■ Atvinna óskast
Harðdugiegur maður óskar eftir vinnu
strax, hefur bíl. Vanur byggingar-
vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-17412 e.kl. 19.______________
37 ára kona óskar eftir vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
77992._________________________■
Tvitug stúlka utan af landi, óskar eftir
vinnu eftir áramót, er flestu vön. Uppl.
í síma 21967.
Vanur vélamaður óskar eftir vinnu,
flest kemur til greina, hefur meira-
próf. Uppl. í síma 621711 eftir kl. 18.
■ Tapað fundið
Handprjónuð barnapeysa í skærum lit-
um og sv/skór nr. 23 töpuðust 5. des.
á leið frá Tjörninni að biðsk. v/ Hafn-
arstr. eða þaðan að Hverfisg. Skilvís
finnandi vinsaml. hr. í s. 675677.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Virðisaukaskatturinn er að koma.
Um áramót þurfa allir atvinnurekend-
ur að hafa komið sér upp löglegum
reikningum. Þór - Útlitshönnun,
Síðumúla 15, sér um að hanna, setja
upp og prenta reikningana fyrir þig.
Uppl. hjá Þór í síma 91-687868.
Blúndur og blásýra. Er Martha Brew-
ster í blúndum? Eru sumir vitlausari
en aðrir? Tilheyrir Brewster-húsið
kirkjugarðinum? Er blásýra í víninu?
Er réttlætanlegt að sýna Blúndur og
blásýru? Leikfélag Kópavogs, s. 41985.
Fyrirgreiðslan — Fjármálin í ólagi?
Komum skipan á þau f. einstakl. og
fyrirt. Spörum innheimtukostnað og
drvexti. Komum.á staðinn. Trúnaður.
Er viðskfr. S. 91-12506 v. d. kl. 14-19.
Borðbúnaðarleiga.
Borðbúnaður til leigu, franskt gæða
postulín, og belgísk glös. Uppl. í síma
686220 milli kl. 14 og 16 virka daga.
Einkamál. Hittu mig við Tjörnina í
kvöld! Ég verð með matarkörfu í ann-
arri hendi og sprengimiða Lukkutrí-
ósins í hinni. Steini.
Fullorðlnsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir mynda-pöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala. Ritval
hf., Skemmuv. 6, s. 642076 og 42494.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, sími 10377.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Ó-Dollý! Siðastllðinn áratug hefur
Iliskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari
fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með
áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki
og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort
sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir-
tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn-
ingin eða önnur tækifæi-i láttu góða,
reynda „diskótekara" sjá um fjörið.
Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666.
Tek að mér að spila á harmóníku
á skemmtunum. Hólmar Henrýsson,
Hátúni 10, sími 26710.
M Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar sem
skila góðum árangri. Efni sem eykur
slitþol teppanna, minna ryk, betra loft.
Góð og ódýr þjónusta. Margra ára
reynsla. Ath. sérstakt tilboð á stiga-
göngum. Uppl. í síma 74929.
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Geri tilboð
í stigaganga íbúum að kostnaðar-
lausu. Sjúgum upp vatn. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
ATH. Þvoftabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Stjörnuþvottur. Þvottur á rimla- og
strimlagluggatjöldum, rúllu- og sól-
tjöldum. Gluggatjaldaþvotturogþjón-
usta. Tökum niður og setjum upp.
Sækjum, sendum J3.985-24380,36546.
Hreinlætistækjahreinsun. Gerum
gömlu tækin sem ný. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. og verkpantanir dag-
lega frá kl. 10--22 í s. 78822. Hreinsir hf.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Veislueldhúsið, Álfheimum 74.
• Veislumatur og öll áhöld.
• Veisluráðgj öf.
• Salarleiga.
• Málsverðir í fyrirtæki.
• Tertur, kransakökur.
• Snittur og pinnamatur.
• Símar 686220 og 685660.
Verktak hf„ s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir -
múrverk, úti og inni - Iekaþéttingar
- þakviðgerðir - glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Ath. Þarftu að láta rifa, laga eöa breyta.
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Dyrasímaþjónusta. Leggjum ný og ger-
um við eldri dyrasímakerfi. Ath. hús-
félög: eigum varahluti í flest eldri
dyrasímakerfi. S. 625763 og 656778.
Fljót og góð þjónusta. x
Opið frá kl. 8 til 18,
mánudag til laugardags.
Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970.
Málningarþjónsta.
Höfum lausa daga fyrir jól. Einar og
Þórir málarameistarar. Símar 21024
og 42523
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð" vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
vönduð vinna, hraun og mynstur-
málning. Uppl. í síma 77210 eftir kl. 19.
Múrarar geta bætt við sig
ýmsum verkefnuni, s.s. sem sprungu-
viðg. og ýmsri múrvinnu. Föst tilboð.
Uppl. í síma 83327 á kvöldin.
Pípulagnir í ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
M Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, qndur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz,Tærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 670188 og bs. 985-21903.
M Irmrömmun
Rammalistar úr tré, úr áli, 30 litir.
Smellu- og álrammar, 30 stærðir. Kar-
ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„
s. 98-22668 og 985-24430.
Greniúðun. Úða gegn grenilús.
Permasekt. Ath., mildur vetur eykur
hættu á smiti. Halldór Guðfinnsson,
garðyrkjumaður, sími 31623.
■ Sveit________________________
Óskum eftir starfskrafti. Vinnhn felst i
heimilisstörfum, þjálfun hrossa og al-
menn sveitarstörf. Uppl. í síma
98-66758 e.kl. 19.
M Verkfeerí_______________
Rennibekkur. Óskum eftir litlum
rennibekk fyrir járn. Sími 38820
(Stefán).
M Parket____________________
Viðhald á parketi og viðargólfum.
Slípun og lökkun.
Lagnir og viðgerðir.
Uppl. í síma 79694.
Blindhæð
framundan,
Við vitum ekki hvað
leynist handan við
hana. Ökinn eins
langt til haagri og
kostur er og drögum
úr hraða.
Tökwn aldrei
áhættul |J$£En0AR
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa
lögmanna fer fram opinbert uppboð á ýmsum bifreiðum fimmtudaginn 14.
desember 1989 og hefst það kl. 18.00. Uppboðið fer fram á athafnasvæði
Bifreiðageymslunnar hf. við Vatnagarða (fyrir ofan Miklagarð).
Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar:
R-3088, R-10521, R-22178, R-28356, R-30839, R-36923, R-37906,
R-50913, R-50974, R-62153, R-62610, R-62949, R-70542, DÞ-412,
G-26929, G-4789, GF-923, IZ-955, K-2038, N-732, U-4627, Ö-9936,
Ö-10385.
Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera. v
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
FATALEÐUR
FÖNDURLEÐUR
BÓKBANDSSKINN
RÚSKINN
JÓN BRYNJÓLFSSON HF
BOLHOLTI 6, REYKJAVÍK - SÍMI 686277
HEILDVERSLUN
Ertu aö selja? -
Viltu kaupa? -
eða viltu skipta?
Bílamarkaður
á laugardögum og
smáauglýsingar daglega.
Fjöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrval bíla
aföllumgerðum og í öllum uerðflokkum meðgóðum árangri.
Athugið að auglýsingar i DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast ísíð-
asta lagi fýrirkl. 17.00 áfimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er hins uegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema
laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22.
Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður
að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum.
Auglýsingadeild