Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Page 30
94 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989. Fimmtudagur 7. desember SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp. 1. Á brjósti - Ekk- ert jafnast á við það. I þættinum er rætt við lækna, mæður og Ijós- mæður um gildi brjóstagjafar. Umsjónarmenn eru Sigrún Stef- ánsdóttir og Helen Halldórsdótt- ir. (27 min.) 17.50 Stundin okkar. Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Pernilla og stjarnan (Pernille og stjernen). 1. þáttur - Draugur kemur i heimsókn. Myndin fjallar um litla stúlku og tvo vini henn- ar. Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið.) 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 7. þáttur - Sandlóan. Islensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon um þá fugla sem búa á íslandi eða heimsækja landið. ' 20 50 Hin rámu regindjúp. Þriðji þátt- ur. Þáttaröð i sex þáttum sem fjallar um eldsumbrot og þróun jarðarinnar. Handrit Guðmundur Sigvaldason prófessor. Framleið- andi Jón Hermannsson. 21.20 Samherjar (Jake and the Fat Man). Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.10 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðsvegar í heim- inum. 22.35 Djassþáttur. Islenskir djassleik- arar taka lagið ásamt Charles McPherson, saxófónleikara. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.10 Svanir á sviðinu. Svaner i Studi- et. Fylgst með sjónvarpsupp- færslu tondon Festívai Ballet á dönsum Nataliu Makarovu við tónlist Tsjaikovskis, Svanavatnið. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). Þýðandi Ásthildur Sverris- dóttir. . 23.55 Dagskrárlok. 15.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17,00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. Það er sólríkur og fallegur vetrardagur í Tonta- skógi. Oll börnin eru úti að leika sér í snjónum og finnst gaman. 18.10 Dægradvöl. ABC's World Sportsman, 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðaodi stundar. 20.30 Áfangar. Borg á Mýrum. Um- sjón: Björn G. Björnsson. 20.50 Sérsveitln. Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 21.45 Kynin kljást. Léttur og skemmti- legur getraunaþáttur. Umsjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarnason. 22.20 Eldur. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð börnum. 23.55 Þögull þjófur. Moltke. Fyrrver- andi fangi á harma að hefna á tveim fyrrum samstarfsmönnum sínum. Aðalhlutverk: Götz Ge- orge og Eberhard Feik. Bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12,10 Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Sjötti og síðasti þáttur I umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi rásar 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant. Torfastaðir. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: Turninn útá heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson lesþýð- ingu sína. (18) -.14.00 Fréttir. '14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Maðurinn sem elskaði konuna sína. Ein- leikur eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikari: Bessi Bjarnason. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður skyggnst bak við 7. hurð- inaájólaalmanakinu, hvaðskyldi vera þar? Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mend- elssohn og Arriaga. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi_stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir Björn Rönningen. 20.30 Utvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Att- undi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. '(Endurtek- inn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURLITVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Tíu ár með Bubba. Hreinn Valdimarsson leikur upptökur Útvarpsins frá siðastliðnum tiu árum með Bubba Morthens. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi á rás 2.) 3.00 Blítt og létt.... 20.15 Tónlistarkvöld Utvarpsins - Frá tónleikum á Pro Musica Nova tón- listarhátiðinni i Bremen. Leikin verða verk eftir George Enescu, Kaijaa Saariaho, Esa-Pekka Sal- onen, Magnus Lindberg og Jo- uni Kaipainen, Kynnir er Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Charles McPherson á tónleikunum í Ouus-húsi. Sjónvarp kl. 22.25: - Djassþáttur Charles McPher- son í Dmis-húsi Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er upptaka af hljóm- leikum bandaríska alt-saxó- fónleikarans Charles McPherson í Duus-húsi í mars. Nafnið McPherson hljóm- ar kunnuglega í eyrum flestra djassunnenda. Hann er einkum þekktur fyrir að fylgja linu nafna sins, Park- ers, í tónlist sinni og þykir takast svo vel upp aö Clint Eastwood fékk hann til að leika tónlist Charlies Parker að hluta í hínni þekktu kvikmypd Bird. McPhersons til aðstoðar á tónleikum hans hérlendis voru þeir Birgir Baldursson á trommur, Sverrir Einars- son á kontrabassa og EgiU B. Hreinsson á píanó. Þátt- urinn í kvöld er sá fyrsti af þremur. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bók- um. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 23.10 Uglan hennar Minervu. Arthúr Björgvin Bollason rasðir við Ólaf Jens Pétursson um hugmynda- sögu. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn fra morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- llfi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóöarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt I nýrri vakt.) 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleik- um Finns Eydal og Helenu Eyj- ólfsdóttur í Heita pottinum. Vern- harður Linnet kynnir. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valjlis Gunnarsdóttir. Fimmtu- dagur eins og hann gerist bestur. 15.00 Ágúst Héðinsson.og allt það helsta úr tónlistarlifinu. Kvöld- fréttir kl. 18.00. 17.00 Siödegisútvarp Bylgjunnar. Ró- leg tónlist á leiðinni heim. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson sér um biókvöld. Fjallað um kvik- mynd vikunnar og leikin tónlist. 24.00 Freymóöur T. Sigurðsson Næt- un/akt. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18. FM -102 m. io-» 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en þessi gömlu góðu heyrast lika. Hádegisverðarieikur Stjörnunnar og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. Siminn er 622939. 18.00 Þátturlnn ykkar. Þetta er þátturinn ykkar. Spjallþáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. I dag, fimmtudag, fáum við gest til okkar og það er því ykkar að spyrja hann spjörunum úr. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæöl - stanslaus tón- llst 20.00 Kristófer Helgason. Ný - fersk og vönduð tónlist á Stjörnunni. Stjörnuspekin á sinum stað. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Nætúrvakt sem segir sex. 18.00-19.00 Fréttir úr firöinum, tónlist o.fl. 13.00 JóhannJóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22,00 Sigurjón ,,Diddi“. Fylgir ykkur inn i nóttina. 1.00 Lifandi næturvakt. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. FMt909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fróðleik- ur og Ijúf tónlist i dagsins önn. 16.00 Fréttir með Elrikl Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist á Aðalstöðinni. 19.00 Xvöldtónlist á Ijúfum nótum. Siminn á Aðalstöðinni 626060. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Daviðsdóttir tekur á móti gest- um. 0**' 13.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Saie of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 20.00 Moonlighting. Framhaldssería. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. 00.30 Popptónlist. MOVICS 14.00 Home Sweet Homelessness. 15.00 Yes, Virginia, There is a Santa Claus. 16.00 Christmas Show. 18.00 Archer. 19,40 Entertainment Tonight. 20.00 Choices. 22.00 Porký’s Revenge. 23.30 Wheels of Terror. 01.15 The Hitchhhiker. 04.00 Steelyard Blues. EUROSPORT ★. . ★ 14.00 Listhlaup á skautum. Keppni i Japan. 15.00 Fótbolti. Leikir gærdagsins i Evr- ópukeppnum. 17.00 Badminton. World Cup haldið I Kína. 18.00 Motor Mobil Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.30 Surfer Magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 19.00 Handbolti. Fjögurra landa keppni í Zagreb. 20.00 Listhlaup á skautum. Keppni i Japan. 21.00 Snóker. Rothmans Grand Prix. 22.00 Körfubolti. Leikir í Evrópu- keppninni. SCRCCNSPOHT 12.45 Hnefaleikar. 14.15 Ameriski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 16.15 Spánski fótboltinn. Atletico Madrid-Real Sociedad. 18.00 Rugby. Enska deildin. 19.30 Argentiski fótboltinn. 21.15 Ameríski fótboltinn. Highlights og leikur háskólaliða. 0.15 Wide World of Sport. Helstu kvenhlutverkin í Eldi eru leikin af Veru Miles og Donnu Mills. Stöð 2 kl. 22.20: Eldur Eldur (Fire) er kvikmynd frá 1977. Aðalhlutverk leika Emest Borgnine, Vera Miles, Patti Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills, allt þekktir karakterleikarar úr mörgum kvikmyndum. Leikstjóri er Earl Bellamy sem einnig er leik- ari. Myndin gerist í smáborg einni, Silverton, sem er langt inni í skógum Oregon. Eldur er það sem íbúar borgarinnar óttast mest. Margir koma við sögu í þessari mynd sem seg- ir frá baráttu íbúa borgarinnar og annarra þegar eldur brýst út og verður íljótt óstöðvandi. Hefur þessi atburöur örlaga- rík áhrif á allar persónur myndarinnar. -HK Sjónvarp kl. 20.50: Á. í kvöld verður þriðji hluti hinnar merkilegu þáttarað-: ar, Hin rámu regin- djúp. sem þeir Guð- mundur Sigwaldason jarðfræðingur og Jón Hermannsson kvikmyndageröar- maður gerðu í sam- einingu. Fjulla þættirnir um jarðfræöí, einkum þá þætti hennar er lúta i aö eldíjöllum ogjarö- skjálftum. Lýst er þeim innri og ytri Guðmundur Sigvaldason jarð- öflura er móta jörð- fræðingur er annar höfunda Hinna ina og rakin háska- rámu regindjupa. saga manns og nátt- úru í hinum ýmsu löndum jarökringlunnar. Einnig er lýst í þáttaröð þessari þeirri tækni og aðferöum er maðurinn hefur komið sér upp til að sporna við fjör- og eignatjóni af völdum eldsumbrota og segja fýrir um eldgos og jarðskjálfta. Hin rámu regindjúp er árangur af þriggja ára samstarfi þeirra Jóns og Guðmundar og fóru þeir víða í efhisleit. Má t.d. nefha Bandaríkin (Kaliforníu og Hawaii), Kína, Kólumb- íu, Frönsku Vestur-Indíur, Grikkland, Nepal (Himalaja- fiöll), Indónesíu, Ítalíu, Japan, Mexíkó og Sovétríkin, auk þess sem stór hluti efnisins er fenginn hér á íslandi. Rás 1 kl. 23.10: Uglan hennar Mínervu Uglan hennar Mín- ervu heitir þáttaröð sem er á flmmtu- dagskvöldum á rás 1. Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. í kvöld ræðir hann við Ólaf Jens Pétursson, höf- und nýrrar hug- myndasögu. Ólafur Jens, sem er kennari í þessari grein við Tækniskóla íslands, hefur unnið að þessu verki um árabil og notið til þess aðstoð- ar margra heim- spekilærðra manna. Þess má geta að þetta er fyrsta ritið sem kemur út á ís- Arthúr Björgvin Bollason er um- lensku þar sem rakin sjónarmaður þátfaraðarinnar Ugl- er saga hugmynd- an hennar Minervu. anna frá upphafi til okkar daga. í þættinum í kvöld munu Arthúr Björgvin og Ólafur Jens spjalla vítt og breitt um hugmyndasögu og hvaða erindi hún á við okkur íslendinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.