Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989. pv__________________Nýjarplötur HLH flokkurinn - Heimá er best Rislítið skemmtipopp Hér í eina tíð gerðu íslenskar hljómsveitir mikið að því að setja ís- lenska texta við erlend lög og gefa út á plötum. Líklega var um einhvers konar minnimáttarkennd að ræða því eftir að þessi siður lagðist af hefur mér vitandi ekki orðið vart við skort á innlendum lagasmíðum á innlend- ar plötur. En gamhr draugar eru oft hfseigir og á nýjustu plötur HLH flokksins skýtur ofangreindur siður upp kohinum á ný en ég er ekki viss um að þaÓ sé vegna minnimáttarkenndar að þessu sinni. Miklu frekar hallast ég að því að um skort á metnaði sé að ræða og kannski er það líka ódýr lausn að fyha upp meö erlendu efni. Það er hins vegar sýnu verra þegar sumt innlenda efnið sem skráð er sem nýjar tónsmíðar, hljómar kórrétt eins og gamlir kunningjar úr fortíð- inni. Shkt ýtir enn frekar undir þann grun að hér sé á ferðinni plata sem hafi það markmið eitt að gefa pening í kassann. En hvað sem allri peningalykt hður, verður því ekki neitað að márgt er hér vel gert. TU að mynda er allur söngur, útsetningar og annað í þeim dúr fyrsta flokks enda á ferðinni menn sem kunna vel til verka. Þá má líka geta prýðhegrar útsetningar og flutnings á laginu gamal- kunna, Vegir liggja tU ahra átta. Hér að ofan gerði ég því skóna að ekki lægi mikUl tónlistarlegur metnað- ur aö bak þessari plötu. HLH flokkurinn hefur kannski heldur aldrei haft það markmið efst á blaði í sinni plötuútgáfu svo ekki var þar úr háum söölu að detta. Ég held að tílgangur flokksins hafi fyrst og fremst verið að skemmta fólki stundarkom og sé það markmiðið, tekst þeim HaUa, Ladda og Helga (Björgvini) það þokkalega á þessari plötu. -SþS- Blúndur og blásýra Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn Blúndur og blásýra eftir J. Kesselring. Þýðandi: Ævar Kvaran Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. 3. sýning fim. 7. des. kl. 20.00. 4. sýning sun. 10. des. kl. 20.00. Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Miðasala opin milli kl. 16.00 og 18.00 alla daga. Sýningardaga opið frá 16.00 til 20.00. Miöapantanir í slma 41985 allan sólarhringinn. •'s c-'“ 15 ffl R H m w fnfflSll ■-5 jílíbi \M SJiLluuHFit7'- Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT I LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Slmi 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR FRUMSÝNINGAR f BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: HtinSl Föstud. 8. des. kl. 20.00. Laugard. 9. des. kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 10. des. kl. 20.00, fáein sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðvikud. 27. des. kl. 20.00. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Á stóra sviði: Föstud. 8. des. kl. 20.00. Laugard. 9. des. kl. 20.00. Síðustu sýningar fyrir jól. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Jólafrumsýning á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Leikstjóri: Þórunn Siguröardóttir. Höfundurtónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlif Svavarsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning annan í jólum kl. 15. Miðvikud. 27. des. kl. 14. Fimmtud.28.des. kl. 14. Föstud. 29. des. kl. 14. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum I sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Föstudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.00, örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.00. Siðasta sýning fyrir jól. Fö. 29. des. kl. 20.00. Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fö. 12. jan. kl. 20.00. Su. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag kl. 14.00. Síðasta sýning fyrir jól. Fi. 28. des. kl. 14.00. Lau. 30. des. kl. 14.00. Su. 7. jan. kl. 14.00. Su. 14. jan. kl. 14.00. Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Heimili Vernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgríms- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Briet Héðinsdóttir, Jó- runn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Frumsýning annan í jólum kl. 20.00. 2. sýn. fi. 28.12. kl. 20.00. 3. sýn. lau. 30.12. kl. 20.00. 4. sýn. fö. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. su. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fi. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi. sunnudaginn 10. des. kl. 15. sunnudag 17. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. full- orðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Óvita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort i jólapakkann. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þríréttuð máltíð i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Sími: 11200 Greiðslukort. FACOFACO FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina NEW YORK-SÖGUR Aöalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arqu- ette, Tallia Shire, Heather McComb, Woody Allen og Mia Farrow. Leikstj. Francis Copp- ola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Á SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir toppgrinmyndina UNGI EINSTEIN Young Einstein er toppgrínmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wil- son, Max Heldrum, Rose Jackson. Leik- stjóri: Yahoo Serious. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.05. LÁTTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5 og 7. ÞAÐ ÞARF TVO TIL Sýnd kl. 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó SKUGGAR FORTlÐAR Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Tónleikar kl. 20.30. L>au.garásbíó A-salur Frumsýning BARNABASL Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron Howard sem gerði Splash, Willow og Cocoon. Aðalhl.: Steve Martin, Mary Steenburger, Dianne West, Rick Moranis, Tom Hulce, Jason Robards. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11,15. Ath. breyttan sýningartima. B-salur INDIANA JONES og síðasta krossferðin Sýnd kl. 5 og 7,10. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl, 9.15. C-salur HNEYKSLI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TÁLSÝN. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. REFSIRÉTTUR Sýnd"kl. 5, 7, 9 og 11. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FOXTROTT Hin frábæra íslenska spennumynd endur- sýnd vegna fjölda áskorana. s Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó LlF OG FJÖR I BEVERLY HILL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN GEGGJUÐ Gamanmynd Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. ölvunarIakstur --------7Y m Vegna þrengsla í blaðinu í dag fylgir blaðauld DV um dagskrár útvarps- og sjónvarpsstöðva blaðinu á morgun. .Í10Cj& io ídlOW Oúl'N öf.ö j Veður Suðvestlæg eða breytileg átt, víðast j gola, þokumóða eða súld með köflurp á Suðvestur- og Vesturlandi, sum- staðar skúrir á annesjum norðan- lands en annars þurrt. Bjart verður á Austur- og Suðausturlandi. Hi«C7 víðast 4-10 stig. Akureyrí léttskýjað 6 EgilsstaOir léttskýjaö 5 Hjaröames léttskýjað 1 Galtarviti alskýjað 9 Keíla víkurflugvöllur þokumóða 7 Kirkjubæjarkiaustur áískýiaO 5 Raufarhöfh alskýjað 5 Reykjavík þokumóða 8 Sauðárkrókur skýjað 7 Vestmarmaeyjar þokumóða 7 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen hálfskýjað 4 Helsinki snjókoma -6 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló léttskýjað -21 Stokkhólmur snjóél -2 Þórshöfn skýjað 7 Algarve rigning 16 Amsterdam skýjað 7 Barcelona súld 9 Berlín léttskýjað 5 Chicago heiðskírt -9 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow þokuruðn- -2 ingar Hamborg heiösklrt 3 London mistur 7 LosAngeles heiðskirt 17 Lúxemborg skýjað 4 Madrid rigning 10 Malaga alskýjað 13 Mallorca alskýjað 13 Montreal snjókoma -4 New York mistur 7 Oríando léttskýjað 11 París þokumóða 3 Vín skýjað 3 Valencia rigning 12 Gengið Gengisskráning nr. 235 - 7. des. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,470 62.630 62,820 Pund 98,306 98,558 98,128 Kan. dollar 53,772 53,910 53,842 Dönsk kr. 9,1097 9,1331 9,0097 Norsk kr. 9.2288 9.2525 9.1708 Sænsk kr. 9.8502 9.8754 9,8018 , Fi. mark 14,9772 15,0156 14,8686 1 Fra.franki 10,3423 10,3688 10,2463 Belg. franki 1,6827 1.6870 1.6659 Sviss. franki 39.3809 39.4818 39.0538 Holl. gyllini 31,3219 31,4021 31,0061 Vþ. mark 35,3437 35,4342 34,9719 h.lira 0,04793 0,04805 0,04740 Aust. sch. 5,0187 5,0315 4,8149 Port. escudo 0,4055 0,4066 0,4011 Spá. peseti 0.5463 0,5477 0,5445 Jap.yen 0,43320 0.43431 0.43696 irsktpund 93,227 93,465 92,292 SDR 80,6594 80,8660 80.6332 ECU 71,8749 72.0589 71,1656 Fiskmarkaðimir :iskmarkaður Hafnarfjarðar 6. desember seldust alls 50,506 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta langa 0,220 40,00 40,00 40,00 Keila 3,710 15,00 15,00 15,00 Smáþorskur 0.938 49,00 49,00 49,00 Lúða 0,584 346,85 215.00 530,00 Vsa 9,335 101,00 79,00 119.00 Ufsi 0,344 39.00 39,00 39,00 Þorskur 18,817 78,12 69,00 32,00 Steinbitur 0,553 56,64 56,00 60,00 Ýsa, ósl. 4,410 83,31 66,00 102,00 Þorskur, ósl. 10,533 72,66 35,00 79.00 Karfi 1,010 38,00 38.00 38.00 A morgun verða seld 150 tonn, aðallega af karfa úi Viði, úr Haraldi frá Akranesi verða seld 6 tonn af stein bit, einnig bátafiskur. :iskmarkaður Suðurnesja 6. desember seldust alls 51,083 tonn. ’orskur 21,612 69,65 38.00 90.50 Vsa 16,250 80,84 38.00 99,00 Kadi 0,175 21,37 15.00 39,00 Ufsi 0,298 37,73 15.00 40,00 Steinbitur 0,627 44,41 38.00 45.00 Langa 2,306 40.48 13,00 44,00 Lúða 0,123 301,33 210,00 445,00 Keila 8,912 18,33 12.00 21.50 Lýsa 0,016 10,00 10.00 10,00 Blandað 0,562 25,69 25,00 28,00 Undirmðlsf. 0,202 26.00 26.00 26,00 i______ .2 I I 1 6-1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.