Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Side 5
ÁSTIN f AÐALHLUTVERKI Ung að árum fluttist Tove til íslands ásamt manni sínum, listmálaranum Jóni Engilberts. Af einlægnfcofl mannviti lysir hún ástum og sambúð islensks listmálara og auðmannsdóttur frá KaUpmáltMhöfa Saga Tove er áhrifamikil lýsing á tilfinningaríku samlífi tveggja elsk- dagsleika og vana að bráð. Einstök bók — um einstaka ÆVINTÝRI LfKAST Lif Hrefnu Benediktsson likist fremur skáldsögu en veruleika. Hér rekur hún viðburðarika ævi sína og varpar einnig nýju Ijósi á föður sinn, skáldið og framkvæmdamanninn Einar Benediktsson. Hún lýsir hon- um á hispurslausan og áhrifaríkan hátt, ágæti hans og yfirburðum, en jafnframt veikleika og vanmætti. Dýrmætt heimildarit og spennandi saga um sérkennileg örlög sem seint munu gleymast. SÍLDARSTEMMINGIN f ÖLLU SÍNU VELDI Bókin geymir ógrynni heimilda, frásagnir og samtöl um líf og stórf þeirra sem upplifðu sildarævintyrin miklu. Þetta er ekki þurr sagnfræði, heldur sjálf sildarsagan — sögð af skáldlegu innsæi. Furðulegar upp- ákomur, stórskemmtileg og spaugileg atvik, rómantik 1 dómur og vonbrigði vefjast saman i IíL..7^m ■::' í-cí!''iðri,SS feá jn „’.v, ■:,. \ - „Ég held að Bjrgir son hafi algerlega marki sínu með þessal bók. Hún er bæöi hin fi legasta og einnig afskaf lega skemmtileg aflestrar." Úr ritdómi í DV. LÍFSGLEÐI Á TRÉFÆTI Stefán Jónsson kveðst hafa vitað það allar götur frá barnæsku að hon- um var ætlað að veiða. Ævilangt hefur hann skoðað umhverfi sitt aug- um veiðimanns með öllu kviku og kyrru — i öllu starfi hefur hann at- hugað viðfangsefnin af sjónarhóli veiðimanns og glimt við þau með að- ferðum hans. Þetta er saga ástriðunnar að veiða — full af mannviti, hjartahlýju og óborganlegum húmor, enda er Stefán engum líkur. FORLAGIÐ ÆGISGÖTU 10, SÍMI: 91-25188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.