Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
Lesendur
Bankaráð eða leyndarráð?:
Endurnýjun aðalatriðið
Spumingin
Strengirðu áramótaheit?
Margrét Grímsdóttir: Nei, og ég held
ég hafi aldrei gert þaö.
Ingi Kristinn Pálsson: Nei, ekki
núna. Ég geröi það einu sinni og hélt
það alveg.
Pétur Haraldsson: Nei, og ég geri það
yfirleitt ekki.
Hermann Kristj ánsson: Ég hef stund-
um strengt áramótaheit og oftast
haldið það.
Benedikt Jónsson: Nei, því ég trúi
ekki á svoleiðis.
Laufey Friða Hjálmarsdóttir: Hvað
er það?
Félagi í Samtökum sparifjáreigenda
hringdi:
Ég undrast stórlega það íjaðrafok,
sem orðið hefur vegna kosninga í
bankaráö hinna ríkisreknu banka.
Þeir sem felldir voru bera nú harm
sinn á torg fullum hálsi og hrína
ógurlega og finnst þeim öllum að
ráðist hafi verið að sér persónulega
og að þeir eigi harma að hefna. Hæst
ber þar bankastjóra Landsbankans
sem virðist taka upp hanskann fyrir
þann bankaráðsmenn sem felldur
var í hans banka.
í viðtölum tiltekur bankastjóri
Landsbankans að Kvennalistinn hafi
valið til setu í bankaráði bankans
sérlegan fulltrúa framkvæmdastjóra
Kaupþings hf. til að taka þátt í „ör-
R.S. skrifar:
Nú brakar og brestur í þéttnegld-
um hjólbörðum mikils meirihluta
bifreiðarstjóra á Reykjavíkursvæð-
inu. Þeir þjóta áfram, lausir við allar
áhyggjur af þeim skaða sem þeir
valda, þótt þeir ættu að hafa áhyggj-
ur af því miðað við þær upplýsingar
um skaða nagladekkja sem kunnar
eru.
Þessir nagladekkj a-bifreiðarstj órar
A.H. hringdi:
Ég var innrituð sl. haust hjá Megr-
unarklúbbinum Línunni sem var viö
Hverfisgötu 76. Þar greiddi ég fyrir
ákveðna meðferð kr. 2.700 og var
meðferðartíminn 6 vikur.
Ég kom aftur á staðinn eftir fyrstu
vikuna en þá brá svo við að þar voru
menn að bera út húsgögn og annan
búnað úr fyrirtækinu. Ég spurði
Guðmundur Gislason hringdi:
Ég tek af heilum hug undiriesenda-
bréf í DV í gær (27.12.) þar sem fram
kemur að eftirsjá sé mikil í því að
Ingimar Ingimarsson, þingfréttarit-
ari Sjónvarpsins, skuli ætla að hætta
í þvi starfi.
Ég vona, að hann sjái sér fært að
lagaákvörðunum" um rekstur sam-
keppnisaðila. Þetta sæmi ekki, þótt
bankastjórinn segist vita að fulltrúi
Kvennalistans sé hin ágætasta kona,
eins og hann tekur til orða.
Ekki er þó til þess vitað að Lands-
bankinn sé sjálfur orðinn að sér-
stöku fyrirtæki um verðbréf, þótt
hann hafi nú stofnað fyrirtæki,
Landsbréf hf. sem á að sjá um verð-
bréf innan bankans. Segja má að all-
ar upplýsingar á verðbréfamarkaði
séu orðnar svo greiðar að þar er ekki
um neina leynd að ræða. Almenning-
ur hefur hins vegar oftar en ekki
fremur litið bankaráðin sem eins
konar leyndarráð, þaðan sem ekki
eigi að spyrjast út um störf eða stöðu.
Þetta með leyndina ætti nú að
ættu að vita að þeir komast af með
góða snjóhjólbarða og í versta tilfelli
með keöjum. Þegar 70-90% bílstjóra
aka á nagladekkjum 7-8 mánuði á
ári er skaðinn svo mikill að mesta
furða er að engar róttækar aðgerðir
skuli hafa verið gerðar.
Hér eru nokkrar ábendingar handa
tiltölulega úrræðalausum gatna-
málayfirvöldum. Því ekki að styðja
mennina hvort verið væri að flytja
starfsemina og þá hvert. Þeir gátu
engin svör gefiö.
Þar sem ég hefi ekki séð neina til-
kynningu frá þessu fyrirtæki um það
hvert viðskiptavinimir eigi að snúa
sér hef ég það eina ráð að spyrjast
fyrir um þetta fyrirtæki gegnum les-
endadálk DV og þá um leið hvort
fyrirtækið hafi sett upp starfsemi
halda starfi sínu áfram og skora ég
á ráðamenn Sjónvarpsins að koma
því til leiðar að Ingimar hætti ekki
sem þingfréttamaður. Hann er fyrsti
þingfréttamaðurinn sem stendur
undir því starfsheiti. - Hér áður vissi
maður nánast ekkert hvað geröist á
Alþingi, nema ef stærstu tíðinda var
heyra sögunni til og á ekkert skylt
við hagsmunatengsl, samkeppnisað-
ila eða vaxtaákvarðanir, sem hvort
eð er eru ekki lengur teknar af
bankaráðum bankanna heldur ríkis-
stjómum og Seðlabanka. En talandi
um samkeppni og hagsmunatengsl
þá kemur í huga mér stjórn Samtaka
sparifjáreigenda. Formaður þessara
samtaka vann hjá fjárfestingarfyrir-
tæki lengi vel en þar kom að hann
vék sæti sem formaður og stariar nú
sem forstjóri Landsbréfa hf. sem svo
er sérstakt fyrirtæki innan Lands-
bankans!
Þessi sami forstjóri Landsbréfa hf.
situr þó enn, að því er ég best veit, í
stjórn Samtakasparifjáreigenda sem
hefur það aðalmarkmið að veita
þann uppfmningamann sem byrjaði
á tilraunum með að geta dregið nagla
inn þegar þeirra er ekki þörf? - Eða
hvernig væri að banna nagladekk og
skylda notkun snjódekkja og nota
keðjur þegar þörf krefur?
Alla vega væri réttlátt aö á meðan
nagladekk eru leyfð greiði þeir sem
á þeim aka hærri gjöld.
sína annars staðar eða ætli að heíja
hana á ný yfirleitt..
Lesendasíðan hefur árangurslaust
leitað að samastað Megrunarklúbb-
ins Línunar en veitir að sjálfsögðu
rúm í þessum dálkum til að upplýsa
hvað varð af nefndri starfsemi.
þinginu
að vænta.
Ingimar er einn sá stárfsmaður
Sjónvarpsins sem er þekktur aö
prúðmennsku og kurteisi í fyOsta
máta. Hann var því aufúsugestur á
sjónvarpsskerum landsmanna í
starfi sínu. Ég held að flestir séu því
sammála.
bönkum og öðrum innlánsstofnun-
um (þ.á m. Landsbankanum) aðhald
og fylgjast með að spariij áreigendum
sé greidd sanngjöm þóknun fyrir
viðskipti sín við bankana!
Þaö kemur því spánskt fyrir sjónir
að lesa og heyra ummæli banka-
sflóra Landsbankans þar sem hann
er að fetta fingur út í fufltrúa sem
hefur að einhveiju leyti lífsviður-
væri af innheimtustörfum fyrir verð-
bréfafyrirtæki. Mér finnst það hins
vegar hið mesta hagsmunamál að
bankaráðin séu endumýjuð verulega
og að þau verði ekki endilega aðsetur
þröngsýnna gamlingja.
Hærri laun
-færrimenn
Lúðvíg Eggertsson skrifar:
í stuttum pistíi, sem ég skrifaði
nýlega, féO niður eitt atriði sem
nú skal greina: - Ef ríkissjóður
hefur efni á aukafjárveitingu tíl
lögreglunnar væri því fé betur
varið tfl að bæta kaup og aðbúnað
hennar en tfl að fjölga í Oðnu.
Að þessu greindu óska ég lög-
reglumönnum, háum sem lágum,
gleðilegs árs og friðar.
Enn um
konfekt-
molana
Guðrún hringdi:
Ég vfl taka undir með Erlu sem
tjáði sig um konfekt, innlent og
erlent, og verðlagningu á því í
DV 27. des. sL Ég get trútt um
talað því ég keypti sjálf kassa af
þýsku Silhouette-konfekti í versl-
uninni Fjarðarkaupum nú fyrir
jólin og sá kassi (400 g) kostaði
ekki nema 283 krónur. Það var
sem sé enn ódýrara en það sem
Erla nefnir (kr. 325) á móti kr. 723
á sama magni af því íslenska.
En þetta er ekki allt. Mér finnst
einnig að hið íslenska konfekt sé
að verða meira og minna sama
tegundin í hveijum kassa og á ég
þá við bragðið af molunum. Einn-
ig er eins og molamir séu oftast
of Otlir fyrir hólfin sem þeir eru
settir í þannig að þeir eru oft á
hvolfi eða eins og þeir skrafli í
hólfunum.
Það er kannski ekki sanngjarnt
að gagnrýna íslenska konfektið
svona en því er haldiö að okkur
aö kaupa nú einungis íslenskt og
þá verður líka að vera eitthvert
samræmi í þessu öllu og það
verður að vera sambærilegt við
hið erlenda. En þegar verðið er
orðið svona ofboðslegt þá er
venjulega ekki spuming hvað
keypt er.
Hver heldur
undir högg?
A.P. skrifar:
Á einum stað í bókmenntum
okkar má lesa eftirfarandi:
...Þeir Jón og ok Gizurr mágar
váru með konungi um jól... ok
váru mjök drukknir... En Jón
tók skiðu og sló til Ólafs, en Gizur
tekr Jón ok heldr honum. Þá fékk
Ólafr handfjxi og hjó í' höfuð
Jóni... Jón brást við hart ok
spurði, hví Gizur heldi honum
undir högg...“
Nú berst Stöð 2 fyrir lífi sínu.
Hver heldur'Stöð 2 undir högg? -
Sagan endurtekur sig. Svona var
það og svona er það.
Er hægt að komast af með góða snjóhjólbarða í stað nagladekkja?
Þeir á nagladekkjunum:
Ættu að greiða meira
Hvað varð um megrunarklúbbinn?
Ingimar áfram í