Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1990, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 1990.
17
Iþróttir
Liverpool enn
í efsta sætinu
- Aston Villa og Arsenal fylgja fast á eftir
Aston ViUa vann 8. heimasigur
sinn í röö á laugardag er liðið
sigraði Arsenal, 2-1. Aston ViUa
komst í 2-0 og var sigur liðsins
nokkuð öruggur. Lið Aston Villa
er rnjög líklegt til afreka en
þunglamalegt lið Arsenal sýndi
ekki meistaratakta á laugardag-
inn.
Ekkert gengur hjá Manchester
United. Manchester gerði jafn-
tefli við Wimbledon á laugardag,
2-2. Liöið virðist ekki geta unnið
leik sem stendur. Afturendinn á
Alex Fergusson hlýtur að standa
í björtu báh þessa dagana og þess
hlýtur að verða skammt að bíða
að hann verði látinn fara frá fé-
laginu. Kaup á lélegum leik-
mönnum fyrir stórar upphæðir
undanfarin ár eru einkum ástæð-
an fyrir engu gengi þessa fræga
liös.
Úrsht í ensku knattspymunni á
næstsíðasta degi ársins 1989 urðu
þessi:
1. deild
Liverpool - Charlton......1-0
Wimbledon - Man. Utd......2-2
Aston ViUa - Arsenal......2-1
Tottenham - Nott. For.....2-3
Luton - Chelsea...........0-3
Derby - Coventry..........3-1
Southton - Sheff. Wed....2-2
QPR*-Everton..............1-0
C. Palace - Norwich......1-0
Man. City - MiUwaU........2-0
2. deild
Bamsley - Leeds..........1-0
Bradford - WBA...........2-0
Brighton - Oxford........0-1
Leicester - West Ham......1-0
Oldham - Portsmouth......3-3
Sheff. United - Blackburn.1-2
Stoke-Watford............2-2
Swindon - Newcastle......1-1
Wolves - Boumemouth......3-1
Liverpool er í efsta sæti 1. deildar
ensku knattspymunnar eftir leikina
í gær, nýársdag. Liverpool sótti Nott.
Forest heim í gær og skUdu Uðin jöfn,
2-2. Liverpool náði þó tveggja marka
forystu með mörkum frá Ian Rush
og þannig var staðan í hálfleik. En
þeir Steve Hodge og Nigel Clough úr
vítaspymu jöfnuðu fyrir Forest.
• Arsenal átti ekki í vandræðum
með Uð Crystal Palace á heimaveUi
sínum og sigraði örugglega, 4-1, og
voru öU mörkin skomð í fyrri hálf-
leik. Alan Smith skoraði tvö mörk
og þeir Lee Dixon og Tony Adams
sitt markið hvor. Alan Pardew gerði
eina mark Palace.
• Það er heldur betur skriöur á Uði
Aston ViUa á laugardaginn sigraði
Uðiö Arsenal og í gær vann liðið
Chelsea á útivelU, 0-3. Kevin Gage,
David Platt og Tony Daly skomðu
mörk VUla.
• Liði Tottenham vegnaði ekki vel
um áramótin, Uðið tapaði fyrir Nott.
Forest á laugardaginn og í gær gerði
Uðið markalaust jafntefli við Co-
ventry á útivelU.
• Everton lék á heimavelU sínum
gegn Luton og sigraði Everton í
leiknum, 2-1. Norman Whiteside og
Graham Sharp skoruðu fyrir Ever-
ton í fyrri hálfleik en Kevin Wilson
svaraöi fyrir Luton með marki úr
vítaspyrnu á 68. mínútu.
• Lið Manch. Utd á enn í vandræð-
um og er Uðið komið í fallbaráttu
deildarinnar. Liðið fékk í gær QPR í
heimsókn og lyktaði viðureigninni
með (1-0, jafntefli. Slakt gengi liðsins
er nú farið að bitna á áhorfendafjölda
á leikjum þess því þeir vom aðeins
20.000 á leiknum gegn QPR.
• Southampton bar sigurorð af Uði
Charlton á útivelU, 2-4. Le Tissier,
RusseU Osman og Rodney Wallace
tvö skomðu mörk dýrUngana en þeir
Robert Lee og Stevie Mackenzie
skorðu mörk Charlton.
• MUlwall og Derby skildu jöfn á
The Den, heimavelli Millwall, hvort
liðiö skoraði eitt mark. Nick Picker-
ing skoraði mark Derby í fyrri hálf-
leik en Dawes jafnaði fyrir MiUwaU
í upphafi síðari hálfleiks.
• Terry Gibson skoraði sigurmark
Wimbledon gegn Norwich á síðustu
mínútu leiksins.
-GH
Engir meistarar ennþá
Ef leikmenn íslenska landsliðsins i handknattleik halda að þeir séu
orðnir algerir meistarar í greininni skjátlast þeim hrapaUega. Lið sem á
að vera í fremstu röð í heiminum á ekki að tapa fyrir varaliði Norð-
manna sem er c-þjóð í handknattleik. Og aldrei á heimaveili. Þetta gerö-
ist þó sl. fóstudagskvöld er Noregur sigraði ísland, 20-22, á Seltjarnar-
nesi. Hreint ótrúleg úrsUt þegar þaö er haft í huga að þrír sterkustu leik-
menn Norðmanna léku ekki með en þeir voru með er íslenska liðið sigr-
aði í fyrri leik þjóðanna í HöUinni.
Flest mörk íslonska Uðsms á fóstudagskvöld gerði Kristján Arason, 6
talsins. -SK
HÝn 0€ GUESILEGf JEFINGASVJEDI
JÚDÓ
NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ
ERU AÐ HEFJAST
Ifari er Michal Vachun fyrrverandi
þjálfari tékkneska landsliðsins.-
Innritun og frekari upplýsingar
alla virka daga frá kl. 16—22
ls,ma 627295
ÚrsUt leikja í ensku knattspym-
unni á nýársdag urðu þessi:
1. deild
Arsenal-CrystalPalace....4-1
Charlton-Southampton.....2-4
Chelsea-Aston VUla.......0-3
Coventry-Tottenham.......0-0
Everton-Luton............2-1
Manc.Utd-QPR.............0-0
MUlwaU-Derby.............1-1
Norwich-Wimbledon........0-1
Sheffield Wed-Manc.City..2-0
Nott.Forest- Liverpool...2-2
• Staðan í 1. deUd eftir leikina
um áramótin er þannig:
Liverpool. ..22 12 6 4 44-23 42
A. Villa ..21 12 4 5 36-20 40
Arsenal.... ..21 12 3 6 37-23 39
Southampt.,21 9 7 5 42-34 34
Tottenham ..21 9 5 7 31-28 32
Norwich... ..21 8 7 6 25-21 31
Chelsea ..21 8 7 6 33-31 31
Everton.... ..21 9 4 8 27-26 30
Nott.For... ..21 8 6 7 29-22 30
Derby ..21 8 5 8 27-18 29
Coventry.. ..21 8 4 9 17-28 27
Wimbledon21 6 9 6 25-25 27
QPR ..21 6 8 7 23-24 26
C.Palace.... ..21 7 5 9 26-43 26
Man. Utd... ..21 6 6 9 26-29 24
SheffWed.. ..22 6 6 10 19-31 24
Millwall.... 21 55 7 9 28-36 22
ManCity... ..21 6 4 11 23-36 22
Luton ..21 4 8 9 22-30 20
Charlton.... ..21 3 7 11 17-29 16
2. deild
Blackbum-Bradford.......2-2
Boumemouth-Plymouth.....2-2
HuU-Sunderland..........3-2
Leeds-Oldham.............l-l
Middlesbrough-Stoke......0-1
Newcastle-Wolves.........1-4
Oxford-Sheffield Utd......3-0
Portsmouth-Leicester......2-3
Port Vale-Ipswich.........5-0
Watford-Swindon...........0-2
WBA-Brighton..............3-0
West Ham-Bamsley.........4-2
Staðan eftir leikina um áramótin:
Leeds......25
Sheff. Utd ....25
Sunderland.25
Oldham....25
Swindon...25
Ipswich....24
Newcastle ...24
Wolves....25
Blackbum...24
WestHam....25
Watford....25
Oxford.....25
Leicester..25
PortVale...25
Boumem.....25
WBA........25
Plymouth....24
Brighton...24
Bradford...25
Mboro......25
HuU........24
Bmsley....25
Portsm....25
Stoke.....24
13 8 4 42-25 47
13 8 4 41-29 47
11 9 5 44-37 42
11 9 5 35-28 42
11 7 7 45-34 40
11 7 6 36-32 40
10 7 7 41-31 37
988 40-33 35
8 11 5 45-40 35
979 36-31 34
9 6 10 34-33 33
9 6 10 36-36 33
9 6 10 33-39 33
7 10 8 34-31 31
8 6 11 36-43 30
7 8 10 41-42 29
8 5 11 36-38 29
8 4 12 31-34 28
6 9 10 29-36 27
7 6 12 29-39 27
5 11 8 28-33 26
7 5 13 27-48 26
5 10 10 32-40 25
4 10 10 22-38 22
• lan Rush skoraöi bæði mörk
Liverpool gegn Nottingham For-
est í gær og Liverpoof er enn í
efsta sæti 1. deildar.
Ragnheiður Runólfsdóttir , íþróttamaður ársins 1989, að mati lesenda DV, sést hér taka við viðurkenningu úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV, forláta tvöfalt kassettutæki
frá Opus og blómvendi. DV-mynd Brynjar Gauti
Ragnheiður íþróttamaður
ársins hjá lesendum DV
- sunddrottningin, sem setti 22 íslandsmet á árinu, hlaut yfirburðakosningu
„Eg verð að segja það að þessi útnefning kom mér skemmtilegt á óvart og
ég átti alls ekki von á þessu. Ég er ánægð með árangurinn hjá mér á árinu
en ég veit ekki hvort þetta er besta ár mitt í sundinu hingað til,“ sagði Ragn-
heiður Runólfsdóttir, sundkona frá Akranesi, í samtah við DV en hún var
þá nýbúin að taka við viðurkenningu úr hendi Ellerts B. Schram, ritsfjóra
DV. Lesendur DV kusu íþróttamann ársins 1989 og varð Ragnheiður fyrir
valinu að þessu sinni. Ragnheiður.hlaut yfirburðakosningu eða samtals 1344
stig. í öðru sæti varð Alfreð Gíslason handknattleiksmaður með 987 stig og
þriöji Ásgeir Sigurvinsson með 701 stig.
Ragnheiður Runólfsdóttir náði mjög
góðum árangri á árinu og setti alls
22 íslandsmet. Þá varð hún í 5. sæti
í 100 metra bringusundi í Evrópubik-
arkeppninni sem fram fór á Spáni
og í 7. sæti í 200 metra bringusundi
á sama móti.
Ragnheiöur hóf að iðka sund 9 ára
en hún er 23 ára gömul. Foreldrar
hennar eru þau Ragnheiður Gísla-
dóttir og Runólfur Hallfreðsson, út-
geröarmaður á Akranesi.
• Gífurleg þátttaka var í kosning-
unni að þessu sinni og alls fengu 66
íþróttamenn atkvæði, úr 17 íþrótta-
greinum.
• Hér fer á eftir röð tuttugu efstu
íþróttamannanna í kjöri lesenda DV:
Ragnheiður Runólfsd., ÍA, sund ....1344
Alfreö Gísla., Bidasoa, handbolti.... 987
Ásgeir Sigurvins., Stuttg.,fótbolti ..701
BjamiFriðriksson,Ármanni,júdó 620
Halldór Svavarsson, KFR, karate... 616
Kristján Arason, Teka, handbolti... 552
Sigurbjörn Bárðars., Fáki, hestar... 526
SigurðurEinarsson, Á, spjótkast... 510
Einar Vilhjálmsson, UÍA, spjótkast 489
Þorgils Mathiesen, FH, handbolti... 443
Arnór Guðjohnsen, Anderl., fótb. ...381
Þorvaldur Órlygs., N.For., fótbolti .326
Sigrún H. Hrafnsd., sund fatlaðra... 311
Sigurður Jóns., Arsenal, fótbolti.... 310
Pétur Pétursson, KR, fótbolti...253
Ólafur Þórðarson, Brann, fótbolti.. 237
Eyjólfur Sverris., UMFT, fótbolti.... 218
Fjóla Ólafsdóttir, Á, fimleikar.146
BrynjarHarðarson, Val, handbolti 145
Magnús V. Magnús., Seyðisf., kraftl. 131
• Aðrir sem fengu atkvæði voru eftir-
taldir:
Einar Þorvarðarson, handknattleik-
ur, Ragnar Már Steinsen, siglingar,
Rúnar Kristinsson, knattspyma, Sig-
urður Sveinsson, handknattleikur,
Guömundur Helgason, lyftingar, Jón
Páll Sigmarsson, kraftlyftingar, Hjalti
Ámason, kraftlyftingar, Henning
Henningsson, körfuknattleikur, Gísh
Sigurðsson, knattspyma, Erlingur
Kristjánsson, knattspyrna, Gunnar
Ársælsson, sund, Guðrún Júlíusdótt-
ir, badminton, Valur Ingimundarson,
körfuknattleikur, Ólafur Haukur Ól-
afsson, glíma, Hörður Magnússon,
knattspyma, Geir Sveinsson, hand-
knattleikur, Bjarki Pétursson, knatt-
spyrna, Bogdan Kowalczyck, hand-
knattleikur, Guðmundur Bragason,
körfuknattleikur, Guðmundur Torfa-
son, knattspyma, Jón Pétur Ólafsson,
hestalþróttir, Kjartan Briem, borð-
tennis, Kristinn Tómasson, knatt-
spyma, Svanur Eyþórsson, karate,
Aðalsteinn Aðalsteinsson, hesta-
íþróttir, Bjami Sigurðsson, knatt-
spyma, Guðni Bergsson, knattspyrna,
Héðinn Gilsson, handknattleikur, Júl-
íus Jónasson, handknattleikur, Páll
Kolbeinsson, körfuknattleikur, Sig-
urður Gunnarsson, handknattleikur,
Halldór Hallgrímur Gíslason, sund,
Hrafn Margeirsson, handknattleikur,
Júlíus Tryggvason, knattspyrna,
Linda Pétursdóttir, fimleikar, Teitur
Örlygsson, körfuknattleikur, Bjami
Ákason, handknattleikur, Guðmund-
ur Guðmundsson, handknattleikur,
Helga Sigurðardóttir, sund, Ólafur
Gottskálksson, knattspyma, Margrét
Svavarsdóttir, tennis, Óskar Ár-
mannsson, handknattleikur, Pálmi
Haraldsson, knattspyma, Ragnar
Guðmundsson, sund, Sandra Sigur-
jónsdóttir, sund, Sigurður Grétarsson,
knattspyma.
• -SK/VS/JKS/GH
íþróttir
Guðmundur Torfason byrjar
nýja árið á sömu nótum og hann
endaði það síðasta, með því að
skora fyrir lið sitt í skosku knatt-
spymunnl Um liðna helgi lék St
Mirren á heimavelli sínum gegn
Hearts og Gummi Torfa og félag-
ar sigruðu örugglega, 2-0,
Guðmundur var á ferðinni er
St. Mirren var komið í 1-0 og inn-
siglaöi sigur St. Mirren og skor-
aði sitt 11. raark á keppnistlma-
bihnu.
Örslit í skosku úrvalsdeildinni
Celtic - Dunfermline.....0-2
Ðundee - Dundee Utd......1-0
Motherwell - Aberdeon....2-2
Hibernian - Rangers......0-0
Stórtap hjá Napoli
Napoli og Maradona sóttu ekki
gull í greipar leikmanna Lazio er
liðin léku í ítölsku knattspym-
unni í gær. Lazio sigraði, 3-0, og
á sama tíma tók Juventus Lecce
I kennslustund og sigraði, 3-0.
Í síðustu leikjum uröu
0-0
.. 0-0
,0-1
1-1
.0-2
Ascoli
Atalanta - Fiorentina.
Bari-ACMilan
Bologna-Roma.
Verona-Cesena
:<>x<i<<>«<t.:(*»;i<>:«
InterMilan -Udinese......2-0
Juventus - Lecce.........3-0
Lædo-Napoli..............3-0
Sampdoria - Cremonese....l-l
Napoli heldur efsta sætinu með
25 stig og Inter Milan kemur
næst með
Bjarki skoraði
gegn Pólverjum
íslenska tmglingalandsliöiö tap-
aði, 2-3, fyrir Sviss á alþjóðlega
mótinu í ísrael um helgina. Amar
Gunnlaugsson skoraði bæði
mörk íslenska liðsins. í gær lék
íslenska liðið gegn Pólverjum og
tapaði illa, 1-5. Pólverjar skoraðu
strax á upphafsmínútum leiksins
en Bjarka Gmmlaugssyni tókst
aðjafna metin. Pólverjar skomðu
síðan Mvegis fyrir leikhlé, stað-
an þá 3-1, og ráku leikmönnum
íslenska liðsins rothðggið i síðari
hálfleik er þeir bættu öðrum
tveimur mörkum við.
-SK
Heiöa B. Bjamadóttir, sem
keppir íýrir Aftureldingu í Mos-
fellssveit, jafnaði telpnametið i 50
metra hlaupi á innanfélagsmóti
Ármanns sem fram fór á síðustu
dögum nýliðins árs. Heiða hljóp
á 6,4 sekúndum og jafhaði þar
með met Geirlaugar B. Geirlaugs-
dóttur, Ármanni, en hun varð
önnur, á 6,5 sekúndum. Þriðja
varð Guðrún Amaardóttir, UBK,
á 6,7 sekúndum.
Heiða B. Bjarnadóttir er aöeins
14 ára gömul og er þar tnikið efhi
á ferðinni, Má vænta mikils af
þessari efnilegu hlaupakonu í
framtíðinni. Segja má að Heiöa
hafi notaö síðasta tækifæríð til
að setja metiö því um áramótin
gekk hun upp úr telpnaflokki.
Þess má geta að á mótinu sigr-
aði Súsanna Helgadóttir, FH, og
stökk 5,47 metra en önnur varð
Björg Össurardóttir, FH, og stökk
5,37 metra.
-SK