Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. ViðskjptL Erlendir markaðir: Grásleppuhrogn lækka Islensk grásleppuhrogn lækkuöu í veröi erlendis í fyrradag eftir að hafa verið á sama veröi í marga mánuði. Tunnan af grásleppuhrognum verð- ur á 900 þýsk mörk á komandi vertíð í staðinn fyrir 1.100 þýsk mörk. Þetta var ákveðiö á fundi í utanríkisráðu- neytinu í fyrradag. Þá hefur verð á loðnumjöli erlendis mjakast lítillega upp síðustu daga. Að sögn Arnar Pálssonar hjá Land- sambandi smábátaeigenda hefur verið gerður samningur um sölu grá- sleppuhrogna til þriggja aðila í Dan- mörku. Um er að ræða 3.500 tunnup á 900 þýsk mörk tunnan. Til viðbótar hefur verið samið um sölu á 1 þúsund tunnum frá síðustu vertíð á 650 þýsk mörk tunnan og 320 tunnum til Bandaríkjanna á 700 þýsk mörk tunnan. „Ég tel þennan samning of lítinn til aö hægt sé að miða sig við 900 þýsk mörk fyrir tunnuna á komandi vertíð. Nú er að sjá hvað verðlagsráð gerir. Ef það ákveður ekki neitt fast hráefnisverð til sjómanna þannig að hráefnisverðið verði frjálst förum viö fram á að verðið til útflutnings verði einnig frjálst þannig að menn bindi sig ekki við 900 þýsku mörk- in,“ segir Öm Pálsson. Verð á íslensku loðnumjöh hefur mjakast htillega upp síðustu daga. Nýlegur sölusamningur hljóðaði upp á um 295 sterlingspund tonnið. Það gerir um 510 dollara tonnið eða um 7,2 dollara fyrir próteineininguna. Um dollarann er það að segja að hann hefur verið stöðugur gagnvart þýska markinu síðustu vikuna. Síð- asthöinn íostudag birtust tölur um að viðskiptahalhnn í Bandaríkjun- um í desember heföi farið í 7,7 millj- arðara dohara úr 10,5 mihjörðum dohara. Þetta er lægsta tala frá árinu 1984. Þessi gleðitíðindi urðu að engu þegar birtar voru tölur vestanhafs um aö iðnaðarframleiðsla hefði fahið um 1,2 prósent í janúar sem er mesta fah frá árinu 1982. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Sparileið 1 er nýr óbundinn reikn- ingur islandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann er sambærilegur viö gömlu Ábót, Útvegsbank- ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al- þýðubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt Jeyfð aö auki án úttektar- gjalds. Reikningurinn ber stighækkapdi vexti eftir því hve reikningurinn stendur lengi óhreyfður. Grunnvextir eru 14 prósent en hækka hæst í 15,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti. Sparileið 2 Sparileiö 2 er nýr reikningur íslands- banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru tvö. Hann er sambærilegur viö gamla Bónus- reikning,. Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð- ir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig- hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 14 prósent en hækka hæst ( 15,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4 prósent raunvexti. Sparileiö 3 Sparileið 3 er nýr reikningur Íslands- banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs- banka. Óhreyfð innstæða í 18 mánuöi ber 16 prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró- sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síðustu vaxtatímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 6,5% raun- vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lifeyrlsbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggöar. Nafnvextir eru 5% og ársávöxtun 5%. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 14%. Þessir reikningar verða lagöir niður 1. júlí á þessu ári. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 16% grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 16% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 16% nafnvöxtum og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 17,5% nafnvöxtum og, 18,3% árs- ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 máouð- um liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 16% nafnvöxtum og 16,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 17,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 18,2% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 18% nafnvextir sem gefa 18,8% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir. Óhreyfð innstæð í 24 mánuöi ber 18% nafn- vexti sem gerir 18,81% ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 17% nafnvexti og 17,7% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa 15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25%. Örygglsbók sparisjóðanna er bundin I 12 mánuði. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund krónum. Verötryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb 6mán. uppsögn 5-8 ib.Bb 12mán.uppsögn 8-9 Ib 18mán. uppsögn 16 Ib Tékkareikningar,alm. 1-2 Sb Sértékkareikninqar 4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3jamán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsogn 2,5-3,0 Lb.Bb, Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,75-14,25 ib.Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 21,5-28 ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframieiðslu isl.krónur 20,5-26,5 lb SDR 10,75-11 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Bb Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 90 37,2 Verðtr. feb. 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2806 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavisitala mars 168,2 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaöi 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,701 Einingabréf 2 2,580 Einingabréf 3 3,094 Skammtímabréf 1,601 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,068 Kjarabréf 4.639 Markbréf' 2.473 Tekjubréf 1,936 Skyndibréf 1,397 Fjölþjóðabréf 1,269 Sjóðsbréf 1 2,266 Sjóðsbréf 2 1,733 Sjóðsbréf 3 1,586 Sjóðsbréf 4 1,337 Vaxtasjóösbréf 1,5050 Valsjóösbréf 1,5995 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun i m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 530 kr. Eimskip 477 kr. Flugleiðir 163 kr. Hampiöjan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Eignfél. Iðnaðarb 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 344 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,...199$ tonnið, eða um........9,1 ísL kr. litrínn Verð í síðustu viku Um..................204$ tonnið Bensín, súper,......215$ tonnið, eða um........9,7 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um..................218$ tonnið Gasolíh.............173$ tonnið, eða um........8,8 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um..................174$ tonnið Svartolia...........106$ tonnið, eða um........5,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................106$ tonnið Hráolía Um..................19,9$ tunnan, eða um.....1.193 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um ................19,5$ tunnan Gull London Um..................421$ únsan, eða um........25.238 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..................417$ únsan Ál London Um.........1.500 dollar tonnið, eöa um.....89.925 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............1.419 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um...........9,8 dollarar kílóið, eða um.......587 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........9,8 dollarar kílóið Bómull London Um...........78 cent pundið, eða um.......103 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........76 cent pundið Hrásykur London Um................358 doharar tonniö, eða um.21.462 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............360 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um................167 doharar tonniö, eða um.10.012 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um...............166 dollarar tonnið Kaffibaunir Londön Um...........63 cent pundið, eða ura........83 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........63 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur............192 d. kr. Skuggarefur.........171 d. kr. Shfurrefur..........278 .d. kr. BlueFrost...........167 d. kr. Minkaskinn K.höfn, jan. Svartminkur.........110 d. kr. Brúnminkur..........129 d. kr. Grásieppuhrogn Um.......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.........643 dollarar tonnið Loönumjöl Um.........510 doharar tonnið Loðnulýsi Um.........250 dollarar torrnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.