Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Side 13
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. 13 Lesendur Ráðherrabflar og þjóðarskútan Nýjar spumingar um kynlíf og hjónaband Úrval tímarit fyrir alla Jórunn skrifar: Undrandi og sár varð ég er ég las ummæli Júlíusar Sólness í DV hinn 14. þ.m. er hann segir: „Æth það sé ekki best að skila þeim.“ En þessi ummæh hafði hann um ráðherrabíl- ana. - Svo kvartar hann um það lág laun að hann hafi ekki efni á því að borga skatt af bílnum. Daginn áður, 13. febr., er sett upp í blaðinu dæmi um laun ráðherra og samkvæmt því hefur þessi ráðherra rúm 400 þús. kr. í mánaðarlaun. Þá er mér spurn; ef maður sem hefur þetta há laun hefur ekki efni á að greiða þann skatt sem hinn almenni borgari þarf að greiða, hvernig á þá hinn almenni borgari, sem fær rúm 40 þús. kr. í lágmarkslaun fyrir náð og miskunn ráðamanna þjóðarinnar, að hafa efni á að borga skatt af sínum bíl? Nú á bifreiðaskattur að hækka um 83% hinn 1. mars nk., og það virðist vera í góðu lagi, að mati ráðherr- anna. Það er víst hægt að kaupa svo mikið fyrir 40 þús. krónur aö hinn almenna borgara munar lítið um það! En mánaðarlaun sem eru um eða yfir 400 þús. kr. nægja ekki! Skrítið, ekki satt? - Ég man ekki bet- ur en að aðalkjörorð Borgaraflokks- ins hafi verið „Vinur htla manns- ins“! Þetta voru vinaleg orð og mikil huggun fyrir láglaunamanninn. Hver er litli maðurinn ef ekki lág- launamaðurinn. En vei honum ef hann borgar ekki skattana sína - og þá er líka bíllinn tekinn af honum. Þjóðarskútuna munar hins vegar ekkert um að kaupa nýjan bíl svo sem annað hvert ár fyrir nokkrar milljónir fyrir ráðherra. Og þá mun- „Galeiðan“ ísland I.I. skrifar: „Ómagar í jakkafötum" er einkar góð lýsing á'því stjórnsýslu- og skrif- stofubákni sem hefur vaxið þjóðinni yfir höfuð. íslenska verkafólkið, sjó- menn, bændur og aðrir þeir sem verðmætin skapa hafa ekki lengur undan að halda uppi ómögunum og samt á að bæta við; Umhverfisráðu- neyti, stórfé í Þjóðleikhús, meiri og hærri blaðastyrki o.s.frv., o.s.frv. Þetta kemur allt fram í miklum halla á ríkissjóði og ennfremur miklum viðskiptahalla við útlönd. Úr því að það var tahn þörf á að setja kvóta á fiskveiðar og landbúnað þá heföi ekki síður verið þörf á að setja kvóta á báknið en það var bara ekki gert og því fór sem fór. „Steindautt“ maltöl Ölkarl skrifar: Hvernig stendur á því að íslending- ar geta ekki framleitt maltöl sem er drekkandi? Hvers vegna er íslenskt maltöl „steindautt" og „flatt“ sykur- vatn þegar farið er að brugga hér áfengt öl? Danir kunna að brugga maltöl og ættu ölgerðarmenn að fara í smiðju hjá þeim og læra þetta. Gott maltöl er afar ljúffengur og hollur drykkur og má minnast malt- ölsins frá „Kongens bryghus“, sem var með hvítum „edikettum" en mun nú ekki framleitt lengur. Þetta mjög svo góða maltöl væri trúlega hægt að gera hér ef réttir menn væru fengnir frá Danmörku til að kenna íslenskum ölgerðarmönnum. Og það Ursula Jimernann skrifar: Ég ætia að taka fram aö ég fylgist mjög vel með íþróttafféttum, sér í lagi um blak. - Ef blaðamenn DV geta sýnt mér eina einustu frétt um kvennablak eftir áramótin og þang- að th bréfið mitt birtist í blaðinu þá skal ég aldehis hiðjast afsökunar. Konan sem skrifaði blakfréttir í DV og fréttamennirnir vilja nota til aö draga úr skömminni er mér kunnug. - Hún fór utan um áramót og er þar enn. Og þá fór fyrst versn- andi, enda gagnrýndi ég sérstak- lega íþróttafréttaflutning siðustu vikumar. íþróttafréttamennimir hjá DV ættu alls ekki að koma með svona hálfsannleika til að afsaka lélegan fréttaílutning. En greinhega á núna að leggja sig meira fram því aö eft- ir aö bréf mitt birtist í blaöinu hafa blakfréttir - líka um „vcikara" kyniö - verið ágætar. - Áfram svona! Svar frá íþróttafréttamönnum DV: Ursulu Junemann er vinsamleg- ast bent á að fletta DV frá 23. jan- úar. Þar er fjallað um þaö sem gerst hefur frá áramótum, bæði í 1. deild karla og kvenna og birtar stöður 1 báðum deildum. Sem sagt, algert jafnræði milli kynjanna. Staðhæfmg Ursulu um konuna sem skrifaði biakfréttir í DV og „fréttamennirnir vifja nota th að draga úr skömminni“ gengur þvi núður ekki upp. Sú kona hætti ekki um áramót eins og Ursula heldur fram heldur í febrúar 1989 eða fyrir heilu ári. Siðan þá hefur blakfrétta- maöur DV verið karlkyns og það; er ánægjulegt og honum til tekna aö Ursula skuh ekki hafa séð mun- inn fyrr en í það eina einasta skipt- i semvarð rótin að skrifum hennar á lesendasíðu blaðsins. ar ekki heldur um dagpeningana sem þeir fá er þeir eru á ferðalögum á sama tíma sem allt uppihald er greitt fyrir þá! Ég heföi haldið að ég ætti að geta litið upp th ráðherra og að ráðherra hefði nokkrar skyldur gagnvart þjóð- inni þar sem þetta eru nú einu sinni þeir er við kusum th að beijast fyrir málum okkar. Við ætluöumst ekki th þess að ráðherrann hefðu tíföld laun láglaunamannsins. Þetta fer að verða dáhtið torskihð aht saman. En eftir lestur ummæla ráðherrans, sem minnst er á í upp- hafi, get ég ekki htið upp th hans og tel að þarna sé rangur maður á röng- um stað. Fengi hann launaumslag mitt og þyrfti að láta sér endast þau laun gæti hann trútt um talað að hann heföi ekki efni á o.s.frv. o.s.frv. Gabriel HÖGGDEYFAR NÝ STÓRSENDING! 7 er engin skömm að því. Þetta „flata" og „steindauða" syk- urvatn er íslenskum ölgerðarmönn- um th skammar eins og það er nú. Lesendasíða taldi rétt að hafa sam- band við einn framleiðanda maltöls hér á landi og bar þá niður hjá þeim aðha sem lengst hefur framleitt þennan eðla drykk handa lands- mönnum, Ölgerðina Egh Skaha- grímsson. Þar var tekið mjög vin- samlega í að leiða „Ölkarl“ og aðra í ahan SEmnleika um helstu fram- leiðsluþætti og meðferð maltölsins og mun það svar birtast hér á síð- unni alveg á næstunni. Þeir menn sem við höfum kosið th að stjórna þjóöarskútunni hafa með aðgerðum sínum og aðgerðaleysi gert það sem þeim var trúað fyrir, landinu okkar, að því sem kaha má „Galeiðan ísland“. Þeir sem staðið hafa fyrir þeirri skuldasöfnun sem verið hefur í gangi verða aldrei borgunarmenn fyrir gjöröum sínum en þeir sjá til þess að skattamir veröi ekki lagðir á þá sem skatta geta borgað. Það verða börn galeiðuþrælanna sem verða lát- in borga. Já, hann verður þungur róðurinn á „Galeiðunni íslandi" með veisluglaða ómaga í brúnni og hætt er við að einhverjum verði kastað fyrir borð áður en þeim róðri lýkur. ökumaður skrifar: Gatnamálastjóri skyldi taka upp breytta stefnu í umferðamál- um á vetrum: Hætta saltaustri á götur en skylda aha ökumenn th að aka á negldum vetrarbjólbörð- um. Við þetta myndi vinnast margt: 1. Shtlag á götum rayndi endast mun lengur. 2. Bhar kæmust betur áfram i umferðinni. 3. Slysahætta myndi rninnka til stórra muna. 4. Ryðskemmdir á bílum myndu stórminnka. Með þessari thhögun myndi fátt tapast en margt vinnast. HÁB E R IlL 0 SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchturmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, sími 68-77-02. Dýráhald ViÖ fengum okkur tvær um daginn, bara fyrir krakkana, þær eru svo sætar........svona fyrst ” 4» 4i 4» 4» & 4» & 4i - og nú vantar okkur töframann! smAauglýsingar SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.