Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 17
FIMMTUÐfpUR 22. FEBRÚAR 1990. 25 kvöld færö mynd að gjöf. Hana teiknaði jærlega vel. Bogdan tók við myndinni á neistarakeppninni i Tékkóslóvakíu. Davíð góðkunningi listamannsins. Bogdan hef- DV-mynd Brynjar Gauti toppnum ferðir af sex Þorvaldur Sigurðsson dæmdi leikinn af festu. • Hér á eftir getur að líta stöðuna eftir tvær umferðir af sex í þessari úrslita- keppni um íslandsmeistaratitilinn. Staðan í karladeildinni IS 2 2 0 6-2 4 Þróttur.... 2 2 0 6-3 4 HK 9. 0 2 3-6 0 KA....................2 0 2 3-6 0 Staðan í kvennadeildinni ÍS •) 2 0 6-4 4 Víkingur 2 1 1 5-3 2 Breiðablik 2 1 1 5-5 2 KA 2 0 2 2-6 0 • Á morgun má búast við hörkuviður- eignum í blakinu og væntanlega verður gæðablak á boðstólum í Hagaskóla. Klukkan 14 leiða toppliðin úr karladeild- inni saman ólma gæðinga sína, nefnilega hinir fomu íjendur, Þróttur og ÍS. Á eft- ir þeim leika síðan kvennalið ÍS og Vík- ings. Sannkallaðir toppslagir! -gje Karlalandsliðið 1 badminton: ísland vann N-Kóreu með yf irburðum - sigraði 5-0 og leikur 1 milllriðli - kvennaliðið úr leik • Broddi Kristjánsson og félagar hans í landsliðinu í badminton hafa leik- ið mjög vel i Austurríki. DV-mynd Brynjar Gauti Islenska karlalandsliðið í badminton vann í gær- kvöldi hð Norður Kóreu, 5-0, í síðasta leik sínum í riðlakeppninni í undanrásum heims- meistarakeppninnar í badminton sem haldið er í Austurríki. Að sögn Friðriks Þórs Halldórsson- ar, fararstjóra íslenska hðsins, léku íslendingar mjög vel og unnu alla leiki sína mjög örugglega. íslenska karlahðið vann aha þijá leiki sína í riðhnum og varð í efsta sæti. Broddi Kristjánsson vann andstæðing sinn, 15-8 og 15-6, Þorsteinn Páh Hængs- son vann andstæðing sinn 15-9 og 15-3 og Guðmundur Adolfsson vann andstæðing sinn mjög glæsilega, 15-7 og 15-0. í tvíliðaleik sigraðu þeir Broddi og Þorsteinn Páh, 15-9 og 15-8, og þeir Armann Þorvaldsson og Ámi Þór Hallgrímsson unnu and- stæðinga sína í tvíliðaleik, 15-2 og 15^6. íslenska kvennalandsliðið sigraði í gær lið Belgíu, 3-2. ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum þegar þær Þórdís Edwald og Guðrún Júhus- dóttir töpuðu leikjum sínum í ein- hðaleik eftir oddaleiki. Birna Peter- sen kom íslandi á blað þegar hún vann andstæðing sinn í einhðaleik, 11-8 og 12-10. í tvhiðaleikjunum tryggðu íslensku stúlkurnar sér sig- ur þegar Þórdís Edwald og Elísabet Þórðardóttir unnu, 15-9 og 15-2, og þær Guðrún Júlíusdóttir og Inga Kjartansdóttir unnu, 15-9 og 15-2. Islenska karlahðið er því komið áfram í keppninni og leikur í mhli- riðh með Danmörku, Sovétríkjunum og Finnlandi. Að sögn Friðriks eru gífurlega erfiðir leikir framundan. „Við eigum mesta möguleika gegn Finnum en gegn Sovétmönnum og þó sértstaklega Dönum eigum við enga möguleika. í danska hðinu er einn besti badmintonleikari heims, Morten Frost, og leikur Broddi gegn honum í dag,“ sagði Friðrik Þór Hall- dórsson í samtali við DV í gærkvöldi. íslenska kvennaliðið hafnaði í öðru sæti í sínum riðli og dugði það ekki th áframhaldandi keppni. -GH Alfreð meiddur Alfreð Gíslason, landshðsmaður í handknattleik, meiddist á æfingu hðsins í gær. Vísifingur vinstri hand- ar fór úr hði og er ljóst að Alfreð leik- ur ekki síðustu undirbúningsleiki landsliðsins gegn Hollendingum á föstudag og laugardag. „Meiðsli Alfreðs koma á versta tíma fyrir landshðið. Það verður þó að segjast að það var lán í ólani að þetta skyldi vera á vinstri hendinni. Alfreð ætti að öhum líkindum að geta leikið með liðinu í heimsmeist- arakeppnni en þetta mun kosta svita Holland og Ítalía skildu jöfn - í vináttuleik Þær þjóðir sem leika th úrshta um heimsmeistaratithinn í knatt- spyrnu i sumar eru að undirbúa lið sín fyrir átökin. í gær voru þrír vináttuleikir á dagskrá. í Belgíu léku heimamenn gegn Svíum og lyktaði viðureigninni með markalausu jafntefh í leik sem Sviar voru óheppnir að vinna ekki. • Á Spáni fengu heimamenn Tékka í heimsókn og sigruðu Spánverjar í leiknum, 1-0. Það var Manolo Sanhez sem skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. • í Rotterdam léku Hohendingar gegn ítölum og lauk leiknum með markalausu jafntefh. ítölum hef- ur gengið mjög iha að skora og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu fimm leikjum sínum. Markverðir hðanna stóðu fyrir sínu, Walter Zenga í marki ítala varði meðal annars stórkostlega skot Hollendingsins Jan Wauters. -GH og tár,“ sagði Gunnar Þór Jónsson, annar lækna íslenska landshðsins, í samtah við DV í gær. Gunnar Þór Jónsson sagði enn- fremur að meiðsli Alfreðs væru ná- kvæmlega á miðlið vísifingurs og th að byija með verður fingurinn spelk- aður en þegar í keppnina verður komið mun fingurinn verða vafinn. Alfreð verður að bíta á jaxlinn og vonandi fer þetta allt saman vel,“ sagði Gunnar. Aston Vhla skaust á toppinn í 1. deild ensku knattspymunnar þegar hðið sigraði Tottenham á White Hart Lane, 0-2. Sigur Villa var mjög sannfærandi og með smáheppni hefði liðið getað unnið enn stæri sigur. Staðan í hálf- leik var 0-0. Á 53. mínútu skoraði Ian Ormondroyd mark fyrir Aston Vhla, hann fékk knöttinn á vítateig og skoraði með hörkuskoti. Fimmtán mínútum síðar skoraði markahrók- urinn David Platt síðara mark Villa. Brotið var á honum rétt utan víta- teigs, Gordon Cowans tók auka- spymuna en Erik Thorstvedt, mark- vörður Tottenham, varði glæshega en náði ekki að halda knettinum sem féll fyrir fætur Platt sem renndi hon- um í netið. Lið Tottenham virkaði ekki sannfærandi í leiknum í gær- kvöldi. Vöm hðsins var mjög götótt og réð htið við framherja Aston Vhla. Guðni Bergsson var ekki í leik- mannahópi Tottenham en eins og • Alfreð Gíslason meiddist á æf- ingu með ísienska landsliðinu í gær. vörn hðsins lék í gær er ekki ósenni- legt að hann fái að spreyta sig á næstunni. Bikarkeppnin í ensku bikarkeppninni vora fjórir leikir á dagskrá. Þá áttust við hðin sem skhdu jöfn í bikarleikjunum um helgina. Það sama var uppi á ten- ingnum í gærkvöldi, öllum leikjun- um fjórum lyktaði með jafntefh effir framlengdan leik. Úrslitin í gær uröu þessi: Barnsley Sheffield Utd, 0-0, Cambridge- Bristol City, 0-0, Ever- ton-Oldham, 1-1, Ian MarshaU skor- aði fyrir Oldham og kom hðinu í 1-0 en Kevin Sheedy jafnaði metin fyrir Everton. Norman Whitside var rek- inn af leikvelh í leiknum og QPR- Blackpool, 1-1. Liðin verða því enn að reyna með sér th að fá úr þvi skorið hvaða hð komast í 6. umferð ensku bikar- keppninnar. -GSv/GH -JKS Enska kfiattspyman: Aston Villa á toppinn - vann Tottenham á útivelli, 0-2 íþróttir Ritgerðasamkeppni um Island I Tékkó Nú stendur yfir ritgerðasam- keppni um ísland meðal skóla- bama i þeim borgum þar sem keppt veröur í heimsmeistara-: keppninni í Tékkóslóvakíu. í vik- unni höfðu borist um átta þúsund ritgerðir th forvígismanna sam- keppninnar í Tékkóslóvakíu. Valdar verða 50 bestu ritgeröírn- ai- og i verðlaun em myndabækur úm íslarid. Vitað er að margar ritgerðir hafa borist frá skóla- börnum í Zhn en þar leika íslend- ingar leiki sína í forriðhnum og börnin þaöan munu örugglega styðja vel við bakið á íslenska hð- inu. HSÍ gefur leikskrá að Endurbyggingunni HSÍ hefur ák veðið að gefa borgar- stjórunum í Zlín, Bratislava og Prag leikskrá Þjóðleikhússins að Endurbyggingunni eftir tékk- neska leikritaskáldið Vaclav Ha- vel sem nú er eins og flestum ætti að yera kunnugt forseti landsins. íslendmgar munu leika í þessum þremur borgum, í Zhn verður forriðillinn, mhhriðilhnn í Bratislava og í Prag verða úr- slitaleikir keppninnar. 3,7 miiljónir kostar það HSI að fara á HM Kostnaður HSÍ eingöngu vegna ferðarinnar th Tékkóslóvakíu veröur um 3,7 milljónir króna. Inni í þeirra kosuiaðartölu eru ferðin með landshðið og farar- stjórn, fastm- kostnaðarliður. til alþjóðahandknattleikssam- bandsins og ýmsir aðrir liðir. Fararstjórn HSÍ á heimsmeistarakeppnina í fararstjóm íslenska liðsins verða eftirtaldir menn: Jón Hjaltalín Magnússon, forinaður HSÍ. Ólafur Jónsson, varaform- j aður HSÍ, Gmmar Gunnarsson, stjórnarmaður, Jens Einarsson, þjálfari markvarða, og Jakob Gunnarsson sjúkraþjálfari. Á bekknum verða íjórir menn sam- kvæmt reglugerð IHF. Þeir eru Bogdan Kowalczyk þjálfari, Guð- jón Guðmundsson hðsstjóri, Stef- án Carlsson læknir og Davíð Sig- urðsson, aðstoðarmaður þjálfara. Blaðafulltrúi með í förinni á HM HSÍ hefur ákveðið að hafa blaða- fulltrúa á keppninm. Þetta er nýmæli á ferðum HSÍ á erlendri grund. Gunnar Gunnarsson, stjórnarmaður HSÍ, mun bera þennan titil. Gunnar mun hafa með i farteski sínu til Tékkósló- vakíu kynnmgarbæklinga um heimsmeistarakeppnina á íslandi 1995. Einnig mun Gunnar hafa á sinni könnu málefni sem upp kunna að koma varðandi erlenda fjöhniðla. Ólafur og Jens njósna í Zilina Ákveöið hefur verið að Ólafur Jónsson, varaformaður HSÍ, og Jens Einarsson muni fylgjast með leikjunum sem fram fara í D-riðli keppiúnnar. Ef íslending- ar kornast áfram mun liðið leika við þijár efstu þjóðimar sem komast áfram úr D-riðli. Þeir fé- lagar munu taka upp leikina í D-riðli, sem fram fara í Zilina, suðaustur af Prag. Þjóðirnar, sem leika í þessum riðli, eru Sovét- menn. Austur-Þjóðverjar, Pól- verjar og Japanir. • íslenska liöið iieldur utan á sunnudaginn. Flogið verður til London og gist þar um nóttina. Um hádegisbiliö verður flogið th Prag og eftir komuna þangað verðm- haldið í áætlunarbifreiö th Zhn. Liðið mun æfa í borginni um kvöldiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.