Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Síða 21
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Stjáuiblái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
memhom
Adamson
Flækju-
fótur
Óska eftir atvinnuhúsnæði 60-120 mJ,
þarf að vera með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 91-612242.
■ Atviima í boði
Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í fullt starf við afgreiðslu
í ávaxtatorgi í verslun Hagkaups,
Skeifunni 15. Lágmarksaldur 20 ára.
Uppl. um starfið veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma). Hagkaup,
starfsmannahald.
Dagheimilið Vathöll, Suðurgötu 39,
óskar eftir fóstru eða starfsmanni á
yngstu deild. Uppl. gefur forstöðu-
maður í síma 91-19619.
Hefur þú áhuga? Óskum eftir starfs-
krafti til aðstoðar á norskum
bóndabæ. Góð laun í boði, bílpróf
æskilegt. Uppl. í síma 680913 e.kl. 21.
JL-hús - Nýibær. Óskum eftir að
ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í
bakaríi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9646.___________
Starfskraftur óskast tii ræstingarstarfa á
Kaffi Hressó. Vinnut. frá kl. 1.30 virka
daga og 3.30 um helgar. Uppl. veitir
Sigurður á staðnum m.kl. 11 og 15.
Starfskraftur óskast til ræstingastarfa
í matvöruverslun í Kópavogi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9651.____________________________
Starfskraftur óskast á veitingastað við
uppvask o.fl. Vinnutími 4-5 tímar
virka daga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9656.___________
Vant þjónustufólk óskast í sal og á bari.
Uppl. aðeins á staðnum milli kl. 16
og 19, fimmtudag og föstudag.
Danshúsið í Glæsibæ.
Vanur sölumaður óskast til ýmissa
starfa hjá snyrtivöru heildsölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9658.
Au pair óskast til USA í eitt ár frá miðj-
um mars til að gæta 3 telpna. Uppl. í
síma 76936 eftir kl. 16.30.
Starfskraftur með matsréttindi óskast
til starfa. Uppl. í síma 92-16921.
■ Atvinna óskast
19 ára stúika óskar eftir vinnu fyrir
hádegi, helst sem allra fyrst, ýmislegt
kemur til greina, hefur unnið við af-
greiðslu. Uppl. í síma 91-79674.
26 ára kona óskar eftir atvinnu, ýmis-
legt kemur til greina, hefur unnið við
almenn ritarastörf. Uppl. í síma
91-83889.____________________________
Eftir hádegi. Ung kona óskar eftir
snyrtilegu hálfsdagsstarfi, er sam-
viskusöm og dugleg. Uppl. í síma
652104.
Reglusamur 32 ára rafsuðumaður
óskar eftir vinnu strax, margt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 91-19346
á kvöldin.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
atvinnu, flest kemur til greina. Uppl.
í síma 91-35305 í dag og næstu daga.
(Birgir).____________________________
Þrítugan mann vantar kvöld- og helgar-
vinnu. Hefur meirapróf og rútupróf.
Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-12086 eftir kl. 18.
Ég er 22 ára gamall og mig vantar
framtíðarvinnu. Hef stúdentspróf.
Uppl. í síma 91-73880 eftir kl. 18.
24 ára maður óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 73603.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að herast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sunna sólstúdíó, Laufásvegi 17, s. 25280
býður 20% afsl. fyrir hádegi, einnig
10% afsl. eftir hádegi út febr., sérstak-
ur skólaafsl. Góðir bekkir, Silver sól-
arium og original dr. Muller. Sjáumst.
Alltaf gott í skálinni. 10. hver frítt.
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún-
aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma
91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga.
• Ljósritun.
• Ritvinnsla.
•Telefaxþjónusta.
Debet, Austurstræti 8, sími 91-10106.
Sögin hf. Gólflistar, sérsmíði, þykktar-
pússum og lökkum panel. Sögin hf.,
Höfðatúni 2, sími 91-22184.
■ Einkamál
35 ára karlmaður óskar eftir að kynnast
myndarlegri konu með kynni eða sam-
búð í huga. Börn engin fyrirstaða, er
góðhjartaður og traustur. Trúnaði
heitið. Svörsendist DV, merkt „Traust
kynni-9661“ fyrir 28 febr.