Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 22
30 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Viltu búa á Eyrarbakka? Karlmaður á besta aldri óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga. Uppl. um sima eða heimilisfang sendist DV, merkt „Eyrarbakki 820“. Ungur og reglusamur piltur um tvítugt óskar eftir að kynnast reglusamri stúlku á svipuðum aldri. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 9644“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Hugrækt - heilun - liföndun. Námskeið verður haldið 10. og 11. mars nk. Þetta námskeið hefur verið haldið víðs veg- ar um landið og fengið frábærar við- tökur. Leiðbeinandi er Friðrik Páll Ágústsson. Skráning og nánari uppl. hjá Lífsafli, sími 91-622199. ■ Spákonur Spái i lofa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir * Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum 'út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- » '»bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Sjáum um alhliða rúðuhreinsun í öllum byggingum, háum sem lágum. Uppl. í síma 91-651689. ■ Framtalsaðstoð Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd'3, 170 Seltjarnames, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. • Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum einstakl. við skattaframtöl. •Erum viðskiptafr. vanir skattaframtölum. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. • Framtalsþjónustan •. Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá Skilvís göngum frá skattskýrslunni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu á sanngjörnu verði. Skilvís hf., bókhalds- og fram- talsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Tek að mér uppgjör á Vsk, sé þess óskað. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Bjöm Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. Er erfitt að vera skilvís? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvís veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf., bókhaíds- og framtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. ■ Þjónusta Blæbrigði, málningarþjónusta og sandspörslun. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina. eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 985-29123. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðamfeistari. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum við nýsmíði og endurbæt- ur. Tilboð. Tímavinna. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-16235. Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar trakt- ors grafa, tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. S. 985- 20995 og 91-10913 allan sólarhringinn. Húsasmiðameistarar geta bætt við sig verkefnum, vanir breytingum og við- haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022 og 73356 eftir kl. 19. Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565, fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, múrbrot og allt sem viðkemur viðh. húseigna. Málningarvinna. Þarftu að láta mála? Tek að mér alla málningarvinnu, geri tilboð ef óskað er. Láttu fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 91-689062. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, flísalagnir o.fl. Múrarameistarar. Steypuviðgerðir hf., sími 91-624426. Múrarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mázda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Verslun Landsins mesta úrval af grímubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant- ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum samdægurs. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806. FJÖLSKYLDUVERND Stofnfundur félagsins Fjölskylduvernd verður haldinn laugardaginn 24. febrúar 1990 kl. 15.30 í Templara-- höllinni. Markmið félagsins er að standa vörð um hagsmuni fjölskyldunnar gegn afskiptum barnaverndaryfir- valda. Fundarefni: Stofnun félagsins og önnur mál. Þeim sem vilja tilkynna þátttöku sína er bent á síma 72296 og 78281 fyrir laugardag. Allir velkomnir Stofnfélagar fkAlternatorar Sfartarar Ótalgerðirog tilheyrandi varahlutir. Hagstætt verð. 12 mán.ábyrgð. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Rosslgnol skíðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unghngapakki 2, 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full- orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr- verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2. 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, stgr. 13.500. Fullorð- inspakki. Visa/Euro 20.600, stgrverð 19.500. Hummel-sportbúðin, Armúla 40, s. 83555,'Eiðistorgi 11, s. 611055. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, og flest kaupfélög um land allt. ■ Til sölu ■ Húsgögn . i Fataskápar. 213, br. 100 cm, h. 197, d. 57, stgr. 14.849. 304, br. 100 cm, h. 197, d. 52, stgr. 17.351. Fataskápar, falleg- ir, ódýrir, 26 gerðir, 2-4 litir. Góðir greiðsluskilmálar. Nýborg hf. (Álfaborg), Skútuvogi 4, s. 82470. ■ Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf„ Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. Gönguskiðaútbúnaður i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • Verð frá kr; 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Skiðapakkar: Blizzard skíöi, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Rossignol gönguskíðapakkar. Skíði, skór, bindingar, stafir. Verð: Visa/Euro 13.000. Staðgreiðsluverð: 12.300. Hummel-sportbúðin, Ármúla 40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055. Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 - 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Unglingaúlpur á kr. 5 þús. Útsölunni lýkur næstu daga. London, Austurstræti. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Vi’i/jrd Ulmng i Ol„ Ciilgán- iV.’fev

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.