Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Qupperneq 24
32 'FIMMTUIDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. Tippaðátólf Loks lauk tólfufárinu Eftir fimm tólfuhelgar lauk fárinu með tólfuleysi um síðustu helgi. Nokkrum leikjanna lauk með óvænt- um úrslitum, en að minnsta kosti fjórir leikir enduðu eins og við var búist. Heimasigrar Liverpool á Sout- hampton, Crystal Palace á Rochdale, Coventry á Millwall og Blackburn á Port Vale voru eftir bókinni en heimasigur Shefíield Wednesday á Arsenal, jafntefli Bristol City og Cambridge, jafntefli Nottingham Forest og Chelsea og útisigur Portsmouth á Hull ollu vonbrigðum. Fyrsti vinningur, 641.130 krónur, rennur í pottinn í næstu viku en annar vinningur, 274.764 krónur, skiptist milli átta raða með ellefu rétta og fær hver röð 34.345 krónur í sinn hlut. Alls seldust 241.021 röð í síðustu viku. Potturinn var 915.894 krónur. TVB16 hópurinn hefur náð forystu á ný í hópkeppninni. TVB16 er með 72 stig ásamt B.P. ÖSS og ÞRÓTTUR eru með 71 stig en PEÐIN, 2x6, FÁLKAR, BRD, BIGGI og 2 = 6 eru með 70 stig. Aðrir eru með minna. Einungis tveir af fimmtíu efstu hóp- unum náðu ellefu réttum um síðustu helgi, ÞRÓTTUR og PEÐIN. Fylkir skaut Fram aftur fyrir sig í keppninni um félagaáheitin. Fylkis- menn fengu áheit 17.710 raða en Fram áheit 16.734 raða. Akurnesing- ar fengu áheit 13.981 raðar, sem er frábær árangur á ekki stærri stað. Sjónvarpsleikurinn verður viður- eign Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge í London. Leiksins er beðið með óþreyju af aðdáendum hðanna, enda hafa leikir þessara liða boðið upp á spennu og skemmtilega knattspyrnu. Handboltaleikir á aukaseðlinum Nú er í gangi aukaseðill með leikj- um í heimsmeistarakeppninni í handbolta en sú keppni verður í Tékkóslóvakíu. Til að gera slíka aukaseðla gilda er sett merki í reitinn AUKASEÐILL á getraunaseðlinum. Að öðru leyti gilda allar aðgerðir á getraunaseðlinum, en einnig er hægt að skila röðunum inn á disklingum. Nokkrir valinkunnir áhugamenn um handknattleik hafa spáð um úr- sht leikjanna. Allir eru þeir sammála um að Tékkóslóvakía sigri Sviss og Sovétríkin sigri Austur-Þýskaland. Sex spámenn af sjö spá íslandi sigri gegn Kúbu, íslandi sigri gegn Júgó- slavíu og Spáni sigri gegn Kúbu en eftir þaö fer að greina á milli í spá- dómum. íslenska hðinu hefur gengið ágæt- lega í æfingaleikjum undanfarið og má búast við sterku liði í Tékkó- slóvakíu. Veðmálafyrirtækið SSP í London spáir íslandi fimmta th sjö- unda sæti. Sölukerfið er opið til kl 17.55 mið- vikudaginn 28. febrúar næstkomandi en kl. 18.00 hefst fyrsti leikurinn, ís- land - Kúba, og verður hann sýndur beint í ríkissjónvarpinu. Reglur tilbúnar um milljónapottinn Getraunasíðan Tippað á tólf hefur áður sagt frá samnorrænu átaki í getraunamálum vegna heimsmeist- arakeppninnar á ítahu í sumar. Ætl- unin var að fimm Norðurlönd sam- einuðust um getraunaseðil frá heimsmeistarakeppninni á Ítalíu og mynduðu sameiginlegan pott sem myndi verða geysistór, jafnvel yfir eitt hundrað mihjónir króna. í upp- hafi voru það forsvarsmenn get- raunafyrirtækjanna í Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Sviþjóð, sem hófu undirbúningsviðræður, en Finnar og Norðmenn hafa dregið sig úr þessum viðræðum. Hinar þjóðim- ar þrjár halda sig við upphaflegu áætlunina og ræða málin öðru hverju. Nú eru reglur að skýrast. Get- raunaseðlarnir verða tveir og sömu þrettán leikir á hvorum seðli. Vinn- ingar verða þrír. Potturinn fyrir 13 rétta verður sameiginlegur en vinn- ingar fyrir 12 rétta og 11 rétta greiö- ast í hverju landi fyrir sig. Hver röð mun kosta 2 krónur sænskar, sem er viðmiðunarverð. íslenska röðin mun að öhum líkindum kosta 20 krónur. Hvert getraunafyrirtæki mun skipuleggja sölu í sínu landi og fær að halda sínum séreinkennum. ís- lendingar hafa nokkra sérstööu vegna fullkomnara sölukerfis og tippa því í sína beinlínukassa meðan Danir og Svíar tippa á sína hefð- bundnu seðla. Skiladagur er mismunandi. Danir verða að skha seðlunum í síðasta lagi á miðvikudegi, Svíar á fimmtu- degi en íslendingar klukkan 15.55 föstudaginn 8. júní en fimm mínútum síðar hefst fyrsti leikur keppninnar mihi Argentínu og Kamerún. Ef leikjum verður frestað verður danska frestunarkerfið notað til að fá úrsht á leiki. Þar í landi spá tíu sérfræðingar um úrslit hvers leiks og skipta 100% á hvern leik. Mest má gefa ákveönu merki 80% en minnst 10%. Ef spáð er th dæmis 50% á heimasigur, 30% á jafntefh og 20% á útisigur eru 50 kúlur merktar 1,30 kúlur merktar X og 20 kúlur merktar 2 og þær settar í sérstaka vél sem síðan spýtir út kúlu sem ákvarðar hvaða merki kemur upp. Tíu sérfræðingar munu spá um úrslit leikjanna á heimsmeistara- seðhnum: fjórirfrá Danmörku, fjórir frá Svíþjóð og íslendingarnir Bjarni Felixson og Eiríkur Jónsson. ÞeSsir kappar munu setja hlutfah á léikina og verður spá þeirra notuð ef ein- hverjum leikjanna verður frestað, en slíkt hefur ekki gerst í heimsmeist- arakeppni í knattspyrnu. Getraunaspá fjölmiðlanna o. <o m CU — > CM D C Í > £ .E. •= ™ 5 3 -d ~ "P O) ® ■“ 2 >> S jé ;0 .n. Q2HHOCQircO<2 LEIKVIKA NR.: 8 Aston Villa „Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X Chelsea „Manch.Utd X 2 2 1 1 1 1 2 1 1 C.Palace .Sheff.Wed 1 X X 1 X 1 2 X 1 1 Derby .Tottenham X 2 1 2 1 X X X X 2 Luton .Southampton 1 1 2 X 2 2 2 2 X X Manch.City .Charlton 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 Millwall .Q.P.R X 1 2 1 2 2 X X 1 X Leeds .W.B.A 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oxford .Middlesbro 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Portsmouth .Swindon 2 X 2 X 2 X 2 2 1 2 Sheff.Utd .Newcastle 1 2 1 1 1 1 2 X 1 1 Wolves .Watford 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir vorleik 7.: 38 36 30 38 41 41 35 44 40 37 -ekkibaraheppni Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 25 8 2 1 28-12 AstonVilla 6 2 4 15 -9 52 26 6 4 1 23-8 Liverpool 6 4 3 27 -18 50 24 9 2 0 29-7 Arsenal 3 1 8 9-18 42 25 5 4 3 20-13 Nott.Forest 4 3 4 18-12 40 26 6 1 5 24 -19 Tottenham 3 5 4 14-14 39 25 7 2 2 23-11 Everton 2 3 7 11 -20 38 25 7 1 3 17 -12 Coventry 2 3 7 7 -20 37 26 3 5 4 23 -22 Chelsea 5 4 4 18-17 36 24 6 1 5 22-11 Derby 3 4 4 9-10 35 24 5 5 1 24-16 Southampton 4 3 6 22 -25 35 25 4 7 1 17 -10 Norwich 4 1 7 11 -17 35 25 3 4 5 13-16 Wimbledon 4 7 2 15-12 32 24 5 3 3 14-12 Q.P.R 2 6 5 12-16 30 27 5 6 2 17-9 Sheff.Wed 1 2 10 5-27 29 25 5 3 4 19-18 C.Palace 2 2 8 11 -32 29 25 4 4 4 15-11 Manch.Utd 2 3 7 15-24 28 25 6 2 4 20-15 Manchí.City 0 5 7 7-24 28 25 4 5 3 12-11 Luton 0 5 7 15-25 25 26 4 5 4 18 -14 Millwall 1 4 8 14-31 24 25 2 4 5 14 -15 Charlton 1 3 9 7 -21 19 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 30 10 3 0 31 -10 Leeds 4 5 5 23 -24 59 29 7 4 2 25-16 Sheff.Utd 6 6 2 19-14 55 30 6 4 3 35 -20 Swindon 5 4 5 20 -22 50 29 8 6 0 28-15 Oldham 3 5 6 14-19 47 30 3 7 3 30 -24 Blackburn 5 '6 3 23 -20 46 30 6 3 4 25 -15 Wolves 3 6 5 21-23 45 30 7 6 2 27 -18 Sunderland 4 6 5 20 -26 45 28 7 3 2 28 -21 Newcastle 3 7 5 21 -17 43 28 7 6 1 25-14 Ipswich 4 3 7 16-26 42 30 5 7 1 23-12 Port Vale 2 4 8 17 -23 41 29 6 5 4 24-18 Oxford 3 2 7 16-21 40 29 7 3 4 27 -16 West Ham 2 6 6 16-21 39 29 6 4 4 25 -22 Bournemouth 2 4 7 21 -26 38 29 7 2 5 24-17 Watford 2 6 7 13-20 35 30 2 7 5 24 -25 Portsmouth 3 4 6 16 -21 35 29 6 5 4 19-18 Leicester 3 3 8 20 -29 35 29 4 5 5 28-26 W.B.A 3 5 6 19 -22 34 29 5 3 4 22 -16 Middlesbro 2 4 9 14-26 34 30 5 3 5 15 -13 Brighton 3 3 10 20 -30 33 28 5 5 4 20-16 Plymouth 3 2 9 18-26 31 29 2 5 7 13 -22 Hull 3 7 4 22 -22 30 30 6 5 4 18-13 Bradford 0 7 8 14-30 30 28 4 5 6 15-18 Barnsley 3 2 8 14-33 28 30 3 6 5 18-19 Stoke 1 5 9 7 -28 26 Nær Villa forystusæthw? 1 Aston Villa - WimJbledon 1 Ekkert lát er á velgengni Aston Villa-liðsins. Vhla er komið í 6. umferð FA-bikarkeppninnar og er nú sem stendur í öðru sæti í deildinni, einu stigi á eftir Liverpool. Aston Viha á tvo leiki th góða og hefur tapað fæstum stigum aUra hða í 1. dehd. Leikmenn Wimbledon eru seigir. Liðiö hefur ekki tapað mörg- um Ieikjum undanfama mánuði en má sín ekki mikils i þessum leilc. 2 Chelsea - Manch. Utd X Þessi leikur verður sýndur í íslenska ríkissjónvarpinu. Bæði hð- in hafa verið í vandræðum undanfama mánuði en United- hðið þó meir. Leikmenn Chelsea hafa farið hla út úr heimaleikjum sínum á þessu ári og töpuðu tveimur heimaleikjum í röð 2=5. United-líðið virðist vera að hressast eftir tvo sigurlehd í röð og nær jafntefh. 3 C. Palace - ShefiF. Wed. 1 Leikmenn Crystal Palace hafa unnið þrjá leiki í röð, sinn í hverri keppninni. Fyrir tæpum hálfum mánuði vann hðið Sout- hampton 3-1 í dehdarkeppninni, þremur dögum seinna Swin- don 1-0 í Zenith Data System Cup keppninni og svo Rochdale 1-0 í FA-bikarkeppninni á laúgardaginn. Aha þessa leikí vann hðið á heimavelli. Enn er hðið heima gegn Sheffield Wednes- day sem einnig er í fallbaráttu. 4 Derby - Tottenham X Tottenham-hðið er á töluverðri siglingu, hefur unnið 2 leild í röð. Það nægir þó ekki að koma á Baseball Ground í Derby og halda því fram að aðkomuliðið sé betra og eigi þvi öll þrjú stigin skihn. Það þarf að hafa fyrir hlutunum. Það gera leikmenn Derby. Þeir eru frægir fyrir baráttu, enda er vömin sú besta í 1. deildinni. Liðið hefur fengið á sig 21 mark í deildarkeppn- inni en það er einu marki meira en þéttasta vömin hefúr afrek- að. Leikmenn Tottenham verða því aö spjara sig ef þeir ætla að halda jöfau, en þó tel ég að það náist, mest vegna markaskor- arans Gary Linekers. 5 Luton - Southampton 1 Luton er að braggast en Southampton að dala. Auk þess kepp- ir Luton á heimavelh, gervigrasi sem veldur mörgum aðkomu- hðum erfiðleíkum. Leikmenn Luton vita að þeir verða heldur betur að standa sig th að forða hðinu frá falh í 2. dehd. Allir leíkmenn vhja keppa í 1. deildinni þannig að hvatinn er fyrir hendi. Töluverður órói er í herbúðum Southampton. Við slhcar aðstæður er ekki sami áhugi fyrir hendi og annars og því sph- ar hðið í öðrum gír. 6 Manchester City - Charlton 1 Ferskir vindar blása um Manchesterborg. United-hðið er að frískast og nýr framkvæmdarstjóri hjá City. Howard Kendah hefur ákveðnar skoðanir og framfylgir þeim. Hann hefur hreins- að th hjá Manchester City-liðinu og er félagið að rísa upp eftir töluverða slagsiðu undanfamar vikur. Charlton er slakasta lið 1. dehdar og senrúlega dæmt th að falla. Liðið er langneðst, hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum uudanfarið. 7 Millwall - Q.P.R. X Nú er að duga eða drepast fyrir Millwall. Liðið hefur ekki unn- ið leik í háa herrans tíð og allt í volli hjá félaginu. Bob Pearson hefur verið ráöinn framkvæmdastjóri félagsins en óvíst hvað gerist í kjölfar þess atburðar. Þó getur ástandið ekki versnað. Fyrir framan kolbrjálaða aðdáendur sína verða leikmenn Mhl- wall smeykir og þora ekki annað en berjast. Það nægir í jafatefh. 8 Leeds - W.B.A. 1 Leeds er enn efst í 2. dehdinni. Liðið er vel mannað og sterkt á heimavelli. W.B.A. hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur, þó svo að hðið hafi unnið nokkra leiki sannfaerandi. Á Elland Road hefur Leeds unnið flest sfa stig í vetur og óJfldegt að leikmenn- imri taki upp á þeim andskota að tapa svona upp úr þurru. 9 Oxford - Middlesbro 1 Hvorugt þessara hða heffir staðið í stórræðum í vetur. Middles- bro féll í 2. dehd í fyrravor og hefur ekki náð sér eftir það áfall, þó svo að leikmannahópurinn sé nokkuð sterkur. Oxford skoppar upp og niður stigatöfluna. Liðið er jafaan erfitt heim að sækja og nýtur þess að spila á litlum og þröngum velli, Manor Ground. 10 Portsmouih - Swindon 2 Bæði hö hafa komið verulega á óvart í vetur, Portsmouth fyrir slaka frammistöðu en Swindon fyrir gott gengi. Ossie Ardhes, framkvæmdastj óra Swindon, hefur tekist að blanda saman arg- entínskri herstjóm og breskri knattspymu og heffir hóið upp- skorið eftir því. Leikmennimir hafa verið á skotskónum og hefur Swindon skorað flest mörk allra liða í ensku dehdunum fjórum. 11 Shefdeld Uíd - Newcastle 1 Sheffield-hðið eltir Leeds ein og skuggi í toppbaráttunni í 2. dehd. Liðið kom úr 3. dehd í fyrravor en virðist svo vel mann- að að 1. dehdar sæd kann að verða að veruleika í maí. Leik- menn Newcastle hafa einnig hug á þvi að komast upp en sá draumur er fjarlægari, enda hðið neðar á stigatöflunni. New- castle-hðið heffir ékki verið nógu sannfærandi í undanfömum leikjum th að hægt sé að spá því stigi og því verður heimasig- ur að teljast góður og ghdur. 12 Wolves - Watford 1 Úlfamir hafa verið að styrkjast og eflast. Um það vitnar stöðuta- flan. Liðið á jafavel möguleika á að komast í útsláttarkeppnina í vor um laust sæti í 1. dehd. Langt er síðan Úlfamir voru í 1. dehd, en hðið er eitt Wð frægasta i Englandi. Úlfamir hafa unn- ið dehdarkeppnina þrisvar sinnum og FA-bikarinn §órtrm sinn- um, Littlewoods-bikarinn tvisvar sinnum og Evrópubikara fjór- um sinnum. Watford er ekki eins frægt félag, þó svo að liðið hafi krækt í nokkra bikarsigra á ferlinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.