Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 28
36
FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 1990.
Andlát
Einar Gestsson, Noröurkoti, Mið-
nesi, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 20.
febrúar.
Magnús Friðrik Óskarsson lést 18.
febrúar.
Björg Einarsdóttir frá Hafranesi, síö-
ast til heimihs á Hrafnistu, Reykja-
vík, lést miðvikudaginn 21. febrúar í
St. Jósefsspítala, Hafnarfiröi. •
Jardarfarir
Ása Theodórs lést 13. febrúar. Hún
var fædd á ísafiröi þann 13. janúar
1890. Foreldrar hennar voru Guö-
mundur Pálsson og Guðfinna Rósin-
kransdóttir. Ása giftist Hendrik Elísi
Theodórs, en hann lést áriö 1939. Þau
hjónin eignuðust einn son og ólu upp
eina uppeldisdóttur. Bæöi eru þau
látin. Asa starfaði lengst af hjá Rit-
símanum. Útfór hennar verðu gerð
frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Minningarathöfn um Maríu Þórunni
Friðriksdóttur frá Súgandafirði fer
fram í Fossvogskapellu föstudaginn
23. febrúar kl. 10.30.
Útfór Rósu Kemp Konróðsdóttur
verður gerð frá Fossvogskirkju í dag,
22. febrúar, kl. 13.30.
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Eikjuvogi
8, verður jarðsungin frá Langholts-
kirkju fóstudaginn 23. febrúar kl. 15.
Magnús Þór Mekkinósson kaup-
maður, Melási 12, Garöabæ, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkjh
föstudaginn 23. febrúar kl. 15.
Útfor Jónínu Þorbjargar Gunnars-
dóttur verður gerð frá Hafnarfjarð-
arkapellu föstudaginn 23. febrúar kl.
15.
Ólafur Sigurjónsson, Austurbrún 25,
verður jarðsunginn frá Áskirkju
fóstudaginn 23. febrúar kl. 13.30.
Útfor Guðbjargar Björnsdóttur,.Suð-
urgötu 25, Sandgerði, er lést 13. þ.m.
verður gerö frá Hvalsneskirkju laug-
ardaginn 24. febrúar kl. 14.
í Dagblaðinu í dag, þriðjudaginn
20. febrúar, er undir fimm dálka aðal-
fyrirsögn á forsíðu, sem endurprent-
uð er á bls. 2, birt „fréttaljós" Sigur-
jóns M. Egilssonar blaðamanns:
„Hæstaréttardómurinn í máh
Steingríms Njálssonar; Ekki dæmd-
ur fyrir aht sem sannaðist - komu
mistök saksóknara í veg fyrir þyngri
dóm?“
J þessari samantekt blaðamannsins
eru slíkar rangfærslur að leiðrétt-
inga er þörf.
Blaðamaðurinn staðhæfir: „Hæsti-
réttur gat aðeins, vegna þess hvernig
ákæran var, dæmt hann fyrir brot
gegn ákvæðum einnar hegningar-
lagagreinar, þó sannast hafi, að mati
Hæstaréttar, að hann hafi gerst sek-
ur við fleiri og alvarlegri greinar
hegningarlaga."
Meginefni „fréttaljóssins" eru tvær
setningar sem blaðamaöurinn til-
greinir innan tilvitnunarmerkja og
segir vera teknar úr dómi Hæstarétt-
ar og áréttar í tvígang frá eigin
brjósti, að „þessi orð Hæstaréttar
taki af allan vafa um það að ríkissak-
sóknari gerði mistök þegar hann gaf
út ákæru á hendur St. N.“
Hin tilgreindu ummæh, sem blaða-
maðurinn ranglega eignar Hæsta-
rétti, tekur hann hins vegar upp úr
dómi sakadóms Reykjavíkur, upp-
Bálför Gústafs Skúlasonar, Aöalgötu
4, Keflavík, fer fram í Fossvogskap-
ellu í dag, fimmtudaginn 22. febrúar
kl. 15.
Valgeir Kristófer Hauksson, Spóa-
rima 15, Selfossi, verður jarðsunginn
laugardaginn 24. febrúar kl. 13.30 frá
Selfosskirkju.
Hafsteinn Júlíusson múrarameistari
frá Vestmannaeyjum, Kastalagerði
1, Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fóstudaginn 23. fe-
brúar kl. 13.30.
Tilkyimingar
Húnvetningafélagiö
Félagsvist spiluð laugardaginn 24. febrú-
ar kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir
velkomnir.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag í Goðheimum. Kl. 14 frjáls
spilamennska, ki. 19.30 félagsvist, kl. 21
dansað. Göngu-Hrólfur hittist að Nóatúni
17 nk. laugardag kl. 11. Munið þorrablót
í Goðheimum föstudaginn 23. febrúar nk.
Aðalfundur félags eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni verður haldinn í Súlna-
sal Hótel Sögu sunnudaginn 25. febrúar
nk. kl. 13.30.
Þjónustumiðstöð aldraðra
Vesturgötu 7
Indverskt kvöld verður nk. föstudags-
kvöld kl. 18-22. Þriréttaður kvöldverður
verður á boðstólum. Unnur Guðjóns-
dóttir ballettdansari kynnir Indland, sýn-
ir dansa og segir frá landinu í máli og
myndum. Síðan verður dansað undir
stjórn Sigvalda. Nánari upplýsingar og
skráning í síma 627077.
Nýtt hótel á gömlum grunni
City Hótel að Ránargötu 4, Reykjavík,
átti 30 ára afmæli á síöasta ári. Vegna
þeirra tímamóta hefur hótelið veriö end-
umýjað og er lokaáfanga í endumýjun
þess nú lokið. Það vora íslenskir fag-
menn, jafnt hönnuðir sem verktakar,
sem önnuðust breytingarnar og Ingvar
og synir sem eiga mestan heiðurinn af
stökkbreytingu hótelsins. Ilerbergin
vora tekin í gegn og þar skipt um öll
húsgögn. Einnig er mótttaka ný og veit-
ingasalur. Á hveiju herbergi er bað,
mínibar, útvarp, sími og sjónvarp tengt
gervihnattamóttakara með mörgum
valrásum. City hótei er í hjarta borgar-
innar og þaðan stutt í jafnt verslanir sem
skemmtistaði. í tilefni þessara tímamóta
hjá City hótel býðst nú gisting á sérstöku
kynningarveröi.
Fundir
Mígrensamtökin
halda fræðslufund i kvöld, 22. febrúar, í
Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.30.
Helgi Valdimarsson læknir talar um or-
sakir mígrens og svarar fyrirspumum
um bókina Mígrenbyltingin. Allir vel-
komnir.
kveðnum 10. nóvember 1987, en dóm-
ari í því máli var Hjörtur O. Aðal-
steinsson, þá settur sakadómari.
Um hinn umrædda ákærulið og
þ.á m. tilvitnaðar niðurstöður í hér-
aðsdómi segir í dómi Hæstaréttar:
„Brot þaö, sem í þessum ákærulið
greinir, er í ákæruskjali heimfært til
209 gr. alm. hgl. nr. 19,1940, og voru
hugleiðingar héraðsdómara um önn-
ur refsiákvæði óþarfar. Ósannað er,
að ákærði hafi beitt drenginn þvilíku
ofbeldi, sem héraðsdómarinn lýsir.
(feitletrun undirritaös) Sannað þyk-
ir, aö ákærði hafi framið brot það,
sem hér greinir, og ber að staðfesta
niðurstöðu hins áfrýjaða dóms um
færslu til refsiákvæða."
Blaðamaðurinn ætlar öðrum mis-
tök og staðhæfir að „mjög hklegt
megi telja að hefði ákæran verið
gallalaus sæti (ákæröi) enn í varð-
haldi vegna brotanna sem hann var
ákæröur vegna (svo) í febrúar 1988“.
Mistök blaðamannsins viö saman-
tekt „fréttaljóssins" tel ég þó sýnu
verst og ályktanir hans rangar og
forsendur þeirra tilbúnar af honum
sjálfum með óvönduðum vinnu-
brögðum.
Skrifstofu ríkissaksóknara,
Reykjavík 20. febrúar 1990.
Bragi Steinarsson
vararikissaksóknari
Digranesprestakall
Aðalfundur kirkjufélagsins verður í safn-
aðarheimilinu viö Bjamhólastíg í kvöld,
22. febrúar, kl. 20.30. Auk venjulegra að-
alfúndarstarfa verður þess minnst að 15
ár era liðin frá stofnun félagsins. Kaffi-
veitingar og að lokum helgistund.
Umræðufundur Sagnfræð-
ingafélags íslands
Laugardaginn 24. febrúar efnir Sagn-
fræðingafélag íslands til opins umræðu-
fúndar um nokkur sagnfræðirit sem
komu út á síðasta ári. Fundurinn verður
haldinn í Odda á Háskólalóð og hefst kl.
14. Þar hefur Guörún Ólafsdóttir dósent
Þegar viðreisnarstjómin tók við
völdum á þinginu 1959-60 var lagð-
ur á hár söluskattur og því lýst
yfir að hann ætti að ná til allra
vörutegunda. Það væri óhjá-
kvæmilegt vegna innheimtunnar.
Skatturinn var bæði lagður á kjöt
og fisk.
Við, sem í stjórnarandstöðu vor-
um, fórum fljótlega að benda á aö
margir kæmust hjá því að greiöa
söluskatt af fiski. Sjómenn tækju
fisk af eigin afla og miðluðu til
kunningja sinna, einkum úti á
landsbyggðinni. Þetta varð meðal
annars til þess að söluskattur var
afnuminn af fiski.
Litlu síðar flutti ég frumvarp um
að afnema söluskatt af kjöti því að
ósanngjarnt væri að kjöt byggi við
lakari markaðsskilyrði en fiskur.
Stjórnarhðið svæfði þetta frum-
varp. Við fluttum það hvað eftir
annað en það var alltaf látið daga
uppi, aö tahð var vegna innheimt-
unnar. Þar til stjórnarskipti urðu,
1971, þá var það samþykkt og bar
eigi á þvi aö innheimta á söluskatti
versnaði við það.
Sagan endurtekur sig
Vitanlega geta afurðasölufyrir-
tækin haldið kjötreikningum sér
þannig að fylgjast megi með því
hversu miklum fjárhæðum þeir
nemi. Nú hefur sagan endurtekið
sig. Búið er að leggja háan virðis-
aukaskatt á kjöt og fisk.
Sjómenn munu enn taka fisk af
eigin bátum og miðla einhverju til
kunningja sinna. Enn munu þeir
bændur sem hafa þrek til að flá
skepnur slátra heima hjá sér, svo
framarlega sem þeir hafa hagnað
af því. Reglugerðir, sem banna
slíkt, eru einskis virði.
Menn hafa lifað á kjöti af heima-
slátruðum fénaði síðan land byggð-
ist og eigi orðiö meint af. Fólk hefur
hins vegar dáið af því að vanta kjöt
og í vissum tilfellum veikst af því
að borða vissar kjöttegundir sem
farið hafa gegnum kerfið. Kvóta-
kerfið og virðisaukaskatturinn
koma til með eiga verulegan þátt í
því að auka heimaslátrun og kjöt-
sölu án milliliða bæði á lifandi og
dauðu fé.
Miðvikudagsmynd Ríkissjón-
varpsins var að þessu sinni ind-
versk að uppruna. Ekki vissu áhorf-
endur viö hverju væri að búast því
í kynningu segir aðeins að hún fjall-
ium líf fátækra í Bombay og hafi
veriö verðlaunuð í Cannes. Eftir
stutta stund var líf fátæklingana í
Bombay oröiö fast í hugarheiminum
og hún hefur líklega látið fáa ó-
snortna.
Aöalpersónan, Krishna, er rekinn
að heiman og veröur hann að vinna
fyrir sér í Bombay. Þar kynnist
hann skuggahhðum borgarinnar á
mjög svo áhrifamikinn hátt. Eitur-
lyfjaneysla, vændi, fátækt, þjófnað-
framsögu um íslenskan söguatlas, 1.
bindi, sem Almenna bókafélagiö gaf út.
Helgi Þorláksson sagnfræöingur ræðir
um Sögu íslands, 4. bindi, sem kom út
hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Loks
Qallar Loftur Guttormsson dósent um
bók Þórunnar Valdimarsdóttur, Snorra á
Húsafelli, útgáfubók Almenna bókafé-
lagsins. Höfundum bókanna og ritstjór-
um er sérstaklega boðið að koma á fund-
inn og taka þátt í umræðum. Einnig verða
almennar umræður þar sem öllum er
heimil þátttaka.
Aðalfundur Jöklarann-
sóknafélags íslands
verður haldinn að Hótel Lind, Rauðarár-
KjaUarinn
Björn Pálsson
Löngumýri
Kvótakerfið er óviðunandi eins
og það hefur verið framkvæmt.
Ungt fólk hikar við að byija búskap
vegna kvótans. Það er varla hægt
fyrir íslendinga að hætta niður-
greiðslum á búfjárafurðum nema
EFTA og EBE-löndin geri það líka.
Hagkvæmasta leiðin
Hagkvæmasta leiðin til að leysa
þessi vandamál er að láta niður-
greiðslumar leysa af framleiðslu-
og kvótavandamáhn. Það á að gera
á eftirfarandi hátt: Ríkið greiðir
niöur visst kjötmagn beint til fram-
leiðenda, þó eigi meira magn í heild
en líklegt er að seljist. Þriggja
manna nefnd óvilhallra og eiðsvar-
inna manna ákveður hvað hver
framleiðandi á að fá mikið kjöt-
magn niöurgreitt.
Tökum dæmi: Jón á að fá niður-
greiðslur á 6 tonn af kjöti og niöur-
greiðslur eiga að nema 30% af kjöt-
verðinu eins og það er ákveðið án
ir, ofbeldi ogjafnvel morð eru hið
daglega brauð í Bombay. Þrátt fyrir
aö tungumálið í myndinni sé fram-
andi, umhverfi og menning einnig
er mannvonskan alltaf eins. Konur,
böm og minni máttar, öll eru þau
fyrirhtin og undirokuð af hinum
sterka. En myndin sýndi okkur lika
vináttu og fórnfýsi drengsins sem
vildi svo sannarlega komast af.
stig, fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30. Dag-
skrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf, 2. kaffi-
drykkja, 3. Pétur Þorleifsson sýnir mynd-
ir úr eldri ferðum á Vatnajökul.
Fyrirlestrar
Geöhjálp
Fyrirlestur verður haldinn í kvöld,
funmtudagskvöld, kl. 20.30 í kennslustofu
á 3. hæð geðdeildar Landspítalans. Efni:
Er aðstoðar að vænta? Félagsþjónusta -
geðsjúkir. Fyrirlesari: Bragi Guðbrands-
son félagsmálastjóri. Aðgangur er ókeyp-
is og era allir velkomnir.
virðisaukaskatts. Við það á að bæta
virðisaukaskatti að svo miklu leyti
sem hann er endurgreiddur. Jón
mundi þannig fá endurgreitt ca
40% af kjötinnleggi sínu. Ef Jón
framleiddi meira en þaö kjötmagn
sem hann fær niðurgreitt væri
honum það heimilt að vissu marki.
Fyrir þaö kjöt fengi Jón tæpast
meira en hálfvirði. Hann mundi því
varla leggja mikla áherslu á að
framleiða mikið magn fyrir það
afurðaverð, enda væri þá hægt að
setja hóflegar skorður við því.
Væri þetta gert mundi útsöluverð
á kjöti lækka þannig að venjulegt
launafólk hefði efni á að borða kjöt
daglega. Kjötsalan myndi aukast.
Bændur losnuðu við þær enda-
lausu áhyggjur sem þeir hafa nú
af því að þeir fái of margar tvílemb-
ur og lömbin verði of þung þannig
að kvóti þeirra verði of lítill. Sumir
hafa áhyggjur af þvi að geti þeir
eigi nýtt allan kvótann verði hann
lækkaður hjá þeim.
Við erum ekkert stórveldi og get-
um því tæpast annaö en tekið tillit
til þess, hvernig EFTA og EBE-
löndin haga sínum framleiðslu- og
viðskiptamálum. Meðan þessi lönd
greiða niður sínar landbúnaðar-
vöru um 50% eða meira er tæpast
hægt annað en gera eitthvaö svip-
að.
Hætti þessar þjóðir niður-
greiðslustefnu sinni getum við gert
það líka. Ég hefi bent á þessa leið
af því að ég hygg að hún verði til
hagsbóta bæði fyrir neytendur og
framleiðendur. Ég veit eigi betur
en hliðstæðar aðferðir séu notaðar
í nágrannalöndum okkar.
Björn Pálsson
Miövikudagsmyndir sjónvarps
hafa verið af ýmsum toga, oftar en
ekki óspennandi og of gamlar. Kvik-
myndin í gærkvöldi var alveg gagn-
stætt þessu og gaman þegar sjón-
varpið getur sýnt svo nýjar myndir.
Það er víst verið að bera í bakka-
fullan lækinn aö ræöa um ellefu-
fréttimar og innskot þeirra í kvik-
myndir. Látum vera að sagðar séu
stuttar fréttir og svo búið. En það
er afar pirrandi að horfa á langar
snakkfréttir sem gætu vel beðið til
næsta dags þegar fréttatíminn slítur
ekki í sundur dagskrána.
Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir
Er þetta boðleg
fréttamennska?
Reglum um niðurgreiðsl-
ur og virðisauka-
skatt þarf að breyta
Fjölmiölar
Blómin sem aldrei dafna
„Kvótakerfiö og virðisaukaskatturinn
koma til með að eiga verulegan þátt 1
því að auka heimaslátrun og kjötsölu
án milliliða bæði á lifandi og dauðu fé.“