Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. 39 dv Kvikmyndir Laugarásbíó - Buck frændi ★ Vi Frændinn feitlagni John Candy er feitari en nokkru sinni fyrr í Buck frænda og heldur sig viö góðlegu en klaufalegu týpuna sem meinar vel en klúðrar öllu eftir- minnilega. Buck frændi er fenginn til að passa þrú afkvæmi bróður síns en bróður- kærleikur þeirra ristir ekki djúpt og var Buck fenginn í hallæri í verkið. Buck frændi er aö sjálfsögðu síö- asti maður sem hefði átt að taka þetta að sér. Hann er ólæknandi pipar- sveinn, ábyrgðarlaus og vitavonlaus í heimihsstöríin. Hann fellur samt í kramið hjá yngri krökkunum tveimur, sem hlaupa spenntir niður á morgnana til að sjá hvaða stökkbreytta matartegund er á borðum núna, en táningsstúlkan kann illa við afskiptasemi hans enda er hann ansi gamaldags í hugsunar- hætti og tekur óstinnt upp samband hennar við flagara nokkurn sem er að draga hana á tálar. Þrátt fyrir að hugmyndin bjóði upp á endalausa möguleika til léttrar kómedíu einbeitir sagan sér frekar að stærri einingum gamans/alvöru eins og leikstjórans og höfundarins John Hughes er von og vísa. Hann var fyrstur á markaðinn með innsæj- ar unglingamyndir, sem sýndu gelgjuskeiðingana, sem eitthvaö annað en lostadrifna ærslaseggi í uppreisnarhug. Síðan þá hefur allt líf verið marg- barið úr þeirri tegund mynda og Hughes hefur snúið sér að léttri gam- ansemi með alvarlegu ívafi. Og það er einmitt þetta alvarlega ívaf hans sem skemmir alltaf fyrir myndum hans. (undanteking: Planes, Tra- ins...) AUt of oft skautar það yfir í væmni og tilgerðasemi og getur drep- ið niður gott skap á augabragði. Hughes hefur þó einn mikilsvirtan bakhjarl, þar sem hinn kanadíski gamanleikari John Candy er. Candy hefur aldrei geta endurtekið leiksig- ur fyrstu myndar sinnar, Splash. Hann hefur komist nærri því en hlut- verk hans hafa aldrei verið nógu fyndin, eða nógu alvarleg til þess að hann næði að nýta hæfileika sína til fulls. Hann er samt alltaf elskulegur og þægilegur og getur hæglega af- greitt myndir eins og þessa án nokk- urrar fyrirhafnar. John Hughes er ansi brokkgengur listamaður og verður Buck frændi að teljast til vægari verka hans á borð við The Great Outdoors, Wierd Science og Pretty in Pink. Hann megnar ekki að gera meira úr Buck frænda en stundargaman. Skemmtanagildi hennar er í réttu hlutfalh við þær kröfur sem áhorf- andinn gerir. Sælir verða nægjusam- ir. Uncle Buck, bandarísk 1989. Leikstjóri og höfundur: John Hughes. Leikarar: John Candy, Amy Madigan o.fl. Gísli Einarsson Rokkuð tónlist í Klúbbnum, Borgartúni 32 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID LÍTIÖ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Laug. 24. febr. kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. eftir Václav Havel. Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir. Þýðing: Jón R. Gunnarsson. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhanns- son. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikarar: Erlingur Gislason, Helga E. Jónsdóttir, ÞórTulinius, Sigurður Sig- urjónsson, Jón Simon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór- arinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning. Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljórnsveitarstjórn: David Ang- us/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dans- höfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit Isiensku óperunnar. Dansarar úr Islenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00. 2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. VISA - EURO - SAMKORT FACOFACO FACDFACO FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Urval - vcrðið hcfur lækkað leikfélag REYKIAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: HfilMíl Föstud. 23. febr. kl. 20. Laugard. 24. febr. kl. 20. Fimmtud. 1. mars. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Síðustu sýningar. Á stóra sviði: Barna- og fjölskyld uleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 24. febr. kl. 14, uppselt. Sunnud. 25. febr. kl. 14, uppselt. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KuOI Föstud. 23. febr. kl. 20. Sunnud. 25. febr. kl. 20. Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. í Bæjarbíói Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt. 2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir. 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringlnn i sima 50184. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Lil.'íb'J ÍÁiAkJ rD ftiAiIl í UÍI.IIÍ J5LS di~ ii Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra i leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur. Föstud. 23. febr. kl. 20.30. Laugard. 24. febr. kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eymalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristlnu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gisladóttur. Aukasýning sunnud. 25. febr. kl. 15. Allra siðasta sýning. Miðasala opin miðvikud.- og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferöir Flugleiða. Kvikmyndahús Bíóborg-in ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bíóböllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man, sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum í þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd í sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yat- es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuó börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÚGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9.' Háskólabíó BOÐBERI DAUÐANS Leikstj.: J. Lee Thompson. Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De- vere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar HEIMKOMAN Sýnd kl. 9 og 11. Síðustu sýningar INNAN FJÚLSKYLDUNNAR Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. Siðustu sýningar PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana. Siðustu sýningar Laugarásbíó A-SALUR BUCK FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns i smátíma og passa tvö börn og táningsstúlku sem vildi fara sinu fram. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan. Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.: John Huges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn Frumsýnir toppmyndina INNILOKAÐUR Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þræl- góð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér grátt silfur og eru hreint stórgóðir. Lock Up er án efa besta mynd Stallone í langan tíma enda er hér mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu LOCK UP ER TOPPMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJA ! Aðalhlutv: Sylvester Stallone, Donaid Sut- herland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Charles Gor- don (Die hard, 48 hrs) Leikstj: John Flynn (Best seller) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5 og 9. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 7 og 11. Kvikmyndaklúbbur Islands BYSSUÓÐ Sýnd kl. 9 og 11.15 Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Veður Hæg breytíleg átt og víða léttskýjað [ en vaxandi norðaustanátt þegar líð- ur á morguninn og fer að snjóa, fyrst suðaustanlands en einnig á Austur- landi síðdegis. Víða verður stinn- ingskaldi eða allhvasst þegar líður á daginn. Vestanlands veröur þurrt en él norðanlands og norðan til á Vest- fjörðum í kvöld og nótt. Talsvert frost um allt land en hlýnar austan- lands í bili í dag. Akureyri léttskýjað -5 Egilsstaðir heiðskírt -9 Hjarðarnes skýjað -6 Galtarviti léttskýjað -4 Keíla víkurílugvöllur léttskýj að -6 Kirkjubæjarklausturskýjað -6 Raufarhöfn snjókoma -4 Reykjavík léttskýjað -6 Sauðárkrókur hálfskýjað -4 Vestmannaeyjar léttskýjaö -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 5 Helsinki slydda 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló léttskýjað 4 Stokkhólmur léttskýjað 5 Þórshöfh skúr 4 Algarve heiöskirt 13 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona þokumóða 10 Berlin heiðskírt 5 Chicago alskýjað 4 Feneyjar þokumóða 3 Gengið Gengisskráning nr. 37 - 22. febr. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,860 60,020 60,270 Pund 102,585 102.859 102.005 Kan.dollar 50,115 50,249 52,636 Oúnsk kr. 9.2986 9,3235 9,3045 Norsk kr. 9,2792 9,3040 9,2981 Sænsk kr. 9,8155 9,8418 9,8440 Fi. mark 15,2219 15,2626 15.2486 Fra.franki 10,5536 10,5818 10.5885 Belg. franki 1,7167 1,7213 1,7202 Sviss.franki 40,4883 40,5966 40.5722 Holl. gyllini 31,7669 31,8518 31,9438 Vþ. mark 35,7961 35.8918 35,9821 It. lira 0,04835 0,04848 0,04837 Aust. sch. 5,0826 5.0962 5,1120 Port. escudo 0,4067 0,4077 0,4083 Spá. peseti 0,5545 0,5560 0,5551 Jap.yen 0,41185 0,41295 0,42113 Irskt pund 94,959 95,213 95,212 SDR 79,6024 79,8152 80,0970 ECU 73,1938 73,3895 73,2913 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 22. febrúar seldust alls 136,978 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.110 40,80 12,00 100,00 Grálúða 0.708 70,00 70,00 70,00 Hrogn 0,346 95,14 60,00 70,00 Karfi 74,122 38,14 30.00 40,00 Keila 1,261 26.00 28.00 26,00 Langa 2,696 51,71 51,00 55.00 Lúða 0,178 310,11 260,00 330,00 Rauðmagi 0,032 145,00 145,00 145,00 Skötuselur 0,058 212,07 200,00 270.00 Steinbitur 5,078 44,89 39.00 54,00 Þorskur.sl. 4,912 72,77 65,00 80,00 Þorskur, ósl. 18,515 74,99 58,00 79,00 Ufsi 15,120 47,91 38,.00 50,00 Undirmál 1,115 23,58 15.00 38,00 Ýsa, sl. 6,444 91.62 39.00 100,00 Ýsa, ósl. 6.280 78,92 50.00 114,00 A morgun verða seld um 30 tonn af þorski og eitthvað af ufsa og öðrum tegundum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. febrúar seldust alls 91,387 tonn. Gellur 0,060 120,00 100,00 240,00 Saltfiskur 0,150 202,50 180,00 250,00 Blandað 0,044 109,00 109.00 109,00 Ufsi 3.959 35,80 30.00 47,00 Þorskur 13,818 86,35 83.00 88,00 Keila 0.093 32,33 32,00 33,00 Rauðm/gr. 0.019 129,00 129,00 129,00 Ýsa, ðsl. 2,085 86,33 71,00 92,00 Undirm., ósl. 0,304 50,00 50,00 50,00 Þorskur, ósl. 5,038 80,09 55,00 83,00 Steinbitur, ósl. 7,325 54,29 25,00 67,00 Lúða 0,131 259.08 220,00 320,00 Ýsa 3.285 101,69 79,00 108,00 Koli 0,081 107,00 107.00 107,00 Karfi 47,195 39,30 31,00 60,00 Smáþorskur 0,027 50,00 50,00 50,00 Steinbitur 3,459 50,93 46,00 56,00 Langa 3,194 54,99 44,00 65,00 Keila, ósl. 1,120 33,00 33,00 33,00 Á morgun verður seldur afii úr ýmsum bátum, m.a. 80 tonn af þorski, 12 tonn af ufsa, eitthvað af ýsu og fieiru. Fiskmarkaður Suðurnesja 21. tebniai seldust alls 160,867 tonn.______ Þorskur 110.725 84,44 47,00 94,00 Ýsa 17,461 85,72 66,00 125,00 Karfi 1.200 43,48 38,00 46,35 Ufsi 14.769 44,61 34,00 51.00 Steinbitur 10,925 46,79 46,00 50,00 tanga 1,037 44,74 43,00 45,00 Keila 2,192 30,34 20,00 35,00 Rauðmagi 0,093 92,13 90,00 96,00 Lýsa 0.077 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,062 165,00 165.00 165.00 Bleikja 0,037 100,00 100,00 100,00 I dag verður stlt úr dagróðrarbátum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.