Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990.
11
Utlönd
Bretland:
Helmingur kjósenda
vill afsögn Thatcher
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun
í Bretlandi vill rúmlega helmingur
kjósenda að Thatcher, forsætisráð-
herra og leiðtogi Íhaldsílokksins,
segi af sér tafarlaust. Þetta kom fram
í könnun sem gerð var af ICM fyrir
blaðið The Guardian.
í könnuninni, sem birt var í morg-
un, kemur fram að Verkamanna-
flokkurinn heldur áfram að auka við
forskot það sem hann hefur á íhalds-
flokkinn, stjórnarílokkinn og fékk 52
prósent atkvæða en íhaldsflokkur-
inn 31 prósent. Þetta þýðir að Verka-
mannaflokkurinn hefur tuttugu og
eins prósents forskot á íhaldiö sem
er það mesta frá árinu 1971.
Thatcher hefur heitið því að segja
ekki af sér embætti og vísar alfarið
á bug fregnum um leiðtogakreppu
og klofning innan flokksins. Minnk-
andi vinsældir íhaldsflokksins má
meðal annars rekja til óvinsæls nef-
skatts sem leggst á um næstu mán-
aðamót.
Í ljósi niðurstaðna þessarar könn-
unar virðist sem Verkamannaflokk-
urinn hafi aukið fylgi sitt um sex
prósent frá því fyrir mánuði þegar
síðast var gerð skoðanakönnun af
svipuðum toga. Þetta forskot stjórn-
arandstöðuflokksins í kosningum
myndi tryggja honum góðan meiri-
hfuta á þingi og félli embætti forsæt-
isráðherra þá í hendur Neil
Kinnocks, leiðtoga Verkamanna-
flokksins.
í skoðanakönnun, sem birt var í
morgun í Daily Mail um fylgi flokk-
anna í fyrirhuguðum aukakosning-
um í Staffordshire, þar sem íhalds-
menn hafa alla jafna mikinn stuðn-
ing, kemur fram að Verkamanna-
flokkurinn nýtur 55 prósent fylgis en
íhafdsmenn aðeins 30 prósent. Auka-
kosningarnar í Staffordshire eru
hafdnar vegna fráfalls John Heddle
síðastfiðið sumar.
Reuter
Margaret Thatcher, (orsætisráðherra Breta og leiðtogi íhaldsflokksins.
Símamynd Reuter
Fulltrúar Verkamannaflokksins í ísrael ræða við iulltrúa Degel Hatorah
flokksins.
Símamynd Reuter
Stjórnarkreppan í ísrael:
Trúarleiðtogar gætu
ráðið úrslitum
Þingmenn flokksins gætu ákveðið
að styöja Verkamannaflokkinn
sem fengi þar með meirihfuta á
þingi og gæti fefft stjórn Shamirs.
Þá gæti flokkurinn einnig ákveðið
að skipta atkvæði sínu mifli tveggja
flokka. Færi svo myndi stjórn
Shamirs sitja áfram.
Einn þingmanna Degef Hatorah
sagði í gær að flokkurinn myndi
einungis styðja Shamir ef hann
félhst á tiflögur Bandaríkjanna um
viðræður Pafestínumanna og ísra-
elsmanna. Þeim viðræðum er ætlað
að undirbúa jarðveginn fyrir kosn-
ingar á herteknu svæðunum tif við-
ræðunefndar Pafestínumanna við
ísraelsmenn um sjálfsstjórn.
Reutcr
Líkur benda til að vantrausts-
tiflaga á stjórn Likud-flokksins í
ísrael verði samþykkt á þingi í dag
og bráðabirgðastjórn landsins falli.
Likud, undir forsæti Shamirs for-
sætisráðherra, situr nú einn að
völdum í ísrael eftir að Verka-
mannaflokkurinn sleit stjórnar-
samstarfinu fyrr í vikunni vegna
ágreinings um afstöðuna til til-
lagna Bandaríkjamanna um friðar-
viðræöur ísraela og Palestínu-
manna.
Þingfulftrúar hins öfgasinnaða
hægriflokks, Degel Hatorah, ráða
að öllum hkindum úrslitum þegar
gengið verður til atkvæöa um van-
traustið. Degel Hatorah flokkur-
inn, sem er flokkur bókstafstrúar-
manna, hefur tvö sæti á þingi.
ÚTSÖLUMARKAÐUR
Skipholti 33, sími 679047 (við hliðina á Tónabíói)
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 1-6
LAUGARD. KL.J0-1
—VEritfJstílUl
Ásökunum um
hleranh" neitað
Þaö hefur vakið athygh að aö-
stoðarvarnarmálaráðherra Banda-
ríkjanna, Pauf Wolfowitz, vísaði í
gær harðlega á bug ásökunum um
símahleranir Bandaríkjamanna í
Noregi. Venjulega vilja bandarísk
yfirvöld ekki tjá sig um mál er
varða leyniþjónustu þeirra.
Fullyrðingar um símahferanirn-
ar voru birtar í norska blaöinu
Klassekampen fyrr í vikunni.
Heimildarmaður blaðsins var sagð-
ur vera breski blaðamaðurinn
Duncan Campbell.
Innan viðskiptalífsins í Noregi
ráðfeggja menn nú hver öðrum að
fjalla ekki um viðkvæm mál í síma
né á myndsendi eða í tefexskeytum.
í viðtali við norsku fréttastofuna
NTB kveðst norskur kaupsýslu-
maður vera þeirrar skoðunar að
talsverðar líkur séu á því aö erlend
feyniþjónusta fylgist með telex-
skeytum frá Noregi til útlanda.
Fyrir nokkrum árum var hann
yfirheyrður af lögreglunni í sam-
bandi við rannsókn í Vestur-Þýska-
landi. Lögreglan gat þá fagt fram
afrit af tefexskeyti sem hann hafði
sent til viðskiptaaðila erfendis. Af-
ritið var stimplað af vestur-þýsku
fögreglunni daginn eftir að frum-
ritið var sent frá Noregi. Sá
skammi tími sem leið frá því að
skeytið var sent og þar til það lá
stimplað til geymslu í skjalasafni
hjá lögreglunni bendir til njósna,
að sögn kaupsýslumannsins.
Bandaríska þjóðaröryggisráðið
er með margar stöðvar í Vestur-
Þýskalandi. Með hlerunum sínum
hafa Bandaríkjamenn meðal ann-
ars komist að því að það voru
Líbýumenn sem báru ábyrgð á árás
á diskótek í Vestur-Berlín fyrir
nokkrum árum. Samkvæmt grein
í tímaritinu Der Spiegef er starf-
semi bandaríska þjóðaröryggis-
ráösins orðin gifurleg í Vestur-
Þýskafandi. Afft er sagt vera til á
segufbandi. Allt það sem forsetar
eða ráöherrar segja á stjórnarfund-
um, það sem rætt er um innan við-
skiptalífsins og einnig drykkju-
venjur herforingja og ástalíf sendi-
herra svo dæmi séu tekin. Banda-
ríska þjóðaröryggisráðið er sagt
vera í náinni samvinnu við vestur-
þýsku lögregluna. Lögreglan fær
reglulega útdrátt úr samtölum sem
varða hryðjuverk eða starfsemi
fjandsamlega yfirvöfdum.
NTB
Mjög gott verð
Opið laugardaga til kl. 17 - sunnudaga kl. 14-17
TM - HÚSGÖGN
SÍÐUMÚLA 30 SIMÍ 686822